Bjarki


Bjarki - 07.05.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 07.05.1898, Blaðsíða 3
7i þ \ i síður fjc til að fæia hann, klæða og vopna. Hardam.cnn hafa aðcins 25 þúsundir friðarhcr cða fastan hcr, og liðskildur cr cinginn landsmanna nema aðeins til landvarnar ef herjað er á ríkið. En landsmcnn hafa lifað í friði og safnað í kornhlöður sínar milli 30 og 40 ár, og ciga -gull rautt húsum fullum*. tcim cr því innan handar að kaupa svo mörg skip og taka svo mikið málalið scm þeir vilja og þurfa. Tambs Lyche ritstjóri Krfng- sjár andaðist í Kristjaníu 16. Aprí, 3S ára gamall. Scyðisfirði 7. Maí. Veðrið hefur verið gott alla þcssa viku, en þó ckki hlýtt. Fiskiafli má heita einginn nú sem stendur hjer í fjöíðunum. Aðeins síid- arvart hjer í firðinum, en citthvað af smásíli. Fiskigufuskipin komu inn í gær. Hafði Egería feingið 25 á skip undan Borgarfirði, en Bjólfur um 400 undan Dalatánga. Elín leitaði Ieingra suður. Vaagen, skipstj. Houeland, kom híngað frá Einglandi með kol 1. þ. m. F'ór aftur þ. 3. suður á firði og þaðan til Noregs eftir timbri. Hólar komu híngað að norðan á Mánudaginn með marga farþega. þar á meðal alþm. Benedikt Sveinsson, Skafta ritstjóra Jósepsson, ingibjörgu Skaftadóttur, Jörgen Sigfússon frá lvrossavík o. fl. Skipið fór hjeðan á Miðvikudagsnóttina og með því Krist- ján veitíngamaður Hallgrímsson til Reykjavíkur. Frá Mjóafirði fór sjera Þorsteinn Haldórsson með son sinn og frá Djúpavogi Ólafur læknir Thorlacius, báðir til Reykjavíkur. Diana, skipstjóri G. Holm, kom híngað í dag. Skipið á að rannsaka fiskistöðyirr hjer við land og gera ýms- ar mælfl^ar, sumpart með tilliti til telegrafsins. Með Diönu er dvrafræð- íngurinn Cand. mag. Hörríng 'til þess að gera athuganir um dýralíf á sjáfar- botni. Skipið tekur hjer kol. Telegrafinn. Orðasveimur segir nú að telegrafinn muni eiga að leggja upp á Suðurland, þó mjög laus fregn. Miðvikudaginn fvrir Skfrdag 6. April, andaðist að Mclum í Mjóa- firði húsfrú Ingibjörg Sigurð- ardóttir, (fyrrum að Sethergi ( Hornafirði) kona Jóns Þorvaldsson- ar á Uppsölum, móðir l’orvaldar bonda á Uppsölum, Sigmundar, nú á Valþjófsstað, og Ijósfflóður, hús- frú Agnesar á Melum, sem hun andaðist lijá. I etta tilkynnist hjermcð vinurn Kroneöl og bitteröl fyrir 20 aura x/2 fl. fæst í verslan S T. T H. JÓNSSONAR á Seyðisfirði. Reíptögl fljettuð úr góðum kaðli fást hjá S t. T h. J ó 11 s- s y n i á Seyðisfirði. Gamalt silfur, hverju nafni sem nefnist, en þó sjerstaklega millur, hnappa, spennur og belti, kaupir: St. Th. Jónsson á Seyðisfirði, fyrir hátt verð móti peníngum. Fiólin ágætt fæst keyft hjá: ÁRNA JÓHANNSSYNI á Seyðisfirði. Spánýr færeyiskur fiski- bátur er til SÖlu. Hann er daglega til sýnis hjá Sig. Jjohan- scn á Seyðisfirði. Eimreiðin IV. i. hefti, i kr. Önnur uppgjöf Islendínga . 0,65 Sunnanfari, 7. ár. I. hcfti 1 kr. Sögur Og kvæði, Einars Benediktss.............1,50 eru nýkomin í bókverslan L. S. Tómassonar. Hiö sameinaða gufuskipafjelag hefur samkvæmt samríngi við »De privatc Assurandeurer* í Kaup- mannahöfn, gefið mjer umboð til að assúrera allar vörur og penínga sem hjeðan verða sendar með skipum fjelagsins hvort heldur er kríng um landið eða erlendis. Gjaldið er 3/4°/0 af vöruverðinu og li^j0 af peníngum og borgast mjer við móttöku ábyrgðarskjalsins. Seyðisfirði 31. Mars 1898. S T. TH. J Ó N S S O N. Afgreiðslumaður »hins sameinaða gufuskipafjelags<. Auglýsíng. Nýtt timburhús á Fáskrúðsfjarð- ar verslunarstað 1 o —j— 7 ál, inn- rjettað uppi og niðri, með áfóstum skúr 6 —(— 3 ál. og góðum kjallara undir öllu húsinu, er til sölu í Mat- mánuði næst komandi með góðum vg vandamönnum hinnar Iátnu. Staddur á Seyðisfirði, 3. Maí 1898. Jón Guðjónsson. Skiftafundur. í dánarbúi Arna sál. hjerarðs- >*knis Jónssonar frá Ásbrands- stöðum verður haldinn á Vopna- firði Þriðjudaginn 14. Júní kl. 10 f- h- Verður þar tekin ákvörðun Um sölu á fasteign dánarbúsins o. fl. ^tta gefst hjermeð öllum hlut- aðeigendum ti, vitundar. knfstofu Norður-Msýslu, 28. Apr. 1898. Jóh. Jóhannesson. kjörum. Ilúsið stendur á stórri lóð, að nokkru leiti uppræktaðri, í miðju þorpinu. Lysthafendur snúi sjer til Olgeirs Friðgeirssonar á Fáskrúðsfirði. Veggjapappír. Margar þúsundir af nýum og fögrum sýnishornnm kornu nú með »Yestu« til apótekarans á Seyð- isfirði. Allar pantaðar vörur verða eins og að undanförnu seldar með verksmiðju verði. Lífsábyrgðarfjelagið „S K A N D I A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja ltf sitt 1 fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa, Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment ltfsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og cr hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hiita úrslitum hinna íslcnsku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanm fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á íslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er: kaupm. S t. I h. Jónsson. ____ í Iljaltastaðaþínghá: sjera G e i r S æ m u 11 d s s o n. — — á Vopnafirði: verslunarstjóri Ó. D a v í ð s s o n. ____ - þórsh: verslunarstj. Snaebjörn A r n 1 j ó t s s o n. ____ - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ____ - Akureyri: verslunarstjóri H. G u n n 1 a u g s s o n. ----- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. ---- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. Finnbogason. ____ - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Álftafirði: sjera J ó n F i n n s s o n. ____ - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplysíngar um ltfsábyr-gð, og afhenda hverjum scm vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsjns. Á skraddaraverkstofu EYJÓLFS JÓNSSON AR er nýkomið töluvert af ymiskonar fataefnum, svo sem. Sumarfataefni, röndóttu buxnatauin finu, cheviot ýmiskonar, camgarn gott og LJÓMANDI FALLEGT; hentugt t. d. í f c r m í n g a r f ö t, alt m^ð bcsta verði gegn peníngum, innskrittum cða góðum tslenskum vörum! FLJÓT AFGREIÐSLA! — VANDAÐUR SAUMURi Afsláttur gegn peníngum út í hönd. Eyj. Jónsson. 5' (K? , 5 3» o*» 1 P : Qx P' r+ P P: LÍFSÁBYRGÐ ARFJELAGIÐ »S T A R«. STAR» gcfur ábyrgðardgendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar nftir 3 ár, þeim að skaðlausu. STAR< borgar ábyrgðarcigendum 90 prósent af ágóðanum. STAR< borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. c STAR< tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji"' búferlum í aðrar heimsálfur. STAR« hcfur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, annað lífsábyrgðafjelag. -STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. 3- O ?r 7T 3 nokkuð c P* Eyjólfur Jónsson tekur nú myndir á hverjum degi Eigandi: Prentfjel. Austfirð ínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. þegar gott er veður frá kl. 10—4. Prentsmiðja Bjarka. Lífsábyrgð er sú besta eign, sem

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.