Bjarki


Bjarki - 17.09.1898, Side 4

Bjarki - 17.09.1898, Side 4
144 Nýkomið ertil Eyjólfs Jónssonar töluvert af ýmiskonar fataefnum t. d: cheviot kamgarn röndótt buxnatau yfirfrakkar og stórjakka efni. Cheviot ódýrt í R e gn k áp u r (Havelocker) og dreingaföt, m. fl. Alt með besta verði. Komið og skoðið tauin áður cn þið festið kaup annarsstaðar. Eyj. Jónsson. Kvöldið sem Hólar liggja á Seyðisfirði í 6. ferðinni (lfklega 22—23. Seft.) heldur Guðm. Magnússon skemtandi upplestur (declamation) í Bindindishúsinu á Fjarðaröldu. Aðgángur kostar 25 aura. Prentað p r ó g r a m kostar 5 aura við inngánginn. S-m-j-e-r. Ágætt islenskt á 65 pundið og io°/0 afsláttur móti peníngum ef 10 pd. eru tekin í einu — fæst í verslan Stefáns Xh. Jónssonar. Eigandi: Prcntfjel. Austfiriínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. „Aalgaards ullarverksmiðjur44. Aliir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis ættu að senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo tauin geti komið aftur sem fyrst. Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE- FABRIKKER" er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin Ódýrasta. Verðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum mínum sem eru: á Sauðárkrók hr. verslunarmaður Pjetur Pjetursson. á Akureyri - _ _ M. B 1 ö n d a I. - Eskifirði — úrsmiður Jón Hermansson. - Fáskrúðsf. - ljósmyndari Ásgr. Vigfússon Búðum. Hornafirði - hreppstjóri í>orl. Jónsson Hólum. Eyj. JÓnSSOn, Seyðisfirði. Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandness ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst sem frá henni koma og hún afgteiöir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þeir, sem í ár ætla að senda ull til útlandu og vilja fá falleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness ullarverksmiðju. Verksmiðjan hefur getið sjer lofsorð um alt ísland. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo fljótt sem auðið er. Umboðsmenn: Herra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. — HenrikDalh Bórshöfn, — Jónas Sigurðsson Húsavik. — söðlasmiður Jón Jónsson Oddcyri. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Árnason Þvcrá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L. J. Ims 1 and. Hillevaag ullarverksmiðjur við STAVANGER i NOREGl hafa hinar nýustu Og bestu vjelar, vinna láng best, fallegast og ó-d-ý-r-a-S-t; ættu því allir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Armann Bjarnason, - Eyafirði -—- verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Seyðisfirði 24. Júní 1898. Sig. Johansen. 32 íngí, strax og jeg sá hana í fyrsta sinni. Lögun og litur sjón- deildarhríngsins fanst mjer heimalegur, jeg lærði fljótt mállýsk- una sem töluð var c>g hinar íjörlegu hreyfíngar þarlendra manna. Rósu frænku hafði jeg heldur aldrei sjeð nema á gömlum gljáandi Ijósmyndum; jeg^þekti hana samt strax, og þótti vænt um hana. Hún var lítil kona, bjartleit, talsvert lægri en jeg, ein- kennilega Ijóshár, því sum hárin voru einhvern veginn ljósbrún en sum líka, því miður, grá. Svo var sagt, að hún hefði ver- ið íorkunnar fögur kona, og mjer leist enn fullvel á hana þegar hún þrýsti mjer upp að sínum mjúka barmi, klappaðí mjer og kysti mig og nefndi mig strax hinum bestu nötnum: dreinginn sinn, eingilinn sinn og gullkútínn sinn. þessar móðurlegu við- tökur, sem jeg fjekk hjer þegar í stað, eru, ef til vill, orsökin til þess, að jeg er orðinn alveg fánginn af suðursveitunum; ef til vill hefur það líka verið húsið unaðslega, sem Rósa frænka fór strax með mig í — það stóð við Keisaravegínn, lokað eíns og kjallari fyrir hinum brennandi geislum hádegissólarinnar —, eða kanske Buzetvínið scm jcg fjekk, eða ábristirnar og gæsa- lifrarstappan. Já, suðursveitirnar og Gascogne cr orðið mitt sanna fóðurland, mitt eigið elskaða Fiakkland.* Fyrir mjer byrjaði nú algjöilegti nýtt líf, stöðug sambúð við ágætis kvennmann, sem áður lifði einmana, en þarna kom jeg eins og ljómandi sólargeisli inn í einveru hennar. Nú hafði hún eignast son. Hjónabandsósk hcnnar, sem ald.ei fyr hafði öðlast bænheyrslu, var nú uppfylt. Heima í föðurhúsunum hafði jcg svo sem verið í góðu yfirlæti, cn jeg átti bræður og syst- ur, svo að ást og blíða móður minnar varð að skiftast milli okkar allra; fóður minn gat jeg varla sagt að við sæum, hann 33 var hjer um bil altaf í verksmiðjunni. Hjá Rósu frænku naut jeg þar á móti einsamall allrar þeirrar umönnunar óskiftrar sem kvennmaður getur í tje látið; hún umgekst mig allan daginn og reyndi með öllu móti að gera mjer lífið svo þægilegt og unaðslegt sem orðið gat. Hjer kyntist jeg og Ixrði að meta sætleika kvennlegrar heimilisumgeingni, sem cr leyndardómur lángrar sambúðar. því þó einhver maður sje ánægður að öllu öðru leiti finnur hann samt til óþxginda og óánægju sje sú kona alt í einu tekin frá honum, sem daglega hefur hagrætt um fyrir honum. Þessi stöðuga sambúð heflaði smátt og smátt af mjer ó- jöfnurnar. Rustaskapurinn, vansnyrtnin og skólafeimnin hurfu; jeg fann fyrst þá, hvaða unun það var, að hugsa, starfa og fram- kvæma með því marki fyrir augum að gleðja þann sem þykir vænt um mann. Kósa frænka var hróðug yfir því hve ágætlega mjer gekk í skólanum og hreykin líka yfir andlits- og vaxtar- fegurð minni; því henni þótti jeg stór og fríður og h:.na skorti als ekki orð til að segja mjer hvorttveggja. Aldrei var henni samt eins dillað og þegar hún ljet mig leiða sig um skemti- stigu hæarins á hlýum sumarkvöldum, þegar tólkið þusti ut úr húsunum og fylti göturnar ir.eð skrafi og skóhljóði. >Sko, þarna eru þau að gánga, herrajoris og fró Rósa . . .« Þetta heyrðum við ekki sjaldan og þótti víst jafnvænt um ■ • • Eða: >Já, já, þarna kemur þá frú Rósa með frænda sínum.« Fólk sem þekti okkur, talaði aldrci um okkur öðruvísi en saman. Það var >herrann« og »frúin* eins og í rcglulegu hjónabandi. Þegar jeg kom var jeg veikur og lasburða og Rósa frænka hatði því búið mjer svefnhcrhergi í næstu stofu við sig. Hún kom inn til mín á kvöldin til þess að vefja að mjer teppunum

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.