Alþýðublaðið - 14.03.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 14.03.1935, Side 2
FIMTUDA.GINN 1,4. MARZ 1935 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Úrsögn Japana úr Þjóðabandalaginu gengur í gildi 27. marz. BERLIN í gær. Japanski utanríkisráðherrann hefir gefið út yfirlýsingu um afstöðu Japan til Þjóðabanda- lagsins eftir 27. marz, en þá geng- ur úrsögn Japana' í giidi. Segir í yfirlýsingunni, að Jap- anar álíti sig vera lausa af öll- um skyldum við Þjóðabandalag- ið frá pessum degi, en þó áskilja þeir sér rétt til þess að hafa af- skifti af samnngum um nokkur þeirra mála, sem koma Þjóða- bandalaginu við, sem sé: afnámi opiumsverzlunarinnar, afvopnun- armálum og alþjóða-gerðardóm- stólnum. (FO.) Talsímasamband opnað milli Berlín og Tokío, BERLIN Beint talsimasamband milli Ber- lin og' Tokio var opnað í gær. Jápörtsku’ blöðin telja það sögu- legán viðburð, að nú hefir fengist beint talsímasamband við Evrópu. Fiskáfli vestanlands var í janúarmánuði síðastliðn- um 192 smálestir, fullverkaður fiskur, þar af 100 smálestir á ísafirði. Fiskafli vestanlands var í febrúarmánuði síðastliðnum 462 smálestir, einnig miðað við full- verkaðan fisk, þar af á Isafirði 224 smálestir. (FO.) Þórleifur Guðmundsson frá Háeyri hefir dvalið á Isa- firðí undanfarið á vegum Fiski- málanefndar og leiðbeint um stofnun herzlusamlags og um að- férðií við herzlu fiskjar til út- flutníngs. Herzlusamlag hefir ver- ið stofnað. Formaður þess er Za- karías Jónsson. —- Lýsissamlag hefir einnig verið stofnað. Loks hafa smáútgerðarmenn stofnað til félagsskaþar um öflun reksturs- nauðsynja. (FO.) Brúin á Tungufljóti liggur undir skemdum. Hafa tvö ok bilað undir brúnni og er hún talin ófær bílum. Ráðstafan- ir hafa verið gerðar til að koma, í veg fyrir frekari skemdir. (FO.) Bátur brotnar í Sandgerði. Sífeldir stormar og ógæftir hafa verið síðustu viku í Sand- gerði. Aðfaranótt mánud. sökk á legunni vélb. Þórólfur GK. 500, 16 smál. Hann hafði dregið til legufæri sín og rekið á bóginn á vélbátnum Lagarfoss, sem er einnig brotinn að framan. Ekki er enn vitað hve mikið Þórólfur er brotinn né hvort takast muni að ná honum upp. (FO.) Slys í Sandgerði. Siðastliðinn laugardag varð 12 ára gamall drengur í Sandgerði fyrir bíl og fótbrotnaði. Sami drengur varð einnig fyrir bílslysi í haust, skarst þá sundur á hon- um neðri vörin. Hann heitir Jón, sonur Axels Jónssonar verzlunar- stjóra hjá Haraldi Böðvarssyni & Co., Sandgerði. Jón er nú á góðum batavegi. (FO.) Gjaldþrot 1934. 26 gjaldþrot urðu hér á landi 1934, er það tveimur rneira en árið áður, en flest urðu gjald- þrotin 1932, 39 alls. Af þeim 26 gjaldþrotum, sem urðu hér á síð- asta ári, voru 8 í Reykjavík, 8 í öðrum kaupstöðum og verzlunar- stöðum og 3 í sveitum. Meðal þeirra, sem urðu gjaldþrota, voru 2 kaupfélög, 1 hlutafélag, sem starfaði að vöruflutningum, og 2 sameignarfélög, sem ráku útgerð. Aðrir, sem urðu gjaldþrota, skift- ust þannig eftir atvinnu: Otgerð og sjómenska 7, verzlun 4, iðn- aður 4 og önnur atvinna 6. Skidastóll landsins var um síðustu áramót 86 skip. Eftir notkun þeirra skiftast þau þannig: 37 togarar, 32 önnur fiskiskip, 8 farþegaskip, 6 vöru- flutningaskip, 2 varðskip og 1 dráttarskip. Frá næsta hausti á undan hefir skipunum fjölgað á skipaskránni um 3 gufuskip og 8 mótorskip, eða alls um 11 skip, en lestatala gufuskipanna hefir hækkað um 2116 lestir brúttó og mótorskipanna um 361 lestir brúttó, eða alls um 2477 lestir brúttó. Einkennileg hagskýrslugerð 1 nýútkomnum Hagtíðindum stendur eftirfarandi klausa: „Sam- kvæmt útdrætti úr skipaskránum, sem birtur er í Sjómannaalman- akinu fyrir 1935, var skipastóll landsins haustið 1934 svo sem eftirfarandi tafla sýnir.“ Mun það algengast að hagskýrslur séu frumheimild, en ekki endursögn. Farþegar með Goðafossi til útlanda í fyrra dag: Sveinn Sigurjónsson, Jóh. Skaftason og frú, Gunnar Ólafs- son, Einar Storr, Kristján Alberts- son, Fríða Jónsson, Gyða Sveins- dóttir, Ebenezer Ólafsson, Sidney Watman, Stephen Howell, Charles Shallow og 14 þýzkir sjómenn. Frækinn og myndarlegur ís- lendingur. Karl Guðmundsson heitir ung- ur Islendingur, sem á heima í Cahforníu. Hann er 6 fet og 2 þumlungar á hæð, „kraftagóður og snar, með góðmannlegan og traustverðan svip“, eins og Lög- berg skýrir frá nýlega. Fyrir nokkru kepti ICarl í fótknattleik nokkrum, og kastaði hann knett- inum lengst allra keppenda, eða 203 fet og 7V2 þumlung, og er það talið mjög frækilegt met vestan hafs. Karl er aðeins 18 ára gamall, og er nýútskrifaður af miðskóla, en hefir nú fengið tilboð um frítt nám á háskóla. Karl er sonur Bjarna Guðmunds- sonar frá Stardal í Stokkseyrar- hreppi, en hann fluttist vestur um haf fyrir aldamót. Býr Bjarni og kona hans nú í stórum bæ, sem heitir Englewood og er rétt utan við Los Angeles í Kaliforn- íu. C-listinn er listi Alþýðuflokksins við kosningar í útvarpsráð. Fylkið ykkur um C-listann. Kjörstofan, Lækjartorgi 1, húsi Páls Stefáns- sonar, herbergi nr. 10, er opinj kl. 1—5 og 6—8 daglega. Hjartkær dóttir okkar Maria Björnsdóttir frá Stykkishólmi verður jarðsungin föstudaginn 15. þ. m. Athöfnin hefst á Framnesvegi 18 A kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Katrín Daðadóttir. Björn Kristjánsson. ! LelhkvSid Mentaskólanst Henrik og Pernilla. Bráðskemtilegur gamanleikur í 3 þáttum eftir L. Holbeig verður leikinn í Iðnó föstudaginn 15. þ, m. kl. 8V2 síðdegis stundvíslega Þýðandis L. Sigarbiðrnsson. Le kstjóri s Þorst O. Stephensen. Skólakórinn sýngur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 síðd. og á morgun eftir kl. 1. Almenna skemtnn he!dur"'Sjómannafélag Reykjavíkur í Iðnó laug- ardaginn 16. marz n. k. og hefst kl. 10 V2 síðd. Danz til kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange (6 menn). Aðgöngumiðar á kr. 2,50 í Iðnó og skrifstofu félagsins föstud. kl. 4—7 og laugardag fiá kl. 4 síðd. — Sími 3191 og 1915. Húsinu lokað kl. 11 W ÚTSALAN heldur áfram af fullum krafti — Grammófónar og margar ágætar plötur seldar fyrir hálfvirði. Katrfn Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. FulltróaráðsVnndar verður í Kaupþingssalnum föstudaginn 15. þ. m. kl. 8Vs síðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Tillaga í blaðmálinu, sem frestað var á síðasta fundi. 3. Önnur mál. Þess er vænst að allir fulltrúar mæti, STJÓRNIN. Kaupið Alþýðublaðið. s A viowifti Mnij'i^áí:1 Hvað á ég að hafa í matinn á morgun? Beinlausan fisk, ýsu nýj- an stútung, nætursaltaðan fisk, kinnar, saltfisk, hausa, lifur og hrogn. Alt í síma 1689. Látið ekki ginnast af skrum- auglýsingum. Fyrir 1 kr. fáið þér 2 heita rétti og kaffi. Matstofan, Tryggvagötu 6. Barnavagnar og kerrur teknar til viðgerðar. Verksmiðjan Vagninn, Laufásvegi 4. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Hafnarstræti 9. Sími 2799. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur." Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Eldri danzarnir. Laugardaginn 16. marz kl. 9Vs síðd. Áskriftarlisti i G.T.-húsinu, sími 3355 og 3240/6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. Cirkus-stúlkan 37 ; j í. — Þéggr lávarðurinn kemur heim, bíður hans sonur og erfingi. Williams varð dálítið bylt við, en sagði ekki eitt orð. — Hvað gengur að yður? spurði stúlkan. — Ég er dálítíð þreyttur, annars gengur ekkert að mér, sagði WilliamS. Þjónninn gekk inn og sótti vínglas. — Þér eruð einna líkastir vofu. Hvað er þetta — blóð? æpti Stúlkan og hrökk við. William8 hló. — Þetta er mitt eigið blóð, ungfrú. Þér þurfið ekkert að óttast. Sonur og erfingi. Þetta verður lávarðurinn að vita strax. Ég sendi, honum símskeyti til Cannes. Því næst gekk hann út eins greiðum og öruggum skrefum og honum var fnekast unt. 28. KAPITULIJ Nokkrum vikum síðar sat Díana við hliðina á rúmi því, sem Romney lá,' í fölur og þreyttur. Sjálf var hún einnig föl, það var líkast því sem kominn væri einhver ahnarlégur bjarmi í augu hennar. Það var sams konar bjarmi og kemur í augu mæðra, sem vaka nótt eftir nótt við rúm barnsins síns veiks. I herberginu við hlið þeirra sat Crook læknir, eins og hann var kallaður af félögum sínum. Hann sat við eldinn og Dan spurði hann eftir heilsufari sjúklingsins. Díana var sokkin niðut'r í djúpar hugsanir. Henni virtust þessar síðustu vikur hafa liðið eins og í undarlegum draumi. Var það ekki undarlegt, að hún og Dan frændi skyldu nú, þegar alt var svo erfitt fram undan, einmitt rekast til þessa litla sveitaþorps, þar sem hún rakst aftur á frú Coronna, sem ætlaði að halda þar cirkussýningu ásamt leikflokki þeim, er hún var í fylgd með. En hvað alt hafði breyzt síðan sumarið áður, þegar þær hittust í fyrsta sinni, og hún hafði tekið að sér hlutverk hennar. Henni virtist næstum, að hér væru fingur forsjónarinnar að verki, að hún nú skyldi hitta þessa konu, sem hún einu sinni hafði hjálpa'ð ein- mitt þegar henni sjálfri lá mest á hjálp. Að vísu hafði hún með- vitund um að Díönu Leslie hæfði fremur annað starf en að leika kvöld eftir kvöldl í cirkus undir nafninu „Signorina Floréta", en hvað var að fást um slíkt, þetta var þó alt af heiðarleg atvinnal, svo nú gat hún unnið fyrir sér og Dan frænda. Díana var frú Coronna mjög þakklát fyrir að hafa boðið benni þessa atvinnu. Hvað væri annars orðið af henni nú? Það vissi hún ekki. Svo höfðu örlögin verið henni svo hliðholl, að hún rakst á þann mann, sem hún elskaði heitast, einmitt þegar hann vair í mestum nauðum staddur. Nú hafði hún tækifæri á því að reynast honum vel. Stundum kom það fyrir, að hún ásakaði sjálfa sig fyrir að hafa gleði af nærveru Romneys, því nú var henn ekki lengur hennar. Hún hafði engan rétt til þess að sitja við hlið hans og hjúkrá hon- um. Þegar honum batnaði, myndi hann fara heim til sín og konu sinnar, en hún myndi hverfa aftur að starfa sínum sem cirkus- stelpan „Signorina Floreta". Hún hugsaði oft um það, hver hann gæti verið, þessi Williamsv og hvað þetta leyndardómsfulla makk hans við Romney ætti að þýða. En henni var óhætt að treysta honum. Frú Coronna hafði sagt henni, að hann vgéri vinur Romneys. Þegar Williams bað um að veru lávarðarins þar yrði haldið leyndri vegna þess, að líf hans væri í Jiættu. Díana lét sér þetta að kenningu verða og enginn vissi hvar Lisle lávarður var niður kominn. Skömmu síðar voru dyrnar opnaðar og Williams stóð í dyrun- j um. Hann benti henni að hún skyldi koma, og þau fylgdust að út í vagninn. — Hvernig líður honum? spurði hann og þerraði svitann af andlitinu. ’ — Honum líður betur, og hann sefur dálítið núna, sagði Díana róleg og með dreymandi röddu, eins og hugur hennar væri alt af hjá sjúklingnum. WiIIiams tók ofan hattinn og strauk hendinni yfir ennið. Því næst urðu þau samférða að rúmi sjúklingsins. — Hann er mjög veikur enn þá. Ég gæti næsturn trúað því, að hann væri dáinn, sagði Williams. Diana hrökk við og lagði ljósið frá sér. — Já, ég get næstum búist við að hann deyi, endurtók Williams. — Ég heyri hann naumast draga andann. En séuð þér vissar um að hann sé betri, þá vil ég ekki reúgja það. — Haldið þér, að ég viti ekki hvernig honum líður? sagði Díana ákveðin. — Jú, en —. Williams gekk út eitt augnablik, en kom að vörmu spori aftur. Hvað haldið þér að hann geti sofið svona lengi? spurði hann með uppgerðar kæruleysi. — Þar til á morgun, sagði Díana. — Sitjið þér stöðugt hjá honum? spurði Williams. — Nei, ég hefi ekki setið Ihjá honum í kvöld; ég held honum versni við það. Honum leiðist, að ég sé inni hjá honum, og. hann er svo fölur. 1 kvöld fór ég^ frá honum og hvíldi migj í hinum vagninum, svo nú verður haírn hressari í fyrramálið. — Það er rétt, sagði Williams og virtist vera hinn ánægðasti. — Þegar þér farið, kem égt i staðinn fyrir y.ður og vaki hjá honum,. bætti hann við. — Ég verð enga stund. — Það er ágætt, sagði Díana. Williams tók hattinn ofan lotningarfullur og gekk burtu. Um þessar mundir var mjö’g rólegt í þorpinu. I skógarveitinga- húsinu var alt uppljómað, og Williams gat greint, að einhverjir voru að tala samán! í veitingástofunni. I stað þess að ganga inn I veitingastofuna, laumaðist hann að glugga á bakhlið hússins og horfði inn með gluggatjöldunum. Það var gestastofa veitingahússins, sem hann sá inn í. Þar sat Giffard Lisle, hallaði fótunum upp að ofnristinni og Tottaði vindil. Hann var orðinn magur og vesaldarlegur útlits, og hin tindrandi augu hans hjálpuðu til þess að gera útlit hans vofulegt. Honum fanst, að heppnin hefði verið með sér. Hann hafði út- vegað frænda sínum eiginkonu, sem þannig stóð á fyrir, að hianm gat ónýtt hjónaband þeirra. Þeim hiafði nú fæðst sonur, sem hann þurfti engan kvíðboga að bera fyrir að stæði í vegi fyrir áformum hans. Samt sem áður stóð enn þá múr fyrir áfprmum hans. Romney var enn þá’ í tölu lifenda. Hann var enm þá jafn,- langt. frá titlum og eignum og áður. Eva, konan, sem hann hafði fengið til þess að drýgja þennahí glæp. Honum kom hún varla til hugar framar. Þegar hann yrði orðinn erfingi að öllu saman, ætlaði hann að gefa henni nokkur hundruð sterlingspund á ári og senda hana eitthvað út í sveit. Þetta var alt saman auðvelt, að eins ef hann gat á einn eða ann- an hátt náð Romney á vald sitt. Meðan hann sat þarna innS í veitingastofunni og dreymdi vöku-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.