Alþýðublaðið - 11.03.1935, Blaðsíða 1
Allýðafloktefðlk
itys
c
við bosninsarnar
í útvarpsráðl
Varist sprengilistann!
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XVI. ARGANGUR.
MÁNUDAGINN 11. MARZ 1935.
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
69. TÖLUBLAÐ
Kjósið lista Alþýðu-
flokksins í útvarps-
ráð:
C-listann.
Bnrt með fbaldið!
Lækknn á hálaunum.
Afnám á greiðsliim fyrir aúkastorf.
Laun bankastjéra verða lækknð.
FRUMVARP iaunamáianefnd
ar um laun starfsmanna
rikisins var lagt fram á alþingi
i fyrradag og er Jörundur
Brynjólfsson flutningsmaður
pess. Samkvæmt frumvarpinu
verða flest allar greiðslur til
starfsmanna rikisins fyrir auka-
störf afnumdar, en pær námu
árið 1933 um hálfri miljón króna.
Einnig verða ýms laun lækk-
uð par á meðal laun banka-
stjóra.
1 frv. er lagt til að enginn mað-
ur gegni launuðu aukastarfi,
nema með sampykki hlutaðeig-
andi ráðuneytis, en pað hefir við-
gengist, að menn gegni mörgum
launuðum aukastörfum. Verða
hér nefnd nokkur pess konar
dæmi frá 1933 og eru laun fyrir
aðalstarf með dýrtíðaruppbót inn-
an sviga:
Þrír skrifstofustjórar í 'stjórnar-
ráðinu (20 070 kr.), aukatekjur
17.397 kr., nítján sýslumenn og
bæjarfógetar (106.620 kr.), auka-
tekjur 64 pús. kr., tollstjóri (9500
kr.), aukatekjur 8.100 kr., lögmað-
ur (8.990 kr.), aukatekjur 2810 kr.,
1. fulltrúi lögmanns (6.624 kr.),
aukatekjur 2.950 kr., skipaskoðun-
arstjóri (6.690 kr.), aukatekjur
2400 kr., biskup (7.690 kr.), auka-
tekjur 5.000 kr., forstjóri efna-
rannsóknarstofu (4.953 kr.), auka-
tekjur 6.600 kr., skólastjóri Vél-
stjóraskóla (4.613 kr.), aukatekj-
ur 3.800 kr., fulltrúi skattstjóra
.(5.610 kr.j, aukatekjur 5.268 kr.,
vegamálastjóri (6.690 kr.), auka-
tekjur 4.700 kr, og forstjóri Síld-
arverksmiðjunnar (8.000 kr.),
aukatekjur 5.171 kr.
Árið 1933 greiddi ríkið og rík-
isstofnanirnar í grunnlaun kr.
3.823.000, en að viðbættri. dýrtíð-
aruppbót 4.089 pús. kr. Við petta
bætast svo greiðslur fyrir auka-
störf, svo alls nániu launagreiðsl-
urnar pað ár 4.623 pús. kr.
Tillögur nefndarinnar til breyt-
ingar á pessum launakjörum eru
til lækkunar kr. 819.485, til hækk-
unar kr. 345.604, og nema pví
lækkanirnar kr. 473.881.
Mikill hlutinn af peim sparnaði
sem nefndin gerir ráð fyrir, kem-
ur ekki fyr en síðar til fram-
kvæxnda, eins og fækkun presta-
kalla og lögsagnarumdæma, en
á peim lið áætlar nefndin 137
pús. kr. sparnað.
Nefndin hefir einnig gert til-
lögur um laun starfsmanna bank-
anna, Búnaðarfélagsiris og Fiski-
félagsins. Nemur sparnaðuiinn
hjá Búnaðarfélaginu og Fiskifé-
laginu 3 púsundum króna, en hjá
bönkunum um 230 pús. kr. og
lækka laun b ankastjóra einna
mest.
Þó á lækkunin ekki að ganga í
gildi með laun bankastjóra Lands
bankans og Búnaðarbankans
meðan peir eru bankastjórar, sem
nú eru. Hins vegar á lækkunin
á launum bankastjóra Útvegs-
bankans að ganga pegar í gildi.
Maðnr ræðst á seidisveln
frá Mlálkursamsðlanni,
og heflSIr niðnr 30 lifrana af nýmjólk
k LAUGARDAGINN um kl.
xjL 4 réðist maður nokkur
á sendisvein frá Mjólkursam-
sölunni, sparkaðí í reiðhjólið,
sem hann var með svo að
pað veltist um og demdi allri
mjólkinni niður, sem var i
brúsa á hjólinu. Voru pað um
30 litrar.
Sendisveininn heitir Hannes
Pálsson, og annast hann heim-
sendingar fyrir búðina á Njáls-
götu 65.
Hánn var á laugardaginn um
kl. 4 að koma upp Barónsstíginn
við Sundhöllina og var á reið-
hjóli.
Er hann kom upp á Barónsstig-
inn var par maður á gangi, og
segir sendisveinninn að reiðhjól-
ið hafi snert manninn ofurlítið, er
hann ætlaði framhjá honum.
Maðurinn snéri sér snögglega
að drengnum og preif til hans og
hreytti í hann ókvæðisorðum.
En pað virðist ekki hafa nægt
honum, pví að hann greip' í hjól-
ið og sparkaði pví um koll, svo
að stór mjólkurbrúsi, sem á pví
var og í voru um 30 lítrar af
mjólk, valt um, og flóði öll mjólk-
in út um götuna.
Drengurinn, sem er 15 ára að
aldrei, reisti hjólið við og fór í
mjólkurbúðina og skýrði frá
pessu, en málið var kært fyrir
lögreglunni á laugardagskvöld.
Ekki mun lögreglan hafa tekið
skýrslu af drengnuml í gær, en í
dag mun hann verða yfirheyrður.
Drengurinn kveðst pekkja
manninn.
(Frh. á 4. síðu.)
Konimgsmorðið
og Saarmálið
voru í pann veginn að
leiða til heimsstyrjaldar.
BERLIN í morgun.
Á kaupstefnunni í Lyon hélt
Flandin forsætisráðherra ræðu í
gær.
Hann mintist par nokkuð á al-
pjóðastjórnmál og sagði, að pað
pyrfti ekki að vera neitt launung-
armál, að í lok ársins 1934 hefði
bæði franska stjórnin og fleiri
pózt viss um að styrjöld væri í
aðsigi, og hefðu ástæðurnar verið
óvissan í Saar og morð Alexand-
ers konungs. Nú væri pessi hætta
liðin hjá, en enn væri blika á
lofti;. pó kvaðst hann viss um
að ástandið væri að öllu athug-
uðu ekki eins alvarlegt og pá.
(FO.)
Ludendorff fær
„blóðorðu” Nazista.
ElNKASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í miorguin.
FRÁ BERLÍN er símað, að for-
ingjar Nazistaflokksins geri
sér mikið far um pað sem stend-
ur, að koma á sættum milli Hit-
lers og Ludendorffs hershöfð-
-ingja. En eins og kunnugt er
hætti Ludendorff allri samvinnu
við Nazistaflokkinn eftir hina
misheppnuðu bjórkjallarauppreisn
Hitlers í Múnchen haustið 1923,
og hefir síðan ekkert sldft sér af
stjórnmálum.
Ludendorff á sjötugsafmæli
pann 9. apríl, og er ætlun Naz-
istaforingjanna að halda pann
dag hátíðlegan í heiðursskyni við
pennan pekta slátrara. úr heims-
styrjöldinni. Jafnframt kvað vera
í ráði að sæma Ludendorff við
pað tækifæri hinni svonefndu
„blóðorðu" Nazistanna.
STAMPEN.
Kirkjuþjófarnir dæmdir
Einn var dæmdur fyrir 49 innbrot og
þjófnaði.
IMORGUN ld. 10 kvað Gústaf
A. Jónasson lögreglustjóri
upp dóm yfir peim Friðmar Sæ-
dal Markússyni og Jóni Vídalín
Markússyni, en peir brutust inn í
kapólsku kirkjuna í Landakoti og
fríkirkjuna.
Friðmar Sædal Markússon var
dæmdur fyrir alls 49 innbrot og
pjófnaði, og var hann dæmdur í
tveggja ára betrunarhússvinnu.
Jón Vídalín Markússon var
dæmdur í 18 mánaöa betrunar-
hússvinnu.
Enn fremur var dómur kveð-
inn upp yfir peim Þorvaldi
Pálmari Valdimarssyni og Þór-
arni Helga Jónssyni, sem höfðu
verið með peim Friðmar og Jóni
í mörgum pjófnuðum.
Var Þorvaldur Pálmar Valdi-
marsson dæmdur í 15 mánaða
betrunarhússvinnu og Þórarinn
Helgi Jónsson í 4 mánaða fang-
elsi við venjulegt fangaviðurværi.
Dómarnir eru ekki skilorðs-
bundnir.
Enn fremur var kveðinn upp
dómur í morgun yfir manninum,
sein stal 200 krónum af ferða-
mönnum á Hótel Borg í síðustu
viku. Var hann dæmdur í 30 klaga
fangelsi skilorðsbundið.
Gríska stjörnln hefir haflð blöðaga sökn
á hendur uppreisnarmönnum í Makedóníu.
____ ' 1 | j
I I |
Uppreisnarmenia ráða Iðpnm op lofum á sjénnm.
ltenlzelos íýsir yllr sflálfstæði Kretn
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAH ÖFN í moriguin.
pRÁ AÞENU eir símað, að gríska stjórnin hafi á
laugardaginn og sunnudaginn hafið grimma
sókn gegn uppreisnarmönnum á Norður-Grikklandi
og ráðist með stórskotaliði og flugvélum á aðal-
bækistöðvar peirra í bæjimum Seres, Demirhissar,
Drama og Kavalla, sem eru allir í Makedoniu.
Bardagarnir hafa verið sérstaklega blóðugir í
kring um Seres og hefir stjórnarherinn par sam-
kvæmt fréttunum frá Aþenu tekið 200 uppreisnar-
menn til fanga og náð í 5 af fallbyssum peirra.
Bardagarnir halda áfram og er enn talið óvíst,
hverjir sigra muni.
Samtímis hefir verið simað frá Apenu, að
Venizelos hafi gefið út opinbera tilkynningu um
pað, að stofnað væri sjálfstætt lýðveldi á Kretu.
Uppreisnarmenn ráða bersýnilega lögum og lofum
á sjónum við strendur Grikklands og sá hluti
flotans, sem ekki barðist með þeim frá upphafi, er
smásaman að ganga á þeirra vald. Þannig flytur
franska blaðið „Le Journal“ pá frétt að 6 kafbát-
ar hafi gengið í lið með uppreisnarmönnum núna
um helgina.
0
Uppreisnarmenn eru á
undanhaldi í Makedóníu.
LONDON í gærkveldi.
í morgun klukkan 6 hóf gríski
stjórnarherinn sókn sína á hend-
STAMPEN,
ur uppreistarmönnum í Norður-
Grikklandi. Eftir fjórar klukku-
stundir hafði hann hrakið upp-
reistarmenn til baka meðfram
ánni Strymon, rekið pá á brott
úr Demirhissar og bjóst við að
Happdrætti Háskólam
Dreglé var i 1. flokkt í dag.
Alls voru dregnir út 200 vinningar.
Skallagrímur
verður fyrir áfalli.
Togarinn Skallagrímur kom inn
í morgun.
Hafði hann fengið á sig mikinn
sjó í Jökuldjúpinu, og brotnaði
loftskeytastöngin að framan,
„gálgaberinn" fór í sundur og
allar rúður framan á brúnni
brotnuðu.
ITAPPDRÆTTI Háskólans er
nú hafið að 'nýju, og var
dregið í 1. flokld í dag. Hófst
drátturinn í Iðnó kl. 1 og var
lokið á skömmum tíma.
Stefán A. Pálsson, sein seldi
mest af umboðsmönnum happ-
drættisins á síðasta ári, sagði
Alþýðublaðinu í inorgun, að sala
happdrættismiða hefði aukist nú
um 30—35.0/0. Hefir langsamlega
mest verið keypt af fjórðungs-
miðum, þar næst af helmings-
miðum, en þó töluvert af heilmið-
um.
Flokkarnir eru að öllu leyti ó-
breyttir frá því, sem þeir voru
síðasta ár, og heildarupphæð
vinninganna er sú sama. Hins
vegar valda hálf- og heil-mið-
arnir því, að vimiingarnir koma
á færri hendur og verða því ekki
eins márgir vinninganna aðnjót-
andi, þó að hins vegar muni meira
um þá þar sem þeir falla.
1 fyrsta flokki, sem dregið var
jum' í dag, komu upp þessi núm-
er:
10 ÞÚSUND KRÓNUR:
Nr. 16912.
2 ÞÚSUND KRÓNUR:
Nr. 9411.
1 ÞÚSUND KRÓNUR:
Nr. 8390.
500 KRÓNUR:
6020 — 10964 —
21191 — 24595.
VENIZELOS.
kornast til Seres fyrir kvöldið.
Þá hafa flugvélar stjórnarinnar
varpað sprengjum í dag yfir Ka-
vailaborg og höfnina, en þar var
eitt af skipum uppreisnarmanna.
Einnig vörpuðu þær sprengjum
yfir 3 bæi á eyjunni Krít, og er
sagt að allmikið tjón hafi hlot-
ist af.
Frétt frá Beigrad segir, a ð
uppreisnarmenn séu á undan-
haldi. Ekki er vitað um mannfali,
en mælt að uppreisnarmenn hafi
litla mótspyrnu sýnt, 0g segist
stjórnin í kvöld eiga von á sigri
án mikilla blóðsúthellinga.
Ósamkomulag innan
stjórnarinnar í Apenu.
Innan stjórnarinnar er noklcurt
ósamkomulag, milli konungssinna
og lýðveldissinna. Hermálaráð-
herrann, Kondylis, er ákafur lýð-
veldissinni. (FÚ.)
12611 —
100 KRÖNUR:
200 KRÓNUR:
804 — 983 — 1304 — 1932
— 2024 — 6546 — 7600 — 10121
— 12971 — 14690 — 14925 —
15383 — 17020 — 17502 — 21588.
■ ■' ! . ú I
- 754 — 759 —
1492 — 1493 —
1829 — 2110 —
2529 — 2686 —
2978 — 3048 —
3424 — 3431 —
3703 — 4141 —
4779 — 4975 —
5230 — 5269 —
5475 — 5508 —
6068 — 6276 —
6918 — 7114 —
7274 — 7449 —
7832 — 8040 —
8253 — 8550 —
9220 — 9295 —
9410 — 9427 —
9569 — 9586 —
(Frh. á 4. síðu.)
100
1074 -
1771 -
2151 -
2760 -
3338 -
3444 -
4351 -
5069 -
5319 -
5556 -
6290 -
7166 -
7477 •
8083 ■
8819
9320
9434
- 280
1374
1903
2255
2836
3384
3650
4641
5079
5450
5756
6471
7205
7543
8623
8928
9396
9513
120 fiskimenn
á reki á ísj"kum úti á
Kaspihafi,
BERLÍN í mdrguri.
Rússneskur flugmaður, sem var
á flugi yfir Kaspíhafinu, koin
augá á ísjaka á floti, sem á voru
60 menn. og nokkrir hestar/
Flugvélar líafa . verið sendar
íneð matvæli 0g. klæðnað til
mannanna, en ekki er hægt að
lenda á vátninu' sökum óveðurs,
og verða björgunartilraunir áð
bíða þess að veður lægi. Þetta
voru fiskimenn, sem hafði borið
frá landi með veðrinu.
Sextíu annara íiskimanna er
saknað við Kaspíhafið, og hafði
þá einnig rekið frá landi á ís-
jaka, en leit að þeim hefir engarj
árangur borið. (FÚ.)
FJá»<svIkari
tekinn fasínr í Búlgaríu.
BERLIN í morgun.
Yfirvöidunum í Búlgaríu hefir
tekist að taka háttsettan embætt-
ismann að nafni Radenkoff fast-
an. ' j
Radenkoff flýði fyrir viku síðan
frá Belgrad, eftir að komisthafði
upp um sjóðþurð hjá honum, er
nam 4 milljónum leva. Þegar
hann náðist, var hann aðfram
kominn af þreytu og hungri.
(FO.)
f