Alþýðublaðið - 08.04.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.04.1935, Qupperneq 4
MÁNÚDAGINN 8. APRÍL 1935. [Gamla Bíój Trúið á framtiðina! Gullfalleg og velleikin tal- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Stone og Lionel Barrymore. Myndin~ sýnir að menn eigj að vera bjartsýnir á fram- tiðina, pvi brátt muni rofa til í viðskiftalífi heimsins. 2—3 herbergja íbuð með pæg- indum óskast i heita hverfinu 14. maí. Upp- lýsingar í síma 1736. Óska eftir íbúð i Austurbænum, 2 herbergi og eldiiús með pæg- indum. Tvent fullorðið í heimili- Skilvís greiðsla Upplýsingar í síma 2937 frá kl. 6—9. Ferðafélag Islaods heidur aðaifund að Hótel Borg (gylta salnum — suðurdyr) fimtud. 11. apríl kl. 8Va stundvísl. FUNDAREFNI: 1. Dagskrá samkv. félagslögum. 2. Leiðir um Langjökul og grend- ina (Jön Eypórsson veðu-fr.). 3. Sýndar skuggamyndir frá Nor- egi. 4. Danzað tii kl. 1. Féiagar sýni skírteini við inn- ganginn, og má hver félagi taka með sér einn gest. STJÓRNIN. VEFNAÐARV. DEILDIN. VORVORURNAR KOMNAR! Siikiklæði. Peysufatasilki. Silki og Georgette í svuntur. Slifsi og Siifsisborðar. Hanzkar, skinn og bómull. Silkináttföt. Silkináttkjólar. Silkiundirföt. Kjólasilki, margir litir. Hvítt og svart Satin. Morgunkjólar og efni. Káputau — Kjólatau. Regnhlífar. GLERVÖRUDEILDIN, Kventöskur, ný tízka. Hárpunt, Kristall, kremgulur. Bollapöf. 0,38. Kaffi- og motar-stell, ódýr, í miklu úrvali. Emaill. Búsáhöld, gul og græn. Taurullur og vindur. Hnífapör, ryðfrí. Fermingargjafir í feikna úrvali. V. K. F. Framsókn heldur fund á morgun priðjudag 9. p. m. í Iðnó uppi kl. 8Vs. FUNDAREFNI: 1. Áríðandi félagsmál sem parf að útkljá strax. 2. Haraldur Guðmundsson atvinnumálaráðherra talar. Áríðandi að félagskonur mæti vel og stundvíslega. ' STJÓRNIN. Auglýsing. Þeir síldarsaltendur, er óska eftir að fá söltunarleyfi á Matjessíld næstkomandi síldarvertíð, þurfa að sækja um slíkt leyfi til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði fyrir 1. maí n. k — Skulu beiðninni fylgja upplýsingar um hvort hægt sé að geyma síldina í húsi og hve mikið. Siglufirði, 2 apríl 1935. SfildarútvegsBsefnd. ALMDBLA91 I DAG Nýfs Bfó Kátir félagar. Sameiginleg æfing verður í kvöld kl. 8V2 1 Nýja Barnaskólan- um. Glímufélagið Ármann Þar sem kensla er nú aftur haf- in í barnaskólunum, byrja fim- leikaæfingar fyrir börn að nýju i kvöld í fimleikasal Mentaskól- ans. Æfing hjá 1. fl. karla er í kvöld kl. 8—9, og hjá 2. fl. kvenna kl. 9—10 í Austurbæjarskólanum. Skipafréttir. Gullfoss fer til Aberdeen, Leith og Hamborgar í kvöld kl. 9. Goðafoss fór frá Akureyri til Siglufjarðar í dag. Dettifoss fór frá Hamborg á laugardagskvöld. Brúarfoss kom til Reykjavíkur frá útlöndum á laugardagskvöld kl. 8- Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Englandi áleiðis til Vestmannaeyja á laugardag. Dronnig Alexandríne fór héðan í gærkveldi kl. 8. ísland er i Kaupmannahöfn. Togararnir. í morgun komu af veiðum: Snorri goði með 121 tunnu og Egill Skallagrímsson með 105 tn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður er I nótt í Reykja- víkur og Iðunnar-apóteki. VeÖrið: Hiti í Reykjavík 3 st. Yfirlit: Djúp lægð um 1500 km. suðvestur af Reykjanesi á hreyf-/ ingu norðaustureftir. Háprýsti- svæði yfir Norðaustur-Grænlandi. Otlit: Norðaustan kaldi. Bjart- viðri. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Hvernig er Island til orðið? II. (Jóhannes Ás- kelsson jarðfræðingur). 20,30 Tónleikar: a) Alpýðulög (Otvarpshljómsveitin); b) Einsöngur (Einar Markan); c) Strengjafjórleikur í C- dúr, eftir Mozart (plötur). I. O. 6. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. Fyrirhuguð- um skemtifundi fiestað. Stúkan FRAMTIÐIN nr. 173 held- ur fund i kvöld. Gunnar Árna- son flytur erindi: Áfengisveit- an nýja. Kaffidrykkja á eftir. Æsknástir. Hrífandi fögur tjekkneik kvikmynd, töluð á dönsku. Refaskinn sel ég með góðu verði. Mikið úrval. B. Sigvalda- son, Baldursg. 16. Innilegar pakkir fyrir auðsýnda hjálp og hluttekningu við frá- fall og jarðarför móður okkar, Guðnýjar Jónsdóttur. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Guðmundsson. Barnaboltar, margar stærðir; verð frá 75 aurum tíl 7,50. Fatt er nauðsynlegra en að gleðja börnin, en ekkert er ánægjulegra. Engin ein króna getur gefið meiri gleði en sú, sem varið er fyrir bolta handa barni. K. Eiiaarsson & B^ðrnsson, Bankastræti 11. Ný kaffi- ogf matsala. Höfnin. 1 gærkveldi kom Grænlandsfar, sem er á leið til Grænlands. V e gna/prentvillu, sem varð í nokkrum hluta af upplagi blaðsins á laugardaginn í greininni um pvottakonurnar, skal pað tekið fram, að á bæjar- ráðsfundi á föstudagskvöld var sampykt að verða við kröfum Þvottakvennafélagsins Freyju og greiða pvottakonum, sem hjá bænum vinna, taxta félagsins. Eru konur pví ámintar um að vinna ekki undir peim taxta. Verkakvennafélagið „Framsöknu heldur fund í Iðnó annað kvöld kl. 8i/2. Til umræðu eru áríðandi félagsmál, sem parf að útkljá strax. Fertugsafmæli á í dag Sólveig J. Jónsdóttir, Laugarási við Reykjavík. Laigavegs Aitonat, Laugavegi 28. í dag er opnuð kaffi- og mat-sala á Laugavegi 28, par sem áður var verzlunin Vaðnes. Til sölu verður: Heitur og kaldur matur í skömtum. Kaldir búðingar, súpur. Soðfn og spæld egg. Heit og köld mjólk, kaffi, kökur. Sigarettur, sælgæti, ávextir. öl, gosdrykkir ofl. Eggjasberar 1,00 Flautukatlar 1,00 Tesigti (alum.) 0,50 Matskeiðar (alp.) 0,85 Borðhnífar (riðfr.) 0,75 Galv. fötur . 2,50 Náttpottar (emal.) 2,25 20 metr. snúrusnæri 1,00 50 Fjaðraklemmur . 1,00 Búrvigtir (ágætar) 6,50 Straujárn með tungu 13,00 Rafmagnsstrarjárn Rex 17,00 Bónkústar 10,50 Blá, hvít, og alum. eldhúsáhöld, aðeins pað vandaðasta. Slgarður Ejartansson, Laugavegi 41. Sú nýjung verður höfð á framreiðslunni að gest- irnir fá sig afgreidda við buffetið og greiða við pöntun og fá vörurnar par af leiðandi ódýrari en áður hefir þekst. Músik allan daginn. BorBift ftdýrt! i ■ ] ■ í -1 pi 1 !■ í : j íi n ; *i11 ' Borðið ð Langavegs Antomat. pér að gleyma að endumýja ? Að eins ttveir dttgar eftir mánudagur og priðjudagur. Happdrsetti Háskölans. Odýr og góð hveiti í sekkjum og lausri vigt. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.