Alþýðublaðið - 25.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1926, Blaðsíða 1
Albýðublaðlð HeSId út ai JipýHraflekkssnm 1926. Fimtudagmn 25. nóvember. 275. töiublaD. Mér með fiI&ynEiist virauna og varadairaörarararai, að larðai’Sor ntóðrar okkar, feragdamóður og ðmisrn. Mariu Jórasdótíur, fer Srarai Srá fríkirkjurarai Söstudagirara 26. p. m. kl. 11 l/4. Heýkjavik, 25. raóv. 1626. Srasfvar Kp. Jórassora, Jóra Hjarraasora, Friðrikka SteSárasdótfir, Áraauradiraus Jónssora, Haraidur Ámundíraussora. atviiuiiilausra manna, peirra, er ekki eiga framfærslusveit í Reykjavik, fer fram í dag og næstu daga í Alþýðuhúsinu kl. 10—12 og 1—5. Franikvæffldasílóra fulltrúaráös TCFklýðsfélaptma. ♦ ♦ ♦ i. -<i^- <$!►- sears’ ♦ ELEP CIGARETTES fijjúfferagar osj'kaMar. Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ®<- -«► Atvinhubótakrafa. Áskorun til rikissíjórnarinnar írá sjómönnum. •Á íundi Sjómannafélags Reykja- yikur í gærkveldi var samþykt í einu hljóði svo hljóðandi áskorun: Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á ríkisstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til að bæta úr hinu gífurlega atvinnuleysi, sem nú er hér í bænum. Evlentf slmskeyti* Khöfn, FB., 24. nóv. Yfirgangur svartliða. Frá París er símað, að blaðið ,Temps“ heimti, að öflugar varn- arráðstafanir verói gerðar, þar eð italir iáti mikla liðssöfnun fara fram og sendi liði.ð að landamær- um ítalíu og Frákklands. Segir blaðið, að ítalir ágirnist borgina Nice, sem má heita várnarlaus, Auðvaidssíétíííi iiofaralmanna- fé til stéttarhagsmuna sér. Frá Berlin er símað, að Strese- mann liafi látið ríkissjóð kaupa leynilega íhaldsblaðið „Deutsche AÍlgemeine Zeitung". Þrátt fyrir það, að blaðið er gefið út af ríkinu, þá ræðst það stöðugt á vinstri hluta stjórnarflokkanna. [Hér er óvenjulega bert dæmi þess, hvernig auðvaldsstéttin faérir sér í nyt yfirráð sín yfir þjóðfélaginu. Sameignarfé allrar þjóðarinnar, beggja stéttanna og þó éinkurn meiri hlutans, alþýð- unnar, nota burgeisar til þess að vinna gegn hágsmunum alþýðu og vinna bug á þeim melra að segja, sem styðja fulltrúa þeirra í völdum, ef þeir Ijá ekki stuðning sinn til hvers konar ofbelclis við undirokuðu stéttina. j Kveikja ber . á bifreiðum og reiðlijólum kl. 3Va m. þessa dagana. lanalesad íáiiliadl. Kirkjubæjarklaustri, rB., 24. nóv. Skipsírand. Ógreinileg fregn hérmir, að norskt skip hafi strandað í gær- kveldi á Þykkvabæjarfjöru við Skaptárós. Skipshöfnin er sögð 16; menn og 5 komnir á land; einn drukknaði, en 10 eru úti í skipinu og enn óbjargað, pegar síðast fréttist. S. st., FB., 24. nóv. (síðar). Norska skipið strandaði um kl. 8 i gærkveldi. Skipverjarnir settu bát útbyrðis og ætluðu aö róa i land og kánna ströndína, en bát- urinn mölbrotnaði strax, Settu þeir síðan annan bát útbyrðis hinum megin skipsins, og fóru sex í ha'nn, en bátnum .hvolfdi strax. Fimm þeirra syntu í land, en einn drukkn- aði. Mennirnir, sem komust i land, voru pjakaðir, er peir fundust. Þeim var komið í verzlunarhús Kaupfélagsins við Skaftárós og dvelja par, en hinir tíu eru enn úti í skipinu. Var ekki unt að bjarga peim í land j dag sökum brirns og óveðurs. Nafn skipsins ófrétt. Farmurinn sagður kol, sem áttu að fara til Revkjavíkur. Hætt við, að skipið sökkvi brátt í sand og sjó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.