Bjarki - 23.07.1898, Qupperneq 4
I 12
MJÓLKUR SKILVINDAN
„ALEXANDRA44
lítur út eins og hjásett mynd
sýnir.
Hún er
sterkasta og
vandaðasta
skilvindan
sem snúið er
með hand-
krafti. Ljett
að flytja
heim til sín,
vegur tæp
70 pund í
kassa og öllum umbúðum, skilur
90 potta af mjólk á klukkutíma,
nær talsvert meiri rjóma úr mjólk-
inni en þegar hún er sett upp,
gefur betra og útgeingilegra smjer,
borgar sig á meðal heimili á fyrsta
ári. Agæt lýsíng á vindunni eftir
skólastjóra Jónas Eiríksson á Eið-
um stendur í 23. tölubl. Bjarka.
Verksmiðju verð vjelarinnar er
150 kr. og 6 kr. að auk efmjólk-
urhylki með krana fylgir. — Þegar
peníngar fylgja pöntun eða hún
borguð í peníngum við móttöku
gef jeg 6°/0 afslátt. Að öðru leyti
tek jeg sem borgun alla góða
verslunarvöru án þess að binda mig
við það verð sem aðrir kaupmenn
kunna að setja á hana móti vörum
sínum. —
A L L A R pantanir hvaðan sem
þær koma verða afgreiddar og
sendar strax ef hægt er.
Seyðisfirði 24. Júní 1898.
Aðalumboðsm. fyrir Austurland.
St. Th. Jónsson.
Hreppstjóri Sölvi Vigfússon
skrifar mjer á þessa leið:
Mjólkur skilvindan »Alexandra«
sem þú seldir mjer um daginn
íkar mjer í alla staði vel, og
heldur vildi jeg missa bestu kúna
úr fjósinu en hana. Frágángur
og útlit vindu þessarar er svo
ákaflega fallegt að jeg vildi gela
20 kr. meira fyrir hana en aðrar
samskonar sem jeg hef sjeð.
Arnheiðarstöðum í Fljótsdal.
Sölvi Vigfússon.
Sýslunefndarm. Haldór Bene-
diktsson segir:
Mjólkur skilvindan »Alexandra«
er jeg’keyfti hjá þjer um daginn
reynist ágætlega, og hlýtur að
borga sig á hverju meðal búi á
fyrsta ári þegar til als er litið.
Skriðuklaustri í Fljótsdal.
Haldór Benediktsson.
Oðalsbóndi Jón Mjagnússon
skrifar ásamt fleiru:
Jeg skal taka það fram að skil-
vindan »Alexandra« er jeg keyfti
hjá yður held jeg sje sá besti
hlutur sem komið hefur í mína
eigu.
Skjeggjastöðum á Jökuldal
Jón Magnússon.
„Aalgaards ullarverksmiðjur44,
Allir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis
ættu að senda hana til .Tiín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo
tauin geti komið aftur sem fyrst.
Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE-
FABRIKKER'1 er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í
Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin Ódýrasta.
Verðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum
mínum sem eru:
á Sauðárkrók hr. verslunarmaður Pjctur Pjetursson.
- Akureyri — — _ M. B 1 ö n d a 1.
- Eskifirði — úrsmiður Jón Hermansson.
- Fáskrúðsf. — ljósmyndari Asgr. Vigfússon Búðum.
- Hornafirði -hreppstjóri f> o r 1. J ó n s s o n Hólum.
E y j. Jónsson, Seyðisfirði.
Hillevaag ullarverksmiðjur
við STAVANGER i NOREGl
hafa hinar nýustu og bestu vjelar, vinna láng best,
fallegast og Ó-d-ý-r-a-S-t; ættu því allir sem ull
ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru:
í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson,
- Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnason,
- Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri.
Seyðisfirði 24. Júní 1898.
Sig. Johansen.
Tombóla.
Hlutavelta til ágóða fyrir fríkirkju-
byggíngu Vallamanna verður hald-
in að Egilsstöðum á Völlum dag-
ana 6. og 7. Agúst. Eru því ali-
ir, sem lofað hafa gjöfum til hluta-
veltunnar beðnir að koma þeim hið
fyrsta til undirskrifaðs.
Egilsstöðum 9. Júlí 1898.
Jón Bergsson.
Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Þorsteinn Erlingsson.
Prentsmiðja Bjarka.
V e i s l .a n
saga eftir
A. L. Kielland.
Stórkaupmaðurinn hjelt dýrlega veislu í minníng þess, að
elsti sonur hans var rjett kominn heim að afloknu stúdenta-
prófi sínu. Borðið svignaði undir krásunum ylmsterkum og
gómsætum; vínið freyddi í staupunum ljúffeingt og ginnandi.
Veislan var alveg óaðfinnanleg. Amtmaðurinn var búinn að
mæla fyrir skál stúdentsins, og kaupmaðurinn fyrir skál amt-
mansins, svo alt var í besta geingi, rjett eins og það átti að
vera, en það var samt einhver kynleg ókyrð yfir húsráðanda;
hann svaraði út í hött og blandaði Rínarvíni saman við Port-
vín; hugurinn var auðsjáanlega á einhverju hríngsóli.
Og húsráðandi var líka einmitt að hugsa um skálaræðu;
skálaræðu sem ekki geingi eftir hinni almennu reglu og venju;
það var nú það einkennilega og erviða, því storkaujimaðurinn
var einginn ræðugarpur, — og að hann vissi það sjálfur, var
þó enn einkennilegra og fátíðara.
Menn voru farnir að síga á seinni hlutann með átið, þegar
húsráðandi beiddi sjer hljóðs; hann sagðist verða að ljctta af
Sögusafn Bjarka.