Bjarki


Bjarki - 02.04.1897, Blaðsíða 3

Bjarki - 02.04.1897, Blaðsíða 3
5i Úr Fljótsdalshjeraði 25. Mars 1897. Hjcr er mikill snjór nú scm stendur, litlu minni cn í fjörðunum. Þrátt fyrir þennan góða vetur hafa hcygjafir orðið með meira móti, og er allvíða talað um heyskort, og sumir þegar farnir að koma niður fje sínu á fóður. Afarmikill fjárdauði hefur átt sjer stað í vetur hjer á Hjeraði, bæði af bráðafári og ýmsum öðrum kvillum. Telja menn að drepsótt í fjenu sje afleiðíng af kulda og vosbúð í hinu mikla áfelli í haust. Sumir hafa þannig mist t/4 fjár síns. Kíghóstinn geingur enn hjer í Hjeraðinu, en er þó fremur í rjenun. I gær átti stjórn Eiðaskólans fund mcð sjer á Eiðum, til að gcra áætlun um tekjur og gjöld skólans á komandi ári. Hefur skólinn aldrei verið eins vel staddur að fjár- hag eins og nú. Að afloknum skólastjórnarfundinum, hjeldu þeir fund al- þíngismennirnir sjera Einar prófastur Jónsson á Kirkjubæ, Jón Jónsson á Sleðbrjót og Guttormur Vígfússon í Gcita- gerði, til að ræða fyrirkomulag á þíngmálafundi í vor. A fundi þessum mættu nokkrir kjósendur úr báðum Múla- sýslum, og kom mönnum saman um að heppilegast mundi vcrða að halda sameinaðan þíngmálafund fyrir báðar sýsl- urnar á Egilsstöðum. það var og álitið heppilegast, að hvcr hreppur sendi kosna fulltrúa á þenna sameinaða fund, cinn fulltrúa fyrir hverja 5 kjósendur. Svo var og á- kveðið að auglýsa fundarboðið í blöðunum, þegar feingið er leyfi fyrir fundarstaðnum. Oskandi væri að menn ljetu ckki >niðurskurð« stjórn- arinnar slökkva áhugann á þjóðmálum vorum, heldur sýndu tiltölulega meira þol og þrautseigju víð hvert það hyggi- legt afspreingi þíngsins, sem til slátrunar cr leitt hinu- ^tegin við pollinn. Ferðamaður Sy sluf undur, A sýslufundi fyrir Norður-Múlasýslu, sem haldinn var á Eiðum 24.-25. f. m., komu þessi mál til umræðu: 1. Lagður fram og úrskurðaður sýslusjóðsreikníngur 1896: Út af athugasemd endurskoðanda reikníngsins ákvað sýslun. að borga mætti Ijósmæðrum laun þeirra á manntalsþíngum, og að Isun þeirra skuii talin frá nýári til nýárs. Sömul. samþ. sýslun. að borga af sýslusjóði læknishjálp og kostnað við sóttvarnir gegn mislíngum, cr upp komu meðal Færeyínga á Brimnesi. 2. Lagður fram og úrskurðaður sýslusjóðsreikníngur 1896. 3. Birt amtsbrjef um 17 aura jafnaðarsjóðsgjald af hverju gjaldskyldu lausafjárhundraði. 4. Birt brjef frá stórkaupm. Thor. E. Tuliniusi,. hvar í hann kveðst ekki geta orðið við tilmælum sýslunefndarinnar, um að gefa skýrslu um vöruflutnínga »Bremnæs< milli hafna í sýslunni síðastl. sumar. 5. Lagt fram amtsbrjef um neitun Einars Einarssonar á Rángá um að gegna hundalækníngastörfum. Skýrir amtm. frá, að eigi muni hægt að koma fram ábyrgð á hendur Einari út af neitun hans. í stað Einars var kosinn Eiríkur bóndi Einarsson í Bót, til að gegna hundalækníngastörfum í Túnguhreppi. 6. Lagt fram landshöfðíngjabrjef um að verkfræðíngur lands- ins hafi svo miklum störfum að gegna á komandi sumri, að eigi verði hægt að láta hann skoða Lagarfijótsós, og gera áætlun um kostnað við skipgeingan skurð upp í Fljótið. 7- og 22, Eftir fyrirlagi amtm. kom fjárkláðamálið til um- ræðu; var skipuð 3 manna nefnd til að gera tillögur um ráðstaf- anir til að verjast og útrýzna fjárkláðanum. Eftirfylgjandi tillög- ur nefndarinnar voru samþ. í einu hljóði: Sýslun. fullyrðir að fjárkláði sje nú hvergi hjer í sýslunni, þar sem hans hafi hvergi Orðið vart við fjárskoðanirnar '95 og '96. þetta álítur nefndin æskilegt að gera í þessu máli: a. Að halda áfram fjárskoðunum eins og að undanförnu, og vill hún í því efni benda á það, að litlu minni ástæða er til að skoða fje í Suður-Múlasýslu en í Norður-Múlasýslu, þar sem fje sýslanna gcingur saman, sjerstakl. á Jökuldalsafrjett. b. Verði vart við kláðann, telur nefndin æskilegt að baðanir færu fram, að minsta kosti í nágrenni við kláöastöðvarnar, og þar sem nokkur hætta er á útbreiðslu hans. c. Nefndin álítur baðanir á sauðfje mjög æskilegar, bæði fyrir fjárræktina yfir höfuð, og sem vörn gegn kláðanum, en sjer þó eigi fært að mæla með því að baðanir vcrði fyrirskipaðar í sýsl- unni, en sýslunefndarmenn bindast samtökum um að vekja at- hygli manna á nytsemi baðananna. d. Sýslun. skorar á alþíng 1897 að semja lög er fyrirskipi al- menna böðun á sauðfje um land alt, að minsta kosti einu sinni á ári. e. Sýslun. skorar á amtsráðin í N.-A.-amtinu að gera rækilega gángskör að því að útrýma kláðanum úr Þíngeyarsýslu. f. Sýslun. álítur nauðsynlegt að dýralæknir landsins skoði fjár- kláðann, til að auka þekkíngn manna á eðli og sóttnæmi hans. 8. Lagt fram landshöfðíngja brjef, um að veittar sjeu 500 kr. til vegagjörða á Smjörvatnsheiði. 9. og 21. Framlagðir styrktarsjóðsreikníngar fyrir árin 1891 — 95 úr flestum hreppum sýslunnar. Jafnframt því að úrskurða reiknínga þessa, samþ. sýslun.: a. Burðargjald og borgun fyrir kvittanir frá söfnunarsjóðnum greiði hreppstjóri. b. Dagvexti og ársvexti skal ckki telja í reikníngunum fyr en skilagrein fyrir þeim er feingin frá söfunarsjóðnum, eða ekki fyr en ári seinna. c. Árlega sje gefinn áframhaldandi reikníngur. d. Styrktarsjóðsgjaldið sendist svo snemma, að það sje komið til söfn.sjóðsins fyrir nóvbr. lok. e. Reikníngshaldarar semji styrktarsjóðsreikníngana samkv. formi, scm fram var lagt. f. Reikníngshöldurum sje boðið að gánga ríkt eftir borgunum fyrir lausamenskubrjef. 10. og 20. Framlagðir og úrskurðaðir jafn.sjóðsreikníngar 1896, úr flestum hreppum sýslunnar. Út af aths. endurskoðanda á- kvað nefndin að brýnt skyldi fyrir hrcppsnefndum að semja reikn- íngana framvegis á rjettum tíma. Sömul. ákvað nefndin að fram- vegis skyldi fylgt þeirri reglu, að láta kaupendur greiða inn- heimtulaun af andvirði óskilafjár. 11. Lagðar fram skýrslur um hundalækníngar úr flestum hrepp- um sýslunnar. 12. Rædd beiðni Ásgríms Guðmundssonar áBrekku í Túngu- hreppi um að fá keyfta nefnda þjóðjörð. Sýslun. ákvað hæfi- legt verð á jörð þessari 1800 kr. 13. í kjörstjórn við kosníngu sýsluncfndarmans fyrir Hjalta- staðahrepp voru kosnir: Jón hreppstj. Halldórsson á Þórsnesi og Sigfús Halldórsson á Sandbrekku. 14. í yfirskattanefnd voru kosnir: Sjera Björn Þorláksson á Dvergssteini og Vilhjálmur Árnason á Hánefsstöðum, og til vara Sigurður Eiríksson á Brimbergi. 15. Birt amtsbrjef um að Gyðríður Guðnadóttir sje skipuð yfirsetukona í Desjamýrar- og Njarðvíkursókn. 16. Sýslun. samþ. beiðni frá hreppsnefnd Seyðisfjarðarhrepps, um að mega kaupa svo nefnt >Patersonshús« á Eórarinsstaða- eyri fyrir 2000 kr., scm ætlað er til barnaskólahúss og til fund- arhalda. 17. Samkv. framlagðri ósk 5 hreppstjóra í sýslunni, ljet sýslun. það álit sitt í ljósi, að heppilegt væri að ný hreppstjóra-reglu- gjörð væri samin, þar eð ýmsar breytíngar hafa orðið á reglu- gjörð frá 29. Apríl 1880, og þær breytíngar á víð og dreif inn- an um stjórnartíðindi seinni ára. 18. Kosinn vara-amtsráðsmaður sjera Einar Tórðarson í Hof- teigi, í stað hjeraðslæknis Árna sál. Jónssonar á Vopnafirði. 19. Sýslun. samþ. að gefa meðmæli sín með styrkbón Tryggva barnakennara Guðmundssonar á Eórarinsstaðaeyri. Sömul. fól sýslun. oddvita sínum að athuga aðrar styrkbænir sveitakennara, °g gefa þeim meðmæli ef við ætti. 23. Lagt fram brjef landlæknis, þar sem hann óskar álits sýslun. um skiftíngu á læknishjeruðum í sýslunni. Sýslun. lýsti því áliti sínu yfir í einu hljóði: a. Að nauðsyn bæri til að skifta 14. læknishjeraði, að frá- teknum fjörðunum, í tvent, þannig að austan Fljóts ráði Eyvind- ará, en vestan Rángá og þaðan þvert yfir Jökuldal um Vaða- gilsá og Gilsá. Læknissetur í efra umdæminu sje Brekka í Fljótsdal. Ytra umdæminu fylgi Borgarfjörður aðHúsavík; læknissetur Ekra. b. Álítur sýslun. nauðsyn bera til að Seyðisfjörðnr með Loð- Hjerumbil alt sem sent hefur verið til ullarverksmiðjunnar >Hillevaag--Fabrikker«, síðasliðið sumar og haust, kom núna með >Egli« í gær. Sigk Johansen.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.