Alþýðublaðið - 08.03.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1920, Blaðsíða 1
Orefið tit af .A-lþýðixflolcknxam. 1920 Mánudaginn 8. maiz 53. tölubl. Inflúenzan komin. Sú fregn barst um bæinn; í gær eins og eldur í sinu, að in- ^úenzan væri komin til bæjarins. "^S því miður heflr þessi fregn reynst sönn. Inflúenzan er komin, pó ómögulegt sé að svo stöddu 3& segja hvaðan hún er hingað komin. í»ar eð fjöldi manns er kvefað- Ur í bænum og ekki gott að sjá ^v&ð ert kvef og hvað er inflú- ^öza, þegar hún er væg, var ekki íeQgin vissa fyrir því fyr en í gær, a& inflúenzan yærí hér, þó hér- a^slæknir hefði grun um það kegar á laugardagskvöld. Alls vissi ^éraðslæknir í gær um 11 manns, Ssra veikir voru af inflúenzu, og v°>"u þeir á 6 heimilum. Hafa sumir þessara sjúklinga verið fluttir á Sóttvarnarhúsið, en Sl<öium verður hjiikrað heima, en *tisin verða öll einangruð. Meðal þeirra, sem veikir eru, ^S telja: Sigurð Sveinsson verzlurarmann ^ja Brynj. H. Bjarnason, Gest Óskar verzlunarm. s. st., Tvær stúlkur hjá Brynj. H. Bjarnason kaupm., Pilt af Samvinnuskólanum, sem býr hjá Sveini Hallgrímssyni, Vest- urgötu, Stúlku á Óðinsgötu 15, sem er á verkstæði hjá Andersen & Sön, Jónas Steinsson, Laugaveg 33 A (er bjá Jóni Hallgrímssyni & Co.), Konu Gunnsteins skraddara, Laugaveg 32 B, Þrjá pilta af Samvinnuskólan- um, sem búa í Mjóstræti 6, Á hinum síðastnefnda stað búa 9 piltar úr Samvinnuskólanum, og er einn þeirra, Hallsteinn Karls- son að nafni, sá, er menn vita um að fyrstur hafi fengið inflú- enzuna. Hann var veikur á þriðju- dag og miðvikudag í vikunni sem leið, en leitaði ekki læknis; en þar sem félagar hans þrír eru nú veikir af inflúenzu, má ráða hvað að honum hefir gengið. En ekki hefir hann hugmynd um hvar hann héfir getað smitast. æstiréttur Baniaríkjanna ffleö stólarfirápui! Khöfn, 2. marz. 5Vá Washington er símað að ^&stiréttur Bandaríkjanna hafi ^itað að verða við kröfu stjórn- ^'ianar um að leysa upp stálokur- %!ir og Jugoslavar semja. Khöfn, 2. marz. goslavar eru far S8»ja um Adríahafsmálin. talir og Jugoslavar eru farnir Altnent járnbrautarmanna- verkfall á Frakklandi. Khðfn, 27. febr. Frá París er símað að alment járnbrautarmannaverkfall sé yfir- vofandi, og sé verkfall við Mið- jarðarhafsarautina þegar byrjað. Khöfn, 28. febr. Prá París er símað að járn- brautarmennirnir heimti að komið sé á alræði verkalýðsins [þ. e. bolsivíkafyrirkomulagi] í Frakk- landi. Franska stjórnin hefir sett járn- brautarmennina undir herlög og boðið þeim út undir herstjórn. Khöfn, 29. 'febr.' Frá París er símað að stjórnln heimti í sínar hendur öll fluto- ingatæki og hafi lýst yfir að járn- brautarverkfallið sé pólitísk bilt- ingartilraún. Khöfn, 1. marz. Frá París er símað að stjórnœ. láti handtaka foringjana fyrir alls- herjarverkfalli járnbrautármanna. Verkalýðurinn stendur fast með járnbrautarmönnunum. Khöfn, 2. marz. Frá París er símað að jára- brautarverkfallinu sé lokið. Xosningaréttnr knnm í JJretlan9i. Khöfn, 29. febr. ,Frá London *r símað að neðii málstofa brezka parlamentsins haft samþykt, við aðra umræðu, laga- frumvarpið um að færa kosninga- aldur kvenna niður í 21 ár. Eykst við það tala kjósenda í Bretlandi um 5 miljónir. Wílson lætur heyra til si. Khöfn 28. febr., Wilson skorar á ítalíu og Yugp- slaviu [hið sameinaða ríki Serbal að reyna að komast að samkomu- lagi á fundi Þjóðabandalagsins i París 10. Marz. Yugoslavar hafa að sögn dregið saman herlið, er nemur x/2 nrirjón, á landamærum Dalmatiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.