Bjarki - 12.06.1897, Blaðsíða 3
T'au cru alt of óákvcðin i mörgum greinum, og ýms nauðsyn-
ieg ákvæði vantar þau algjörlega. f'au vernda slóðann og dug-
icysíngjann, cn gcra dugnaðarmanninum alt scm crviðast, og
f cflctta hann. Þau standa í vcgi fyrir öllum verulcgum bún-
aðarframförum á lcigujörðum. f'au frcista landsdrottna til að
láta smásálarlcgan stundcrhag ráða gjörðum sínum við byggingu
jarða. IJau cru as.dstæð stcfnu tímans, og þurfa hráðra um-
bóta við.
Stúlkan sem varð Úti hjcr á Fjaröarhciði í vct-
lir af Sigurjóni á Tókastöðum, cr cnn ])á ófundin cins og
mtinnum mun kunnugt, cn mcð þvf snjó lcysir nú svo af
liciðinni, að kunnugir mcnn scgja að búa.st mcgi við að
ííkið verði bcrt þá og þegar, þá væri manslcgt að láta
varginh tkki rífa það áður gángskör vcrði gcrð að því
að lcita þess. Ilcfur einn mannlundaður maður hjcr úr
nágrcnninu skvrt ritstjóra þcssa blaðs frá, að hann vœri
fús til að láta mann úkcypis cinn dag í leit að líkinu;
slfkt cr vcl sagt og ckki ólíklegt að flciri vcrði til að
bjóða hið saraa, ættu ])eir að skýra ritstjóra Bjarka frá
því cða umboðsmanni bæjarfógetans: Lárusi bóksala Tómas-
syni. svo hann gæti tiltekið lcitardag og gert aðrar nauð-
synlcgar ráðstafanir. l’að cr nóg að starfa nú, og hvcr
dagur dvr um þennnan tfma, það cr víst og satt, cn
minnist þcss, góðir dreingir, að lægi hjcr uppi á hciði
lík af rfkari konu cða tignari myndu vargarnir ckki verða
látnir rífa það í sundur.
K'ý trúlofuð cru þau frk. Ragna Johanscn, systir Sig. kaupm.
Johansens, og f’orsteinn Jónsson .kaupmaður í Borgarfirði.
Veður er hjernú svo illhrcysínglega kalt, að oft cr ckki nema
þriggja stiga hiti um hádaginn, cn frost um nætur, og svo hcfur
verið allu þcssa viku. ísköld hafþoka tætist inn mcð fjallabrún-
unum og ýrði í gær snjóhraglanda og ísíngu yíir þennan nýgræð-
íng, sem hjcr var farinn að gæast upp úr túnmóunum. Austri
scgir að vísu tíðarfar nú hið beSta á Vestdalséyri til Fimtudags, cn
hjcr á Öldunni var oft hlýrra í Janúar og Fcrúar í vctur.
í nótt og dng slydduhylur og alhvítt niður að sljettu.
Fiskiafii cr góður ]>cgar gefur á sjó, og reitíngur af síld.
Tönnes Wathne kom híngað um daginn með Ifgcríu og
vcrður hjcr í sranar að minsta kosti, til aðstoðar Otto bróður
sínúni við umsjón og útgerð skipastóls hans, sem fcr nú að vcrða
æði ásjálcgur úr þcssu: gufuskipin Egill, Vaagcn, I'-lín, isgcría,
og svo litli gufubáturinn Flíd, og þrjú scglskipin að auk.
»tjeri Björn bróðir betur.»
Hjálmar, gufuskip Túliníusar, kom að norðan 4 þ. m. og fór
suður á firði samdægurs, og ráðgcrt að hann komi híngað aftur
áður cn hann fcr utan.
Elektra, scglskip, kom ]>. (>. til Sig. Jóhanscns mcð saltfarm
frá Einglandi. S. d. kom og scglskippð Annc Dorthea með
saltfarm til Torst. kauprn. Jónssonar á Borgarfirði.
Egill fór aftur suður til Rvíkur á Hvítasunnukvöid. Mcð hon-
um fór nú hjcraðslæknir G. B, Schevíng með konu sinni ulfarinn
hjcðan til cmbættis síns á Vestfjörðum. Með Agli fóru og sjcra
Porsteinn Haildórsson, frökcn Krístín W’íum og húsfrú Elín
Jónsdóttir og ýmsir flciri. Skipið kom og \i5 á Reyðarfirði og
tók þar Friðrik W’athne til að stjórna fcrðinni.
Bremnæs koni 9 þ. m. að sunnan og fór í fyrri nótt áleiðis
norður um Iand. Mcð því fóru hjeðan lialdór próf Bjarnarson,
húsfrú Margrjet systir hans, Páll skákl Olafsson og fjöldi annara
jnanna.
Nýar frjettir í dag. Hákarlaskip, scm komu að norðan, segja
að ís hafi \eiiðað færast u]>p að lancii cg líklega rckið nú inn á
mið. Elín og Egeria komnar; fiskuðu ágætlega.
Poki og koffort, scm kom með skijiinu Egli, hcfur tap-
ast af bryggjunni hjá Wathne daginn scm Egill kom.
Koffortiö var mcrkt: Porbjörn Jóscjisson, nokkuð óglögt.
1 opið á pokanum var bundin blvsakka og f honum vms
fatnaður. Sá sém kann að hafa þcssa rnuni í vörslum
sínurn cr bcðinn að gcra Jóni vcrslunarmanni Olafssyni á
Vcstdalseyri aðvart um það.
1 vo hvolpa, (liund og tík) frá 6 mánaða til ársgamla,
álfslen ska (mcð standandi cyrum og hríngaðri rófu) kaupir I
J. M. IIANSEN. á Scyðisfirði. i
HJÁLPRÆDISHERINN hcldur samkomu Laugardags-
kvöldið kl. S* 1/^ c- h. í Bindindishúsinu á Öldunni. Inn-
gángseyrir einginn. Og á Sunnudaginn lcl. 6 c. h. á
sama stað. Inngángscyrir XO aurar.
þ. Daviðsson, kaftcinn.
Nýkomið i bókaverslan L. S. Tómassonar.
Bókasafn alþýðu I. b., I. og 2, hcfti:
1. Þyrnar kvæði Þorst. Erl. ób. 1,50,!). 2,50 og 3,00
2. Sögur frá Sfbcríu ób. 0,50, bund. t,oo og 1,50
Eimreiðin 3. árgángur, 1. hefti...........t,oo
Islandskort nýtt með sýslulitum, .........1,00
Björn ogf Guðrún, saga c. Bjarna Jónsson . . 0,50
Islendingasögur I<5. bindi, Rcykdæla .....0,45
---- 17. — Porskfirðínga saga . 0,30
Finnbogasaga 18. bindi ...................0,45
Búkolla og Skák fyrirl. c. Guðm. Friðjónsson 0,25
Minnisbók með dagatali ...................0,15
Skrifbækur mcð ísl. forskriftum...........0,20
Sardíncr, anshovis, syltctöj margar tegundir á 55 au.
krukkuna, brjóstsykur, gcrpulver, tekex kirsubcrjasaft
cdilc á flöskum, rússneskar ertur, sinnep, frugtfarvi, fiski-
sauce, chocoladc, confcct, vindlar og margt flcira fæst
hjá Andr. Rasmussen á Scyðisfirði.
Til Hjeraðsmanna. Hjer mcð læt
jeg aimenníng vita aö jcg mun, að öllu forfallalausu, korna
á Lagarfljótsós í öndverðum Júlímánuði og vcrsla þar
hálfsmánaöar tíma með ýmsar vörur, cinkum kramvöru, og
vona jcg að fólk muni finna þar vcrð og vörur aungu
lakari cn annars staðar.
þorsteinn Jónsson, kaupmaður í Borgarfirði.
Ljósmyndir!
Um leið og jeg tilkynni almenníngi, að jeg- er nú aftur
byrjaður að taka myndir, skal þess getið, að jeg hcf nú
kcyft algjörlsga nýar ljósmyndavjclar, lángt um betri og
fullkomnari cn jeg hcf haft áður, svo jcg gct framvcgis
gcfið mönnum fulla vissu fyrir því, að jeg læt cinúngts
úti góðar og í alla staði vandaðar myndir, og afgrciði
þær svo fljótt scm unt er.
Myndastofa mín cr oj)in hvcrn virkan dag frá kl. 10 — 5
og á Sunnudögum til kl.4 c. m. Helmíngur af vcrðji
myndanna borgist fyrirfram.
Scyðisfirði 1. Maí 1897.
Eyjólfur Jónsson.
IIjá Anton Sigurðssyni fæst:
Agætur stígvjelaáburður, skó- og stígvjcla-
rcimar mjög sterkar, sömulciðis skósvcrta, skóhorn
og hnc])parar handa kvennfólki, ljómandi fínir, mcð fíla-
b c i ns k a fti.
Siglutrje lítið, af útlcndu skipi, hefur tckið út
af Húsavík, og mcð því mjög líklegt cr, að það reki cin-
hvcrstaðar upp hjcr á Austfjörðum, þá cr sá maður sein
það kynni að finna, vinsamlega beðinn að gcra mjcr að-
vart um það, mót björgunarlaunum og sanngjarnri borgun
fyrir ómak sitt.
Bakkagcrði í Borgarfirði 15. Maí 1897.
Þorsteinn Jónsson.