Bjarki


Bjarki - 12.06.1897, Blaðsíða 1

Bjarki - 12.06.1897, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyir i. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar io aur. línan; mikill afsláttur ef oft er auglýst. Upp- sögn skrifleg fyrir j. Okt. II ár. 23 G j ö r r æ ð i. Sagan er svona, og alt annað en skemtileg. Hjer á Seyðisfirði var staddur fjöldi lijeraðsmanna 8. þ. m. með vörur sínar, sem þcir ætluðu að flytja norður á Hjeraðs- sanda mcð Brcmnæsi, sem samkvæmt ferðaáætluninni átti að fara þángað aukaferð hjeðan milli þess 8. og II., cn þegar til á að taka fá mcnnirnir þær fregnir hjá afgreið- anda skipsins hjer, að Bremnæs eigi als ek'ki að fara þessa aukafcrð á Sandana. Mönnunum þótti súrt í brotið, sem von var til, þar sem þeim lá á vmsu af vörunum, höfðu gert hfngað ferð um lángan vcg og erviðan, höfðu leigt báta og menn norður frá til að taka á móti vörunum nú, og verða svo ofan á alt þetta tjón að fara að gera út hesta og menn á ný til að sækja vörurnar híngað, því cinginn vildi eiga undir júlíferðinni einni saman, sem vel gæti mishcppnast, og þá kominn sláttur. Þeir tóku því það ráð að semja áskorun til afgreiðslumansins hjer, og kröfóust þess, að skipið færi norður nú samkvæmt áætl- uninni, kváðust ella mundu senda umkvörtun til sýsiunefnd- anna og landsstjórnarinnar og krefjast þess, að styrkur sá, scm Bremnæs feingi nú, yrði látinn að meira cða minna leiti ógoldinn, því þeir álitu þetta bein samíngs- rof bæði við sig og landsstjórnina, þar sem ekki mætti rciða sig á auglýsta ferðaáætlun, og auk þcss yrði Hjer- aðsmönnum lítið lið að því fjc, sem þeir legðu til strand- bátsins ef svona væri að farið. Undir þessa áskorun skrifuðu þeir Hjeraðsmenn sem í náðist þá í svip og fóru þeir Sigfús oddviti Haldórsson á Sandbrckku, sem umboð hafði fyrir fjölda manna, og Jón hreppstjóri bróðir hans með áskorunina til afgreiðanda skipsins Sig. kaupm. Jó- hansens. Voru þar fyrir Vaarsöe skipstjóri og Hanscn farmstjóri á Bremnæsi. Báru þeir Sigfús þar fram um- kvörtun sína, og svöruðu þeir skipstjóri og farmstjóri vel, en kváðust hjer með aungu móti geta aðgert, því þetta væri ekki þeirra ráðstöfun, hcldur væri Bremnæs komið hjcr með fullan farm af vörum þeim, sem Vesta hafði skil- ið eftir á Fáskrúðsfirði og væri það cftir bcinni skipan Carls Tuliniusar, að þeir hjeldu með hann til Norðurlands og færu því ekki aukaferð til Hjeraðssanda nú. f’eir Sig- fús kváðu það minna en aunga ástæðu að Bremnæs flytti vör- urúrVcstu, þar sem Vesta kæmi nú líklega tóm frá Rvík á hæla þeim og gæti sjálf tekið sínar vörur norður, en hjer lægi fullur farmur á Bremnæs norður til Hjeraðssanda, og skýlaus áætlun rofin, svo að einginn maður þyrði fram- ar að treysta þessu skipi eða áætlun þess, cn Hjeraðs- buar, sem meira hlutann mættu bera af tillaginu, fcing-i fyrir það tjón citt og brigðmælgi. Þcim skipstjóra og farmstjóra skildist vel nauðsyn Hjeraðsmanna og cins hvaö útgcrðarmaður skipsins gat átt á hættu, cn treystust þó ckki til að láta ryðja skipið upp á sitt eindæmi og fara fcrðina, þvert ofan í það, sem fyrir þá var lagt. Var um þetta talað nokkra hríð og sættust mcnn loks á það. fyrir orð afgreiðslumans 1897. skipsins hjer, að Bremnæs færi þessa för norður á Sanda er það kæmi híngað að norðan 22. þ. m. og hefði þá mcð sjer báta hjeðan til að færa vörurnar þar í land, en þeir Sigfús kváðust þá af sinni hálfu ekki finna ástæðu til kæru til alþingis eða sýslunefndar í þetta sinn, ef ferð- in 22. Júní lánaðist, cn misheppnaðist sú ferð, kváðust þeir gcyma alian rjett sinn fullan og óskertan, þar sem nú væri sleft nær einsýnu veðri, og eins til bóta fyrir kostnað þann og verktöf, sem af þessu hcfði leitt og kynni að leiða fyrir þá, sem hjer ciga hlut að máli. Svona lauk þessu máli, og cr það meðalgaungu af- greiðslumansins, og tilhliðrun skipstjórnenda að þakka, að þetta gjörræði Carls konsúls Tuliniusar á Fáskrúðsfirðd varð ekki að hreinum vandræðum, og stórtjóni einmitt fyrir þá menn, scm fjárframlögurnar til Bremnæs liggja þýngst á að tiltölu. Það er því leiðara að þetta skyldi nú verða til ágrciníngs þar sem aungar kvartanir hafa borist af Brcmnæsi að öðru lciti í þetta sinn. Og þó hvorki skipstjórnarmenn nje útgerðarmaður skipsins eigi sök á þcssu, þá er það þó óþolandi að ráðamaður þess hjer á landi fylli það svo vörum úr Vestu, að ekki verði gagn að því tii strandflutnínga og verði að svíkjast frá áætl- uninni, allra helst þegar Vesta kemur um fáa daga og cltir Bremnæs alla leið. Þctta atvik er auðvitað cingin sönnun fyrir því, að Brcmnæs geti ekki nægt okkur til strandferða hjer á austfjörðum, en ljettadrcingur Vestu má það ekki vcra, og allra síst má það oftaka sig á því starfi. Málfundur Múlsýslinga. Ferðalagið var töluvert einkeunilegt, og vísast að ýmsum útlendíngi hefði þótt skrítið að mæta okkur, þíng- málagörpunum úr fjörðunum: ‘sjá okkur pota upp brckk- urnar og hleypa ofan í for í öðru sporinu og fönn í hinu, og sjá okkur, þcgar upp á heiðina kom, þokast í halarófu fet fyrir fet í hlykkjum og krókum yfir fannauðnina og blá gleraugu á hverju nefi til að forðast snjóbirtuna, og þetta í Júni. — Það voru lítil merki þess á Fjarðarheiði, að komið var að miðsumri. Hnúfurnar á hæstu grjót- hólunum stóðu upp úr, en annars tönn yfir öllu svo lángt sem sá og svo djúp, að hálfrar fjórður álnar vörður voru sumstaðar í kafi, cn nú sá þó á flesta koliana. Yfii þetta vorum við að þokast í 6 stundir milli bygða, en á auðri jörð er það sögð þriggja tíma ferð, en svo voru fannirnar gljúpar, að víða skrapp niðr úr. Loks komum við vestur á hciðarbrúnina og sáum yfir Hjcraðið. Það er vafalaust fríð sjón á sumri, en nú var þar alt gráhvítt í rót um holt og flóa og dálitlir ljós- grænir biettir hjer og hvar scm sögðu til bæanna. Tvent var þar einkennilegt, sem augað fann undir eins: Stöðuvatnið, lygnt og blátt með nesjum og víkum hjer og hvar, sumstaðar 2—3 hundruð faðma á breidd, sumstaðar margfalt brciðara og gckk eftir endi- laungum dalnum og sá fyrir hvornugan enda. þetta er Lag arfljót, scm bíður þar lygnt og afardjúft eftir gufubátum tuttugustu aldarinnar. Hitt eru Fellin. Það eru klappa- Seyðisfirði, Laugardaginn 12. Júni

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.