Bjarki


Bjarki - 24.09.1898, Side 3

Bjarki - 24.09.1898, Side 3
Smátt og stórt. — »:o:« — | Mánudaginn 19. þ. m, and- aðist hjcr að Fjarðarseli Ingimund- ur Sigurðsson 36 ára gamall; hann var myndarlegur maður og sjer- lega trúr húsbónda sínum. Hann var sagður sjerlega fjár- og mark- glöggur. Jarðarför Ingimundar sál. fer f.am Miðvikudaginn 28. þ. m. f Úr illkynjaðri hálsveiki, sem hjer er að stínga sjer niður, dó 17. þ. m. únglingspiltur sonur Páls hreppstjóra á Gilsá, mjög efn- ilegt og gott úngmenni. Skrifað úr Breiðdal 18. þ. m. Kristján Jósson frá Nóatúni er fiuttur í gamla veitíngahúsið og tekur á móti gestum. LJm allar pantanir, uppsagnir og alt sem að útsendíngu Bjarka lýtur eru menn fjær og nær vinsamlega beðnir að snúa sjcr til sýsluskrif- ara Arna Jóhanssonar en ekki til ritstjórans, sömuleiðis um alla borg- un fyrir blaðið. Um 2 0 0 eg'g', góð, kaupir undirskrifaður á móti peníngum. Seyðisfirði 22. Seft. '98. Sig. Johansen, UR tapaðist á Sunnudaginn á leiðinni frá Sörlastöðum og inn á 147 Öldu. Finnandi er fceðinn að skila úrinu að Sörlastöðum eða á skrif- stofu Bjarka, móti sanngjörnum fundarlaunum. *J eg leyfi mjer nú að skýra frá því öllum skiftavinum mínum forn- um og rtýurn, að jeg er nú fluttur f hið nýa hús mitt á Öldunni, fyrir ofan Bindindishúsið, og vona að þetta hús mitt geti nú fullnægt öllum sanngjörnum kröfum og ósk- um manna. Húsið er þegar al- búið lil að taka á móti gestum og ferðamönnum og um leið og jeg segi þá alla velkomna vona jeg að skiftavinir mt’nir ger; mjer ekki síður þá ánægju að hcimsækja mig í þessu nýa húsi en þeir hafa gert í hinu. Með virðíngu. Seyðisfirði 23. Sett. 1898. Kr. Haligrimsson. FJÁRMARK Benedikts B. Bjarn- arsonar á Selhellu í Mjóafirði er; Sneitt aftan bæði eyru, biti fr. vinstra Brennimark B. B. B. S, Nýkomnar bækur til Runólfs á Hafrafelli. Sálmabókin 5. prentun í b. 2,00 Einir, sögur e. G. Friðjónss. 0,75 Skuggasveinn e. Matt. Joch. 1,25 Vesturfararnir — — 0,50 Hinn sanni Þjóðvilji — — 0,25 Hellismen leikur e. I. Einarss. 1,25 Þjóðvinafjelagsbækur 1898 2,00 Almanak Þjóðvinafj. 1899 0,50 Eimreiðin IV. I — 2 hefti 1,00 Prjðn ódýrtl Utanyfirpeysur stk. Kr. 0,65 Nærpeysur — — 0,50 Nærbuxur — — 0,50 Kvennpils — — 0,50 Karlmansvesti — — 1,00 Sokkar parið — 0,45 Þetta er stærsta sort; minni stykki af sama tæi eða öðru en hjer er nefnt, verða tekin fyrir hlutfallslega minni borgun. Af- greiðsla svo fljót sem mögulegt verður. Þessi vildarkjör bjóðast frá 1. Okt. þ. á. til 1. Maí n. á. Bakka við Seyðisfjörð 16. Seft. '98 MÁLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR Eimreíðín IV. 3. hefti, Bókmentafjel. bækur 1898 . . 6,00 Þjóðvinafjel. 1898 . . 2,00 Sálmabókin 5. prentun ib. . . 2,00 Matt; Joch: Skuggasveinn 2.útg. 1,25 — — Vesturfararnir . . 0,50 — — Hinn sanni þjóðvilji 0,25 er nýkomið í bókverslan L. S. Tómassonar. Sparisjóðurinn á Seyðisfirði er opinn hvern Miðvikudag kl. 4 — 5 e. h.; cingin pcníngastofnun á landinu gefur hærri vexti af inn- Iögum. Frá 27. Seftember hefur herra bókhaldari N. Nilsen á Seyðisfirði fult og ótakmarkað umboð til að innheimta allar mínar útistandandi skuldir og skal alt sem hann ger- ir f þessu efni í alla staði eins gott og gilt og jeg hefði sjálfur gert. Seyðisfirði 16. Seftember 1898. Erl. Sveinsson. Kaupið þið lifsábyrgð. Láti þið börnin ykkar byrja það sem fyrst, þá verður það ódýrast. Ekkert lífsábyrgðarfjelag hefur eins hagkvæmt fyrirkomulag á lífsábyrgð- um fyrir börn eins og „STAR«. Þeir sem vilja kaupa í »Star« lífs- ábyrgð fyrir sig og börn sín, geta snúið sjer til Jóns Jónsson- ar alþm. á Sleðbrjót, sem gefur allar nákvæmari upplýsíngar sem óskað er eftir, um kosti þá er »Star« hefur að bjóða. Gott tækifæri til að eignast vasaúr og margt fleira, sem selt verður með 15 °/0 afslætti gegn peníngum út í hönd. Fiskur tekinn gegn sömu vöru á 10, 12, 14 au. pd. S a u ð a- ket á 16, 18, 20 au. pd. Upp í sknldir tek jeg allar vörur með sama verði og kaupmenn gefa hjer á staðnum. Seyðisfirði 8. Seft. 1898. MAGNÚS EINARSSON, 38 Öld eftir öld hafði starfað þrotlaust að þessu takmarki; loks var það orðið meðfætt eðli mannanna. A sama vetfángi og einhvcr eyarskeggja varð var við eldsvoða rann hann þáng- að, til að slökkva og bjarga eítir megni. Væri einhver sjúkur var hugsun og framkvæmd sú, að rnýkja hægindið, líkna og hugsvala þeim þjáða. Berðist maður í návígi við dauðann, bað hvert mansbarn með hrærðu hjarta fyrir lífi hans og heilsu. Ætti einhver að .sjá á bak ástvin sínum, fyltust öll hjörtu inni- lega þýðri hluttekníng og sorg. þannig var menníng og siðferði eyarskeggja, áður cn áhrif þjóðanna vestan að ruddi sjer til sætis, og enn má sjá menjar hins forna siðar; ennþá ber mannlíf þcirra augljós merki mann- astarinnar. Allra auðkendust Or hún samt upp til sveitanna, aftur ber minna á þessu í hafnborgum . og þorpunum. A Japan cru jarðskjálftar altíðir voðagcstir. Hafið ærist þá og æðir á land upp; sópar burt húsum þeim sem fyrir vcrða og drcpur alt kvikt, akrarnir ónýtast og stúrar lands])ild- ur rifna og skolast burt með útfallinu. Jarðskjálftar og ægileg bafrót eru fjarska tið í sögu Japansmanna. Og svo aðeins saga al cinum þorpsguði, sem vcitt var til- beiðsla í lifanda iífi, á þann hátt sem siðvandi var til í því landi. Guðinum var vígt musteri, til þess andi hans úr því gæti bænheyrt biðjendurna og glaðst yflr góðverkum mann- anna. Maður er nefndur Hamaguchu og var hann þá mjög hniginn að aldri er saga þessi gerðist. Hann var auðugsstur maður í þcrpi cinu Iitlu í því fylki er Kishu hcitir. Almenn- ast tar I ann nefndur »Afi« því a!!ir virtu hsr.n og elskuðu 35 fyrir það þö hún gerði saklausar smátilraunir til að sýnast svo- lítið ýngri, þá varð hún þó aldrei annað í mínum augum en eins og önnur móðir mín. Auk þessa vildi svo til að jeg var, þrátt fyrir min sextán ár, jafn s.aklaus eins og lítil teipa. það var fyrst í eftsa bekk að jeg misti »sakleysis ás'tandið*. Úng bókhaldsstúlka, sem tokkaði skiftavini, rr.eð dökku augunum sínum, til vindlabúðarinnar við kirkjutorgið í B. . . tókst á hendur að losa mig við það ástand. Jeg glæftist á þvi að eiga stefnumót við hana á víggörðuoum bjá kastalanum. Það kom jafnvei fyrir að jeg var svo ósvífinn að laumast út úr húsi Rósu Irænku minnar á aóttunni. Jeg var heiLar nætur að heixnatri. B. , . er att of litill bær ttil þcss að þess konar saxndrátt- ur gaeti leingi farið dult jbó ciklka ættu æðri persónur í hlut ■cin þetta. Svo sem tvær tylftiraf hleynagleiðum gronarum okk- ar fræddu frænku rnn þetta. SHcimi varð sjálfri heldur ekki mik- ið lyrit að grípa mág glóðvolgan rjett í því’bili sem jeg ætl- aði að fara að keðast burt. Jeg bjóst vað 'skarpri áminníngu <og hótun uni að verða sendur heim til forekka minna. En það kom ekkcrt af því' tfcæk Rósa frænka fleygði sjer í fángið á mjer •eins og i örvfnglun <og með ekka; »Æ hvað það er sárt Joris! . . . Og mjer setn þótti svo ynnilega vænt um þig«. 3’að var svo lángt frá því að hún ógnaði mjer, hún ávitaði mig ekki með emu orði. Hún varð gagntekin af svo óeigingjarnri svo hjaitnæmri sorg að mjer fanst jeg vera fyrirlitlegastur allra frænda í heiminum, og jeg gaf henni dreingskapar orð mín, ánnilc ga hrærður, upp á það, að s^ndga aldrei framar. Jeg cfndi loforðið; og ljet bókhaldsmeyna um tóbak sitt og litði í skærasta skírlfi seinasta skólaárið. Rósa irænka ihcrgaði mjer það \el, mcð ennþá Jiálcvæmari og viðkvæmari

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.