Bjarki - 28.05.1898, Side 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr.
borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr.
borgist fyrirfram).
BJARKI
Auglýsíngar S- aura línan; mikill af-
slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn
skrifleg fyrir 1. Október.
III. ár. 21
Seyðisfirði, Laugardaginn 28. IVlai
1898.
Telegrafinn.
R e y k j aví kur b 1 öð i n vilja
fá hann þángað. Það skift-
ir minnu hve nær hann
kemur kríng um land!!
Svona hafði eingínn búist við
þeim. Menn voru farnir að venja
sig við þá hugsun að Reykjavík
væri orðin töluvert stór; og þó
menn gætu ekki kallað hana ennþá
höfuðstað í alvöru, af því hana
vantar öll skilyrði til þess, þá voru
menn samt fyrir laungu hættir að
hugsa sjer hana eins og þorp eða
hreppkríli, þar sem skástu menn-
irnir snúast eins og kálfar í tjóðri
utan um sína eigin hreppsómaga
og álíta alt útlendínga og óvini,
scm þar er fyrir utan.
l’etta er einginn hugarburður.
Oftsinnis þegar Reykjavík og blöð
hennar voru nefnd, töluðu menn
um þau, að minsta kosti Fjall-
konúna, ísafold og Nvu öldina,
e;ns og nú væri farinn að mynd-
ast höfuðstaður og höfuðstaðarblöð,
þar sem fyrirmennirnir gætu litið
yfir og hugsað óhlutdrægt fyrir
°kkai litla og óbrotna þjóðfjelag
alt saman.
Sumir þóttust reyndar finn:
þorplyktina af mörgum blöðunun
cnnþá, og það var undarlegt hve ör
offöö þeir menn voru í sinni trú —
þcir þrættu h'tið og sögðu bara
Við skulum sjá.
Kn þeir gátu aldrei ciginlegt
sagt: »f>arna sjáið þið«. Blöðir
voru yfir höfuð rjettsýn og óhlut-
" ,p:3 °g þó eitthvað smávcgis haf
kannske borið á milli, Sem lítif
hetur verið, þá er hreppapólitíkir
orðin svo samdauna okkur að við
hnnum litla apakatta- eða kattalykl
‘ i hvnni. Hjer gat því hver tog-
að sinn skæki! þegjandi, án þcss
"ó vckja uppþot, og allir verið
ijtttsMiír 0g sómamenn hver við
sitt horn.
i’að má ekki vita hve
þetta hefði getað
lcim
geingið
!nði 0g eindrægni, Reykjavíkui
bk ðunum og öllum okkur til sóm
»>g cllum tortryggum sálum og ill
sPáum til skammar, hcfði ekt
| ^ tta fclegrafsmál borið að garð
' .(^nvc* f>etta: að það hefur lát
Jkjavíkurblöðin kasta flíkun
°.-, dansa nakin fyrir fólkinu c
í raumnni hreint óh;(pp eða t;]
viljun.
Hefðum við t. d. feingið að vera
einir um hituna blaðamennirnir, þá
hefði alt geingið gömlu brautina
þjóðlega og útúrdúralaust. Við
hefðum austan, norðan og vestan
heimtað að þráðurinn yrði lagður
kríng um land strax, fyrst þess var
nokkur kostur, í stað þess að fara
með hann upp til Rvíkur og láta
svo alt landið bíða þángað til við
gætum komið okkur saman um
hvernig og hve nær við gætum
komið honum leingra og lagt fram
þá hálfu milljón, sem til þess þarf.
Reykjavíkurblöðin hefðu krafist,
eins og þau gera nú, að hann yrði
lagður til Rvíkur hvað sem land-
inu liði og auðvitað úthúðað okk-
ur fyrir þá hreppapólitík að vilja
ekki bíða eftir honum næsta mans-
aldur.
Svona hefði þetta getað geingið
sína tiisettu braut samsíða, við hlið-
ina á öllum okkar málum öðrum
smáum og stórum.
En þessa átti ekki að verða
auðið. Ogæfan var að einn landi
okkar, sem hug hefur á þjóðmál-
um, var oflángt í burtu til þess að
nokkur hreppaforin gæti komið á
hann sínum sjerstaka lit og þef og
það var Dr. Valtýr Guðmundsson.
Hann sá að landinu reið lífið á
að fá þráðinnn sem allra fyrst
Im'nginn í kríng. Hann þekti
hreppapólitíkina og þíngið og sá
það rjettilega að alt Norður- Aust-
ur- og Vecturland myndi fá að
bíða Ieingi. Hann rcynir því að
fá því framgeingt að þra;ðinum
verði haldið áfram, hvar sem hann
yrði lagður á land, hann fær von
um þetta með þvf eina móti að
þráðurinn sje Iagður upp til Aust-
fjarða, leggur svo auðvitað til að
því sje tckið fljótt og vcl og fær
— álas og illmæli.
Í>að er árciðanlega satt, þó ljótt
sje frá að segja, að þessi maður
hefu.r feingið hnútur og jafnvel
beint níð í einu eða tvcimur Rvík-
urblöðum fyrir þessar tilraunir sín-
ar.
ísafold fer vægast. Hún helur
ieingi niænt laungunaraugum upp
úr hreppaforinni og hefði ekki
þurft nema ógnlítinn herslumun
núna til [>ess að ná alvcg upp á
barminn. i’að er auðfundið að hún
sjcr nauðsynina á að þessu boði sjc
tekið fyrir hönd landsins, og að hún
sjer vel hörmúngarnar sem á eft-
ir koma með fjárframlögur, sýslna-
rifrildi og margra ára drátt sem
pínir og drepur allan kaupskap og
framfara fyrirtæki austan, norðan
og vestan. Aðeins höfuðstaðar
hugmnndin hefur dregið hana nið-
ur, en þess vænta allir vinir hennar
að hennar innri og betri maður
sigri í þessu máli og sigri fljótt,
einkum þar sem vel má rjetta
henni höndina án þcss henni sje
nokkur rnínkun í.
ísaf. ber það einkum fyrir að
þráðurinn liggi um fjöll og öræfi
þar sem honurn sje hætt við bilun
en óhxg aðgerð á vetrum, en höf-
uðstaður landsins sje þá, skorinn
frá heiminum. Þetta er rjett hugs-
að og höfðum við sjeð það áður.
En þetta er svo um hvern hluta
landsins. Hugsi blaðið sjer Aust-
ur eða Vesturland með allan sinn
fiskiútveg slitin vikur cða mánuði
frá heiminum og Eyafjörð í raun-
inni líka. Sjer ekki blaðið að
hvcr þessara landshluta verður að
fá fulla tryggíngu móti slíku tjóni?
Það er því að eiils not að þræð-
inum að slíkt g e t i ekki að borið,
clla þorir einginn að reiða sig á
að hafa not af honum þegar mest
liggur við.
Þráðurinn verður að
k o m a k r I n g u m a 1 t 1 a n d,
það er að eins tíma spursmál. Það er
nú alveg órannsakað hvort ekki megi
loggja þráðinn á jökli um Skafta-
felsýslur, það veit Isaf. eingu bet-
ur um cn »eitt austfirskt blað«
Það er giskað á að það verði
ekki, Isafold litla, og hetðirðu átt
að segja cins og satt var, að þú
vissir það ekki heldur.
En það má auðveldlega leggja
sæþráð frá Berufirði og vestur eft-
ir, allar götur til Þorlákshafnar ef
vill, en það er dýrt og þvf vildum
við láta það bíða fyrst ef við
gætum bjargast án þess.
En þó aldrei verði fulltrygt fyr
en hríngurinn er kominn þá vild-
um við þó reyna hitt til bráða-
birgða, þó með því skilyrði að
t v ö f a 1 d a r þ r á ð 1 f n u r v e r ð i á
þcssum verstu köflum.
Þcir eru tiltölulega stuttir og
v i ð a n n a ð g c t u r e i n g i n n
1 a n d s h I u t i n n u n a ð e f þ a ð
reynistaðcin 1 í n a n æ g i r e k k i.
Við vildum gjarnan að hann
kæmi upp til Rvíkur og að því
munu allir fúsir gánga ef jöfn sönn-
un fæst fyrir að hann komi þá
jafnfljótt krfng um land, en til
þess er eingin von; það má þvert
á móti færa álitlega ástæðu fyrir
því að hann verði þá io—20 ár
á leiðinni til Akureyrar og Aust-
fjarða. Nú eigum við kost á að
fá hann kríngum 3 hluti landsins
á tveim til þrem árum og væntum
að fá alla rjettsýna menn um alt
land með okkur og Isafold lfka.
Núna eigum við kost á þessu
fje, en óvíst hvað síðar verður.
Við unum aldrei við það að ekki
sje trygt svo sem verður samband
okkar við heiminn, bæði Rvíkur og
allra fjórðúnganna. Þessu skjótum
við til Isafoldar og væntum hún
sjái brátt hvað best er fyrir okk-
ur alla.
Við Þjóðólf skiftum við ekki
orðum. Hafi hann haft nokkra
nasasjón í þessu máli, þá . hefu-r
hreppapólitíkin og Valtýshatrið
hreint farið með hana. En það cr
eingin fyrirætlun að hugsa sjer að
verða frægur lífs eða liðinn fyrir
það eitt, að níða þá sem citthvað
vilja koma okkur áfram og gagna
öllu landinu, en vega sjálfur að
velferð Austur og Norðurlands af
veikum burðum þcgar þeim liggur
mest á rjettsyni og dreingskap,
Eöa N ý a ö I-d i n. Alt landið
á að kosta þráðinn upp til Rvíkur
til þcss hún gcti sloppið við að
lcggja fram sinn skerf til móts við
það, sem blaðið ætlar að taka v'r
sýslu- og jafnaðarsjúðum cða hvað
þeir nú heita. Eða hvcr cr hugs-
unin ? Meini blaðið að landið eigi
að borga allan þráðinn að jöfnu,
því gctur það þá ekki greitt fjíð
strax og jafnað síðan niður á þessa
sjóði eftir gcðþótta? Því þarf að
bíða þcss frara á næstu öld? Og
hefur blaðið aldrei þckt að cin-
stakir þíngmenn eða flokkar þtirra
I.afi skorað á stjórn að gera eitt-
hva' og hcitið fylgi sínu á þfngi?
Og þó [ ctta væri fyrsta sinn, gæti
blaðið fundið eitthvað þarfara að
vinna en álasa þíngm'Jnnum fyrir
þetta.
Nei, við þcssu höfðu m^nn ekki
búist. En vonandi er að einhvcr
lifi scm minnir Norður og Au'tur-
land á atfcrli þcssara manna cf