Bjarki


Bjarki - 28.05.1898, Page 3

Bjarki - 28.05.1898, Page 3
§3 bænum 23. þ. m. Hún hafði um nokk- urn tíma verið mjög veik á gcðsmun- um. Hún var myndarleg og góðleg stúlka. L æ k n i r i n n cr fluttur í hús Jóns Kristjár.sson- ar frá Skálanesi. AÆínir eftirspurðu olíulampar bæði stofulampar, borðlampar og eldhús- lampar, eru nú aftur komnir í verslun mína. Nánari lýsíng og verðlisti fylgir næsta blaði. Seyðisfirði 27. Maí 1898 ST. TH. JÓNSSON. SH?*’ Sykurtángirnar, skyrtu- dúkarnir, sjölin smá og stór, sæng- urdúkurinn og hin nýu kjóla og svuntutau, sniðskærin, hin bestu oh'ufót (sjóföt) og margt fleira er nykomið í verslan Magnúsar Ein- arssonar. Seyðisfirði 25. Maí 1898. M. E i n a r s s o n. ppboð s sku 1 dir frá uppboði kaupm. M. Einarssonar á Vestdals- eyri verða nú tafarlaust að borgast > n. k. Júní mánuði samkvæmt sölu- skilmálunum. Seyðisflrði 27. Mai 1898. st. Th. Jónsson. Fjármark Ei ísar Guðjónsson- ar í Húsavík cr: hvatt hægra, sýlt vinstra og tvær standfjaðrir aftan. Sá sem kynni að eiga sammerkt við þetta hjer í sýslu er beðinn að gefa vitneskju um það sem fyrst. B y s s u r og öll skotáhöld eru nú komin i verslan St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði. Kúluriflar á 60 kr. Haglabyssur tví- hleyftar, bakhlaðnar, stálofið hlaup ágætar á 45 til 75 kr., bakhlaðnar, einhleyft- ar óvandaðri á 18 kr. Salonriflar 6 mjm á 15 til 18 kr. Skammbyssur marg- hleyftar frá 4— 11 kr. Patrónur úr pappa af mörgum tegund- um, central og með pinna, nr. 12 og 16, hundraðið á 2,40 til 3.25 kr. Patrónur úr látúni þunnar og þykkar á 7 til 15 au. Hvellhettur í patrónur stórar og smáar á 30 og 35 au. hndr. Hvellhettur fyrir framhlaðnínga á 14 au. hndr. Högl stór og smá, góð tegund, á 23 au. pd. Forhlöð úr flóka 500 í pakka á 1,00 til 1,40, forhlöð úr pappa 500 í pakka á 45 til 60 au., og enn fleiri tegundir. Smábyssuskot og salonbyssuskot, kúlu og hagla, frá 80 au. til 2 kr. hnd. Þurkustokkar frá 20—50 au. Hleðsluverkfæri I kr. og dýrari. Teingur til að ná úr hvellhett- unni 2—3 kr. o. fl. þess háttar verkfæri. Byssureimar á 0,90 til 1,50 kr. Patrónutöskur 3,50 kr. — belti 1,35 og dýrari. Byssuhólkar úr striga með leðri á 4—6 kr. Veiðimanshnífar 1,50; gúmmí til að fægja ryð af byssum 20. au. Auk þess sem hjer er talið, hef jeg marga aðra hluti byssum tilheyrandi og svo má panta hjá mjer allar aðrar byssutegundir. Gerið svo vel að skrifa mjer ef ykkur vanhagar um eitthvað af þessu tagi, og það skal vcrða af- greitt með fyrstu ferð. St. Th. Jónsson. Kvennaskóli Eyfirðínga. Stúlkur, sem vilja fá inngaungu í kvennaskóla Eyfirðínga á Akur- eyri, ættu að sækja um það sem allra fyrst til undirritaðs. Möðruvöllum í Hörgárdal, 13. .Maí '98. Stefán Stefánsson. A. Heyrðu lagsmaður hvaðan hefur þú feingið svona falleg og traustleg föt, sem þú ert í? B. Já, það skal jeg segja þjer kunnfngi. Jeg sendi í fyrra sumar 8 pund af svartri og mórauðri ull til ullarvinnuhúsins „Hillevaag Fabrikker“ við Stavángur í Nor- egi og laungu fyrir Jól var vaðmálið komið aftur svo jeg gat verið í nýu fötunum á Jólunum. Vaðmálið var 6 álna lángt og tvíbreitt og kost- aði á það aðeins 6 krónur 98 aura og þó hefði það orðið tiltölulega ódýrara, ef jeg hefði sent meira í einu; því það hafa menn sagt mjer síðan, ’sem hafa sent um 40 pund, að vinnulauniná vaðmáli þeirra hafi orðið fyrir innan krónu á tvíbreiða alin. En nágranni minn sendi alhvíta ull og fjekk úr henni dökkblátt vaðmál (cheviot) og svo Ijómandi fallcg rúmtcppi, sem jeg hef aldrei sjeð fyrri. A. En til hvers á jeg að snúa mjer til þess að koma ull til þessa vinnuhúss? B: Pú skalt senda hana til Sig. kaupmans Jóhansens á Seyðisfirði og skrifa honum greini- lega, hvernig þú óskar að unnið sje úr þinni ull. En þú verður að senda hana svo tímanlega að hún verði komin tii hans fyrir 7. Agúst, cf þú átt að hafa von um að fá efnfð upþ aftur í haust eða fyrri part vetrar. 100 97 ifir því að sjá hana aftur -— fagra og fjörlega, og ekki heldu c“n 'burðamikla ástúð prcstsins, gat hindrað það, að frú Júrg T. skotraði órólcga augunum til þessarar undarlcgu teingdadótl MCT„:'n":rnÍ meir °g meir ’ augum. svo henni stóð ógn a ° Pr“rmn Var,að *csa blöðin, reyndi hann að kom samtalinu af stað a þann rekspöl sem hann vildi hafa þa með því að skjóta að þeim smásetníngum við og við, e eingmn beit á krókinn. Trúlofaða fólkið talaði saman ( hálfur hljóðum — Gabríela hafði fært ruggustólinn fast upp að sófar ?m j > °S kú Júrges beygði sig fram yfir borðið og var a lcsa í einu blaðinu til þess að trufla ekki únga fólkið. En eftir kví.ldverð hafði Daníel Jurgcs ákveðið að orusta skyldi standa; og hann hugsaði með sjáifum sjer: um horni or haldið best á uxanum. J ‘l’að er víst annars satt sem þú segir — Jóhannes! — þa rauð er ekkj hcppilegt fyrir þig. Að vera aðstoðarprestur ■ ^lsrianssandi, það er heldur ekkert framtíðarbrauð; og svo c aÍ3 hræddur um að Gabríelu þyki það nokkuð lángt fr loluðborginni svona til að byrja með — ætli ekki?« VM,annehs hatði ki'okkið við og blóðroðnað : góði pabbfu r heIdur ekki dottið f huS að s*kja um það - »Nei, nei — cn þcssu. Þú ert nú - ðJm'ðunl fð fara, að litast um svona ú fletur farið að leita fyrir T k°m,nn SV0 lán^. að Gabrída Imost, : »0g þega'r það st gð 'tæði sje farmn að lcita fyrir S|er \ . . > 'dIa um nvers hann leitar; það er auðvó= n x, „n 6 • fvrc-f r x , • u°vitao guös nkis, scm vic irst °g fremst eigum að leita. K J gamanft,::..*4 hlut^’ frökcn Pram’ sem mcnn hafa ckki a, sjer nú að henn í fyrsts K‘álum« sagði jirestur stutt og sneri En gTT ‘ allri sinni 'yb'ngu- þctta cr |)tlela svaraði hiklaust: , . arðla alvarleg tilvitnun.« ur rólepaT,VCl<: VCl hVaðan Wer hahð tekið hana* svaraði jire: rosandi. Jeg gat nærri getið mjer Jiess til, að þ l’að er heldur cinginn Það kom svolítið bfos á frú Jiirges, en hun opnaði ekki augun; og Gabríela skildi, að nú hefði hún loksins fundið veg- inn; hún sneri sjer þegjandi aftur að hljóðfærinu og hjelt áfram. Og gömlu konuna dreymdi áfram í túnglsljósinu sinu, en hún heyrði ekki úr veiðihorninu tónana sem hún hafði búist við. Oróinn kom aftur, og flótta flug á myndirnar eins og allir álfar og flöktandi slæður væru flúnar úr skóginum og hann stæði auður eftir; og bráðum hvarf skógurinn sjáltur líka; hún sá ekkert, en heyrði að einhver hvíslaði, að nú væru draumarn- ir dánir; en það mætti hún ekki segja neinum. Frú Júrges fann hjarta sitt slítast sundur við þessa djörfu tóna, scm ruddust fram til þess að segja henni að skógurinn væri orðinn auður og draumarnir dauðir. Hinar instu rastur í eðli hennar voru samvaxnar þessari músík, sem nú var án und- irbúníngs eða nokkurs fyrirvara skorin í sundur af annari nýrri, sem brunaði fram í allri sinni fegurð með leiftrandi sverði eins og örvæntíngin sjálf. Alt í einu fann Gabríela að lagðar voru tvær kaldar hendur ofan á hennar hendur; henni varð bilt við, stóð upp og sá að litla frú Júrges flýtti sjer að smella iokinu á hljóðfærinu aftur, iæsti því og stakk lyklinum í vasa sinn. »Jeg vissi hvcr Jiað var sem þú ljekst« sagði hún eins og i óráði o.g glápti á Gabrielu; »lofaðu mjer því að Jdú skulir aldrei gera það oftar — lofaðu mjer því«. Gabríela vissi ekki hvað hún átti að gera og sagði svo loks hikandi og utan við sig: »Er yður ekki um hina nýrri músík?« »Nei — nei — jeg þoli hana ekki — jeg get ekki þotað hana«, svaraði frú Júrges, og þaut svo eins og örskot út í eldhús. Gabriela stóð nokkra stund ój'.ægilcga snortin eins og högg- dofa. Svo flýtti hön sjer upp á herbergi sitt — upp stigann, yfir gángínn, þar sem stormurinn buldi; svo Lxsti hún að sjer dyrunum, Ijet sig dctta ofan í mjúka biskupstólinn og fór að gráta.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.