Bjarki - 28.05.1898, Blaðsíða 4
84
WF* Smjer.
Mitt alþekta góða margarine-
smjer er nú aftur til í verslun
minni og kostar nú: Kr.
Ekta smjerblandað . . 0,65 pd.
— do. do. . . o,6o —
— do. rjómamarg. 0,55 —
— do. do. 0,50 ■—
5 °/0 afsláttur, þá tekinn er
1 dúnkur (25 pd.) í einu, og
borgaður um leið.
St. Th. JÓnSSOn. Seyðisfirði.
rijer með leyfi jcg mjer að til-
kynna heiðruðum skiftavinum mín-
um og öðrum, að jeg ætla mjer að
stunda iðn mína og verslan hjer á
staðnum fram að hausti. Nýar,
vandaðar og fásjenar vörur, heí
jeg í verslan minni,- líkt og áður
og sel að eins gegn borgun út í
hönd, en tek nú góðar íslensk-
ar vörur á móti, svo sem verk-
aðan saltfisk, ull og æðardún
með því hæsta veiði, sem jeg sje
mjer framast fært. Gegn peníng-
um gef jeg 10 procent afslátt.
Allir sem skulda mjer eru vinsam-
legast beðnir að borga mjer á
næstu sumarkauptíð.
Seyðisfirði í Maí 1898.
Mag'nús Einarsson.
Spánýr færeyiskur fiski-
bátur er tii sö!u. Hann er
daglega til sýnis hjá Sig. Johan-
sen á Seyðisfirði.
Gamalt silfur,
hverju nafni sem nefnist, en þó
sjerstaklega m i 11 u r, h n a p p a,
spennur og belti, kaupir:
St. Th. Jónsson á Seyðisfirði,
fyrir hátt verð móti peníngum.
—0 F R Æ ! °
Ekta þrándheims gulrófufrse
(kaalrabi) fyrir 15 aura brjefið, er
nú á Seyðisfirði í verslun
St. Th. Jónssonar.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 4. Júní næstkom.
verður haldið opinbert uppboð á
Skálanesi og þar seldir eftirlátn-
ir munir Jónasar sál. Olafssonar t.
a. m, 1 kvíga, 16 gemlingar, 1 bát-
ur, veiðarfæri, rúmfatnaður o. fl.
Söluskilmálar verða birtir á und-
an uppboðinu, sem hefst kl. 12 á
hádegi.
Skrifstofu Norðurmúlasýslu '20/5 '98.
Jóh. Jóhannesson.
Lífsábyrgð er sú besta eign, sem
nokkur maður á.
DC
<
h
cn
A
Q
O
<
o
w
U-t
P4
<
Q
O'
PQ
</)
o
>
o3
■*->
H
Æ
CtJ
p
C
cd
*c
‘O
CuO
'03
| «
1 g 1
- 00 03
o3
*o
O
u
v) 55 ~
•S o- s
S s
a e.
c -o
P sCj
b n ÍL
ro #bjO
. ‘C o3
^ C
.+j cn
^ < <3
c bjo txo
O
b/)
U
6
p
"O
c
<u
bjo
03
*o
bJO
'O
bJD
>V >v
-Q JD
'o3 'rt
bjo
U bJO bJD
>^ v-,
j? o o
-o -o
Pí Þi Pi Pi
< < < <
H1 H H1
cr> cn cr cn
*o
p
o
c
c
o
:0
rO
bjo
E
p
c
o
TI
p
*o
Vh
O
P
*o
n3
6
u.
cd
C
P
bJ3 o
J* >
*o
bJD
‘5B £
*o ’jj
tuc
qj
<U
c
v- *0
2 bjj
B h
W -Q
> 'C3
c
03
-C
c
<D
cn
c
cj
>, jC
-q .2 n
a Æ S;
o
c
c
o3
JD
■S
-cd
Vh
p
*o
cd
6
*o
o
JO
B
DC
<
H
c/)
P4
<
Eíngínn maður ætti að láta hjá-
líða að tryggja líf sitt.
Fer m i n gar gj af i r:
Ný vasaúr aftrekt og stilt fást
með ýmsu verði, ásamt fleiru, hjá
úrsmið S T. T H. JÓNSSYNI
á Sey ð i sfirð i.
Ferðakápur
ýmiskonar handa karlmönnum eru
ti! sölu hjá Eyjóifi Jónssyni
fyrir mjög lágt verð.
Jone’s saumavelarnar
alþektu, bæði í póleruðum kassa
og kassalausar, pantar:
J. M. HANSEN, Seyðisfirði.
Komið og skoðið verðlistana
og vjelarnar.
ríeiptögl fljettuð úr góðum
kaðli fást hjá S t. T h. J ó n s-
s y n i á Seyðisfirði.
Brunaábyrgðarfjeiagið
»Nye danske Brandforsikr-
ings Selskab*
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á
húsum, bæjum, gripum, verslunar-
vörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir
fastákveðna litla borgun (premie)
án þess að reikna nokkra borgun
fyrir brunaábyrgðarskjöl (police)
eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer til umboðsmans
fjelagsins á Seyðisfirði
ST TH. JÓNSSONAR.
Verðlaunuð, hljómfögur,
vönduð og ódýr
Orgelharmonia,
og ýms önnur hljóðfæri
útvegar L. S. Tómasson
á Seyðisfirði.
Veggjapappír.
Margar þúsundir af nýum og
fögrum sýnishornnm komu nú með
»Vestu« til apótekarans á Seyð-
isfirði. Allar pantaðar vörur verða
eins og að undanfornu seldar með
verksmiðju verði.
Eigandi: Prentfjel. Austfi rð ín ga.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
horsteinn Erlingsson.
Prentsmiðja Bjarka.
X.
T’egar dimmt var orðið og búið að kvcil ja á Iamjianum í
hversdagsstofunni, kom presturinn inn fiá skrifstofu sinni með
blöðin. Jóhanncs hafði vcrið uppi við dyrnar á biskupsher-
berginu; en Gabríela kaliaði til hans, að nú kæmi hún strax
niður.
Frú Júrges var enn á þönum út og inn, þángað til Jóhannes
í gamni neyddi hana til að setjast í sófann; þar sat hún svo og
lcit frá einum til annars þar sem þeir voru að lesa í blöðunum
og skiftust cndur og eins einu og einu orði.
Frú Júrges hlustaði á storminn, sem nú var orðinn að þúng-
um, samanhángandi drunum. þo hlustaði hun ennþa ákafar eft-
ir tónum sem einginn heyrði nema hún ein. 1 hiöfði hennar
suðaði músík, sern veðrið úti fyrir saung undir með eins og að
baki, músik sem titraði í öllum taugum hennar og gerði henni
i.ngt fyrir brjósti, eins og hún ætti víst á hverri stundunni,
að eitthvað hræðilegt bæri að.
»það er merkilegt, hve mikil áhrif veðrið getur haft á tauga-
vcikt fólk eins og hana mömniu sagði presturinn, eins og að
hálfu leiti við Jóhannes; jeg finn það beinlínis hjerna þar sem
jeg sit f stólnum, hvernig hún hrekkur við, hvert sinn sem vind-
urinn tekur í. Það er mjög óþægilegt, en jeg er viss um að
hun getur ekki að því gert.«
»Aumíngja mamma«, sagði Jóhannts, »þú ert þó ekki hrædd
um aó þakið fjúki af? Kondu, sestu hjerna hjá mjer, það cr
svo hlýtt og þægilegt hjerna f króknum.«
Frú Júrges þokaði sjer upp að syni sínum, cn varð aungu
rólegri. Því, hún var svo hljóðnæm að hún hafði undir eins
hcyrt á orðum Daníels þessa hugarólgu sem líka var í honum
. 0g í þeim öllum saman. Oveðurs drúnginn sameinaði sig
baráttunni í hugunum, eins og fylti loftið, svo að hvert hljóð
þýngdist og fjekk þýðíngu.
99
Þau heyrðu maira í hurðinni á biskupsherberginu uppi á
lofti og að Gabríela kom úc og gekk niður stigann. Um leið
og Júhannes lagði bl iðin frá sjer leit faðirinn upp úr sínu
blaði; augu þeirra mættust og frú Jtirges skildi að eitthvað var
aftalað þeirra á milli.
Gabríela hafði sjálf undiast yfir því, að hún fór að gráta; og
hún hafði sest rólegri við gluggann á eftir og horfói út í sín-
um eigin hugsunum. Andspænis henni stóð gamla húsið, sem
scormurinn var að ríta í, og bak við voru fjöllin með skógun-
um sem sortnuðu því meir s. m hún sat þar leingur horfandi
og hugsandi.
Plún var að hugsa um veslfngs fru jurges, og hún var farin
að íá grun um hve sárkvalin hún hlaut að vera og hún fann
mcð sjálfri sjer hvernig músíkin — scm hún hafði orðið að vera
án svo leingi, hafði þyrmt svona yfir hana. En út úr því fór
hún Itka að hugsa um þá æfi sem .þessi kona hafiti ált, um
þctta f:ús sent hún nú var í, um þctta folk, sem hún átti nu
að fara að teingjast, um alla þá andastefnu, sem hjer rjeði líf-
inu, sem hafói skapað það líf, sem frú Júrges hafði lilað.
Gabríela greip eins og dauðahaldi í ást sína. Hún setti sjer
fyrir hugskotssjónir Jóhannes sinn eins og hann var þegar henni
fanst mest til um hann. Staðfastan og tryggan mcðal allra
hinna, sem allir voru flöktandi og stöðvunarlausir. Og hana
Jángaði beinlínis til að hlaupa niður og setjast hjá honum og
segja honum allan sinn hug og alt sem þreyngdi að henni.
En undir eins og hún mundi eftir því að Jóhannes sat hjá foð-
ur sínum inni á skrifstofunni, þá stöðvuðust hugsanir Gabríclu fyrir
framan þennan föður, og hún fann það nú . hún hlaut nauð-
ug viljug að reyna sig vió hann, hún varð að hrtfa Jóhannes út
úr tilbeiðslunni á þessutn blinda sjergæðíngsskap, ..... svo i!l-
gjörnum og þraungsýnunt. Hún kvc-ikti ljós og lagaði sig til,
svo gekk hún niöu/stigann raulandi, cins og til að sýna sjálfri
sjcr, að hún var’öldúngis t'óleg — ekki hotið æst, en því síð-
ur hrædd.
þó var eins og fylgdi henni, þegar hún kom inn í stofuna,
dálítill gustur af stoni inum úti. En hvorki glcði Jóhannesar