Alþýðublaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ iMnvHanm fiolfírejjur ullar og silki. Prjóna- kjólar fyrir telpur með löngum ermum. Slæð- ur, hálsfestar, ilmvötn o. m. fl. afaródýrt. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 23. skiítaveltu, og gat þess, að Jón Ölafsson væri einn eigendanna, sem létu tapið skella á Islandsbanka, en hann lætur aftur almenning borga. Þá bað Jón Ólafsson um að fá að skjóta inn í. „Skjóttu., Jón!“ sagði Ölafur, og samstundis dundi við svo almennur og langur hlátur, að Jón gat aldrei „skotið" inn í. Skipafréttir. „Nonni“, aukaskip Eimskipafélags Islands, kom hingað í nótt. „Lyra“ fór utan í gærkveldi. „Dugnaður“ togaraeigenda. Það hefir flogið fyrir, að tog- araeigendur hugsi sér að nota stöðvun togaranna til þess að herja út úr ríkinu ábyrgð á rekstrarláni eða styrk nú, á meðan eitthvað er til í ríkissjóði. Til þess að styðja þetta vilji þeir fjölga togaraeig- endum á þingi. Almenningur á svo að borga framlagið með tollum á eftir. fslands stærsta og £rallkomiaasta klæðagerð. Ný sending komin, eitthvað fyrir alla. gerðir af dúkum í: Karlmannaföt, Drengjaföt, Frakka, Kápur, Kjóla, Dyratjöld, Húsgagnafóð- ur, Legubekkjaábreiður, Rekkjuvoðir, Nærfatnað. Band í nærfatnað — sokka — peysur o. fl. Abretður, 4 gerðir — togarabuxur, allar stærðir. Lopi: mórauður, hvítur, svartur. Látið Gefjuni vinna úr ullinni yðar. Ég skal sjá um sendinguna. — Tek góða uli upp i viðskifti. Komið og skoðið, hvað hægt er að vinna úr íslenzku ullinni, og pið munið sannfærast um, að Gefjunar-dúk- arnir eru haldgóðir, skjólgóðir, áferðarfallegir og ódýrir. l§gp“ Virðið ísienzka framtakssemi, og styðjið ísienzkan iðnað, pví að með því styðjið þér að sjálfstæði íslands. Virðingarfylst. Sig. Sigurz* fer héðan i kvöld kl. 7 austur og norður um land. „Mosaaai46 (strandferðaskip) fer héðan eftir helgina vestur og norður um land. Vörur afhendist á morgun (laugardag). Ferminoarbarnakortin fallegu og ódýru fást í Emaus, Bergstaðastræti 27. Msið við Norðtirá islenzka neðanmálssagan skemtilega, kemur bráðum út. Gerist áskrifendur! Hefi fengið nokkur frakka- og fata- efni, mjög vönduö og ódýr. Einnig smokingföt, sem seljast fyrir ca. 120,00. Valgeir Kristjansson klæðskeri, Laugavegi 46. Allir krakkar eiga frí úr skólun- um á morgun. Ættu þeir að vinna fyrir peningum með því að selja „Harðjaxl", sem kemur út kl. 1 e. h. Þar verður sitt af hverju um þing- mannaefnin, dálítið iíka um Þórð á Kleppi. Afgreiðslan er í Bergstaöa- stræti 19. Oddur Sigurgeirsson. Spaðsaltað dilkakjöt 75 aura ?/3 kg., Kartöflur 15 aura. Qulrófur 15 aura. Steinolía, bezta tegund, 32 aura lítr- inn. Laugavegi 64. Sími 1403. Hljóðfærastemmingar. Enginn þarf að spyrja: Hvernig gerir Valtýr B. Mýrdal við Hljóðfæri? Þau svara því sjálf með hljóðum sínum, Tek að mér Orge), Píanó, Grammófóna, Harmonikur Saumavélar til viðgerð- ar\ Skólavörðustíg 24. Valtýr. B. Mýrdal. Sveskjur 10 kr. kassinn, þurkuð Epli 22.50, blandaðir ávextir 22.50, Matarkex ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vinar- brauö fúst strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikari Þaö verður notadrýgst. fliklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlþýðuprentsmiðjBB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.