Bjarki - 28.05.1898, Blaðsíða 2
82
]>cim lánast að drepa verslun og
atvinnu þessara landsfjórðúnga bara
til þess að Rvík fáj -írjettaþráð
tveim árum fyr en ella.
Einginn þingvallafundur.
--« O »-
íJíngvallafundarboð þeirra Bene-
dikts Svcinssonar hefur feingið
ennþá verri undirtektir en Bjarki
hafði búist við. Eins og menn
muna, þá kom sú uppástúnga fyrst
fram hjer í blaðinu, að hinir þrír
þíngflokkar reyndu heldur að láta
almennan þjóðfund skera úr málum
milli sfn heldur en að vera leingur
að sendast á skömmum og bríxl-
um. Hver einstakur þeirra þóttist
hafa þjóðina með sjer alla saman,
eða að minsta kosti mikinn meira
hluta. Ur þessu að minsta kosti
gat þjóðfundur skorið.
Eftir því sem á stóð þá, gat því
vcrið góð meiníng í almennum fundi.
l’ar hefði töluvert mátt sjá af-
stöðu þjóðarinnar í málinu bctur
cn í blöðunum, og ef til vill hefði
mátt miðla málum milli flokka með
stillíngu.
En þetta gat því að eins orðið
að allir flokkarnir styddu fundinn.
Hjer fór nú alt á annan veg.
Fimm menn úr tveim minni flokk-
unum hlupu til að boða Ih’ng-
vallafund án þess að tala um það
eitt orð við fjölmennasta þíng-
flokkinn. Völdu óhentugan stað,
og als óhæfan tíma. Bjarki þóttist
nú sjá það fyrir fram að þetta
myndi ekki verða vinsælt, og grun-
aði að með þessu væri síðustu
friðartilrauninni komið fyrir kattar-
nef. Hann gat varla vænst neins
árángurs af þcssum fundi þegar
samkoroulaginu, aðal grundvellinum
var kift burt.
J’rátt fyrir þetta vildi hann þó
ekki standa í vegi ef meiri hluti blað-
anna og þjóðarinnar væntu sjer
gagns af þessu, og vildi heldur vera
]>ess hvetjandi að fundurinn yrði
]> á scm fjölsóttastur.
En hjer cr öðru nær.
Af nöfnum fundarboðenda var
auðvelt að sjá aö ekki var hugsað
um neitt samkomulag við Valtvs-
flokk. En hinu hafði maður búist
við að Benedikt og miðlunarm. frá
'89 væru samþykkir sín á milli að
minsta kosti um fundarhaldið, cn
]>að er heldur ekki svo vel. Nýa
öldin, eina málgagn ’8g-mannanna
telur fundinn óráð citt og heimsku-
frumhlaup og undrast yfir aö þeir
Jón í Múla og Pjetur ljái nöfn sín
til slíks.
M e ð ]> v í e r síðasta 1 í f s-
ljós þíngvallafundarins
ú t s 1 ö k t.
Ástandið alt er og nú orðið svo
að þíngvallafundur eða almennur
þjóðfundur myndi lítið gagn geta
unnið, og ástæðurnar eru:
Ástandið i Danmörku.
það er sagt sem áreiðanlegt að
ráðgjafirn muni innan skams gefa
svar upp á ávarp efri deildar, og
skýra þar frá stefnu sinni og fyrir-
ætlun í stjórnarskrármálinu.
Landshöfðinginn
er nú ytra og má telja víst að af-
staða stjórnarinnar til málsins á
næsta þtngi verði fastráðin eða að
minsta kosti eitthvað ákveðin áður
hann og ráðgjafinn skilja.
Hægrimenn sitja kyrrir
í Danmörku, svo hvað sem vinstri-
menn kynnu að vilja slaka til við
okkur þá kemur ekki til þess fyrst
um sinn. Við verðum við hægri
menn að eiga enn um stund.
Þegar svona er ástatt og alt
þetta yfirvegað, þá er vandi að sjá
hverir menn ættu að tala á þíng-
vallafundi eða ráða þjóðinni ráð -—
aðrir en þeir sem aungum sáttum
vilja taka.
Þíngvallafundur getur ekki orðið
sáttafundur flokkanna. Fyrir því
hafa þessir fimm menn sjeð.
Þíngvallafundur getur ekki rætt
samkomulag við stjórnina meðan
einginn veit skilyrði hcnnar eða
samnínga við landsh.
A Þíngvallafundi geta því nú
ekki aðrir talað en Benedikt Sveins-
son einn.
Kvennaskóli Eyfirðinga
kvað nú hafa feingið ágætt hús-
næði í hinu veglega stórhýsi, er
dugnaðarmaðurinn mikli, Snorri
timburmeistari Jónsson hefur reist á
Oddeyri. Kenslustofurnar eru á I.
sal háar og bjartar, vita gluggar
mót suðri og er þaðan útsjón hin
fegursta inn yfir höfnina og hjer-
aðið. Stofurnar eru 14 ál. lángar
og 8 ál. breiðar. Auk þess hefur
skólinn stórt herbergi til áhalda-
geymslu og rúmgóða skrifstofu
handa forstööukonunni. Heima-
vistir eru eingar í skólanum svo
námsmeyar vcrða að leigja sjer
herbergi út um bæinn cn húsa-
leigustyrk hafa þær feingið af
skólasjóði þcssi ár, sem skólinn
hefur verið á Akureyri og svo mun
cnn verða. Ungfrú lngibjörg Torfa-
dóttir cr og sagt að veiti skólan-
um forstöðu næsta ár. Hefur hún
nú dvalið erlendis 3 misseri og
stundað nám á hinum fræga Fröken
1 Zohles skóla í Höfn, scm nú mun
talinn einna ágætastur kvennaskóli
á Norðurlöndum. Auk þess hefur
hún ferðast nokkuð um Svíþjóð til
j ]>ess að afla sjer upplýsínga um
skóla og kenslumál. Síðast liðið ár
var skólinn vel sóttur og mun ekki
verða það sfður þetta ár eftir því
að dæma, að margar stúlkur hafa
þegar sótt um inngaungu.
Það, sem hjer að ofan er
sagt er tekið eftir áreiðanlegum
brjefum úr Eyafirði. Þótti vel
við eiga að geta þess til leiðbein-
íngar fyrir únga kvennfólkið hjer
austur frá, sem hefur í huga að
gánga á kvennaskóla næsta vetur.
Helgi Jónsson jurtafræðíng-
ur kom híngað nú með Vestu.
Hann ætlar nú í sumar að rann-
saka sægróður hjer við Austur og
Norðurland. Hann var í fyrra
sumar við samskonar rannsóknir
sunnanlands og vestan og á Fær-
eyum. Hann hefur dvalið hjer í
bænum þessa dagana síðan Vesta
kom, en brá sjer í gærkvöld upp
yfir heiði að finna sjera Magnús
bróður sinn í Vallancsi og móður
sína. Aðalstöð sína gerir hann
ráð fyrir að hafa á Rcyðarfirði.
f 22. þ. m. andaðist hjer í bæn-
um Kristin Gisladóttir Jóns-
sonar, gullsmiðs, . á 15. ári. Það
er annað barnið sitt, gott og mann-
vænlegt sem þessi sorgmæddu hjón
hafa orðið að sjá á bak nú á rúm-
um tveim mánuðum.
Útlendar frjettir.
— :o: —
ófriðurinn. 18. þessa mán. var
ekkert enn þá orðið sögulegt þaðan.
Orusta hafði staðið fyrir framan Man-
illa, höfuðborg Filippseya milli lítilla
flotadeilda, og báru Bandamenn þar
hærra hlut, enda höfðu Spánverjar
þar gömul skip og ljeleg. Borgina
tóku Bandamenn þar á móti ekki, og
var það ránghermt í hraðskeytunum
fyrri.
En nú bjuggust allir við stærri or-
ustu á hverri stund, því floti Spánverja
var nú allur kominn af stað en hvergi
kominn fram ennþá, svo einginn vissi
hvar hann myndi ráða á vestra, en
fiotadeildir Amerikumanna voru allar á
ferð og flugi að safna sjer saman á
einn stað til að taka á móti og Ilöfðu
sent skip í allar áttir á njósn.
Alt var því í óvissu og IielmUrinn
beið með öndina í hálsinum.
G I a d s t o n e e r I á t i n n, einn af
frægustu sonum Einglands og mestu
ágætismönnum aldarinnar; það er reynd-
ar lausafregn sem segir að hann sje
dáinn 19. þ. m. en varla mun efi á því
að hún sje sönn.
Seyðisfirði 28. Maí.
Veður hefur mátt heita gott þessa
viku, sumarblíða og fiiti suma dagana
en mjög nollkalt á milli og skúrahreys-
íngur í fyrra dag og gæírriorgun.
Fiskur má hjer nú heita góður,
sumir hafa fiskað ágætlega þessa daga.
Góður afli líka í Mjóafirði í gær en á-
kaflega misjafnt.
Fiskigufuskipafjelagíð »Frem« í
Esbjerg hefur nú sent híngað eitt af
skipum sínum »Esbjerg« til að litast
um hjer um slóðir. Með skipinu kom
framkvæmdarstjóri fjelagsins C. B. Her-
mann til athugunar og fyrsta undir-
búníngs. Fað mun vera áform fjelags-
ins að senda híngað tvö gufuskip :nn-
an skams til fánga með aðalstöð hjer
á Seyðisfirði.
Bindindisfundur almennur var
haldinn hjer á Vestdalseyri 21. þ. m.
Af áheyrendum kom þar töluvert, en
lítið af þeim ræðumönnum, sem fund-
arboðið hafði lofað.
Annan fund hjeldu daginn eftir hjcr
í bindindishúsinu kjörnir menn frá
ýmsum bindindisfjelögum hjer austan-
lands til að ræða um samband sín
á miili. Árángur ókunnur.
SKIP. Inga, skip Gránufjel. kom
híngað 2i. þ. m. að norðan. Fór út
daginn eftir með lítið eitt af vörum.
Hólar, fóru norður þ. 21. og með
þeim Jón læknir og bindindisfundar-
mennirnir o. fl.
Thyra kom híngað 22. og mcð
henni, auk margra annara, Haldór
Daníelsson bæarfógeti í Rvík á kynn-
isferð til föðar síns, Magn. Magnúss.
frá Cambridge á heimieið og Jón For-
steinsson bakarasveinn híngað.
Vesta kom híngað frá útiöndum 24.
þ. m. Auk fleiri farþega komu þeir
giasfræðíngur Helgi Jónsson, Kristján
Jónasarson, Bjarni kaupm. Forsteins-
son Borgarfirði, Jón Lúðvíksson skó-
smiður, frk. M. Jacobsen og Sölví
Björnsson frá Ekkjufelli. Sunnan af
fjörðum komu híngað Sigurður prentari
Einnbogason, Sig. Johnsen, Sig. Malm-
qvist og frk. Olga Shiöth á leið til
Akureyrar. Hjeðan fóru með Vestu
til Akureyrar, húsfrú Margrjet Pjeturs-
dóttir frá Egilsstöðum og ýngismær
Guðlaug Vigfúsdóttir frá Arnheiðar-
stöðum. Páli kaupm. Torfason frá
Flateyri fór enn frernur með skipinu til
Vesturlandsins.
Esbjerg, gufuskip fiskiveiðafjélags
»Frem« í Esbjerg, kom híngað af hati
24. þ. m. Með því komu þeir Páll
kaupm. Torfason og Hermann, fram-
kvæmdarstjóri fiskiíjelagsins »Frem«.
Lyna, seglskip Jóhansens verslunar,
kom híngað með kol, þakjárn og fleira
í fyrradag (26.)
6 Frakknesk fiskiskip hafa komið
híngað inn þessa dagana. »Margot<
Vigöureuse, — Margaret, — Postillon
— L’Esperance —■ Ieanne* d'Arc, öll frá
Dunkerque.
Gufuskipin fiskuðu þessa viku (Laug-
ard. til Föstud.):
Elín 4,291, Egeria 2,388, Bjólfur 2,807.
Elín er komin inn í gær en hin tvö
koma í dag og því ekki nema liálf-
sjeð móts við hana.
Lefolii gamli, kaupm. á Eyrárbakka,
andaðlst 10. þ. m. í Khöfn.
Lagrarflótsós- Eftir tilmælum
sýslumans Norðunnúlasýslu hefur Jac-
obssen skipstj. á Hólum tjáð sig fús-
an til a<5 kóma við á Lagarfljótsós í næstu
eða næst næstu ferð að sunnan, ef
hægar vörtír verður að flytja og veður
ineð noklcru rrióti leyfir.
t Aðalbjörg Sigurðardóttir ó-
gift kona 33 ára, tók sig af Hfi hjer j
J