Alþýðublaðið - 25.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1926, Blaðsíða 1
ýðnblaðið 1926. Fimtudaginn 25. nóvember. 275. töíublað. Atvinnubotakrafa. Áskorun til riktsstjórnarinnar frá sjómönnam. . Á íundi Sjómannaíélags Reykja- yíkur í gærkveldi var samþykt í einu hljóði svo hljóðandi áskorun: Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á rikisstjórnina ao gera nú þegar ráðstaíanir til að bæta úr hinu gííurlega atvinnuleysi, sem nú er hér í bænum. Ei wytfc , . Khöfn, FB., 24. nóv... . Yfirgangur svartliða. Frá París er símað, að blaðið „Temps" heimti, að öfiugar varn- arráðstafanir verði gerðar, þar eð ítaiir iáíi mikia liðssöfnun fara fram og sendi liðið að landamær- um ítaífú' og Frákklands. Segir tílaðið, að ttalir ágirnist borgina Nice, sem má heita 'varnarlaus. Auðvaidssíéttin notár almanna- fé tii stéttarhagsmuna sér. Frá Beriin er símað, að Strese- mann hafi látið ríkissjóð kaupa leynilega íhaldsblaðið „Deutsche Aligemeine Zeitung". Þrátt fyrii það, að blaðið er gefið út af ríkinu, þá ræðst það stöðugt á vinstri hiuta stjórnarflokkanna. [Hér er óvenjulega bert dæmi. þess, hvernig auðvaldsstéttin færir sér í nyt yfirráð sín yfir þjóðíélaginu. Sameignarfé allrar þjóðarinnar, beggja stéttanna og þó einkum meiri hlutans, alþýð- unnar, nota burgeisar til þess að vinna gegn hagsmunum alþýðu' og vinna bug á þeim meira að segja, sem' styðja fulltrúa þeirra i völcium, ef þeir ljá ekki stuðning sinn til hvers konar ofbekiis við •undirokuðu. stéttina.l Kveikja ber ¦á biíreiðum og reiðlijóluui kl. 3Va <e&~: m. þessa dagana. Héíp með tilkynraist vinnm og varadaratorararam, að jardai'för mððrar okkar, tengfdamóðrar ©g ðamn. Marín Jérasslottrar, fer fram frá fríkirkjranrai filstadagiiiis 26. p. sra. kl. 11 Vf. Reykjavík, 25. nóv. 1926. Snsfvar Mr. Jónsson, Jón BJarnason,, Friðrikka Stefánsdóttir, Ásaauradínras Jónssora, Haraldrar Ámundínrasson. þeirra, er ekki eiga framfærslusveit í Reykjavik, ier fram í dag og næstu daga í Alþýðuhúsinu kl. 10—12 og 1—5. Framkvæmdasfiórn .ínlltraaráðs vcrkUðsfélaoanna. «6k-. -<®»- sf^- •<&»- -*&£) <%þ- **l ears' ? ELEPHANT . # ;arettes l ? THOMAS BEÁR & SONS, LTD., A LONDON. jfjp. ^. ^. „@^ ^jjp. ^ Fást alls staðar. Innléaid tíMndi. Kiriqubæjarklaustri, FB., 24. nóv. SkipstraiicL Ógréinileg fregn hermir, að norskt skip hafi strandað í gær- kveldi á Pykkvabæjarfjöru við Skaptárós. Skipshöfnin er sögð 16 menn og 5 komnir á land; einn drukknaði,'en lO.eru úti í skipinu og enn óbjargað, þegar síðast fréttist. . S. st, FB„ 24. nóv. (siðar). Norska skipið strandaði um kl. 8 í gærkveldi. Skipverjarnir settu bát; útbyrðis og ætluðu að róa i land og kanna ströndina, en bát- urinn mölbrotnaði strax, Settu þeir síðan annan bát útbyrðis hinum megin skipsins, og fóru sex í hann, en bátnum .hvolfdi strax. Fimm þeirra syntu í land, en einn drukkn- aði. Mennirnir, sem komust í land, voru þjakaðir, er þeir fundust. Þeim var komið í verzlunarhús, Kaupfélagsins yið Skaftárós og dvelja þar, en hinir tíu eru enn úti i skipinu. Var ekki unt að bjarga þeim í land \ dag sökum brims og óveðurs. Nafn skipsins ófrétt. Farmurinn sagður kol, sem áttu að fara til Reykjavíkur, Hætt við, að skipið sökkvi brátt í sand og sjó. .¦ . ? :...•: . ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.