Alþýðublaðið - 20.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1926, Blaðsíða 1
\ ' 'í ámmf Oefið út af íII^ýðsafisíkksiMsai 1926. Laugardaginr? 20. nóvember. 271. tölublað. s ^•••p gwg. 'íí^r'lS ,.'".",^ r era fstafe finustu on. haldbeztii fataefhi. Motm pauí "^ Hafnarstræti 17. Sími 404. Eftéiifl siittskeytL Khöín, FB., 19. növ. Kolanámudeilan. Námamenn fella tlllögur Bald- wins. Frá Lundúnum er símað. að námamenn hafi felt sáttatillögur Baldwins. Auðvaldsvonir um sundrung námamanna. Foringjarnir virðast ráðprota. Fulltrúafundur námamanna kemur saman á morgun. Menn búast við pví, að margir peir, er pvi voru fastast fylgjandi, að sáttatillögur Baldwins yrðu sampyktar, muni hvetja námamenn til pess að hefja vinnu pegar. Það er talið mjög hætt við pví, að samband náma- manna klofni. 370 000 námamanna unnu í námunum í gær. Nobelsverðlaunum hafnað. Frá Lundúnum er símað, að G. Bernard Shaw, sem nýlega voru úrskurðuð bókmentaverðlaun No- bels, hafi hafnað peim með peim ummælum, að hann parfnist ekki peninganna, og hann- óski þess, að peim verði varið til pess að auka pekkingu Englendinga á sænskum bókmentum. Skyldunámsgreín er Esperanto i fimta bekk við „Beskowska skoían" í Stokkhólmi, og hefir Karl Bernadotte, hertoga- son úr Vesturgautlandi, nýlega tek- ið próf í phí. Hann hefir í huga að leggja .síð'ar stund á læknisvís- indi og ganga í þjónustu Rauða Krossins. Alííýðublaðið er sex síður i dag. :riainreiiiiaieiagio „naisoii heldur árshátíð sína priðjudaginn 23. p. m. kl. 8 e. m. í Iðnó, og byrjar með kaffisamsæti. Aðgöngumiðar verða seldir eftir.kl. 3 á mánudag og priðjudag í Iðnó. Fjölmennið og sækið aðgöngumiða sem fyrst! > Nefndin* latvSPMvePzInn ep opnrad I i á Crrettisgotu 2. — I»ar verða á noðstólum góðar yðrnr með sanngjormra verðl. isr býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 5S9. Aðalumboð Vesturgötu 7. Posthólf 1013. Næsli d a g a seljum við af sérstökum ástæðum úv ágætu Iradigjó-Iittuðu €hevioti fyrir aö eins kr. ©5,©©. Fbtin kostuðn áður kr. S5,©®. A® elns lítið óselt. "11811 11 JLusturstrætl 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.