Bjarki


Bjarki - 17.09.1898, Síða 1

Bjarki - 17.09.1898, Síða 1
Eitt blafi á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. BJARKI III. ár. 37 Seyðisfirði, Laugardaginn 17. Seftember Skiftafundir. fað gefst hjer rrreð öllum hlutaðeigendum til vitundar að sjdftafundir verða haldnir á eftirnefndum dán- arbúum á Hjaltastað: I dánarbúi Sveins sál. Magnússonar, Mánudaginn 26. þ. m- kl. 10 f. h. __ Gunnlaugs sál. Snædals frá Eiríksstöðum s. d. — 12 á. h. __ Guðmundar sál. Hallssenar frá Hreimstöðum » « — 4 e. h. — Eyjólfs sál. Torfasonar frá Kóreksstöðum, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 10 f. h. - — Odds sál. Þorsteinssonar frá Klausturseli s. d. 12 á. h. __ þórólfs Stcfánssonar frá Birnufelli og Steinunnar Matthiasdóttur frá Skógargerði, s. d. kl. 4 e. h. __ Odds sál. Hildibrandssonar frá Miðhúsaseli, Miðvikudaginn 28. þ. m., kl. 10 f. h. — Guðnýjar sál. þorsteinsdóttur frá Gagnstöð s. d. — 12 á. h. — Björns sál. Björnssonar frá Litlabakka. * « — 4 e. h. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 6. Seftember 1898 Jóh. Jóhannesson. Uppboðsaugiýsing. Laugardaginn 24. þ. m. verður haldið opinbert uppboð á Osi hjer í bænum og þar seldir eftirlátnir munir Einars sál. Pálssonar frá Osi, Aðalbjargar sál. Sigurðardóttur, Margrjetar sál. Guðmundsdóttur frá Firði og Guðmundar sál. Jónssonar frá Borgarhól. Munir þessir eru: íbúðarhúsið »Ós« með tilheyrandi geymsluskúr úr timbri og torf-eld- húsi, íverufatnaður, sængurföt, ný- leg saumavjel, koffort, kistur o. fl. Uppboðið byrjar kl. 10 f. hád. Uppboðsskilmálar verða Lirtir á uppboðsstaðnum á undan uppboð- inu. Bsejarfógetinn á Seyðisfirði, 7. Seft. 1898. Jóh. Jóhannesson. Sparisjóðurinn á Seyðisfirði er opinn hvern Miðvikudag kl. 4—5 e. h.; eingin pcníngastofnun á landinu gefur hærri vexti af inn- lögum. Fiskigufuskip. Nú scm stendur ríður mest á í þessu máli, cg fiskiveiðamálinu yfir höfuð, að safna sem ótrauðast öllum þeim skyrslum og gögnum sem að liði geta komið um fiski- afia, gaungur og veiðarfæri bæði utan lands og innan. Skýrsla Bjarna Sæmundssonar, fiskifræðíngs, í Andvara 1897 er ágæt byrjun og ættu allir sjómenn að lcsa hana hrínginn í kríng um landið og sjerstaklega á svæðinu^frá Faxa- flóa til Vestur-Skaftafelssýslu, sem athuganir Bjarna ná yfir. Ættu menn að athunga vel það sem hann skrifar, bera það saman við reynsl- una og segja honum svo sem ná- kvæmast þeir geta hvernig því ber saman. Til þess ættu mcnn að teikna upp hjá sjer allar athuganir sínar jafnóðum, hvað þeir fiska, hvað margt og hvers kyns, og hvar það hafi verið, utar eða innar en róðurinn áður og hvar þeir hafi leitað árángurslaust, eins hvort þeir hafi haft beitu og hverju beitt hafi verið, og væri gott að aðgæta hvað fyndist í mögunum. Alt þetta er honum styrkur, og með því einu móti er von um að hann geti einsamall annað að nokkru því heljarstarfi sem hann vinn- ur að. Um veiðiaðferðina eru ennþá ákaflega skiftar skoðanir. Sumir halda fast við bátana. Þó mun vinum þeirra fara mjög fækkandi nú. Aðrir byggja von sína á þil- skipunum og enn nokkrir á gufu- skipunum, og milli þeirra »mun von snarpastrar orustuc nú sem stendur. Bjarki hefur nú fylt síðasta flokkinn, og síðan hann flutti grein- ar sínar í vetur og vor um það mál hefur ekkert komið fram í því neinstaðar að sem veikt hafi get- að trú hans og ástæður. Að vísu hefur afli fiskigufuskip- anna hjer eystra verið mjög rýr, rýrari enn í fyrra, en bæði koma Iijer mörg atriði til greina um veð- urlag, beitu 0. fl. og auk þess hef- ur allur fiskur verið bæði tregur og stopull hjcr eystra í sumar og þó bátaafli kunni að hafa verið lítið eitt betri en í fyrra, sem þó eru ekki feingin full skil á, þá munar það mjög litlu, og þilskip hafa verið hjer mjög óstöðug úti fyrir og aflað mjög lítið, að því er frekast er kunnugt. Þetta sumar hefur því hjer eystra ekki gefið neinn úrskurð eða leiðbeiníngar f málinu af eða á. Aftur á móti benda allar aðfarir erlendu fiskiþjóðanna áframhald- andi í sömn stefnu: segskipum fækkar, gufuskipum hríðfjölgar. A opinberum skýrslum er reyndar sjaldnast tekið fram hvað af þess- um nýu skipum sje kaupskip og hvað fiskiskip, en úr öðrum áttum koma ýmsar upplýsíngar sem gefa góðar vísbendíngar. I Grímsbyblaði einu stóð í Júlí stutt skýrsla um aðalfund sem tvö fiskifjelög höfðu haldið, og var á öðrum fundinum saroþykt að selja 6 seglskip sem fjelagið átti og láta byggja gufuskíp (Ióðarfiskiskip) í staðinn, 2 f ár. Lóðarfiskiskip (sem hjer eystra eru kölluð »línu- fiskarar* = Linefiskere) hafa vcr- ið fleiri undir Islandi í ár en nokkru sir.ni áður. Um það hef- ur bæði botnverpíngum og lóðar- fiskimönnum sem hjer hafa komið borið saman. Eins hafa Hollendíngar fjölgað fiskigufuskipum sínum bæði í ár og síðustu ár. Það sagði Hollend- íngur, sem hjer kom í vor, og sama kom fram í umræðum á fiski- fundi í Björgvin á sýníngunni í sumar. Nú sýnast og fiskisveitir Nor- egs að vera farnar af stað, og hefur þar nú í sumar komið alvarleg hreyfíng í þá átt. Er svo að sjá sem fiskifræðíngar 1898 umboðsmenn og útvegsmenn, sem þar hafa komið saman úr ýmsum löndum, frá Ameríku og Norður- álfu hafi eflt gufuskipaáhugann. Að minsta kosti má telja víst að ráð þeirra og tillögur hafi þar að komið. Ihaldsblaðið »Bergens Aftenblaðc hefur tvö síðustu árin, að því er jeg hef orðið var við, mest talað um veiðarfærabætur og ýmislegt betra fyrirkomulag á bátaveiðum fjarðanna. Blaðið er stórt og fylgir mcð sjerstakri athygli hinum mikla fiskiflota Norðmanna og öllu sem að honum lýtur. það hefur flutt nákvæma skýrslu af fiskiveiða- þínginu, sem haldið var í Björg- vin i sambandi við sýnínguna þar. Og einmitt í sambandi við þær umræður hefur blaðið sjálft komið með ýmsar athuganir og bendíngar um fiskiveiðar sem fróðlegar eru í því máli, sem hjer ræðir um. Meðal annars stcncfur í blað- inu 1. Agúst síðastliðinn þessi klausa: »Fisk'iveiði með gufuskip- u m. Eftir því sem »Lofotpostcn< segir er líka komið á stofn í »Lo- foten< hlutafjelag til gufuskipa- veiða. Auk þess hefur einn afhin- um auðugri kaupmönnum á Há- Iogalandi (Ulr. Qvale) nú um þessa dagana pantað fiskigufuskip (92 feta lángt) og kvað ætla að láta byggja sjer annað jafnstórt. Áhuginn á þessari þýð- ingarmiklu veiðiaðferð sýn- ist nú vera gleðilega að vakna um alt land.t Þcssi upphvatníngarorð talar rit- stjórnin sjálf frá eigin brjósti og í sambandi við það má geta þess að sama blað hefur skýrt frá þvf áð- ur að hlutafjelög með sama augna- miði sjeu að rnyndast víðar og 20. Agúst segir lólaðið að Álasund fái 5 ný fiskiguíuskip til sfldarveiða í haust og þorska'.eiða í vetur. Jcg hef fært hjer til orð þessa blaðs af því það er með stæistu blöðum vastanfjals, gcfur sig njög að fiskiútveginum og er ekki vant að flana að því að eggja á ný- úngar. Að þessu ráði sýr ast nú I orð- menn ætla a5 snúa sjer, og irþví

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.