Alþýðublaðið - 24.05.1935, Side 4

Alþýðublaðið - 24.05.1935, Side 4
FÖSTUDAGINN 24. MAI 1935. GAMLA BIO Hnefaleikur Afar spennandi hnefa- leikamynd leikin af þremur heimsmeisturum í hnefa- leik: MAX BAEE, PEIMO CAENEEA og JACK DEMPSEY. í síðasta sinn. ts a :© Æ sá s s* FÖNIX AXLABÖND VORU MERKJ 02 © » o* ©: 3 Cu (SLENSKUR IÐNAÐUR ALLA venjulega matvöru og hreinlætisvöru, sel eg með lægsta verði. Fljót og góð afgreiðsla. Sent um allan bæinn. Gæsar Mar, sími 2587. I. O. G. T. BARNASTtíKAN Æskan held- ur síðasta fund sinn næsta sunnudag, 26. þ. m. kl. 1 e. h. Áríðandi að félagar fjöl- menni. Kosning fulltrúa til Stórstúkuþings. Margt til skemtunar, t. d. Freymóður Jóhannsson með skugga- myndir, upplestur og dans. — (Munið kl. 1). Gæslumenn. Góð mynd verður því að eins góð, að kunnátta sé tilí staðar við framköllun og kopiering, sem þarf að vera nákvæm og skörp. Látið okkar útlærða myndasmið búa til myndir fyrir yður. F. A. Thlefe, Austurstræti 20. Skattskrð Reykjaviknr liggur frammi í bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu frá laugardegi 25. maí til föstudags 7 júní kl. 10—20, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til þess dags, er skattskrá liggur síðast frammi og þurfa kærur að vera komnar til skattstofu Reykjavíkur, þ. e. í bréfakassa hennar, Hafnarstræti 10 (Edinborg), í síðasta lagi kl. 24 þ. 7. júní. Skattstjórinn í Reykjavík. Halldór Sigfósson settur. UÞYBUBUBIB Húsmæður eru ámintar um að panta í sunnudagsmatinn í dag eða fyr- ir hádegi á morgun. Er þetta nauðsynlegt vegna takmörkunar á vinnutíma sendisveina. Togararnir. Egill Skallagrímsson kom af veiðum í morgun með 60 tunnur, Hilmir með 51, Snorri goði kom í nótt með 92. Tryggvi gamli fór á veiðar í gærkveldi. Pelikan-lindarpemii tapaðist í gær. Finnandi skili í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Útsvarsskrá Eeykjavíkur liggur frammi almenningi tii sýnis frá laugardegi til 6. júní. Skipafréttir. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Island kom að norðan kl. 12 í nótt. 2. flokks knattspyrnumótið hefst í kvöld kl. 7%. Þá keppa K. R. og Víkingur, og Valur og Fram. Litli drengurinn er látinn. Drengurinn, sem varð undir vagninum á Nýlendugötunni andaðist í gær. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Iðunni. Veðríð: Hiti í Reykjavik 9 stig. 11 stiga hiti á Akuneyri. Lægð er fyrir norðaustan land og önnur við Suður-Grænland á hægri hreyfingu norðaustur eftir. Otlit er fyrir hæga suðvestan át!t í dag, en sennilega sunnankaldi með rigningu í nótt. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Fiskverkun og fisk- markaður, III. (Sveinn Árnason fiskimatsstjóri). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Fuglamerkingar og íslenzkir farfuglar (Magnús Björnsson náttúrufræðing- ur). 21,00 Tónleikar: Dönsk og sænsk lög, leikin og sungin (Ot- varpshljómsveitin og Krist- ján Kristjánsson söngv- ari). Karlakór Reykjjavikur. Sðngstjéri Sig. Þérðarson. Samsðngnr í Gamla Bíó, sunnudaginn 26. þ. m., kl. 2x/% e. h. með aðstoð hr. óperusöngvara Stefáns Guðmnndssonar. Við slaghörpuna: hr. Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á 2,50 og 3,00 (stúkur), seldir í Bóka- verzl. Sígf. Eymundssonar og hljóðfæraverzl. K. Viðar. Agæt reykt læri Verzlunin Kjðt k Fisker, Símar 3828 og 4764. Trúlofunarhringana kaupa allir hjá Sigurþór, Hafnarstræti 4. NVJA Bió Wonder Bar. Stórfengleg amerísk tal- og söngvakvikmynd. Aðalhlutverkin leika: AL JOLSON, DOLOEES DEL EIO o. fl. Börn fá ekki aðgang. í síðasta sinn. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns og föðurs Sigfúsar Þórðarsonar sem andaðist 15. þ. m., er ákveðin laugardaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1,30 e. h. frá heimili hins látna, Mjóstræti 2 Hafnarfirði. , Þórhildur Magnúsdóttir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar * Ragnhildar Gestdóttur Hafnarfirði. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hér með tilkynnist að elsku litli drengurinn okkar og bróðir, Jóhann Rvmólfur andaðist í gær, 23. maí. María S. Jóhannsdóttir. Eyjóífiir Eunólfsson. Guðrún Eyjólfsdóttir. Nýlendugötu 17. Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim, sem sýndu samúð og hluttekningu við jarðarför Sigríðar Heigadóttur Sömuleiðis þakka ég þeim, sem heimsóttu hana, í hennar löngu veikindum, og bið guð að launa þeim þegar þeim liggur mest á. Fyrir hönd mína og^annara aðstandenda. Jón Eafnsson. Maðurinn minn, Gissur Grímsson, andaðist í gær. Sigrún Jónsdóttir. Happdrætti Háskóla islands. ||fi.s. Island Endurnýjun til 4. flokks hefst í dag. Dregið verður í 4. flokki 11. júní, 300 vinningar — 56600 krónur. Eftir^eru^^essr^rLvlnningaj^ðjugghæ^OlS^lmsJkrj Vinningar verða greiddir í skrifstofu happdrættisins í • Vonarstræti 4 daglega kl. 2—3. Vinningsmiðar séu áritaðir af umboðsmönnum. fer sunnudaginn 26. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag eða á morgun. Tekið á móti vörum til kl. 3 á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. DMeintiiii. halda félög fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði í Víði- stöðum n. k. sunnudag 26. þ. m. Skemtunin hefst kl. 2y2 e- h. Skemtiskrá: Skemtunin sett: Þorleifur Jónsson. Ferðaminningar frá Rómaboi’g: Síra Jón Auðuns. Söngur: Karlakórinn Ernir. Leiksýning: Maðurinn í leikhúsinu, eftir A. Sutro. Leikendur frú Soffía Guðlaugsdóttir, hr. Hjörleifur Hjörleifsson og hr. Gest- ur Pálsson. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. Fimleikasýning drengja undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Lúðrasveit leikur öðru hvoru allan daginn. Dans á palli. — Allskonar veitingar í tjöldurn. Forstöðunefndm. gillllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllg | Mynda* og ramana - verzSun | Sig. Þorsteinasonar, | |j Freyjugötu 11. ||| íslenzk málverk Sporöskjurammar == af mörgum stærðum Veggmyndir =§ í stóru úrvali. siiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii Steindórsprent h.f.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.