Alþýðublaðið - 05.05.1935, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 4. MAÍ 1935.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
OTGEFANDI:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÓ RI :
F. R. VALDEMARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hvtrfisgötu 8—10.
SIM AR :
4900-4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Rítstjórn (innlendar fréttir).
4902 Ritstjé. ri
4903: Vilhj. S. Vihjálinss. (heinia).
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Prent' miðjan.
4906: Afgreiðsla.n.
Sameiniflg iðiaðar-
maaia og le.fea-
maflnaíSogsdeilnnfli.
LESENDUM Alpýðublaðsins er
kunn deila sú, sem staði'ð
hefir milli verkalýðsfélaganna og
hins danska verkfræðings, sem
hér er kominn á vegum danska
firmans Höjgaard & Schultz til
pess að sjá um Sogsvirkjunina.
Verkamenn hafa krafist þess
skýlausa réttar síns, að rnenn
innan vébanda verklýðsfélaganna
gengju fyrir vinnu, að kauptaxta
félaganna væri fylgt í einu
öllu, að verkamenn fái ýms hlunn-
indi, sem bætti peim upp pau
ópægindi, sem af því leiðir, að
peir verða að dvelja fjarri heim-
ilum sínum við vinnuna.
Hinn danski verkfræðingur hef-
ir tekið pessum réttmætu kröf-
um punglega, en hann mua fá
að vita með fullri vissu, að al-
pýðusamtökin á íslandi muni
ekki láta ganga á rétt sinn.
Iðnaðarmenn fá sömu undir-
tektir hjá íhaldinu og verka-
menn.
Að sjálfsögðu hafa iðnaðar-
menn, sem að verki þessu munu
vinna, allar hinar sömu kröfur
að gera eins og verkamennirnir.
Þeir hafa líka borið þær allar
fram og fengið hinar sömu und-
irtektir eins og starfsbræður
1 þeirra, sem vinna munu hin al-
mennu verk.
Iðnaðarmenn þeir, sem að
byggingum vinna, munu flestir
(vera í stéttarfélögum, pau mynda
pvo með sér samband, sem heit-
ir Iðnsamband byggingarmanna.
Samband petta snéri sér fyrst
til bæjarráðs og bað pað full-
tingis.
Munu ýmsir þeirra, sem að
sambandinu standa, hafa litið svo
á, að þeir ættu ítök í meiri hluta
bæjarráðs og bæjarstjórnar.
En engar kosningar standa nú
fyrir dyrum og íhaldsmeirihluti
bæjarráðsins sá sér fært aÖ dauf-
heyrast við öllum óskum iðnað-
armannanna.
Allir launapegar munu samein-
ast undir forystu Alpýðusam-
ba dsins.
Þessi reynsla hefir kent iðn-
aðarmönnum, að peim ber að
standa við hlið hinna óbreyttu
verkamanna í elnu og öllu.
Þeim hefir orðið ljóst, að kröf-
ur peirra eru pær sömu, og pað
eru sömu aðilarnir sem standa
gegn kröfum beggja, það er í-
haldið, pað er forréttindastéttin í
pjóðfélaginu.
Af þessum sökum hafa iðnað-
armennirnir snúið sér til Alþýðu-
sambandsins og leitað samvinnu
við pað um að fá pá leiðrétt-
ingu mála sinna, sem bæjarráðið
hefir ekki viljað veita peim.
Það eru allar líkur til að fleiri
aðilar muni koma á eftir, Félag
járniðnaðarmanna og Félagverk-
fræðinga munu bæði krefjast
þess, að peirra réttur sé einnig
jvirtur í sambandi við Sogsvirkj-
unina.
Þetta hlýtur að verða til þess,
að öllum pessum aðilum verð-
ur Ijóst, að peim ber að korna
fram sem heild gagnVart íhaldi
og auðvaldi, hvort sem pað er
innlent eða erlent, og engum
blandast fiugur um undir hvaða
forystu peir eiga að sameinast
og munu sameinast. Undir for-
ystu Alpýðusambandsins eiga all-
ir peir, sem laun þiggja,- hvort
sem peir eru kallaðir verkamenn,
iðnaðarmenn, verkfræðingar,
verzlunarmenn eða eitthvað ann-
að, að sameinast, undir pvímerki
munu peir gæta réttar síns.
Norska Alpýðaflokkssfjórnln
óskar eftir samningum
inga í flsksðlumálnm
rið Islend*
og fleiru.
VERZLUNARMÁLARÁÐ-
HERRA norsku Al-
pýðuflokksstjórnarinnar, Alfred
Madsen, hefir nýlega látið í
ljós í viðtali við „Arbeider-
bladet“, að hann óski mjög
eindregið eftir pví, að samn-
ingar verði teknir upp milli
Noregs og íslands um sainvinnu
í fisksölumálum.
„Eitt af því, sem ég mun beiía
mér fyrir,“ segir verzlunarmála-
ráðherrann við ,,Arbeiderbladet“,
„er að Noregur sendi miklu fleiri
menn ineð raunhæfa pekkingu og
kunnáttu til helztu markaðsland-
anna til pess að vinna par að
afurðasölunni. Það sem sjávar-
útveginum ríður mest á nú á tím-
um, er að geta selt pann fisk, sem
aflast.
Engu fé er betur varið til hjálp-
ar sjávarútveginum en því, sem
notað er til að vinna nýja mark-
aði fyrir fiskinn. Við höfum nú
þegar allmarga umboðsmenn, sem
ferðast um markaðslöndin víða
um heim og vinna að afurðasöl-
unni, en pað er líklegt, að meira
verði nú gert á bessu sviði' af
stjórnarinnar hálfu. Auðvitað er
hér að ræða um vandamál, sem
ekki verður leyst alt í einu, en
verður að vinna að með fram-
sýni.
Ég hefi mikinn áhuga á pví, að
koma á samvinnu milli Noregs og
íslands, sem er eitthvert mesta
fiskframleiðslulandið, og, ef mögu-
legt er, að gera við það samninga,
sem gætu orðið til pess að koma
í veg fyrir óheilbrigða samkeppni
• milli Noregs og íslands í mark-
aðslöndunum og tryggja pannig
stöðugri markaðsskilyrði fyrir
fiskafurðirnar.
Ummæli, sem höfð voru eftir
íslenzka forsætisráðherranum ný-
lega, benda til þess; að íslending-
ar óski einnig eftir samkomulagi
á pessu sviði.“
í samtalinu við Arbeiderbladet
kom Madsen verzlunarmálaráð-
herra pessu næst að stofnun sér-
ALFRED MADSEN
verzlunarmálaráðherra.
staks ráðuneytis fyrir sjávarút-
vegsmál, sem mikið hefir verið
rætt um í Noregi undanfarið.
Kvaðst Madsen vera pví fylgj-
andi, og myndi Alpýðuflokks-
stjórnin hrinda pví í framkvæmd
mjög bráðlega. Einnig sagði
hann, að í ráði væri að stofna
nýtt samgöngumálaráðuneyti og
iðnaðar- og verzlunar-ráðuneyti.
Þá skýrði Madsen frá því, að
nefnd hefði verið skipuð til aö
ræða ýms sjávarútvegsmál, og
hefði hún þegar gert tillögur um
breytingar á síldarlögum Norð-
manna, sem ganga að nokkru
leyti úr gildi í vor. Gerði hann
ráð fyrir að ný lög yrðu sett um
sölu stórsíldar og vorsíldar, en
stjórnin myndi hafa þá nýbreytni
um afgreiðslu málsins, að leggja
paö fyrir sjómenn og verkamenn
í veföistöðvimum til atkvœða-
greföslii. Fór sú atkvæðagreiðsla
fram í fyrra mánuði, rétt fyrir
mánaðamótin, en ekki er enn
kunnugt um úrslit hennar.
Atkvæðagreiðslan snerist um
pað, hvort skipulag eigi að vera
á síldarsölunni eftir sérstökum
lögum, eða hvort verzlunin eigi
að vera algerlega frjáls og af-
skiftalaus af hálfu hins opinbera.
Væri ástæða til að athuga pað
hér, hvort ekki sé rétt að taka
norsku Alþýðuflokksstjómina til
fyrirmyndar í pessu efni og láta
hinar vinnandi stéttir sjálfar
greiða atkvæði um helztu mál,
er pær snerta.
Norðurlönd eru stórveldi,
ef þau vinna saman.
Undanfarið hefir mjqg verið
unnið að því að auka samvinnu
Norðurlanda, og hafa jafnaðar-
mannastjórnirnar í Danmörku og
Svípjóð unnið sérstaklega ákveð-
ið í pá átt, og síðan jafnaðar-
menn í Noregi tóku við völdum
hafa peir einnig unnið aö því.
Enda er nú svo komið, að sam-
vinna Norðurlanda eykst með
hverjum mánuði sem líður.
Hefir pessi aukna samvinna
komið fram í ýmsu, meðal ann-
ars nú síðast, er utanríkisráð-
herrar N-oregs og Svíþjóðar lýstu
pví yfir, að þeir og stjórnir peirra
I væru algerlega sampykkar þeirri
afstöðu, er P. Munth, utanríkis-
ráðherra Dana, tók á fundinum í
Þjóðabandaiagsráðinu, pegar rætt
var um herskylduákvarðanir Þjóð-
verja.
Á fundi, sem haldinn var í
Stokkhólmi fyrir nokkru um sam-
vinnu Norðurlanda, var mikið
rætt um það, að auka pyrfti sam-
vinnu þeirra í verzlunarmálum,
pví að pó að hvert Norðurland-
anna stæði illa að vigi í verzlun-
arsamningum við hin stóru ríki,
pá væru pau sterk ef -*'au stæðu
saman, veittu hvert öðru upp-
lýsingar og hjálpuöust að í Jnark-
aðslöndunúm.
Fiskveiðar Norðmaana við Lofoten.
SOgnlegt yfir>it aftan úr forneskjn fram til
vorra daga. f fyrra vorn 34000 sjómenn
að veiðnm við Lofoten.
Elzta útflutningsvara Norð-
manna — sú lang elzta — er
fiskur. Fyrst framan af var það
einungis harðfiskur — þurkað-
ur á trönum — og' ekki fyr en
löngu seinna er farið að fletja
hann og verka sem saltfisk.
Lengi vel var minstur hluti afl-
ans saltaður — aðeins stærstu
fiskarnir, sem sjáanlegt þótti að
illa mundu þorna, og svo hjálp-
aði það líka til, að saltið var
feikna dýrt fram eftir öllum öld-
um.
Berist talið að þorskfiskveið-
um Norðmanna, þá er það fyrst
og fremst veiðarnar, er fram
fara við Lofot-eyjarnar á vet-
urna, sem menn hafa í huga. Að
vísu fiskast þorskur víðar með-
fram norsku ströndinni en við
Lofoten, en þar er fiskimagnið
svo geisilega mikið, að pað er
hvergi neitt svipað því.
Það eru liðnar margar aldir,
siðan Norðmenn tóku að safnast
saman við Lofoten á aflíðandi
vetri til þorskveiða. Eysteinn
konungur, sem uppi var um 11
hundruð, lét t. d. reisa þar ver-
búðir, og sýnir það berlega, að
þá er þar risinn upp atyinnuveg-
ur aðkomumanna, sem jafnvel
stjórnarvöld landsins veita at-
hygli og styrkja. — Fábreytt
voru fyrstu tæki sjómannanna
þarna norðurfrá. Elzta veiðitæk-
ið, sem menn þekkja, er hand-
færið. Sjálft færið var heima-
spunnið, lóðið var steinn og öng-
ullinn fyrst úr beini — síðar úr
járni. Einnig þekkjast önglar úr
þurkuðum einirótum. Svo liðú
aldir, að þetta var einasta veiði-
tæki fiskimannanna við Lofoten,
en urn miðja 16. öld reyndu
nokkrir fiskimenn að leggja línu
með mörgum önglum og beitu á
hverjum þeirra. Það sýndi strax
sína yfirburði, en jafnskjótt risu
upp sjómenn, sem hófu hatrama
baráttu móti slíkri veiðiaðferð.
— Það skortir nefnilega aldrei
menn, sem finnst það vera köll-
un sín að stimpast gegn allri
framþróun. — Þeir sögðu, að
þetta væri „rányrkja", kvalafullt
fyrir fiskinn (Dyrplageri). Og
þess vegna var kært fyrir yfir-
völdunum og allar línuveiðar
bannaðar.
En þróunin verður aldrei
stöðvuð. Þeir, sem höfðu byrjað
að nota línu, voru búnir að sann-
færast um yfirburði hennar við
fiskveiðarnar, og þeir voru því
staðráðnir í því að sigra alla örð-
ugleika. Þeir ákváðu að leita
réttingar sinna mála á hæslu
stöðurn. Og það varð því úr, að
tveir .sjómenn yoru kjörnir til að
fara með hið forboðna veiðitæki
á fund konungsins sjálfs. 1 litl-
um fiskibáti var lagt af stað suð-
ur í Þrændalög og siðaií fótgang-
andi að mestu úr því. Með sér
höl'ðu þeir vandaða línu með fag-
urlegum önglum og fingerðum
úr silfri, og uppihöldum, sem
voru listasmíði. Sjómennirnir
töldu nefnilega, að allt yrði þetta
að vera fínt og fagurlega búið,
fyrst sjálfur konungurinn átti að
renna það augum — og e. t. v.
snerta það i þokkabót. Menn geta
gert sér það í hugarlund, að
ferðalag þetta var enginn leikur,
enda stóð það vikum saman.
Konungur Noregs sat þá i Kaup-
mannahöfn, og þar náðu þessir
tveir brautryðjendur líka fundi
hans um síðir.
Hann ræddi lengi við fiski-
mennina um veiðarfærið. Þeir
lögðu og drógu línuna i sölum
konungs — og tókst þannig að
vekja skilning hans og áhuga
fyrir línuveiðunum. Norður á
bóginn héldu þeir því aftur með
virðulegt skjal með eiginhandar
undirskrift Kristjáns konungs
þriðja. Þar var þeim allra mildi-
legast leyft að nota línu með
! niörgum önglum. — Þróunin
hafði þannig hoppað spölkorn
fram á við.
í í'úina öld vai' svo lóðin og
handfæi'ið notað jöfnum hönd-
j um við Lofoten. Handfærið þó
j lítið, nema þegar beituskortur
j var. En ðm miðja 17. öld, þegar
. Hansakaupmenn fóru að flytja
ödýrt og sterkt garn til Noregs,
^ koma þorskanetin til sögunnar.
Frá þeim tíma og fram á þenn-
an dag er það svo, að netin og
lóðirnar eru aðalveiðarfæri Lo-
fot-sjómanna, og geta þeir ekki
gert upp á milli þess, hvort á-
batasamara sé. Þ-egar fiskurinn
ér feitur og stór, veiðist hann
betur í net, en sé hann smár og
magur, gefst lóðin iniklu betur.
Þetta hefir reynslan sýnt, enda
er hvorttveggja vel skiljanlegt.
Dálítið er það misjafnt, hve-
nær fyrsta fiskigangan kemur að
Lofóteyjunum Venjulega byrja
skipin að sigla þangað í janúar-
lok, og þó heldur síðar nú hin
seinni ár. Fyrir 30—40 árum var
veiðin aftur í fulliim gangi strax
upp úi' nýárinu. — Aftur í heiðni
vai' lórnað dýrum á miðsvetrar-
blótunum, og blóði fórnardýr-
anna stökkt yfir bát og veiðar-
færi. Það átti að tryggja vel-
gengni og aflasæld útgerðarinn-
ar á öllum sviðum. Með kristn-
inni lögðust blótin að vísu niður,
en bæði bátur og litgerð áttu
samt sinn fasta dagskrárlið í
miðsvetrarhátíðum Norðmanna
Icngi fram eftir öldum. Algeng-
ast var, að sú athöfn færi fram á
þessa leið: Við nýársfagnaðinn
tók formaðurinn sig út úr og
hélt til nausta með brennivíns-
kútinn undir handleggnum. —
Harin átti að drekka minni báts-
ins og veiðarfæranna.
— „Skál, bátur minn! Heilla
| skál!“ sagði hann og hclti góð-
tim slurk úr kútnuin á fram-
stafn bátsins; og „skál, lína
mín“, sagði hann um leið og
hann sneri sér að veiðarfærun-
um og ýrði vininu yfir þau. Að
því búnu fékk hann sér góðan
teig sjálfur og hélt síðan heim til
stofu á ný. — Fórnfæringu hins
nýja siðar var lokið.
Alt fram yfir seinustu alda-
mót fór allt Lofot-fiskiríið fram
á opnuin bátum: Fimmmanna-
förum og áttæringum. Afburða-
bátar' og æfðir sjómenn hafa
þarna háð baráttunavvið Ægi, til
þess að afla fátæklegs framfæris
handa sér og sínum. Auðvitað
hefir það oftar en einu sinni
komið fyrir, að sjóvíkingar þess-
ir hafi orðið ofurliða bornir —
þegar liiminn og haf virtust hafa
gert einskonar samsæri gegn
þeim. Það eru lil margir sorta-
og sorgar-dagar í sögu Lofoten-
veiðanna, sem ennþá eru í minn-
um hafðir.
Norðurlönd hafa samtals 16,3
milljónir íbúa, en utanríkisverzl-
un þ-eirra nam árið 1933, þegar
v-erðlagið var pó pað lægsta, sem
það hefir -orðið á krejpuárunum,
yfir 2 milljarðar króna. Innflutn-
ingur þeirra allra v.ar 2750 milljj-
ónir króna -og útflutningurinn
2225 milljónir króna.
ítalía, sem hefir 42 milljónir
íbúa, hafði sama ár aðeins 2200
milljón króna innflutning og
1800 milljón króna útflutning.
S-ovét-Rússland með 160 millj-
ónir íbúa hefir -ekki nándar nærri
eins mikla utanríkisverzlun og
Norðurlönd óll, og er rerzlun
pess pó veitt miklu meiri athygli
á heimsmarkaðinum.
Atriði, sem v-ert er að veita at-
hygli, -er einnig pað, að Norður-
lönd kaupa sérstaklega mikið af
stóru ríkjunum (Br-etlandi, Þýzka-
landi, Bandaríkjunum), svo að
v-erulegur hluti af útflutningi
p-eirra ríkja f-er til Norðurlanda.
j [ , .
„Syndir annara“.
Leikflokkur Soffíu Guðlaugs-
dóttur og Haralds Björnssonar
byrjar að sýna „Syndir annara“
eftir Einar H. Kvaran næstkom-
andi miðvikudagskvöld.
Bifreið yfir Kerlingaskarð
1 gær fór bifreið yfir Kerlingar-
skarð á leið til R-eykjavíkur í
fyrsta skifti á þessu ári. Þ-essa,
daga -er v-erið að moka snjó og
gera við v-eginn yfir fjallið. FO.
Skntnll
Blað WðDflokbsins á
isafirði
er n mðsynleitt öllum, sem
vilja fylgjasf með
á VestfiörðaiHe
Gerlst áskrifendur í afgreiðslu
Aipýðublaðsins.
Nítjándi febrúar 1849 var slík-
ur dagur. Hversu margir þá fór-
ust við Lofoten, veit víst eng-
inn með vissu, en sagt er, að í
Buksnesi einu hafi 30 oi'ðið
ekkjur þann dag.
Svipaður dagur var 25. janú-
ar 1893. Þá skall stormurinn á
flotann á leið til Lofoten, og varð
ekki við neitt ráðið, því bátarnir
voru með slæman flutning og há-
fermi og fórust því unnvörpum.
Á bæ einum við Lofoten dó eng-
inn karlmaður á landi í marga
ætt.Iiðu — allir fórust í sjó. En
þrátt fyrir þetta hræddi hafið
ekki nýjar kynslóðir frá þvi að
lielga sig sjómennskunni. Syn-
irnir tóku allir sæti á afturþóft-
unni, þar sem faðirinn hafði áð-
ur setið, unz hann fórst.
Fyrir hér um bil 25 árum byrj-
ar nýr þáttur í sögu Lofot-veið-
anna. Þá koma vélbátar og gufu-
| bátar fyrst til sögunnar. Þá byrj-
ar þáttur stórrekstursins.
Eins og oftast áður, þegar þró-
’ unin hefir stigið skref fram á
við, heyrðust nú rnargar mót-
mælaraddir .Sérstaklega olli vcl-
bátaútgerðin ugg og hn-eykslun.
Vélbátarnir komust fyr á miðin,
og það var illa séð af árabátafor-
mönnunum. Svo var því m. a.
haldið fram, að vélaskröltið
mundi fæla fiskinn burtu, og
urðu margir til að fallast á þá
skoðun. Hélst sú trú svo að jafn-
Frh. á 4. síðu.