Alþýðublaðið - 30.06.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 30.06.1935, Side 3
SUNNUDAGINN 30. JÚNÍ 1935. ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstrœti 8. AB'GREIÐSLA: Hafnarstræti 16 SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsing-ar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdernarsson (héiina). 4905: Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. STEINDÖRSPRENT H.F. Baroaspítall. Undarlega hefir verið hljótt um síofnun barnáspítala hér í bæn- um, og -er pó óhætt aö fubyrða að það er eitt mesta nauðsynja- niálið, sem nú liggur fyrir að framkvæma, að koma upp góðu sjúkrahúsi hér í bænum fyrir börn. Frú Anna Guðmundsdóttir rit- ar hér í blaðið í dag um petta mál og mun áskorun hennar' um að barnaspítalí sé reistur hér sem alira fyrst verða vel tekið af öll- um nema verstu kyrstöðu og aft- urhaldsöflunum, enda er þaðan aldrei að vænta stuðnings við góð og nauðsynleg má’.efni. í sam- bandi við þetta er rétt að minna á það, að til eru tveir sjóðir í vörslum bæjarins, sem í raun og veru ætti að mota til þess að koma upp veglegu barnasjúkra- húsi. Sjóðirnir eru: Barnahælis- sjóður Reykjavíkur og Barnahæl- issjóður Thorvaldsensfélagsins. — Barnahælissjóður Reykjavíkur er þannig til orðinn, að nefnd sú, sem gekkst fyrír fjársöfnun til hjálpar sjúklingum hér í sþönsku veikinni 1918 átti eftir óeyddax kr. 2329 þegar veikinni létti. Með þessu fé var sjóðurinn myndaður, og 31. dez. 1932 var hann orðinn kr. 55455,06. Hinn sjóðurinn Thor- valdsenssjóðurinn, er gjöf frá því iélagi á 50 ára afmæli þess, og var gjöfin upphaflega 50 þúsund kr. Um áramótin 1932—33 var hann að upphæð 75789,20 kr. Að vísw fylgir sú kvöð á að SJúkrahús fyrlr bðrn er nanðsynlegt að reisa strax Eftir frú Önnu Guðmundsd. hjúkrunarkonu. Anna guðmundsdóttir hjúkrunarkona gerir að umtalsefni í eftirfarandi grein nauðsynina á því að fullkomið sjúkrahús fyrir börn rísi hér í bænum, sem allra fyrst. Frúin hefir sérstaklega kynt sér hjúkrun barna á barnasjúkra- húsum í Danmörku og þykir henni það ekki vansalaust, sem von er, að við íslendingar, séum a. 1. eina menningaþjóðin, sem ekkert barnasjúkrahús á. Það er sönn en sorgleg stað- reynd, að við íslendingar erum aftarlega í röðinni í uppeldis- og heilbrigðismálum. Ekki er það, þo af því að okkur vanti mentamenn á þessum sviðum, þeir eru margir og góðir, en vantar aðeins margt til að geta notið sín. Hvað geta til dæmis barna- læknar þessa bæjar gert af sín- um sjúklingum? Að þjóð, sem hefir haft ráð á að byggja leik- hús til þess aðeins að sýnast meiri en hún er í. raun og veru skuli ekki hafa ráð á að byggja barnaspítala eða sæmilegt sótt- varnahús skyldi engum detta í hug sem vill hugsa rökrétt. Heilbrigðismál hverrar þjóð- ar hljóta að standa fyr í röð- inni en óþroskuð list hennar. Ef ég væri móðir mundi ég kref jast þess að þegar yrði haf- ist handa og bygt vandað sjúkrahús fyrir börn. Börn geta í raun og veru ekki verið á sjúkrahúsi með fullorðnu fólki, byggja skuli barnahæli fyrir þetta fé, en ekki er hægt að halda því fram með réttu, að þau ákvæði væru brotin, þó að féð væri notað til að koma upp góðu barna- sjúkrahúsi hér í bænum. Reykjavík er áreiðanlega eina höfuðborgin á Norðurlöndum, sem ekki á neitt sjúkrahús fyrir börn sín, — enda er hún líka eina höfuðborgin á Norðurlöndum, sem íhaldið stjórnar. ANNA .GUÐMUNDSDÓTTIR hjúkrunarkona. hvorki sín vegna eða þeirra eldri sjúklinga sem fyrir eru. Sjúkl- ingarnir eiga heimtingu á ró og börnin þurfa sífeldrar aðgæslu og aðhlynningar. Einnig er smithættan ekki veigalítið atriði í þessu máli. Það þarf ekki að geta þess hvað börnin eru mót- tækileg fyrir margskonar smit- un. Vegna vöntunar á barna- sjúkráhúsi hér hafa altaf verið eitthvað af börnum á sjúkra- húsum hér sem í raun og veru hafa ekki þurft á sjúkrahúsvist að halda. Enn eru þau sjúkra- hús, sem við hér höfum, á eng- an hátt fullnægjandi þeim kröf- 1 um, sem verður að gera til sjúkrahúss fyrir börn — og ekki einu sinni barnalæknar á þeim. — Ég vil taka það fram að ég hefi dáðst að þeirri þolinmæði, sem sjúklingar hér sýna, þegar mörg börn hafa verið sett inn á sjúkrastofurnar hjá þeim. Barnalæknar gætu ef til vill gert grein fyrir því hve mörg börn það eru sem eiga í lang- varandi veikindum vegna þess að þau hafa ekki fengið í upp- hafi sjúkdómsins alla þá læknis- meðferð sem hægt væri að veita Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir fengið samþykt í þinginu nýtt frumvarp til skattalaga, sem hefir þau áhrif að stærstu auðmenn Bandaríkjanna verða sviftir miklum hluta af tekjum sínum og er jafnvel talið, að skattalögin nýju gangi næst eignarnámi. Á myndinni hér að ofan sjást nokkrir helztu mil- jónamæringar Bandaríkjanna. Henry Ford bílakongurinn, Rockefeller, olíukóngurinn, Morgan, bankamaðurinn, Mell- on, fyrrverandi utanríkisráð- herra, Baruch, Canadamaður- inn og Barbara Hutton, sem ný- lega giftist dönskum greifa. — Roosevelt er á miðri myndinni glaður og reyfur. þeim á fullkomnum barna- spítala. Börn útheimta mikla hjúkr- un og á barnaspítölum erlendis er • það engin von, að svo sé. lærða hjúkrunarkonu. Því miður eru það margar mæður, sem telja sér trú um að sjúkum börnum þeirra líði hvergi betur en heima. En þetta er svo óendanlega rangt — enda esr það engin von, að svo sé. Fullkominn barnaspítali með sérmentuðu starfsfólki mundi fljótlega útrýma þessari leiðin- legu hugsunarvillu. Það eru alt of margar mæður, sem trúa því, að við hjúkrunarkonurnar séum tilfinningalausar í meðfer barna þeirra, en börnin sem koma af sjúkrahúsunum eru sanna- lega talandi vottur þess mót- setta, því það eru einu gæðin sem hægt er að veita sjúku barni er orðið getur heilsu þess að liði. Það eru t. d. mjög varhuga- verð gæði, að gefa barni sem líður af meltingartruflun að drekka í hvert skifti er það grætur, að ganga um gólf með fárveik börn svo sem eins og af lungnaberklum. En þetta hefi ég því miður oft orðið sjónar- vottur að. Slíkt mundi ekki geta átt sér stað á barnaspítala. — Veik börn eiga hvergi heima nema þar. — Barnaspítali mundi líka bæta hjúkrunarnem- um hér upp alla þá nauðsynlegu fræðslu, sem þeir fara nú á mis við. Þetta spítalamál er orðið svo aðkallandi að varla dugar að sofa á því lengur. Það er skömm fyrir þjóð, sem getur látið verk- in tala í stórum byggingum yfir fámennar fjölskyldur að afsaka sig með peningaleysi, ef eitt- hvað á að gera til þess að halda við heilsu og hreysti þjóðarinn- ar. Ef við hefðum átt barna- spítala fyrir 15—20 árum er ekki víst að öll sjúkrahús lands- ins væru yfir full — því betra er að stöðva við upptök en ós. Anna Guðmundsdóttir. 15 aura kostar að kopiera myndir 6X9 cm. Sportvöruhús Keykjavíkur. Maxim Gorki. Flæklnonrinn, sem vari heimsíræot skáld. ______ Nl. „Áður ien ég kyntist henni, hafði ég lifað eins og í svefni, í svarta myrkri. Hún vakti mig til ljóssins og batt mig órjúfandi böndum. Hin óeigingjarna ást hennar á öllu því sem lifir, gerði mig ríkan og gaf mér festu og þrótt til lífsbaráttunnar.“ Og hann þurfti á festu og þrótti að halda, þegar hann var sendur út i lífið, níu ára gamall, tii pess að sjá fyrir sér sjálfur. Móðir hans hafði gifst í annað sinn, ístöðulausum aðalsmianni. Það varð óhamingjusamt hjónaband, sem einnig kom niður á Alexej þann tíma, sem hann bjó undir sama þaki og þau. Það endaði með því, að stjúpfaðirinn hafði sig á brott, og móðirin hvarf aftur sem eyðilögð manneskja heim á æskuheimili sitt, þar sem hún dó skömmu síðar. Og eftir að móð- irin var dáin, fannst afa hans hann ekki hafa neinar skyldur lengur við dóttursoninn. Hann sagði hörkulegá og hispurslaust við sveininn, sem þá var cníu ára gamall: „Jæja, Alexej! Þú ert engiæ orða, sem hægt er að hengja um háisinn. Ég hefi ekk- ert pláss fyrir þig lengur, reyndu að bjarga þér sjálfur.“ Og hann fór að heiman og neyndi að hafa sig áfram af eig- in ramleik. Það voru erfið og tilbreytingarík ár,’ sem nú byrj- uðiu. Hann kallar þau sjálfur „Lær dóms- og flökku-árin“. Hann undi ekki við það starf, sem hann fékk til að hyrja með. En það var búðarmannsstaða í skíða- verzlun heima í ættborg hans. Hann vildi komast burt frá þess- um mönnum, sem hann sá fyrir augum sínunr á hverjum d-egi. Og þegar hlýnaði í vieðrinu, hvarf hann einn góðan veðurdág. Bezt þótti honum að vera með flækingunum niður með Vo'gu, þessari breiðu á, sem virtist v-era ýegurinn út í heiminn. Hann fékk atvinnu sem uppþvottadrengur á einunr af gufubátunum, sem gengu á Volgu. Það var þreytandi vinna. Hann varð að vera við það frá því klukkan sex á morgnana og þangað til um miðnætti. En hann lærði margt á þessum ferðalög- unr. Ekki að eins af því, að hann sá nýja staði, heldur vegna þess, að hann komst á skipinu í fyrsta sinn á æfinni yfir bækur. Það var kokkurinn, sem lánaði honum þær. Það voru bara venjulegar a’- þýðúbækur, en þær opnuðu sanrt nýjan heim fyrir honum. Og það er alls ekki að ástæðulausu, að hann kal’ar síðar rneir kokkinn á þessum Volguhát einn af leið- sögumönnum sínurn á æskúárun- um. „Bækurnar uðu mér það sama eins og brennivínið drykkjumanninum," segir hann á einum stað í ritum sínum. „Með bókunum hreinsaði ég öll þau óhneinindi, al’an þann saur, burtu, sem hin ömurl-egu áhrif hvers- dagsiífsins höföu látið eftir í huga mínum. Bækurnar urðu eins og móðir fyrir mig.“ Á þessum æskuárum mætti Gorki ölliim þeinr sérkennilegu alþýðumönnum, sem hann lýsir sei.nna í smásögum sínum og skáldsögum. Þegar hann var að reika um bryggjurnar við Volgu, komst hann í kynni við hið auma líf, sem flækingarnir lifðu. Hann hlustaði á tai þeirra og horfði á áflogin og ruddaskapinn, sem þeir sýndu gagnvart kvenmönnum og dýrum. Og þegar hann fór til Kasan, sextán ára gamall, til þess að Lesa þar við háskólann hann var þar ekki lengi, því að hann átti fult í fangi með að hafa ofan af fyrir sér — þá kiomst hann í ennþá nánari kynni við þennan berfætta flökkulýð. Margir af flækingunum voru eins og fæddir til þess að segja sögur. Einn af þeim — það var náungi, sem lifði á því að stela — orti í „frístundum sínum". Það voru að- al'ega ástavísur, sem liann seldi vændiskonunum uppi í borginni. í einni af smásögum sínum hef- ir Gorki lýst þessum ógæfusömu kvenpersónum. Hann bjó nefni- lega um skeið í eldgömlum hús- hjalli, þar sem fátækir stúdentar, saumakonur, vændiskonur og alls konar iausingjar héldu ti,l. Og þar fékk hann efnið í hina á- takanlegu smásögu „Bolesj", sög- una unr ljótu og fáfróðu stelp- una, sem fékk stúdent til þess að skrifa ástarbréfin fyrir sig. Ekki að eins svarbréfin frá h-enni sjálfri, heldur einnig ástrík, til- búin bréf frá kærastanum, sem hún ekki átti, en dreymdi svo mikið um. Hún lét stúdentinn skrifa bréfin upp eftir sér. Hún gat ekki lifaö án þeirrar sjá’fs- blekkingar, að einhver væri til, senr elskaði hana. En Gorki átti erfitt meö að setjast um kyrt á nokkrum á- kveðnum stað. Hann varð að skifta um loftslag og koniast í ltynni viö nýtt fólk. Og hann fór aftur af slað. Flökkuárin byrjuðu. I fjögur eða fimm ár var hann á þessum flækingi. Hann ferðaðist stað úr s:að, ýmist fótgangandi eða með flulningajes:unum. Ein- stölui sinnum fékk hann atvinnu í nokkra mánuði, t. d. sem varð- maður á járnbrautars öð eða ssm matvinnungur hjá einhverjum bónda. Og þannig flæktist hann urn alt Suöaustur-Rúss’and, Ká- kasus, Ukraine og al a leið suð- vestur að Dóná, þar sem hún (fellur í Svartahafið. Á leiðinni norður -eftir aftur kemst hann í kynni við fiskimenn- ina á Svartahafsströndinni og fjölskyldur þeirra. Ein af allria fallegusiu smásögunum hans, „Malwa“, sem Jón Pálsson hefir þýtt á prýðilega íslenzku, er skrif- uð undir þeim áhrifum, sem hann varð fyrir hjá fólkinu þar úti við hafið. Malwa er alþýðukona. Lífs- hvatir hennar -eru bæði óbrotnar og heilbrigðar. Gorki lýsir þessari stoltu og dálítið dutlungafuWu konu fyrir okkur í örfáum línum. Einmitt í slíkunr smásögum sýnir liann b-ezt hvílíkur meistari hann ier í því að lýsa skapgerð manna, og hve sérkennilega hæfileika hann hefir til þess að láta raddir umhverfisins, náttúrunnar, hljóma m-eð í viðburðarás sögunnar. Náttúruskáldskapur Gorkis er eitt af því allra unaðslegasta, sem ýil er í heimsbókmentunum. Á þ-essum árum byrjaði Gorki að skrifa. Það voru aðal’ega kvæði og rómantískar smásögur, sem liann samdi. En svo var hann s\''0 heppSnn að kynnast Wladimir Korolenko, sem þá var mjög þektur rithöfundur á Rússlandi — í ísienzkri þýðingu -er til efíir hann „Blindi tónsnillingurinn” og „Sögur frá Sibiríu" — og hann sá fljótt, að það var engin venju'.eg gáfa , sem Gorki var gæddur. Hann hvatti hann til þess aö snúa baki við öllum draumórum og skrifa um það, sem hefði drjfið á daga hans sjálfs. Og sama ráð fékk hann hjá öðrum vin, sem hann hafði eignast suður í Tiflis. höfuðborginni í Kákasus. Það er sagt um hann, að hann liafi lokað Gorki inni í herbergi og ekki hleypt honum út fyrr en hann var búinn að skrifa fyrstu söguna sína, „Makar Tsjudria“. Húsið, þar sem hann skrifaði þessa fyrstu sögu frá flökkuárum sínum, stendur -enn þá. Það er við Klara Zetin götlu í Tiflis. Almenna eftirtekt vakti Gorki sem rithöfundur þó ekki f>'rr en árið 1898, þegar hann var þrjátíu ára gamall. Þá gaf hann út i tveimur bindum safn af sögum, sem hann hafði áður birt á víð og dneif í blöðum og tímaritum. Þangað til var þiað ekki ntema lítill hópur af bókmentavinum, sem höfðu veitt honum efíirtekt, en nú varð nafn hans þekt um alt Rússland. Það varð að prenta 100 000 eintök af sögusafninu! — Rússland var orðið einu stór- skáldinu ríkara. Gorki fékk nú að kenna á því, hvað það þýðir að „vera frægur maður. Það fór fyrir honum sins og áður fyrir Leo Tolstoi. Menn streymdu eins og pílagrímar ti.1 Nisjni Novgorod, þar sem liann hafði aftur sszt að mn skeið. til pess að fá að sjá þennan nýjia Frh. á 4 síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.