Alþýðublaðið - 11.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ KOL. KOL. Ágæí ensk steamkol, fgeymd i kúsi, fást að eins ii|á H. P. Duus. Tilboð. Vegna breytingar á raflýsingu bæjarins eru til sölu neðangreindar raflýsingarvélar: 1. Einn jafnstraumsdynamo 2 x 230 volt, 37 kw. með tilheyrandi, Francistúrbínu, „regulator“, töflu með mælum og yfirleitt öllu, sem fylgja ber slíkum dynamo, einnig vara-„akkeri“. 2. Einn jafnstraumsdynamo, 220 volt, 9 kw. með öllu tilheyrandi, svo sem túrbínu (Francis-), töflu o. s. frv. 3. Einn „HEIN“-mótor, 20 hestafla með kælivatns- kassa og leðurreim tvöfaldri ca. 11 m. langri. 4. Ca. 100 hemlar, 0,6 — 3,0 amp. Alt petta í vel starfhæfu ástandi og vel viðhaldið. — Tilboð í vélar pessar óskast send bæjarstjóra eigi síðar en 1. marz næst komandi með tilgreindri verð- upphæð og borgunarskilmálum. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 8. jan. 1927. Drjngnr er P „Mjallar“-dropinn. Þ>eir, kaupmenn, læknar eða aðrir, sem kynnu að hafa kröfur á bæjarsjóð Reykjavíkur útaf viðskiftum á árinu 1926 eru beðnir að senda reikninga sína hing- að til skrifstofunnar í síð- asta lagi fyrir lok pessa mánaðar. Borgarstjórinn i Reykjavjk, 10. jan. 1927. K. Zimsen. Eyjablaðið, málgagn alpýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstig 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. um burtför Jöruntlar héðan og frá því, jregar hann bjargaði skips- höfninni af skipinu brennanda fyr- ir Reykjanesi. Ágúst H. Bjarnason prófessor las kafla úr fyrirlestri Gests Pálssonar um iífið í Reykja- vík. í erlenda skeytinu í gær, pví öðru í röðinni, féll úr lína. Samningurinn, er þar ræðir um, var gerður á milli stjórnarinnar í Canton og ræðis- manns Breta í Hankow. Glímufélagið „Ármann“ h.eldur fund í kvöld í Iðnó kl. 8. Sjá augl. þess hér í blaðinu í dag. Skjaldarglíma „Ármanns" verður háð 1. næsta mánaðar og fer fram í Iðnaðarmannahúsinu. Öllum glímumönnum í Reykjavík er heimil þátttaka. Þorgeir Jóns- son, sá er vann Ármannsskjöld- inn síðast, er erlendis og keppir pví ekki að pessu sinni. „Ræðu Jörundar hundadagakonungs" kal'aði „Mgbl.“ björgun hans á skipshöfninni fyrir Reykjanesi. Anlýseidir eru vinsamlega beðnir að athuga pað, að senda auglýsingar í blaðið tímanlega, helzt daginn áður eu pær eiga að birtast, og ekki síðar en kl. lOy^ pann dag, sem pær eiga að konia í blaðið. TækiíæsMaup. 1 blá cheviotsföt, sem ekki hef- ir verið vitjað, á lítinn mann, til sölu. Verð 110 kr., sömuleiðis yf- irfrakki á stóran mann, verð 65 kr. Nokkrir metrar af Álafoss- efni, verksmiðjuverð 16 kr. nietr., seldir fyrir 10 kr. rnetr. Hreinsa, pressa og saurna föt vel og ó- dýrt. Ammendrup, Laugavegi 18 (kjallaranum). Mjólk fæst allan daginn i AI- pýðubrauðgerðinni. Sjómenn! Varðveitið heilsuna og sparið peninga! Spyrjið um reyhslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. „Þetta er rækalli skemtileg saga, pó hún sé íslenzk,“ sagðí maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Alfiúðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu. Ritstjórl og ábyrgðarmaBur Hallbjörn Halldórssoa. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. pú takir ágóðann að vinnu vorri.* Hann skipaði hersveitum sínum að skjóta á pá, en hersveitirnar voru líka hlæjpndi, og hann gat ekki staðist hlátur svo margra manna; hann hló með og sagði: ,Vér skulum hætta þessari heimsku.* Er meðal yðar nokkur maður, sem sagt geti: ,Ég er frelsisins verður?' Sá maður mun frelsa heiminn. Og ég segi yður: Undir- búið hjörtu yðar fyrir bræðrafélagið, pví að stundin nálgast, og pað er háðung að ve.ra ekki verður sinna forlaga. Maöur getur þrælkað með líkama sínum og pó verið frjáls, en sá, sem er præll með sál sinni, dáist að táknum drottnunarinnar og girnist hennar ávexti. llverjir eru ávextir drottnunarinnar? Það eru hroki og stærilæti. Það eru óhóf og létt- úð og valdafýsn. Og hver er sá rneðal yðar, sem getur sagt: ,Ekkert af pessu á sér rætur í hjarta mínu?‘ Sá rnaður ér mikill, og frelsun heimsins er verk hans vilja.“ XXXV. Ræðumaðurinn pagnaði og snéri sér við. Hann rendi augunum yfir ræðupallinn og pá, er á honum sátu. Hann mælti: „Þér eruð fulltrúar hinna félagsbundnu verkamanna. Ég pekki ekki félagsskap yðar, og pess vegna spyr ég: I hvaða skyni hafið þér sameinast? Er pað til þess að feta í fótspor drottnara yðar og fjötra aðra, eins og pér hafið verið f jötraðir ?“ Hann beið eftir svari, og fundarstjórinn, sem hann horfði á, hrópaði: „Nei!“ Aðrir hrópuðu líka: „Nei!“ og áheyrendurnir tóku ]>að upp með miklum hita. Smiður snéri sér að þeim. „En þá segi ég yður: Brjótið .niður í hjörtum yðar og félaga yðar tilbeiðsl- uná á þeim auvirðilegu hlutum, er drottn- unin hefir fært inn í heiminn. Ef maður safn- ar saman hrúgum af mat, meðan aörir svelta, er pað ekki ilt? Ef kona hleður á sig fötum sjálfri sér til óþæginda, er það ekki hégómi? Og sé pað hégómi, hvers vegna skylduð pér pá dást að því, pér, sem petta veldur hungri og örvæntingu? Fyrir framan mig sitja ungar konur úr verkamannastét't. Segið við sjálfar yður: Ég ríf af fingrum mér gripina, sem eru blóð og tár meðbræðra minna. Ég pvæ farðann framan úr mér, og úr höfði mér og barmi tek ég hinar heiinskulegu fjaðrir og borða. Ég þori að vera það, sem ég er. Ég pori að tala sannleikann í heimi lyganna. Ég þorl að korna heiðarlega fram við konur og karla. Fyrir framan mig sitja ungir verkamenn. Ég.segi yður: Elskið heiðvirðar konur. Elsk- ið ekki skækjur eða stælingar af skækjum. Dáist ekki að aðgeröarlausum konum drottn- andi stéttarinnar né að þeirn, er lierma eftir peim og dásama pær með því. Dáist ekkl að magnlausum limum og ólundarsvip og merkjum stærilætis og hégómaskapar, pessu, er yður sjálfa selur í prældóm. ,Tréð pekkist á ávöxtunum', og húsbónd- inn þekkist á pví lífi, er hann lætur pjóna sína lifa. Þeir pekkjast á eymd og atvinnu- leysi, á sóttum og hungursneyð, á stríðum og manndrápum. Falli dómurinn yfir pá, er pessu valda! Þér hafið heyrt sagt: Sérhver fyrir sjálfan sig, og djöfullinn taki pann síðasta. En ég segi yður: Sérhver fyrir alla, og hinn síðasti sé yðar byrði. Ég segi yður: Ef maður vill ekki vinna, þá látið pað verða: Hann er sveltur; ef hann vill ekki þjóna, pá sé hann talinn glæpamaður, pví að svíkist einn maður unr vinnu, pá er annar rændur, og hreyki einn sér upp af auðæfum, pá hefir hann hold bróður síns í maganum. Sannarlega segi ég yður: Sá, er lifir hóglífi, meðan aðr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.