Alþýðublaðið - 14.03.1935, Side 1
AiliýðnMEísfólk
kfs
fÖ^IIstann
við bosninoarnar
fi útvarpsráð!
Várist sprengilistann!
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFA NDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ÁRGANGUR. FIMTUDAGINN 14. MARZ 1935. 72. TÖLUBLAÐ
Kjósið jlista Alpýðu-
flokksins í útvarps-
ráð:
Eftirlit meí útflutningi
og verkun á fIskl.
óingrof og nýjar kogngar f Grikklandi.
Uppreisnarmðnnum verðnr engin miskun sýnd.
Herréttur tekur til starfa i dag.
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAH ÖFN f morg’um.
gTJÓRNIN í Grikklandi hefir lýst því yfir að efri
deild pingsins verði leyst upp og boðað verði
til nýrra kosninga.
Verður hernaðarástandinu ekki aflétt fyr en
pessar kosningfar eru afstaðnar.
Uppreisnartnenn flýja nú alls staðar frá Grikk-
landi, og hafa margir peirra komið örmagna til
borganna í Litlu Asíu.
Hefir ríkisstjórnin lýst pví yfir, að uppreisnar-
mönnum verði engin miskun sýnd og tekur hér-
réttur til starfa í dag.
SJÁVARÚTVEGSNEFND neðri
deildar flytur að tilhlutun
Fiskimálanefndar frumvarp til
laga urn meðferð, verkun og út-
flutning á sjávarafurðum.
Samkvæmt frumvarpinu veitist
ríkisstjórninni heimild til þess að
setja með reglugerð ákvæði um
meðferð, verkun, umbúðir og út-
flutning á öllum þeim sjávaraf-
urðum, sem ekki er áður mælt
fyrir um í sérstökúm lögum.
1 reglugerðum þeim og öðrum
fyrirmælum, sem sett verða sam-
kvæmt lögum þessum, má ákveða
sektir fyrir brot gegn þeim, alt
að 10000 kr., er renna í ríkissjóð,
og skulu mál út af brotum sæta
meðferð almennra iögreglumála.
I greinargerð fyrir frumvarp-
inu segir:
„Þar sem óhjákvæmilegt er, að
gerðar séu tilraunir með útflutn-
ing á fiski, verkuðum á ýmsan
annan hátt en verið hefir, og
enn fremur að réynt sé að flytja
ferskan fisk til annara landa en
hingað til hefir tíðkast, telur Fiski-
málanefndin nauðsynlegt, að rík-
isstjórnin hafi heimild til þess
að ákveðá með reglugerð, hvern-
EMIL JÓNSSON flytur frum-
varp um eignarnámsheimild
handa ríkisstjórninni til að taka
nokkur lönd í Hafnarfirði, Garða-
hreppi og Grindavíkurhreppi og
um stækkun lögsagnarumdæmis
Hafnarfjarðar.
Segir svo m. a. í frumvarpinu:
Ríkisstjórninni er heimilt að
taka eignarnámi:
Alt óræktað land Jófríðarstaða
í Hafnarfirði.
Afnotarétt af öllu óræktuðu
landi jarðarinnar Ás í Garða-
hieppi.
Þann hlutann af óræktuðu
landi jarðarinnar Hvaleyri í Hafn-
arfirði, sem ekki er þegar eign
Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Eignar- og afnota-rétt þess
landsvæðis í Garðahreppi, sem
takmarkast þannig: Að norðvest-
an af beinni línu úr Arnarnesi í
Hnoðraholt (hieppsmörk Garða-
hrepps), að suðaustan af beinni
línu úr Hnoðraholti í Miðaftans-
hól (í landamerkjum Hafnarfjarð-
arkaupstaðar), að sunnan af
bæjarlandi Hafnarfjarðarkaup-
staðar, og að vestan af beinnij
línu úr suðvesturhorni Arnarnes-
vogs yfir vesturhorn Engidals,
þó að undanskildum að minsta
kosti 20 ha. af ræktuðu eða rækt-
anlegu landi fyrir hvert býli, sem
nú er í ábúð á þessu svæöi.
Jarðirnar Krísuvík og Stóra-
Nýjabæ í Grindavíkurhreppi.
Þegar eignarnámið hefir farið
fram, skal ríkisstjórnin seija
Hafnarfjarðarkaupstað þessi lönd
jafnóðum, enda greiði kaupstað-
urinn allan kostnað við eignar-
námið, bæði til einstakra manna
fyrir rétt þeirra til landsins og
ig flokkun, umbúðum og meðferð
slíkrar vöru sé fyrir komið, svo
að hún geti unnið sem bezt álit í
þeim löndum, sem henni er ætlað
að ná til.
Þar sem innflutningur til ým-
issa landa er mjög takmarkaður
og vanalega miðaður við magn
vörunnar, verðum við að leggja
ástundun á, að það komi að sem
beztum notum, og að til hvers
staðar verði helzt fluttar þærteg-
undir, sem þar eru verðmætastar,
og þá auðvitað þannig frá þeim
gengið, að því er flokkun og um-
búðir snertir, að sem bezt hæfi
hlutaðeigandi markaði.
Ríkisstjórnin hefir þennan íhlut-
unarrétt um útflutning til Bret-
lands samkvæmt 2. gr. laga 88
1933, en við teljum rétt að gera
þessa íhlutun yfirgripsmeiri, svo
að hún nái einnig til annara landa
og yfir fleiri tegundir sjávaraf-
urða en þar er gert ráð fyrir.
Þar sem heimild sú, sem um ræð-
ir í 2. gr. laga nr. 88/Í933, felst
einnig í fyrstu grein frumvarps-
ins, teljum við rétt, samræmis
vegna, að greinin verði feld burt
í fyrgreindum lögum.“
mannvirkja á því, og einnig til
hreppsfélaga fyrir þá tekjurýrn-
un, er þeir kunna að verða fyrir
vegna eignarnámsins. Skaðabætur
þessar skulu metnar af gerðar-
dómi þriggja manna. Búnaðar-
málastjóri skal vera einn þeirra,
annar skipaður af hæstarétti og
sá þriðji af atvinnumálaráðherra.
Lönd þau, sem Hafnarfjarðar-
(Frh. á 4. síðu.)
IGÆR komst lögreglan hér á
snoðir um það, að víxlafals-
arinn Benedikt Jóhannsson, sem
skýrt var frá hék í blaðinæ í gær,
væri kominn til Grindavíkur.
Símaði hún hreppstjóranum i
Grindavík og bað hann að taka
Benedikt f-astan og flytja hann
hingað til Reykjavíkur.
Hreppstjórinn tók Benedikt
fastan í gærkvöldi og flutti hanu
hingað í nótt og var hann þegar
þettur í gæzluvarðhald.
I dag kl. 11 tók Jónatan Hall-
varðsson lögreglufulltrúi hann til
yfirheyrslu í fangahúsinu.
Benedikt játaði við yfirheyrsl-
una að hafa alls falsað 11 víxla,;
Tvo í. Útvegsbankanum og 9 í
Landsbankanum.
Víxlarnir í Útvegsbankanum eru
að upphæð 150 krónur og 780
krónur, eða samtals 930 krónur,
Nýttverlýðsfélag
stofnað í Glerár*
þorpi.
AKUREYRI í morgun.
ÝTT VERKAMANNAFÉLAG
var stofnað í Glerárþorpi á
þriðjudag.
Stofnendur voru 55 menn úr
Verkalýðsfélagi Glerárþorps.
Tildrög til stofnunar þessa nýja
Verkamannafélags voru þessi:
Undanfarin ár hafa kommún-
istar skipað stjórn Verklýðsfé-
lags Glerárþorps, og var óánægj-
an orðin svo mikil með stjórn
þeirra á félaginu, að á aðalfundi
þess í janúar var stjórnin tekin
af þeim.
Þessu reiddust kommúnistar
svo, að þeir hafa síðan á hverjum
fundi haldið uppi látlausum ó-
eirðum, og á síðasta fundi, sem
haldinn var á sunnudag, kvað svo
ramt að ólátum þeirra, að ekki
var hægt að halda fundinum á-
fram, og gékk stjórnin með meiri-
hluta fundarmanna af fundi.
Stofnaði þessi meirihluti fé-
lagsins hið nýja félag á þriðju-
dag og heitir það Verkamannal-
félag Glæsibæjarhrepps.
Kommúnistar kölluðu saman
fund í félagsbrotinu, sem eftir;
var, og fengu 25 til fylgis við
sig, en í gamla félaginu voru um
100 menn.
Félagið hefir þegar sótt um
upptöku í Alþýðusambandið og
er búist við mörgum nýjum félög-
um á næsta fundi.
Fréttaritari.
Belgiska stjórnin
fær heimiid til að gera
neyðarráðstafanir.
BROSSEL, 13. marz. (FB.)
Fulltrúadeild þjóðþingsins hef-
ir með 90 atkvæðum gegn 83
framlengt um þriggja mánaða
skeið heimild þá, sem ríkisstjórn-
inni var áður veitt til ýmissa
neyðarráðstafana, ef þörf krefði.
(United Pness.)
og hefir 780 króna víxillinn tvisv-
ar verið framlengdur.
Vixlarnir í Landsbankanum eru
að upphæð 200 kr., 350 kr.,‘ 80
kr„ 135 kr., 160 kr„ 225 kr„ 300
kr„ en ekki kvaðst hann geta
munað, hve hár einn víxillinn sé.
En talið er sannað, að víxlafals-
anir hans nemi að minsta kosti
2500 krónum.
Nafn Ingimundar Jónssonar í
Dverg hefir hann falsað á fjóra
víxla, þar á meðal báða víxlana
í Útvegsbankanum. Nafn bróðurs
síns Guðmundar Jóhannessonar,
sem er vinnumaður uppi í Borg-
arfirði hefir hann falsað á 1 víx-
il og nafn Einars Gíslasonar,
bónda í Leirárgörðum í Leirár-
sveit hefir hann falsað á 5 víxla.
Ennfremur hefir hann falsað nafn
Þorleifs Sívertsens úrsmiðs á 1
vixil.
Örlög grísku uppreisnarmann-
anna eru í sannleika sagt þung.
Hvaðanæfa berast fregnir um, að
þeir bíði algerðan ósigur og séu
á flótta.
Fjöldi fylgismanna Venizelosar
hafa' komið algerlega uppgefnir
af sulti og kulda til borga í
Litlu-Asíu, og þar hafa þeir ver-
ið afvopnaðir og settir í verð-
hald.
Frá Búkarest berast þær fregn-
ir, aö allir landamæraverðir hafi
fengið skipun um að varna grísk-
um flóttamönnum að komast inn
í Rúmeníu.
Frá Aþenu kemur . opinber til-
kynning um það, að all staðar í
Grikklandi ríki friður og ró.
Járnbrautarferðir eru hafnar að
nýju. Síðustu árgangar hermanna,
sem kvaddir voru til vopna, til
að berja niður uppreisnina hafa
verið sendir heim.
Hin opinbera fréttastofa grísku
stjórnarinnar ræður sér varla fyrir
gleði yfir sigri stjórnarinnar.
Kondylis, hershöfðingi, hefir
Stjórnarskifti
í Noregi óhjákvæmileg.
OSLO, 13. marz. (FB.)
• Fjárlagaumræðurnar í Stórþing-
inu hefjast á morgun. Samkvæmt
blöðunum í dag hefir ríkisstjórn-
in fallið frá því, að krefjast frest-
unar á umræðunum. Flestir eru
þeirrar skoðunar, að stjórnarskifti
séu óhjákvæmileg.
Fransbð stjórnin
klofin út af lengingu
herþjónustunnar.
PARÍS, 14. marz. (FB.)
Blaðið „La Presse“ segir, að
alvarleg deila sé komin upp innan
ríkisstjórnarinnar frakknesku út
af tillögunum um að lengja her-
skyldutímann upp í Jýö ár. Segir
blaðið að ríkisstjórnin sé fjór-
klofin í málinu. í sambandi við
þetta mál, skýrir blaðið frá því,
að höfuðástæðan fyrir þvi, að
radikali flokkurinn sé mótfallinn
því, að herskyldutíminn verði
lengdur nú, sé sú, að bæjar-
stjórnarkosningar standi fyrir dyr-
um. Þær eiga að fara fram í
maimánuði næstkomandi, eins og
kunnugt er. Hyggur „La Presse",
að radikali flokkurinn muni
lýst yfir því, að uppreisnarmönn-
unum muni engin miskunn sýnd
og sé það gert til eftirbreytni
fyrir aðra.
Sagt er, að ríkisstjórnin hafi
í hyggju, að gera ýmsar ráðstaf-
anir gegn andstæðingum sínum.
Allir embættismenn, sem eru
henni andvígir, munu verða sviftir
störfum sínum. ÖU félög íhalds-
manna verða leyst upp og bönn-
uð.
Þingrof og nýjar kosn-
ingar.
Ennfremur verður efri deild
þingsins leyst upp og boðað til
nýrra kosninga.
Hernaðarástandinu í landinu
verður ekki aflétt, fyr en þetta
hefir verið gert.
STAMPEN.
Herréttnr tekur til starfa
í dag.
LONDON í morgun.
Fregnír þær, sem berast frá
Aþenuborg bera það með sér að
réttir um að ríkisstjórnin hafi unn-
LONDON. í gærkveldi.
Síðan för Sir John Simon til
Berlin var frestað, hefir tvent bor-
ið við á stjórnmálasviðinu, sem
gerir ferðina enn þýðingarmeiri
en áður. Er það boðskapur Mac
Donalds í „Hvítu bókinni" um
fjárframlög til hernaðarmála, og
tilkynningu þýzku stjórnarinnarr
um flugher í Þýzkalandi.
Um hið siðara er ekki fengin
enn nein vissa. Engin opinber til-
kynning hefir verið gefin út um
flugher í Þýzkalandi, enda stjórn-
inni óheimilt sainkvæmt Versala-
samningunum að hafa nokkurn
flugher. Það var sagt um helgina,
að Göring hefði tilkynt sendi-
herrum erlendra ríkja, að viss
hluti flugvélamagns Þýzkalands
niundi verða tekinn til hernaðar-
nota, en nú segir þýzka stjórnin,
að það hafi alls ekki verið mein-
ingin, heldur hafi Göhring ein-
standa ver að vígi í kosningunum,
ef hann setti sig ekki upp á
móti því, að herskyldutíminn
verði lengdur. (United Press.)
göngu verið að ráðgast við þá
ið algeran sigur sé réttar, og að
alt sé að færast í venjulegt horf
Herréttirnir taka tiF starfa í dag og
skifta þeir þúsundum, sem leiddir
verða fyrir þá.
Kondylls hershöfðingi hefir í
viðtali við blaðamenn, sem vakið
hefir mikla eftirtekt, Iýst yfir pví
að áður langt líði og aíger kyrð
sé komin á í Iandinu út af bylt-
ingartilrauninni, verði þjóðinni
gefinn kostur á því að gréiða at-
kvæði um, 'hvort Grikkland skuii
i framtiðinni vera k.mungsriki eða
lýðveldi. (UnitedPress.)
Faguaðarlæti
stjórnarliðsins í Aþenu.
LONDON, 13. marz.
í Aþenuborg var mikið um
dýrðir, þegar að Kondylis her-
foringi kom þangað seint í gær-
kvöldi. Byrjuðu fagnaðarhátíða-
höldin yfir sigri stjórnarinnar
þegar í gærdag og stóðu yfir
þangað til í morgun.
Ástandið í landinu er nú yfir-
leitt að færast í venjulegt horf;
þó verður landið talið í hernaðar-
ástandi þangað til að herréttimir
hafa lokið störfum sínum. Eru
það yfir 300 uppreisnarmenn sem
leiddir verða fyrir herrétt.
Venizelos er frjáls ferða
sinna.
Venizelos komf I dag til Rhodos,
sem er ein af hinum ítölsku eyj-
um. ítölsk yfirvöid hafa tilkynt
honum, að honum Sé frjálst að
fara hvert, sem hann vilji ogmegi
hvenær sem er, fara þángað sem
hann kýs. Avaroff koni' í dag til
Salamís og gafst skipshöfnin upp.
(FÚ.)
um það, hvert fyrirkomulag væri
haft á flugflotum í þeirra lönd-
um, ef til þess kæmi, að Þýzka-
landi yrði leyft að koma sér upp,
flugflota.
Hvað sem satt er í þessu. máli,
virðist þýzka stjómin hafa játað
óbeinlínis, að hún eigi til hern-
aðarflugvélar. Frönsku blöðin eru
uppvæg út af þessum fréttum,
krefjast þess, að málið verði tekið
til ítarlegrar rannsóknar.
íerkfalíiðT Kúba
í upplausn.
Verkfallið í Havanna er nú að
fara út um þúfur. Stjórnin hefir
tekið upp nýja aðferð til þess
að fást við verkfallsmennina, eru
þeir teknir höndum og settir í
fangelsi og haldið í fangelsi
þangað til þeir lofa að fara aft-
ur til vinnu sinnar. Ef þeirganga
í lið með verkfallsmönnum á ný,
eru þeir aftur settir i fangelsi,
Félagsskapur kennaranna er nú
sá eini, sem heldur viðý.yerkfall-
inu eins og ekkert hefði í skor-
ist. (FÚ.)
Stækkui Hafnarfjarðar.
HeimHd handa rikissf jérninni tii að
taka lðnd fi Hafnarfirði, Garðahreppi
og Grindavfikut’hreppi eignarnámi.
Vfixlaf alsar inn
Benedikt Jóhannesson var tekin fastnr í
Grindiiivík i gærkveldi.
Hann hefir alls faisað 11 víxla.
Nazistastjórnin játar að hún
eigi heraaðarfiugvéiar.