Alþýðublaðið - 04.04.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1935, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, því að Það kemur aftui i auknum viðskiftum. FIMTUDAGINN 4. APRÍL 1935. Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Sýnir kl. 9: Ast í meinam. Gullfalleg Þýzk talmynd. Aðalh’.utverkin leika: | Magda Schneider,’. Olga Tchechowa, Willi Eichberger, | Gustav Grundgens. Bönnuð börnuin innan 12 ára. í síðasta sinn. Leikrit í útvaipinu. Á laugardag;skvöldið kemur kl. 8í/u verður leikinn í útvárp.ið hér í Reykjavík hinn kunni leikur „Þýð- ingarlaus kona“ (A woman of no inpartance) eftir enska skáld- .ið Oscar Wilde. — Þeir, sem fara með hlutverkin, verða: frú Anna .Guðmundsdóttir, hr. Böðvar frá Hnifsdal, hr. Haraldur Björnsson, . frú Nína Sveinsdóttir, frú Regína Þórðardóttir og frú Soffía Guð- laugsdóttir. — Leikstjóri verður Harldaur Björnsson. — Böðvar frá Hnífsdal hefir þýtt leikinn .úr ensku. . Að gefnu tilefni skal pað tekið fram, að Jón Hall frá Heinabergi hefir ekki ættarnafnið Hall, heldur er það skírnarnafn hans, og er pað óvið- komandi ættarnafninu Hall. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan hefir fund föstudaginn 5. p. m., kl. 8V2 s. d. í húsi félagsins. Fundarefni: Hall- grímur Jónsson segir frá síðustu bók Ludvigs Dahl og aridláti. hans. Dahl var norskur bæjar- fógeti og lézt::8. ágúst síðast lið- inn. 3. fræðslukvöld verður í frikirkjunni föstudaginn kl. 8 '/z siðdegis. Efni: Erindi. Dr. JGuðbr. Jónsson rit- höfundur. Einníg kórsöngur, einsöngur, og orgelleikur. Aðgöngum. fást í bókaverzlun Eymundsonar, Katrínar Viðar og við i inganginn. Verð 1 kr. B. F. R. GoOafoss fer í nótt kl. 1 vestur og norður. *6 Kápntanio komin Edloborg. Stefano Islandi. Frh. af 1. síðu....... kennarinn minn hefði getað gert úr hæfileikum mínum. - Ég skal játa pað, að ég var ópreyjufullur, en alt fór miklu betur en ég hafði getað gert mér vonir um. Á ítalíu kom ég fyrst opinber- lega fram sem söngvari í Tosca í Florenz og hafði- á hendi aðal- hiutverkið, Cavaradozi. Mér var 'ágætlega tekið, og var.ð ég að •syngja tvær aríur að auki, en pað er mjög -óvenjulegt, að pað sé 'gert, eða byrjendum sé .tekið svo vel. - - - - . • - • Alt frá pessu fyrsta kvöldi mínu hefi ég haft nóg að gera. Ég hefi sungiö í 7 óperum víðs vegar um Norður-italíu, en pö aðallega í Milanó. Aðalhlutverk mín hafa verið í „Rigoletto", „Madame Butterfly", „Boheme”, „Manon", „La Tra- viata“, „Faust“ og „Tosca“.. -Ég verð víst að segja eins og er, að allir dórnar utn söng minn hafa verið ■ betri en ég gat von- ast eftir,. og get ég pví ekki undán neinu kvartað, enda hefi ég oft fengið góða samninga við óperurnár, en á ítalíu eru söngvarar ekki fastráðnir ;við neina ópérú, heldur að eins í hvert hlutvérk. Hvenær tókuð pér upp hið nýja nafn? O, ég komst í hreinustu vand- ræði undir eins og ég kom út með mitt ágæta íslenzka nafn. Enginn gat borið pað rétt fram, enginn gat skrifað pað rétt. Það gat jafn- vel „drepið mig“, petta með nafn- ið, svo ég varð að grípa til ein- hverra ráða og svo datt ég ofaná Stefano Islandi og hann hefir vald- ið mér miklu minni áhyggjum, síðan hann gékk í pjónustu mína heldur en sá gamli, en nú er ég kominn heim og Stefario Islandi varð eftir í Mílano og býður min par. Ætlið pér aftur út? Um pað get ég ekki sagt með vissu, en tel pað pó líklegt. Hér hefi ég ekki mikið að gera. I peim störfum hér, sem ætluð eru söngvurum eru ágætir menn og ég verð að lifa af list minni. Hvernig er að lifa á Italíu? Sæmilegt, en mjög dýrt. Italir eru skemtiíeg Þjóð, söngelsk og ljóðræn. Þar er bjart og hlýtt oftast sól og sumar. Ætlið pér að syngja fyrir okk- ar hér? Já, pað tel ég líklégt eftir svo sem hálfan mánuð eða svo. Um pað hefi ég pó ekkert fastráðið _og ég er dauðhræddur við kvef og influenzu, pau eru mínir verstu (jvinir í lífinu. Ég hefi líka ærið nóg að starfa með Karlakór Reykjavíkur. Ég Var í honum áður en ég fór, pó að skamma stund væri, og nú hlakka ég mjög til starfsins með honum. Það er gaman að vera kominn heim. Ég hefi iítið séð'af hænum _en pó npg-til að sjá að bylting hefir farið fram á pessum 5 ármn. ..Þegar skipið sigídi inn sá ég turna hins glæsilega pjóðleikhúss pað er fallegt hús, en stendur ekki á góðum stað. Ég hlakka til að pitta hina gömlu félaga mína,- og gleðst yfir pvi í hjarta mínu, að geta heilsað upp á sveitinæ mína fyrir norðan og systur mínar tvær, sem ég vona að ég geti heimsótt. För Edens til Varsjá. Frh. af 1. síðu. muni ætia sér að standa við hlið Þýzkalanös. (FÚ.) Sænska þingið samþykk- ir eftirlit með vopna- smiði í Svíþjóð. LONDON i gærkveldí. Eftir að hafa heyrt skýrslu utan- ríkismálaráðherra í dag um vopna- framleiðslu í Svipjóð, og pá eink- anlega með tilliti til pess, að hve miklu leyti hún er í höndum út- lendra hluthafa, sampykti sænska pingið í dag frumvarp til laga um eftirlit ríkisins með vopnasmiði. (FÚ.), Þýzkur undirróður í ír- landi? BERLIN í gærkveldi. ítalska blaðið Gázette deí Po- polo flytur grein um stefnu pýzku stjórnarinnar og'.’segir par meðal annars, að pað sé ekki að eins fyrirætlun Þjóðverja að ráðast á ^díien cg Rússland og að inn- lima Austurriki, heldur séu peir nú líka að reyna' að ’ná fótfestu í írlandi, og ætli sér paðan að ráð- ast að Englendingum. Vegna pessarar greinar hefir Gazette del Popolo verið .bannað í Þýzkalandi, um óákveðinn tíma. Parísarbúar heimta séil- yrðislaust já eða nei af Pólverjum. Parísarblöðin skýra frá pví í dag, að Pólverjar séu reiðubúnir til pess að fallast á Austur-Ev- rópu-sainninginn endurskoðaðan, pannig, að ákvæðið um gagn- kvæma hjálp breytist í pað, að sérstakir samningar verði gerðir milli einstakra pjóða um pað, að pær skuli ekki ráðast hver á aðra. L’Ouevre segir, að Frakkar muni hafna öllum slíkum breyt- ingartillögum. Það er einnig sagt, að stjórnin' hafi beðið Laval að koma við í Varsjá á leið sinni til Moskva. (FO.) Þýzki loftflotinn eins öfl- ugur og sá enski. LONDON í gærkveldi. í neðri málstofu enska pingsins var í dag lögð fyrir Sir John Simön péssi fyrirspum: „Getur utanríkismálaráðherrann skýrt okkur frá p.ví, hvort hr. Hitler gaf nokkrar upplýsingar um stærð og styrkleika pýzka loftflotans í viðræðunum í Berlín?” „Já,“ svaraði Sir John Simon; „hann sagði með almennum orð- um, að pýzki flugflotinn væri orðinn jafn öflugur og sá enski.“ (FÚ.) Vopnaiðnaður Svíþjóöar í höndum Þjóð- verja. Sænski utanríkismálaráðherrann skýrði frá pví í dag í sænska pinginu, að vopnaiðnaður Sví- pjóðar væri að miklu leyti í höndum útlendinga, einkum Þjóð- verja. Þetta hefir komið í ljós í áliti nefndar peirrar, sem nýlega var skipuö til pess að rannsaka I DAG Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11. Sími 4655. Næturvörður er í póút í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hfti í Reykjavík — 2 st. Yfirlit: Háprýstisvæði yfir Græn- landi og Islandi. Lægð milli Fær- eyja og Noregs. Otlit: Austan og norðaustan kaldi. Dálítil úrkoma austan til. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Fréttir. 20,00 (til 24,00) Útvarp frá Al- pingi. Umr. um till. um frestun á pinghaldi. Eítrað rúgmlði selt hér á landi. Undanfarið hefir allmikið borið á Veikindum í kúm víðs vegar í Eyjafirði, og er mælt að 300 kýr hafi veikst alls og nokkrar drep- ist. Dýralækni pykja einkenni benda á, að um eitrun sé að ræða og helzt af einhvers konar pungum málmi eða málmum. Hefir grunur fallið á, að pólskt rúgmjöl nr. 2, sem selt hefir verið af K. E. A. og notað sem fóðurbætir handa nautgripum, sé eitrað. Rannsöknarstofa ríkisins hefir haft mjölið til rannsóknar, og munu byrjunarrannsóknir hafa berit á, að grunurinn sé, á rökum, bygður. En rannsóknunum er enn ekki lokið. K. E. A. hefir stöðvað alla sölu á hinu pólska rúgmjöli, einnig j peirri tegundinni, sem seld hefir verið til manneldis, og varað fólk j við að nota pær birgðir, sem pað hefir keypt. Eins og kunnugt er liggur frum- varp landlæknis um varnir gegn vörusvikum fyrr alpingi pví, er nú situr, en ekki hefir heyrst að pví hafi miðað neitt áfram. vopnaframleiðslu og vopnasölu Svípjóðar og koma fram með til- Iögur um stjórnareftirlit. Það er Kruppsfélagið pýzka, sem mest ítök á í sænsku vopna- ■ siíiiðjunum og sænska flugvéla- smíðin er að mestu í höndum ' pýzka Junkersfélagsins. (FÚ.) S. G. T. heldur danzleik sinn í Odd- fellowhúsinu á laugardaginn. Stúdentaferð hingað í sumar. Háskóli íslands hefir fengið ti!- kynningu frá Birni Sveinssyni, rit- ara islenzka félagsins í Hamborg, um pað, að rektor háskólans í Hamborg hafi í hyggju að stofna til stúdentaferðar hingað í s!uma;r. Gerir hann ráð fyrir, að 30!pýzkir stúdentar verði í förinni, og verður hann sjálfur með. Munu peir dvelja hér 10—-12 daga og skoða landið. Er svo ráð fyrir gert, að stúdentarnir dvelji hér á einkaheimilum, sem gistivinir, en ekki seim venjulegir ferðamenn. Hefir jafnframt verið lofað, að jafnmargir íslenzkir stúdentar fái sams konar móttökur í Þýzka- landi fyrir milligöngu háskólans í Hamborg. Austurbæjarskólinn Þau börn, sem eiga að bólu- setjast gegn barnaveiki á morgun, eru úr pessum bekkjum. Kl. 8 f. h. 9 ára bekkir G. og H., '8 ára bekkur C. Kl. 9 f. h. '8 ára bekkir A, B og D. Kl. 3æ. h. 8 ára tekk- ir E, F og G. Kl. 4 e. h. L, A og; B og Sjónarhólsskólinn. Kl. 5 e. ;h. börn, er sækja skólann við Laug- arnesveg. Kennarar eiga að mæta hver með sínum bekk. Skrifstofa mæðrastyrksnefndar- innar. í Þingholtsstræti 18 er opin á mánudögum og fimtudögum kl. 8—10. Bólusetning gegn barnaveíki. Þeir, sem æskja bólusetningar M8M Nýja Biö Nafnlansi maðnr- ÍtiD. Amirísk tal- og tón-mynd, samkvæmt hinni víðfrægu skáldsögu Masqutrader. Aðalhlutverkin leika: Elissa Landi og Ronald Colman. Aukamynd: MICHEY MOUSE teiknimynd. gegn barnaveiki á öðrum en skólabörnum, eruýývinsaamlega beðnir að hringja í síma 4434 kl. 9—12 f. h. næstu daga og panta bólusetningu. Skipafréttir. - Gullfoss er á Akureyri, Goða- foss fer vestur og norður í nótt kl. 1. Brúarfoss er á leið til Vest- mannaeyja frá Leith. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss fór frá Lon- doni í gærkveldi á leið til Reykja- víkur. Dronning Alexandrine er á Akureyri. Höfnin. Hekla kom í gærkveldi frá útlöndum. Esja fór í gærkveldi. Súðin kom í gærkveldi úr Nor- egsferð. í nótt kom enskt herskip. Togararnir. Af veiðum komu i nótt: Sindri, Gulltoppur, Baldur og Hannes ráðherra. Franskur togari kom í morgun að fá kol pg silt. Jarðarför móður okkar Guðnýjar Jónsdóttur, sem andaðisty29. inarz, fer fram frá frikirkjunni laugardaginn 6. apríl, og hefst með bæn á heimili hennar, Leifsgötu 7, kl. 2 e. h. Ólafur, Helgi, Felix og Jón Guðmundssynir. heldur aðaldanzleik sinn. Húsið skreytt. Eldri danzarnir í K.R.-húsinu á laug- ardaginn kemur. kl. 9 V2 síðde.gis. Pantið aðgöngumiða í síma 2130. Takmörkuð miðasala. Stjórnin. Happdrættl Hásbóla islands. f 2.—10. filokki era vinningap að upphæð rúmlega ein millón króna. Dregið werðnr i 2. fil. 10 april. Stærstu Fisarairagar 10 pús.~5 þús.-2 þús. • Látið ekki happ úr hendi sleppa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.