Alþýðublaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gölftreyjar ullar og silki. Prjóna- kjólar fyrir telpur með löngum ermum. Slæð- ur, hálsfestar, ilmvötn o. m. fl. afaródýrt. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 23. Konnr! Biðjið um Smára- smjörlikið, fsví að jsað er efnisbeira en alt annað smjorlíki. Herluf Clausen, Simi 39. Riklingur, hertur karíi, ýsa og smáiiskur. Kaupfélagiö. Utbreiðið Alpýöublaðið’ Rafljósatæki. Nýkomið mikið úrval af ljósakrónum. — Einnig Borðlampar, Ozonlampar, Hljóðfæralampar o. fl. Spariperurnar alpektu eru nú komnar aftur. Júlíns Bjðrnsson, Eimskipafélagshúsinu. Geri Hannes 09 Gnðmnndnr betnr. Strausykur, sallafínn, 35 aura, Molasykur 40 aura, Hveiti 25 aura, Haframjöl 25 aura, Hrísgrjón 25 aura, Sveskjur 60 aura, Þurk. Epli 1,25, Biandaðir Ávextir 1,25, Ný Epli 50 aura og 65 aura, Sódi 10 aura, Kristalsápa 40 aura, Spaðkjöt 75 aura, Hangikjöt, Svið, Kæfa, Tólg, Rjúpur o. fl., afaródýrt. Steinolía, bezta teg., 32 aura Itr. — Komið strax. — Það pýðir ekki að bjóða goft verð, ef enginn notar pað. 8imi 14°3- Laugavegl 64. Simi 1403- Bátar. 4—6 og 8 manna för, af hvaða gerð sem óskað er, smíöa ég eftir pöntun, ineð innsettum mótor, með sanngjörnu verði. Vil sérstaklega mæla með færeyska bátalaginu sem hentugu fyrir inótora. Tek að mér að setja vélar í báta, breytingu og viðgerð á bátum. ÖIl vinna fyrsta fiokks. Einnig fylgir hverjum mótor, keyptum hjá mér, eins árs ábyrgð. Allar upplýsingar um verð og byggingu bátana gef ég og Þorgeir Jónasson, Ingólfsstræti 18. Sími 1634. P. Wigelund’s hátasmíðastöð, Skúlapopí! við Tryggvagötu. •imiiiimu : „NoniI“ (strandferðaskip) fer héðan á miðvikudagskvöld 27. okt. vestur og norður kringum land. Tökum á móti vörum á morgun (priðjudag). Postulinsvörur, Leirvörur, Qlervör- ur, BúsáhöJd, Koparvörur, Eir- Mess- ing- og Nikkel-vörur, Silfraðar vörur, Leikföng og alls konar skrautvörur. Þeir hafa nóg af peninguin, sem verzia við aðra en mig. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Verziið við Vikar! Þaö veröur notadrýgst, Spaðkjötið er komið, tunnan frá 145 kr. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. HAGLASLOT, riffilskot, skothylki öhlaðin, Rifflar, Skammbyssur.Hanne* Jónssön, Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþý&uprontsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.