Bjarki


Bjarki - 14.08.1897, Page 4

Bjarki - 14.08.1897, Page 4
132 höfuð í brjefinu áttu sumpart við stöðu slíkra agenta í sjálfu sjer og sumpart við tísku margra þeirra, en alls ekki við hr. W. P. persónulega. Framkoma hans hjer virðist mjer eiga öllu fremur þann vitnisbnrð skilið, cftir því sem jeg hefi spurnir af haft, að hann hafi komið fram hjer drengilega og tállaust. R e y k j a v í k, i 9. J ú n í 1897. Jón Olafsson 14. Agúst. Veður óstöðugt og oftast kalt. Fiskur og síld að mjög skorn- um skamti. annars tíðindalaust. Egill kom híngað aftur að norðan 8. þ. m. tók hjer vörur og póst til útlanda og fór hjeðan daginn eftir. Skírnir, skip Thosturps verslunar er flutt hafði saltfarm til Mjóafjarðar, fór hjeðan 9. þ. m. með alfermi af saltfiski til Eing- lands. Reserven, norskt gufuskip, sem O. Wathne hefur tekið til leigu kom híngað 11. þ. m. með kolafarm til skipaútgerðar O. Wathnes. Rjúkan, kom híngað nýlega frá suðurfjörðunum, tók hjer fisk og ull o. fl. hjá ýmsum kaupmönnum; og fór h’eðan í fyrramorgun, ætlar að bæta við sig vörum á Breiðdal. f’ángað fóru með sldpinu kaupmennirnir St. Th. Jónsson og Sig Johansen. Nordvest, kolaveiðari danskur frá Fredrikshavn kom híngað um daginn og ætlaði að sópa inna fjörðinn en það varð nú ekki í þetta sinn samt, og mátti heita uð þeir skildu að sljettu kolinn og Danskurinn hjer á firðinum. Mikið uppboð Verður haldið á Vestdalseyri þann 30. þ. m. og þar seldar margs konar vörur, tilheyrandi Magnúsi Einarssyni, svo sem vasaúr og klukkur, gullstáss, gull- silfur- og nikkel- pletvörur; álnavörur úr ull, bómull og silki. Utanhafnar- og nærfatnaður, borðdúkar, sjöl, klútar, hattar, skófatn- aður, bródergarn, bródersilki og fleira til hannyrða; alt nýar og góðar vörur. Súkkulaði, fínt Ríókaffi. Brjóstsykur. Lampar, lampa- glös, járnvörur. Máivcrk og margt vandað til stofuprýði. Veggjapappír, fataskápur og aðrar hirslur, bækur, vín. Scment, kaðail, verkuð sauðskinn, harðfiskur, saltfiskur og margt fleira. GOTT KAUP. Flúseign í Mjóafirði, gott íbúðarhús og sjóhús með góð- um söltunarskúr við, fjárhús (fyrir 30 kindur), dálitil gras- nyt, og þurkunarsvæði fyrir 40 skpnd. af fiski, eru til sölu við vægu verði. Húseigninni getur og fylgt stór og iicntug lausabryggja úr timbri. Menn eru beðnir að snúa sjer til ritstjóra blaðsins. Tvo hvolpa (hund og tík) frá 6 mánaða til ársgamla, alíslenska (með standandi eyrum og hríngaðri rófu) kaupir J. M. HANSEN. á Seyðisfirði. Srnjer. ITið eina ekta margaririe-smjer FFF á 60 au. piyndið og ágætt do. do B á 45 — do. fæst hjá J. M. Hanser>. Seyðisfirði Hjá Anton Sigurðssyni fæst: Ágætur stígvjelaáburður, skó- og stígvjela- reimar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ijómandi fínir, með fíla- b einsskafti. Hveítimjei, sigtimjei og rúgmjel f æ s t h j á Stefáni. Th. Jónssyni. Frá !. til 15. Agúst tek jeg vel verkaðan saltfisk gegn vörum. StÓrfisk á 11 aurá, smáfisk á 10 og ýsu á 8 aura pd. Vcstdalseyri 28. Júlí 1897. Magnús Einarsson. Aðalfundur »Prentfjelags Austfirðínga*, verður haldinn Laugardaginn 28. Agúst kl. t2 um hádegi, á skrifstofu Sig. Jóhansens. Bráðabirgðarstjórnin. m 3’ OQ 3 3 << oq 23. p 3 p Or C “! P G» P- r-h P jT P; OÍ P P Q* LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðarcigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum go prósent aí ágóðanum. »£TAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða fiytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR* hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðaríjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- r tn p. cr >< “5 OQ Qx a> C/5 c- 3 G* 0 Q* 05 ■ óq’ p 05 3 O 7r 7T C maður Roif Johansen. Brunaábyrgðarfjeiagið »Nye danske Brandforsikring Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tckur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi .fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (| olice) eða stimjiilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Ti! Hjeraðsmanna. Munið eftir að frá uliarverksmiðjunni „HiLLEVAAG FABRiKKER“ fáið þið ullina heppilegast og best unna. Hjá undirskrifuðum aðal umboðsmanni fyrir Island, eru tii: sýnishorn af fata.ta.uum, — - kjólatauum - rúmteppum ljómandi fallegum. Seyðisfirði, 30. Júní 1S97. Sig. Jóhansen. Lambskinn best borguð hjá Sig. Johansen Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og, ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.