Alþýðublaðið - 10.11.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1926, Blaðsíða 3
A L P í tj u ö L A Z. I 'D 9 | m 1 ISBiii vlð mlnna yður á: 1 Strausykitr. . . . . 0,34 aura Vs kilo. | 1 Molasykur . . . . . 0,39 - y2 — I 1' Hveiti, prima, . . 0,30 — Va — I Gerhveiti . . . . . 0,35 - y2 - 1 Haframjöl . . . B 1 1 00 CM o I Kassa-Epli . . . . . 0,90 — Va — I Elrikiir Leifsson. § Laugavegi 25. i Talsisrai @22. Talssmi S22. 1 Samsæíi héldu sveitungar hjónanna Krist- rúnar Eyjólfsdóttur og Bjarnar Bjarnarsonar í Grafarholti í Mos- fellssveit þeim á sunnudaginn var i minningu þess, að þau verða bæði sjötug um þessar mundir. Björn ér nýlega orðinn 70 ára, en Kristrún verður það eftir nokkra daga. Var samsætið haldið á Brúarlandi. Þar var saman komið 70 manna, og var þó veðrið svo hvast, að grjót varð að hafa í bifreiðum, svo að þær fykju ekki um, og þeir, sem ætlað höfðu ríðandi, urðu að teyma hestana og ganga í hléi við þá. St. Iþaka. Vanalegur fundur í kvöíd. Ársafmælið á sunnudagskvöld. Félögum afhentir aðgöngumið- ar. Komið með innsækjendurl Niðursoðnir ávextir beztir og ödýrastir í Kaupíéiaginu. Frá Aiþý&ubrauðgeröinni. Vinar- brauð iást strax kl. 8 á morgnana. Voru þeim hjónunum færðar tvær heiðursgjafir, hyllur, sem Ríkarður Jónsson hafði skorið út. Var önnur þeirra bókahylla. Finstl orgelkonsert í fríkirkjunni í kvöld þ. m. kl. 8Vs. ®re©i»g fakáes aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i bóka- verziun Sigf. Eymundssonar, ísafoldar, Arinbj. Sveinbjarn- arsonar, Hljóðfærav. Katrínar Viðar, Hljóðfærahúsinu og Hljóðfæraverzlun Helga Hall- grímssonar og kosta 2 krónur. smjjðrliklð er bezt. Upton Sinclair: Siniður er ég nefndur. „Hvaðan er hann?“ „Ég veit pað ekki. Billy kom með hann. Ég sagði, að hann hlyti að hafa komið úr lit- uðum glugga ,í Sankti-Bartólómeus-kirkj- unni.“ „Hæ, hó!“ sagði T—S. „Hvab sem um pað er, pá er hann nýr, og hann er ofgóður til pess að sleppa hon- um. Blöðin ná áreiðanlega í hann. Líttu bara á hann!“ „En, María! getur hann leikið ?“ „Leikið? Guð minn góður! Hann parf ekki að leika! Hann parf ekki annað en að horfa á mann til pess, að mann langi til þess að falla að fótum hans. Farðu, og reyndu að vera kurteis við hann, og komstu að því, hvað hann vill.“ Hinn mikli maður vi'rti gestinn fyrir sér og mat hann í huga sínum. Pvi næst gekk hann til hans. „Heyrið þér, herra Smiður! Hver veit,' nema ég gæti gert yður frægan. Hvernig haldið pér, að yður félli pað?“ „Ég hefi aldrei hugsað um að verða fræg- ur,“ var svarið. „Jæja; pér hugsið um pað nú. Ef ég ræð yður, pá geri ég yður að frægasta leikara heimsins. Ég geri úr því útbreiðslumynd fyrir kirkjurnar; peir geta sýnt heiðingjun- úm pað í Kína og í Zúlúlandi. Ég geri við yðúr samning til tíu ára og borga yður fimm hunctruð dollara á viku, hvort sem pér eruð að vinna eða ekki, og pér purfið ekki að vinna svo mikið, pví að ég ætla ekki að fást við að búa til verulega fínar myndir með guði almáttugum og englum í án pess að gefa vikulega fri. Pér getið kann ske fundið einhverja félagsómynd, sem lofaðist til að borga meira, en náunginn myndi bara selja myndina og gefa bróður konunnar sinn- ar peningana, verða svo gjaldþrota, og hvar væruð þér pá? Hún María Magna hérna — hún getur sagt yður frá pví, að ef þér hafið samning við gamla Abey, pá er pað eins gott og ríkisskuldabréf. Ég gef pessari elskulegu dömu ávjsun í hverri viku fyrir prjátiu og fimm hundruð dollurum, og ég verð að skrifa undir pað með eigin hendi, og fæ ég þó krampa í fingurna að skrifa undir svona stóra útborgun í einu, en hvað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.