Bjarki


Bjarki - 21.05.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 21.05.1898, Blaðsíða 4
8o Fiólín ágætt fæst keyft hjá: Arna Jóhannssyní á Seyðisfirði. Hjer með leyfi jeg mjer að til- kynna heiðruðum skiftavinum mín- um og öðrum, að jeg ætla mjer að stunda iðn mína og verslan hjer á staðnum fram að hausti. Nýar, vandaðar og fásjenar vörur, het jcg í verslan minni, líkt og áður og sel að eins gegn borgun út í hönd, en tek nú gfóðar íslensk- arvörur á móti, svo sem verk- aðan saltfisk, uil og æðardún með því hæsta verði, sem jeg sje mjer framast fært. Gegn peníng- um gef jeg io procent afslátt. Allir sem skulda mjer eru vinsam- legast beðnir að borga mjer á næstu sumarkauptíð. Seyðisfirði í Maí 1898. Magnús Einarsson. Gamalt silfur, hverju nafni sem nefnist, en þó sjerstaklega m i 11 u r, h n a p p a, spennur og belti, kaupir: St. Th. Jónsson á Seyðisfirði, fyrir hátt verð móti peníngum. ° F R Æ, I ° Ekta Þrándheims gulrófufræ (kaalrabi) fyrir 15 aura brjefið, er nú á Seyðisfirði í verslun St. Th. Jónssonar. W Smjer. Mitt alþekta góða margarine- smjer er nú aftur til í verslun minni og kostar nú: Kr. Ekta smjerblandað . . 0,65 pd. — do. do. . . 0,60 — — do. rjómamarg. 0,55 — — do. do. 0,50 — 5 °/0 afsláttur, þá tekinn er I dúnkur (25 pd.) í einu, og borgaður um lcið. St. Th. Jónsson. Seyðisfirði. Hið sameinaða gufuskipafjelag hefur samkvæmt samríngi við »De private Assurandeurer« í Kaup- mannahöfn, gefið mjer umboð til að assúrera allar vörur og penínga sem hjeðan verða sendar með skipum íjelagsins hvort heldur er krtng um landið eða erlendis. Gjaldið er 8/4°/0 af vöruverðinu og V20/0 af peníngum og borgast mjer við móttöku ábyrgðarskjalsins. Seyðisfirði 31. Mars 1898. S T. TH. J Ó N S S O N. Afgreiðslumaður »hins sameinaða gufuskipafjelags«. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. I................................... ' Prentsmiðja Bjarka. Lífsábyrgðarfjelagið „8KANDI A“ í Stokkhólmi, stofnað 1355. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrðarfjelag' á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna fslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á Islandi cr, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. I. Ernst. límboðsmaður á Seyðisfirði cr : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. í Hjaltastaðaþínghá: sjera G e j r S æ m u n d s s o n. ----- á Vopnafirði: verslunarstjóri Ó. D a v í ð s s o n. - Þórsh: verslunarstj. S n æ b j ö r n A r 11 1 j ó t s s o n. ----- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. — — - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaug sson. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. Finnb.ogason. ----- - Fáskrúðsf.: vcrslunarstj. O 1 g e i r Friógcirss, ---- - Alftafirði: sjera J ó n Finnssoj. _____ - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð, og afhenda hverjum sem vill ókeypis preutaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins. 94 og grönnum og rakti svo úr þeim aftur; hún gat ekki haldið þeim kyrrum. Þegar Gabríela hafði Iyft lokinu af, stóð hún undarlega fáng- in af ellikeimnum sc-m lagði af öllum þessum gamaldags frá- gángi, tóntúngunum grönnu, þar sem fílabeinið var gulnað und- án fíngurgómunum, og skildinum þar sem hafn Errards stóð innan í endalausu hrínga- og rósaverki. Ilún sló nokkra samhljóma, sneri sjer svo brosandi við og sagði: Mjer finst ekki að sóknarfólkið gæti fælst þennan hljóm.« — Síðan Ijet hún fíngurna hlaupa upp eftir og niður eftir og undraðist hljóminn — svo veikan í samanburði við það sem Inín var vön við, en svo hreinan og innilcgan. Frú Jurges stóð rjett fyrir aftan hana og vafði höndunum grönnum og laungum hvorri utan um aðra, meðan hún horfði á þessa ókunnugu fingur sem hlupu upp og niður eftir hinum kunna vegi, þar sem hún vissi af tónunum geymdum undir gula fi'labeininu. Þegar Gabríela fjekk ckkert svar upp á það sem hún var að scgja, er. fann að frúin stóð ijett fyrir aftan sig, {>a fór hún að leika það sem henni datt í hug. Hún ljek vel og lýtalaust, en hafði eiginlega aldrei lagt sig sjcrstaklega eftir hinni fínni og lærðari framsetníngu. En hún hafði sjálf svo góðan tón- smekk, að hljóðfærasláttur hennar var vel þess vcrður að menn hlýddu á hann. Og í dag lagði hún sig til fcimnislaust, Því húo vissi að sú sem hún Ijek fyrir mundi fljótt sjá fyrir endann á hennar kunnáttu, og þar sem hún þannig hirti ekki um að taka neiLt tillit til sjálfrar sín, þá vildi hún heldur lcika það scm hún kunni af gömlu og nýu og brjótast svo samt á endanum alla leið með þcim tónum sem hún elskaði og skildi sjálf, til þeirr- ar konu scm hún vildi láta skilja sig og hana lángaði sjálfa til að fá ást á. Ilún ljek þess vegna ýmist sama Iagið upp aftur, cða þá lijelt áfram með citthvað annað þó hún hcfði raunar oft vcrið Lið á því áður. Iljer fjekk alt eins og nýan hreim í hljómi 95 þessara gömlu streingja, og nýa þýðíngu, af þvf þessa tóna átti að scnda svo lánga leið til þess að leita mans sem orðinn var aftur úr. Og þetta tók Gabríelu meir og meir eftir þvf sem hún hjelt áfram að leika og gerði saungblæinn svo hlýan og fingratökin svo fín, að hún fór sjálf að hlusta, gleymdi storminum sem buldi úti, og hugsaði um ekkert annað en hana, sem hún ætlaði að fánga mcð tónunum. En h ú n átti í áköfu stríði við sjálfa sig. Það var mót- þróinn sem spyrnti móti því af alefli að hin innibyrgða þörf gæti brotist út; en það var árángurslaust erfiði; — það fann hún sjálf; og á meðan tónarnir vöfðu sig hver um annan undir þessurn æfðu höndum, ljet frú Jurges fallast niður á cinn stól- ■ inn, lofaði höndunum að hvíla sig og ljet tóntitrínginn Iíða um sig alla, ofan frá hnakkanum og niður um allan líkamann — eins og hroll — eins og nautn—cins og hún ljeJ sig mótstöðulaust dctta í loftinu — eins og hún teygaði með hverri trcfju og taug þetta tónaflóð, sem var lífslind hennar — svo lánga leingi — ó, hvað hún hafði lcingi verið þyrst. Og eftir að fyrsta hryiiíngin var afstaðin og liðin lijá kom unaðarnautnin smám saman, og fyrst af öllu innileg aðdáun á þessari leiksnild; hcnni fanst það hrcint meistaravcrk. Henní kom ckki í hug að hún hefði nokkurn tíma getað leikið svona, og Gabríela, slíkur snilh'ngur svo úng, varð nærri að yfirnátt- úrlegri veru. En hún fann annað sem hreif hana ennþá stcrkar en leik- listin og hljómurinn, því hún fór að finna tU þess inst inni hvað það var sem talaði til hennar úr þcssari músík, svo nyrri, svo ókunnri — og svo álcitnislega cinbeittri, þegar hún læsti sig inn í hennar leyndustu hugsanir- Því hún uppgötvaði fljótt, að þetta, sem var hcnni óþægi- legt í byrjuninni: að hjcr var lcikið eins og a ystu biun tón- tegundarinnar, það var ekkcrt fip, þar kom eingin handvömm, og hugsjónin brunaði aftur fram, glögg og skær og fór eins o<r blikandi stál >fir svellið. Það var cins og þcssi músík rynni cftir skærum bogum, spcntum yfir alt sem hún þekti, án þcss að fljóta út í gömlu straumana cða falla niður. Og þegar hún

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.