Alþýðublaðið - 13.06.1935, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1935, Síða 2
FIMTUDAGINN 13. JÚNl 1933. ALÞYÐUBLAÐIÐ Ofsóknir gegn Japðnnm í Bauda ríkjnnnm. Stjórnarflokkurinn i Grikklandi vinnur sigur í kosningunum, sem voru í raun og veru ekki kosningar. Deilnr nm vinnntíma ð verkamálaskrif- stofnnni i Seaf. WASHINGTON, 12. júní. (FB.) Frá Phönix í Arizona er símað, að nú sé komin alger kyrð á í Saltárdalnum (Salt River Valley), en eins og fregnir hermclu í vet- ur var ]>ar ceirðasamt mjög vegna ofsókna hvitra manna i garð jap- anskra bænda, sem sezt höfðu að í dalnum. Leiddu ofsóknim- ar til pess, að sendiherra Japana tók málið til umræðu við stjórn- ina í Washington og einnig var þa'ð rætt á þingi. Tilraunir amerískra bænda þarna í dalnum til þess að hrekja japönsku bændurna á flóttá bar ekki árangur, þótt ýms- um fantabrögðum væri vi'ð þá beitt. Þá voru gerðar tilraunir til pess, að koma lögum í gegnum fylkisþingið me'ð það fyrir aug- um, að gera japönsku bændun- um ókleift að stunda búskap í fylkinu. Málið varð ekki útrætt er þinginu var frestað. Fylgis- menn þess sögðu, að ef það næði ekki frarn að ganga, brytist út blóðugar óeirðir í Saltárdalnum. En það varð ekki. Og alment hafa menn fagnað því, að ofsóknimar hafa hjaðnað, því að ef tekist hefði að hitekja japönsku bænd- urna á brott frá heimilum sínum í Arizona, hefðu sams konar til- raunir vafalaust verið gerðar á ýmsum öðrurti stöðum í Banda- ríkjunum, þar sem japanskt fólk er búsett. Afleiðingarnar. af því hefði getað orðið hinar alvarleg- ustu og til spillis sambúð Jap- ana og Bandaríkjamanna, en deilumál sem þessi eru afar-við- kvæm og gæti jafnvel leitt til friðslita, ekki sízt þar sem gremja er stöðugt mikil í Japan í garð Bandaríkjanna vegna innflutn- ingslagaákvæða þeirra, semvarða Japana. Nú er svo komiið í Arizona, sem fyrr segir, að ofsóknirnar gegn Japönunum eru hættar. Þeir keppa nú á marköðunum eins og ekkert hefði í skorist viðhvíta menn og mexikanska bændur og innbyrðis. Ástæðurnar til þess að ástandið hefir batnað eru þær, að viðskifti hafa batnað (deilurnar byrjuðu þegar viðskiftaörðugleik- ar voru rniklir og vandræði og skuldinni skelt á japönsku bænd- urna) og enn fremur, að jafnvel hinir æstustu mótstöðumenn Jap- ana hafa séð fram á, að það yrði ógerlegt að halda við æs- Lngunni gegn þeim nógu lengi til þess, að hægt yrði að hrekja þá á brott. Má því segja að það sé mikið þollyndi og stillingu jap- önsku bændanna að þakkn, að andstæðingar þeirra hafa gefist upp. Loks er ]>ess að geta, að yfirleitt vöktu ofsóknirnar and- úð gegn þeim, sem stóðu aö þeirn, og samúð með þeim, sem fyrir þeim urðu. Var hinum ofsóttu bændum að þessu styrkur mikill. (United Press.) Norman Angeil heldur friðarræðu i Oslo. LONDON í gærkvekli. Sir Norman Angell fiutti í dag terindi í Oslo vegna þess, að hann var sæmdur síðustu friðarverð- launum Nobelsjóðsins. Noregs- konungur var viðstaddur og margt fleira stórmenni. Sir Norman talaði að sjálfsögðu um friðarmálin, aöallega um vopnaframleiðslu og afvopnun. Hann taldi það óhjákvæmilega nauðsyn, að ríkin létu þessi mál til sín taka til þess að girða fyr- ir of miklar vopnasmíðar og ó- hæfilegan hagnað auðmanna af slíkri framleiðslu og verzlun. Það ætti að vera eins sjálfsagt, sagði hann, að hið opinbera reyni að hefta ófrið eins og reynt er að hefta eld. (FÚ.) ALL A venjulega matvöru og hreinlætisvöru, sel eg með lægsta verði. Fljót og góð afgreiðslu. Sent um allan bæinn. Gæsar Nar, sfmf 2587. LONDON,ÍO. júní FB. RÁ Aþenuborg er sím- að, að úrslit þingkosn- inganna, sem fram fóru í Grikklandi í gær, hafi orð- ið þau, að f lokkur Tsaldar- is forsætisráðherra hafi unnið glæsilegan sigur. Hlaut flokkurinn 285 af 300 þingsætum í fulltrúa- deildinni, samkvæmt sein- ustu f regnum að dæma, en lokaskýrslur um kosning- arnar eru þó enn ekki fyrir hendi. Búist er við, að loka-niðurstaðan verði þó svipuð og að framan segir. Það hefir vakið gífurlega eftir- tekt, vegna fregna þeirra, er stöð- ugt hafa verið á kreiki undan- farna mánuði um fyrirhugaða endurreisn konungsveldfs í Grikk- landi, að konungssinnar, en leið- togi þeirra í kosningunum var Metzazas hershöfðingi, biðu hinn herfilegasta ósigur og fengu að 2 sænskar stúlkur hverfa í Oslo. OSLO í gærkveldi. (FB.) Hvarf tveggja sænskra s úlkna í Oslo vekur mikla eftirtekt. Þær eru um 17 ára að aldri og komu til Oslo um hvítasunnuna í flokki með öðrum stúlkum. Þeirra hefir verið saknað síðan á annan hvíta- sunnudag. Leynilögreglan befir tekið mál- ið til rannsóknar, og hefir hún skipulagt víðtæka leit a'ð stúlk- unum. Tlu ob hálfa milu upp frá jrflrboröi jarðar, Piccard hefír undanfárið haldið áfram tilraunum sínum um há= loftsflug og rannsóknum í Ij,á. Loftinu. Hann hefir nú komist í IO1/2 mílu hæð og segist enn muni halda rannsóknum sínum áfram í ennþá stærri og öflugri helg en hanii hafi nú. (FÚ.) eins 4 sæti í fulltrúadeildinni. Kommúnistum hefir hins vegar aukist fylgi. Hafa þeir aukið at- kvæðamagn sitt um 20 0/0. Vegna hinnar bágbornu útkomu, að því er konungssinna snertir, er nú talið mjög efasamt, iað til þess komi, að þjóðaratkvæði verði lát- ið fara fram um það, hvort bjóða skuli Georgi fyrrverandi konungi að setjast á ný á valdastól í landinu.. eins og ráðgert var af konungssinnum. Tsaldaris forsætisráðherra hefir í viðtali vi'ð blaöamenn látið í ljós mikla ánægju yfir úrslitunum. Te%r hann þau afar mikils varð- andi fyrir framtíð Grikklands. — „Nú hefst friðar- og endurskipu- lagningaríímabil í Grikklandi," sagði hann. (United Press.) IantlDtningsblnti Notö- manna i ferskam flski tll Englands bðlnn I ðr. OSLO í gærkveldi. (FB.) Brezka sjávarútvegsmálaráðu- neytið tilkynnir, að Norðmenn hafi nú þegar flutt inn til Bret- lands eins mikið magn af fersk- um fiski og þeim sé heimilað á yfirstandandi ári. lanan la n dsf I nof erðir bjrriaðar í Noregi. OSLO í gærkveldi. (FB.) lnnanlandsflugferðirnar í Nor- egi eru nú byrjaöar. Var fyrsta ferðin farin milli Oslo og Bergen og gekk ágætlega báðar leiðir, þrátt fyrir óhagstæð veöurskil- yrði. Fluttir voru 40 farþegar og 40 kg. póstflutnings. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. Jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fastelgnasala GENF, 11. júní. FB. Á alþjóða verkamálaskrif- stofunni eru sámkomulagsum- leitanir um ákvörðun vinnu- stundaf jöldans komnar í strand, vegna þess, að fulltrúar at- vinnurekenda hafa neitað að taka þátt í störfum sameigin- legrar nefndar, sem ráð var fyr- ir gert að ræddi um að koma á allsherjar samkomulagi um 40 klst. vinnuviku. Forseti ráðstefnunnar Cres- well, boðaði fulltrúa atvinnurek- enda á einkafund, og stóð sá fundur yfir f jórar klukkustund- ir. Hvatti hann atvinnurekend- ur eindregið til þess að taka þátt í störfum nefndarinnar og benti á þá hættu, sem verka- lýðsmálastofnuninni væri búin, ef samkomulag næðist ekki um að ræða þetta mál. — (United Press). Bíladekk. Sterkasta ameríkönsk tegund, mjög ódýr. Skoðið þau. Þórður Péturs- son & Co. msnzinnnnxnuzí Munið, að reiðhjólin, Hamlet og Þór, fást hvergi á landinu nema hjá Sigurþór, Hafnar- Stræti 4, Gerpm vig reiðhjól. vmfti Tómar mjólkurflöskur eru keyptar daglega á Laugavegs- Automat Laugaveg 28, Kaffi- sölunni við Kalkofnsveginn og Kaffisölunni í Meyvantsstöðinni við Tryggvagötu. Veiðistengur, línur, hjól, spoonar, minnows o. fl„ er eins og að undanförnu gott að kaupa í Hafnarbúðinni. Regnhlífar teknar til viðgerð- ar á Laufásveg 4. j Smáréttir á kvöldborðið. — Laugavegs Automat. FRAMKÖLLUN, KOPIERING og STÆKKANIR. Vandlátir amatörar skifta við Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu. Símar 1980 og 4980. Verksmiðlan Rðn Selur beztu og ódýrn stu LIKKISTURNAR. Fyrirliggjandi af öllum sta;rðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. ir Síini 4094, 15 aura kostar að kopiera myndir 6x9 cm. Sportvöruhús Reykjavíkur. James Oliver Curwood: 8 Skógurinn logar. Hún þrýsti lófanum á enni hans um stund. Hönd hennar var svöl og silkimjúk. Svo kallaði hún á þenna náunga, sem hún, nefndi Bateese. Carrigjyr fanst hann líkastur Cimpanza-apa vegna þess. hve stuttur hann var og armalangur. Hann var næsta fer- legur þarna í hálfrökkrinu. Carrigan þrýsti skammbyssuna fast- ar„ Stúlkan tók nú að tala blending af frönsku og ensku. Hán bar ört á. Davíð skildi þráðinn í samtalinu. Hún var að segja Bateese að bera hann niður í bátinn og að fara varlega, því að hann værí hættulega særður. Það var höfuðið á honum, sagði hún ýikðf. Bateese varð að fara varlega með höfuðið á honum. Davið setti skammbyssuna í hylki'ð þegar Bateese iaut yfír hann. Hann reyndi að brosa til stúlkunnar í þakklætisskyni fyrir umönnun þá, er hún veitti honum eftir að hafa næstum drepiö j hann. Nú var aftur tekið að birta svo hann gat séð hana ‘betur. ' Á miðri ánni var silfurlit rák. Fölur máninn gægðist upp á him- ininn, sigri hrósandi yfir þvi, að skýin höfðu byrgt sólu klukku- stund fyrir komu hans. Höfuð Batseeses bar í þessa silfurrönd á ánni. Það var villimannlegt og HudsonflóakJút bundið um ennið að sjóræningja sið. Bateese líktist böðli, sem vefur síðasta snún- ingnum að hálsi fömardýrsins. Hann smeygði löngum örmunum undir Davíð. Rólega og áreynslulaust lyfti hann honum upp sva sem hann hefði reifabarn í höndum. Svo lagði hann af stað niöur sandinn. Þessu hafði Carrigan ekki átt von á, og fanst það dálítið leiö- inlegt að láta fara svo með sig eins og barn, jafnvel þótt þaö væri í nærveru þeirrar, sem hafði komið honum í þetta ástand af ásettu ráði. Bateese gerði þetta líka svo svívirðilega léttilega. Það var eins og hann væri smástrákur, fisléttur, en Bateese vami I fullorðinn maður. Heldur hefði hann kosið að skjögra áfram á fótunum eða skriða á fjórum fótum. En svo vildi hann fá þetta alt saman betur skýrt. Stúlka þessi tók mnsvifalaust að hjúkra honum eftir að hafa hálfdrepið hann. Honum fanst, að hún hefði að rninsta kosti átt að segja honum að hún hefði tekið misgrip og að sér þætti fyrir því. En hún talaði ekki við hann aftur. Ekki sagði hún heldur neitt meira við Bateese, og þegar kynblending- urinn setti hann niður í miðjaíi bátinn og snéri hpnum fram í stafn, stóð hún við skut og sagði ekkert. Síðan sótti Bateese riffil hans og baksekk og setti sehtkinn við bak honum svo hann gæti setið uppréttur. Svo ýtti hann frá, og án þess að biðja leyfis þreif hann stúlkuna og bar hana út í bátinn svo að hún 'vöknaði ekki í fætuma. Þegar hún svipaðist um eftir ár sinni snéri hún sér að Davíð og leit snöggvast á hann. „Hefðuð þér mikið á móti að segja mér hver þér eruð og hvert við förum?" sagði hann. „Ég er Jeanne Marie-Ann Bourlain,“ sagði hún, „og skúta mín er nokkru neðar á ánni, M’sieu Carrigan.” Hann furðaði sig á að hevra, hve djörf játning hennar var, því að sem þjónn laganna tók hann þessi orð hennar sem játningu. Hann hafði ekki býist viö að hún opinberaði nafn sitt svo skjót- lega éftir að hafa gert svo grimdarlega tilraun til að drepa hann. Og hún hafði talað mjög rólega um skútu sína. Hann hafði heyrt ta]að um Boulain-skútumar, Þetta nafn var tengt við Chipewyan,; aö því er hann minti, eða var ]>að Fort McMurray? Hann var fekki vel viss um hvar Boulain-skóturnar verzluðu, En í ár var liann víss urn, að þær höfðu ekki komið suður að Athabasca-lendingu. Boulain, — Boijlain, hann endurtók nafnið með sjálfum sér, — Bateese. ýtti nú bátnum alveg frá og stúikan brá árunum í vatn- iö, sem glitraði í tunglskininu. En hann gat ekki fengið sig tii að hætta að lrugsa um þetta nafn. Það var ekki aðeins að hann hefði heyrt þetta nafn áður. Þaö var eitthvað merkilegt við þaö líka. Hann leitaði í m|n|nlngum sínum. Bóulain! Hann hvíslaði nafn- inu í barm sér og hafði ekki augun af stúlkunni, sem lagðist mjúklega á árarnar. Ennþá gat hann ekki fest hugann við neitt. Honum gramdist þessi sljóleiki. Svimakendur höfgi var að síga á hann aftur. I „Ég hefi heyrt þetta nafn, — einhvers staðar, áður,“ sagði hann. 1 Það var aðeins fimrn til sex feta bil á milli þeirra, en hánn tal- aði svo hátt og skýrt, að það gat verið miklu lengra. „Það getur vel verið, M’sieu.“ Rödd hennar var skýr, en róleg og mild. Og hún var ískyggi- lega óákveðin undir þessum kringumstæðum. Hann vildi að hún hefði snúið sér við og sagt eitthvað fleira. Hann langaði mest af öllu til að spyrja, hvers vegna hún hefði reynt að drepa hann. Hann hafði auðvitað fullan rétt til að biðjast skýringar. Og það var skylda hans að flytja hana til lendingarstaðarins þar sem lögreglan myndi síðan láta hana gera grein fyrir sínu máli. Það hlaut hún að vita. 1 Aðeins á einn hátt gat hún /mfa fengið að vita nafn hans. En það var með því að hnýsla|St í skjöl hans meðan hann lá í óvjti. Þess vegna vissi hún ekki aðeins nafn hæis, heldur og að hann var Carrigan undirforingi í hinni konunglegu riddaralögreglu í norð-vestur fylkjunum. Þrátt fyrir alt þetta var hún ekki neitt sérlega smeyk svo sjáanlegt væri og ekki í neinni annari geðs- hræringu. Hann færði sig ofurlítið nær henni, og sú hreyfing olli honum biturs sársauka milli augnanna. Hann var að þvi kominn að hljóða, en píndi sig til þess að tala við hana eins og ekkert hefði í skorist. „Þér reynduð að myrða mig — og yður heppnaðist það næst- um. Hafið þér ekkert um það að segja?“ 1 „Ekki nú, m’sieu — annað en það voru mistqk, og mér þykir það leitt. En þér megið ekki tala. Þér verðið að vera kyrr. Ég er hrædd um að höfuðkppa yðar sé löskuð.“ Hrædd um aö höfuðkúpa hans væri löskuð! Og hún talaði um þetta rétt eins og um tannpínu væri að ræða. Hann hallaði sér aftur að pokanum og lokaði augunum. Ef til vill var þetta rétt hjá henni. Þessar svimaaðkenningar -og ógleði voru grunsamleg- ar. Þær gerðu hann þungan í höfðinu, og hann langaði til að l-eggja sig -einhvers staðar í kút. En nú þegar hann hafði fuíla meðvitund -og hafði engan höfuðverk gat hann ekki fundið til þess að höfuökúpa hans væri neitt löskuð. En fyrst hún hélt það, hvers vegna var hún þá ekki ögn nærgætnari við hann? Bateese, sem virtist vera sterkur sem naut ,þurfti alls ekki að- sloð h-ennar við róðurinn. Hún hefði að minsta kosti átt að sit-ja hjá sjúklingnum, jafnv-el þótt hún hefði neitað að skýra fram- komu sína nánar. Hún kallaði þetta mistök! Og henni þótti það leitt! Og það sagði hún sem ekkert væri um að vera og með hljómfagurri rödd. Hún talaöi ensku vel, en mjúkur frönsku-hreimur lá í framburð-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.