Bjarki


Bjarki - 12.02.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 12.02.1898, Blaðsíða 4
24 myndugur eða hann hafi selt henni í hendur 5lJ búsforráð. Sje ekki svo, ]>á hjelt jeg að þannig löguð augtys- íng hefði litla þýðíngu, þar sera Jón þá gæti sett og haldið því verði er inn væri komið sem honurn sýndist og því væri þetta nokkurskonar tálbeita, gagn- vart mönnum, af framaðri og sigldri madömu. Líka lángar mig til að spyrja þig hvort satt sje að Jón sjálfur hafi kært sig fyrir ólöglegar veitíngar og veriá sektaður um 1.2 kr. Getui þú frætt mig á því hvaða munur geti verið á 15 og 20 aura rúmum. F o r v i t i n n. Svar: Það er alveg rjett til getið, að Björg Jónsdóttir, sem auglýsir greiðasölu i Bjarka er kona Jóns óð- alsbónda Kristjánssonar frá Skála- nesi. En þó frúin auglýsi greiðasölu þá þarf hvorki maður hennar að vera gerður ómyndugur og ekki heldur að hafa selt henni í hendur búsforráð. Konan getur rekið sjeratvinnu manni sínum alveg óháð, og þegar hún hefur auglýst það í opinberu blaði og maður hennar ekki mótmælt, ber að álíta það sem samþykki af hans hendi. Hann getur haft öll önnur búsforráð, og verið aðstoðarmaður hennar við greiða- Söluna fyrir því. Hvort hann getur tekið nokkuð af innkomnum peníngum án hennar samþykkis eða ekki, er kom- ið undir því, hvort hjer eru lögleg skilyrði fyrir sjereign fyrir hendi, sje svo, er alt á hennar ábyrgð og gest- irnir eiga þá aðeins aðgáng að henni. Jeg hef heyrt, eins og hinn hreiðr- aði spyrjahdi, að herra Jón Kristjáns- son hafi kært sig sjálfur fyrir ólöglega veitíngu, en ekki veit jeg sönnur á því. Um muninn á 15 og 20 aura rúmurn | er jeg als ófróður; en fyndinn mann heyrði jeg geta þess til að í öðru ættu að sofa 6 menn en í hinu 5. Beinasti vegurinn til að reyna muninn, er sá, að sofa í báðum rúmunum, sína nóttina í hvoru, því erfitt getur verið að sjá S aura muninn í fijótu bragði, að minsta kosti treystir ritstj. Bjarka sjer ekki til slíks. En að sofa í rúmunum getur verið jafn hægt fyrir hinn heiðr- aða spyrjanda eins og ritstj. Bjarka, það sparar ritstj. óþarfa ónæði, auk þess sem gæði rúma eru mjög háð smekk manna eins og kaffi og vín, svo að þar er vaila nokkur öðrum sjálfur. Allir þeir sem eig-a tau liggjandf hjá mjer, frá „Sandnæs-ullarverk- smiðju“ eru hjer með vinsamlegast beðnir að sækja þau sem fyrst. Seyðisfirði 10. Febr. 1898 L. J. Imsland. Ágætar >Ansiovis« á 50. au. potturinn fást 1': T. L. Imslands - verslun á Seyðisfirði. Andarnefjulýsi gufubrætt, — og sem er reynsla fyrir að ágætt sje við bráðafári í fje — fæst hjá V i g f ú s i O I a f s- s y n i í Fjarðarseli. Eigandi: Prentfjel. Au s t f i r ð í n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. Lífsábyrgðarfjelagið „SKANDI A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónír króna. Fjelagið tekur að sjer lffsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá f uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn Kftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvcrt ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á kmdi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þcss. Aðaiumboðsmaður á íslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. —-— ( Hjaltastaðaþínghá: sjera Geir Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v í ð s s o n. - Þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. —•— - Húsavík: kaupm. J ó n A. J a k o b s s o n. ---- - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. ---- . Fáskrúðsf.: vcrslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Álftafirði: sjera Jón Finnsson. -—— - Papós: cand. phil. Knúdsen og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skyrslur og áætlanir fjelagsins. 42 sýna henni cnn])á meiri mildi og umburðarlyndi en áður; — það var ekki við því að búast, að Mfna, veslíngurinn, gæti vit- að, hvað hans hugsanir voru miklu háfieygari enn hennar. Svo settist hann, þrekinn og fyrirferðamikill í stóra arm- stólinn við skrifborðið, kveikti í laungu pipunni og breiddi út aftur dagblaðið úr höfuðborginni. Hann fmn skj ótt það, scm hann hafði áður frá horfið og rólcgur og laus við allar smásálarleg- ar áhyggjur, hjclt hann áfram að lesa greinina eftir sjálfan sig: ..........»orustan er háð móti guði sjálfum. En allir »þeir, sem fylgja vjelurunum, munu fyr eða síðar fá að kenna »á því, að það er erfitt að spyrna móti broddunum því guð »lætur ekki að sjer hæða; því sem maðurinn sáir, þao mun »hann og up]iskera.« — V. Krístjaníu, 2. Apríl 18S4. Kæri faðír! I’ú gefur mjcr í síðasta brjefi þínu dálitla of- anígjöf fyrir að hafa trassað um nokkurn tíma að skýra þjer nánara frá, hvernig alt geingur hjer í borginni. Og þú hefur í sannleika alt of rjett að mæla; jeg get ekki annað en þakkað þjpr fyrir þínar spaugsömu aðfinníngar, og skal jeg meðgánga fyrir þjer hver orsökin er til þessarar vanrækslu minnar, um lcið og jeg bið þig að samþykkja og lýsa blessun þinni yfir mikilvægu stígi sem jeg loks áræddi að stíga um daginn, eftir margítrekaðar bænir og sjálfsprófanir. Svo er má! með vexti. að jeg er trúlofaður. — það er að segja; jeg hef feingið já- orð úngrar stúlku; en jeg hef ennþá ekki leitað samþykkis ætt- íngja henna, af því jeg finn, að sá innilegieiki sem I. s. g. ríkir ©kkar á milli, gerir mjer það Ijúfa skyldu að leita þinna ráða 43 og samþykkis áður en jeg set á þcnna mjög þráða ráðahag opinbert innsigli fyrir guði og mönnum. Unnusta mfn — jeg veit þú skilur þá sælutilfinningu, sem streymir um mig við þetta orð, og — jeg vona að jeg geti öruggur sagt — þá hreinu óflekkuðu gleði við hugsunina um þá meðhjálp og blessun, sem oss er fyrirheitin í sambúðinni við góða og trúfasta konu, — hún er dóttir Jörundar Prani, svo hún cr ekki einúngis af gijmlum og gófugum ættum, held- ur má líka kalla hana mjög vel efnaða. Jeg flýti mjer að geta um þetta, — ekki af því það hafi nokkra þýðíngu hvorki fyrir mig nje þig, heldur til þess að jeg, jafnvel gagnvart sjálfum mjer, ekki svo mikið sem vilji láta sýnast sem mjer þyki þetta eingu skifta — því væri slíkt tilfinníngarleysi upp- gerð, þá gerði jeg mig sckan í hræsni. Jeg hef kynst henni í samkvæmunum, þar sem jeg hef verið nokkurn veginn regluleg- ur gestur á sfðast liðnum vetri, bæði samkvæmt osiv þinni og mínum eigin tilhneigíngum; og á þessum tíma, eins og hugs- unarhátturinn cr gagntekinn af frekju — mjer iiggur við að segja ósvffni, hefur mfn únga ást orðið að mæta margvíslegu m'jtlæti og raunum. Eins og þú veist svo vcl, þá vex hjer ekki svo lítið af illgresi meðal hinna úngu manna; ogjafnvel Prams- fólkið er ekki laust við áhrifin af tíðarandanum. Þannig á Gabriela mín nokkra únga frændur, sem ásamt með ýmsum dámlíkum fylgifiskum hafa reynt af öllum kröftum að spiiia fyrir mjer, og jafnvel að gera mig að athlægi í augum hennar. l'að er ekki einúngis staða mín sem guðfræðíngur —- sem á þessum dogum, þegar það, að vera kristinn, er álitið af sum- um mönnum nokkurn veginn sama sem eirs konar vægui snertur af hálfvitaskap; — en það að vera si nur þinn er líka í augum þcssara herra einkarjettur til haturs og ofsoknar, sem jeg játa að jeg reikna mjer til heiðurs nú, þegai sigurinn loks- ins er unninn og Gabriela hefur látið undan — eða rjettara sa^t, þegar hún við nákvæmari kynni hefur komist að raun um, hvar þeirra traustu og farsxtu eiginlegleika er að leita, sem einir geta orðið grundvöllur undir voninni um varanlega hamíngju hjer á j' rðu.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.