Alþýðublaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 1
pýðnblaðið eefið út af Alþýðuflokknum 1926, Mánudaginn 25. október. 248. tðlublað. Mlklll Jarðskláltti á Reykianesi. Simtal í morgun við vitavörðinn Um langan tíma hefir ekki kom- io annar eins jarðskjálíti á Reykja- nesi eins og nú. Hann hófst kl. 11/2 í nótt og stendur enn. Svo tíðir og harðir hafa kippirnir ver- ið, að ekkert lát hefir verið á, en eru þó heldur í ré.nun kl. 11 f, h. í dag. Alt loikur á reiði- skjálfi, og svo mikið brakar í íbúðarhúsinu, að ekki heyrist mannamál. Eldavélin hentist fram á gólí, _og ofnar, leirtau alt og gluggarúður er brotið. Reykháf- urinn er sprunginn. Gólfið í hús- inu er þakið kalki, sementí og glerbroíum. Vitaverði ásamt aðstoðarmanni tókst að haldast við" í vitanum til kl. 21/2 í nótt. Gengu yfir þá þann tíma kvikasilfurs- og stein- olíu-gusur, og tókst peim ekki að koma kvikasilfrinu aftur upp í vitaskálina, svo að vidnn slokkn- aði. Vitaturninn er sprunginn um jþvert 4 stikur frá jörðu. Erlend sfimskeyU* Khöfn, FB., 23. okt. Hcimriuíuingur Viihiálms fyrrum keisara verður hindr- aður. Frá Berlín er símað, að fullyrt sé, að Poincaré hafi látið til- fcynna þýzku stjórninni, að Frakk- ar heimti Vilhjálm fyrr verandi 'keisara framseldan, ef hann flytji til ÞýzkaLands. Þýzka stjórnin hefir iofað að hindra heimför hans. Koiadeilan énska. ' Frá Lundúnum er símað, að a&alráð verkalýðsfélaganna neiti námumönnum ,um aðstoð til þess að hindra, að kol verði flutt inn ¥Itar og sjómerki. Reykjanesvitinn étryggur sokum stoðngra Jarðskjálfta. Vitamálastjórimi, 3* Jónasson í landið. Aðalráðið býður hins vegar aðstoð sína til pess áð koma. á sátíasammngum. Khöfn, FB., 24. okt. Bandamenn ásaka Þjóðverja. Frá París er símað, að sendi- herrar Bandamanna hafi setið þar á ráðstefnu og ályktað, að Þjóð- verjar hafi vanrækt afvopnunar- skyldur sínar samkvæmt Versala- friðarsamningunum, og er ráð- stefnan þess vegna mótfallin peirri ósk pýzku stjórnarinnar, að eftirlit með þýzkum hermálum verði afriumið eða falið Þjóða- bandalaginu. SamtÖk auðvaidsins. Frá Lundúnum er símað, að nú sé verið að gera tilraunir til þess að mynda efnaiðnaðar-hring í Engiandi. Ef hringmyndunartil- raunir þessar heppnast, verður þetta stærsti iðnaðarhringur Eng- lands og mun ráða yfir hundrað milijónum sterlingspundá. InnSessd tíðindi. Seyðisfirði, FB., 23. okt. Veðrátta. Snjókoma er nú daglega. Mikill snjór á iáglendi, ófærð á fjöllum. Bifreiðaferðir um Fagradal eru stöðvaðar fyrir nokkrum dögum. Skotslys. Þorsteinn Árnason frá Stuðlum í Reyðarfirði fór á rjúpnaveiðar í fyrra dag. Fanst örendur af skot'i í gær. Hœnir. St.Verðandinr.9 Fundur þriðjudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Vetrarfagnaður, Danz, gamanvísur, söngur. Aðgangur ókeýpis fyrir skuld- lausa félaga. Atkvæðatöliir við aliiingiskosningarnar. Hér í Reykjavík stóðu kosn- ingarnar yfir í 12 stundir, frá hádegi til miðnættis. Við kjör- dæmiskosninguna kusu um 6 600 af IX) 334 á kjörskrá, en við lands- kjörið kusu hér um 4 500. 1 Hafn- arfirði kusu 620, í Vestmanna- eyjum 613 (en við landskjörið í júlí 536) (FB.), á Akureyri 676 af 1119 á kjörskrá (FB.), á isa- firði 350, í Hnífsdal 50, í Boi- ungavík 107, á Sauðárkróki 206, á Eyrarbakka 130, á Stokkseyri 90 og í Öifusinu 20. Enn frernur kusu (samkvæmt FB.-skeyti "frá Seyðisfirði) á Seyðisfitði 191 (af 340 á kjörskrá), á Reyðarfirði 64 (af 140), á Norðfirði 165 (af 260), á Eskifirði 69 (af 200), í Helgu- staðahreppi 19 (af 72) og á Vopnafirði 50 (af 223). 1 Rangárþingp var kosningin viða fjölsótt; t. d. höfðu á Rang- árvöllum flestir kosið, er að heiman komust. Voðaskot. Frézl hefir, að Halliði Snæbjarn- arson, Kristjánssonar, í Hergilsey á Breiðafirði, hafi orðið fyrir byssu- skoti á þriðjudaginn var og beðið bana af.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.