Bjarki


Bjarki - 12.06.1897, Blaðsíða 2

Bjarki - 12.06.1897, Blaðsíða 2
90 kambar sem gánga cftir dalnum vcstan fljóts, hlaðnir cins og önnur fjöll og fell, lag ofan á lagi, cn einkennilcg mji')g að því, að þessum lögum hallar ákaflega og hallar inn í landið, cins og þau hefðu sporðreist eða dottið aftr yfir sig. þetta cr . mjög cinkcnnilegt álits og merki- legt, cn mjer þykir vissara að líta einhvcrsstaðar í skrif Þorv. Thóroddsens áður en jcg hmtti mjer frekar út' í þá sköpunarsögu. Frá heiðinni er örskamt niður að fljótinu, og standa Egilsstaðir þar á bakkanum, skamt þar frá, scm brúin til- vonandi á að koma á það. rað cr myndarbær og prýði- lcga hýstur. l’cgar þángað var komið var kl. orðin 3 e. h. og urðum við fegnir að stíga af hcstunum, cn minni hefði gleðin líklcga orðið, ef við hefðum vitað það þá að fyrir okkur ætti að liggja að vera að þrasa þar um þíngmál til kl. hálf þrjú eftir miðnætti, cn það vissi nú cinginn og var það vel farið. l’ar voru nú saman komnir 6 tigir manna, 20 kjömir mcnnog 40 sjálfboðnir og sögðu svo þeir, scm deili vissu á mönnunum, að gott mannval væri í báðum deildum, enda lagði sjcra Einar á Kirkjubæ það til f fundarbyrjun að allir hcfðu þar atkvæði scm á fund væru komnir og var það samþykt í einu htjóði. f’á las sjcra Einar upp tillögugrcinar úr nokkrum hreppum scm undirbúníngsfundi höfðu haldið — var það mikið fróðlegt að heyra, en frcmur óskemtileg't. því næst hófust ræðu- höld um fundarskrá og stóðu þau, cins og áður er sagt, til þcss sól var nær landnorðri næsta morgun'Og mátti segja að þau væru fjörug •allan tímann, skemtileg og skipuleg; skýrðu þcir þfngmennirnir, jón á Slcðbrjót, sjera Einar og Gutt.ormur Vigfússon málin og æsktu álits kjós- enda sinna. Töluðu þeir cinart og greinilega og voru þó tölur sjcra Einars í Kirkjubæ ckki að því skapi bctri en hinna sein þær voru orðflciri. Af hinum piltunum hjeldu og ýmsir góða kapítula og má einkum nefna sjcra Einar i’órðarson í Hofteigi; voru tillögur hans allar frjáls- lcgar og hyggilegar, og tölur hans Ijósar og stillilcgar. Til skýríngar við fundarsamþyktina í síðasta blaði má gcta þcss um umræðurnar um hin einstöku mál, að Stjórnarskrármáiið var mcst rætt; töluðu í því milli 10 og 20 fuijidarmenn, og var þar svo lítill skoðana munur, að fundartillagan, sem birt var í síðasta blaði, var eindreginn almanna vilji. Ein rödd, scm styðja vildi frumvarp síðustu þínga, fjckk litla áhcyrn; kváðu mcnn það citt sæma þjóð og þíngi, ef stjórnin vildi a u n g u ansa málaleitan síðasta þíngs, svo hæg og hógvær sem hún var, að krefjast þá þcirrar stjórnarbótar sem vjer á- Iftum oss bcsta og þarfasta, en hvorki helmíngsins nje þriðjúngsins af þörfum vonim. Er j>að ckki ástæðulaust, þar scm þíngræði okkar er ckki betur trygt cn það frum- varp gerir; og lagasynjanir því jafnótakmarkaðar eftir sem áður, og auk þess mun mörgum manni hjer á Aust- urlandi, eins og vfst víðar, þykja bandið milli ríkis og kirkju vera nógu fast rcyrt þó stjórnarskrár fjötur sje ckki á því lika; og fleira mætti ncfna. Aftur á móti var það almanna álit, að taka ætti hvcrju því boði frá stjórn- inni sem gagn væri að, og halda svo áfram í þá átt nær scm færi gæfist, cn ófært og ósæmandi að þíngið af sjálfsdáðum slakaði neitt til úr því, sem miðlunarstcfnan fór fram á í fyrra. Samgaungumálið var mcsta áhugamál fundarins og átti Lagarfljótsbrúin þar marga og hcita vini, sem vænta mátti, enda værí það hrein og bcin þjóðarsmán að láta þennan farartálma, þetta mcinsára píslarfæri manna og dýra vera þar Icingi hjeðan af afskiftalaust á almanna vegi. Voru nú allir vongóðir um að þessari ánauð myndi nú brátt af Ijctta, og báru hið bcsta traust til þíngsins þar sem málsstaður var svo góður og nauðsynin jafn auðsýn. Næstur var Frjettaþráðurinn og var undravcrt og glcðicfni að hcyra hve fljótt og vcl mönnum hafði skilist hin mikla þýðíng sem hann hlýtur að hafa fyrir verslun lands- ins og viðskifti við hciminn. Voru allir sammála um, að þíngið lcgði tafarlaust þessar 35 þúsundir á ári til hans um 20 ár, ef ekki yrði krafist meira, og full tryggíng væri fyrir árángrinum. Mun það eystra hjcr þvkja góð tíðindi af þínginu í sumar, cr það spyrst, að Lagarfljóts- brúin og frjcttaþráðurinn sjc samþykt. (Meira næst). Um ábúð jarða. (eftir Eyvind). (Niðurl.) Þá cr það eitt, sem tvímæli cr á mcð lög þcssi, og það cr hvort þau gildi jafnt fyrir allar jarðir, cða aðcins fyrir liænda- cignir. Ýmsir prestar vilja halda því frarn að þau sjcu als ekki bindandi fyrir kirkjucignir, og sjc svo, þá eru þau líklega ckki frcmur bindandi fyrir aðrar opinberar eignir. í ábúðarlögunum 12. Jan. 1894 cr þcss hvcrgi getið hver af hinum cldri lögum sjcu úr lögum nuniin, cn cftir anda laganna virðist svo, scm með þeim sjc úr gildi öll cldri Iög um byggíngu, ábúð og út- tckt jarða. Fessu cr þó ekki þannig varið, því cnn þá eru álit- ín í gildi lög frá 24. Júlí 17.89. »Um ráðstafanir til viðhalds cignum kirkna og prcstakalla o. fl. Eftir þcssum Iögum á pró- fastur að stýra úttektum á kirkjujörðum. »SkaI hann hafa mcð sjer 2 kunnuga mcnn«, en ckki vcrður sjeð að þcir þurfi að vera óvilhallir, og því síður eiðsvarnir úttcktarmenn. Fað er því mjög hægt fyrir prófasta að brúka hlutdrægni í þessum tilfelluin. Fvf þeim cr, sjálfrátt að taka þá cina sem þeir geta alveg haft í hendi sinni. I’að cr því mildu minni tryggíng fyrir því að hlutdrægni sjc beitt við úttckt á kirkjujörðum, en bændaeignum, Mundi ekki heppilcgra að sömu löggiltuum ábúð og úttekt á öll- um jörðum á landinu? Prestarnir okkar kvarta svo oft um að þeir hafi alt of mikið af vcraldlegum störfum á hendi. Væri ckki rjcttast að losa ])á við ])Ctta cinveldi við útektir kirkjujarða? Hreppstjórum ætti ekki að vera ofvaxið að stýra úttcktum á kirkjujörðum frcmur cn á bændacignum, cn prófastur eða prest- ur væri aðeins viðstaddur scm landsdrottinn. Eitt er það cnn sem kcmur sjer mjög illa fyrir búnaðinn, og það cr að prcstar hafi byggíngarráð á ktrkjujörðum. Slíkt hefur oft mjög óheppilcgar afleiðíngar, enda verða hvergi cins oft á- búenda skifti eins og á kirkjujörðum. Fetta er líku eðlilegt, því margt ber til þess að á kirkujörðum getur ckki verið cins trygg ábúð eins og á öðrum jörðum. Sumir prestar hafa haldið því fram, að byggíng á kirkujörðum hefði ekki leingur gildi, en meðan prestur sá þjónaði brauðinu, er bvgði jörðina, og allir vita að prestar cru oft iausir í sessi. Prcstar hafa líka stund- um kift upp góðum bændum fyrir litlar eða aungar sakir, til að koma þar niður vandamönnum sínum. Prestackkjur hafa sinn ó- takmarkaðá rjctt til að víkja frá sjer hverjum bónda, sem þcim sýnist, og hvcrnig sem á stendur, og slíkt mcga þeir ætíð ótt- ast sem búa á bestu kirkujörðunum. Leigumáli er oft vcrri á kirkjujörðum en öðrum jörðum, því með allri virðíngu fyrir prcst- unum okkar, þá virðist svo scm þeir hugsi oft meíra um að fá háa leigu eftir jarðirnar, heklur cn að þær sjeu vel setnar eða bætt- ar. Letta er líka vorkunn, því litlar líkur eru til að prestur sá sem bvggir jörðina eða afkomendur lians njóti ]>ess þótt vel sje farið með kirkjujarðirnar, cnda munu prestar lítið aðhald hafa í þeim sökum af yfirboðurum sínum. Pcss eru líka dæmi l'egar kirkjujarðir liggja í öðrum svcitum, a.ð prestar byggja þær vand- ræðamönnum og ónytjúngum scm þeir vilja forða frá að vcrða sínum hreppi tii vandræða. Hrepvismenn skjóta svo saman til að borga landskuklina, ef ekki vill betur til, meðan ábúandi er að ná sveitfesti. Ileppilegra mundi vera að hrcppsncfndirnar hefðu byggíngarráð á kirkjujörðum og enda þjóðjörðum hver í sínuiti hreppi, og væri þcim gert að skyldu að byggja þær æfi- lángt. íJá mundi talsvcrt mciri tryggíng fcingin fyrir því að jarðirnar yrðu vcl setnar. tIrcppsncfndirnar hcfðu eigingirninn- ar hvöt til að tryggja sjcr góða bændur, því þá vrði á flcira cn landskuldina cina að líta. Byggíngar ráð hrcppsnefnda og umsjón jarðanna mætti standa undir yfirumsjón sýsluncfnda, eins og önnur störf hrcppsnefnda. Landskuldir af kirkjujörðum gætu eins gcingið til presta fyrir því, meðan ekki verður breytíng á. launalögum prcsta. Væri sú breytíng töluvert hagneði fvrir prcstana, heldur en þurfa að tína saman landskuklir í miirgum stöðum, ef til vill í illa útilátnum landaurum. Mín skoðun á ábúðarlögunum er því í stuttu máli þcssi:

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.