Bjarki


Bjarki - 22.10.1898, Side 4

Bjarki - 22.10.1898, Side 4
i68 t = I fjarveru minni hefir herra úrsmiður Stefán I. Sveinsson á Vestdalseyri tekist á hendur að selja vörur þær er jeg hef eftir í verslan minni og taka á móti skuldum. Bið jeg því alla sem skulda mjer að greiða þá upphæð sem fyrst til hans eða senda mjer hana í peníngnm eða gildri og góðri ávísan til Kaupmannahafnar. Bústaður minn þar er: Vodrofsvei 2 C. 3. S. Kjöbenhavn. F. Seyðisfirði 12. Okt. 1898. Magnús Einarsson. Pjeturs postilla innb. 6,00 Tangs biblíusögur innb. 2,00 Vegurinn til Krists — 1,50 Endurkoma Krists 0,15 Flvíldardagur Drottins 0,25 Nadeschda e. Runeberg 0,60 Islendíngasögur 22. og 23 bindi 22. Vopnfirðíngasaga 0,25 23 Flóamannasaga 0,35 Lestrar- og kenslubækur, forskrift- arbækur handa börnum, skrifbækur og skrifbókapappír, strikaður skrif- pappír, umslög, pennar, blek, blý- antar, lakk, skrifspjöld, grififlar og m. fl. fæst í bókaverslan L. S Tómassonar. Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandness ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst sem frá henni koma og hún afgieiðir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þeir, sem í ár ætla að senda ull til útlanda og vilja fá fatleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness uilarverksmiðju. Verksmiðjan hefur getið sjer lofsorð um alt Island. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo fljótt sem auðið er. Umboðsmenn: Herra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. — Henrik Dalh Lórshöfn, — JónasSigurðsson Húsavík. — söolasmiður Jón Jónsson Oddeyri. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Arnason Þvcrá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L. J. I m s 1 a n d, Lífsábyrgðarfjelagió „8KANDI A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður íjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbíndur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna fslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðatumboðsmaður á íslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ---- í Iijaltastaðaþínghá: sjera Gejr Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri 0. D a v í ð s s o n. ---- - þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. ---- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ---- - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. ---- _ Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. ---- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. ---- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir FriðgeirSs. ---- - Álftafirði: sjera Jón Finnsson. ---- - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þorleifur J ó n s s. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð, og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skyrslur og áætlanir fjelagsins. 52 53 Svo bandaði hún lítíð eitt með hcndinni, en allir viku til hliðar, og hún skundaði burt og hvarf út í myrkrið. þessu kvöldi hef jcg ætið síðan munað eftir og þótt mik- ið til koma; og oft hef jeg hugsað um það þegar jeg af til- viljun hef hitt á götu minni einhvern gjörspiltan aumíngja — skækjuna á gatnamótum, dragandi eftir sjer Ijóslcita silkipilsa- slóðann f gasljósinu, eða einhvern götugosann, sem situr úttaug- aður af drukk og ólifnaði frammi fyrir cinhverjum v-itistað, hángandi, gulgrænn í framan, yfir absintglasi — þá hef jeg sagt við sjálfan mig: »Iiver skyldi nú trúa því að svona ræfill hafi einhvern tíma verið saklaus hvítvoðúngur !* Skömmu seinna — þið fyrirgeflð þó jeg nefni nkki mán- aðardagana — fór jeg, ásamt fleirum, upp á áheyrandapallana í þjóðþínginu til þess að vera við merkilcgan þíngfund. Um hvaða lagafrumvarp var að ræða þann dag, gerir minna til, en það var gamla sagan sem altaf kemur aftur og aftur; ráð- gjafaefni, sem áður hafði verið frjálslyndur andstæðíngur stjórn- arinnar, kemur fram með uppástúngu um, að takmarka eitthvert frelsi, jeg man nú ekki hvað það var, en hitt var víst, að hann var sjálfur einn af þeim sem heimtuðu það ákafast, fyrir skömmu síðan. Hann var enn einn í þeirra flokki scm sækjast eftir að ná í mctorð og völd, cn bregðast þeim loforðum sem þeir hafa áður gefið í ræðustólnum. Hjá óbreyttum almenníngi er slíkt kallað hrein og bein svik. En á þíngmáli er þetta kallað með fallegra nafni og nefnt æðri og betri þekkíng. Skoðanir voru skiftar, meiri hluti óviss, og ræðunni, sem þessi póli- tiski maðkancfur átti að halda, var framtíð hans undirkomin. því voru þíngmenn þennan dag allir mættir, og málstofan líkt- ist ekki, eins og vant var, skólastofu þar sem hver strákur er ólátabclgur og kennaranum ómögulegt að láta bera virðíngu fyrir sjer. í dag var einginn i veitíngaherbergjunum og jafnvel einginn úr miðlunarflokk mm var að skrifa sendibrjef þann dag. Ræðumaðurinn steig í stólinn. Hann var eins og málfærslu- snakk-r eru vanir að vera, með frekjuleg augu og framstand- andi varir — eins og það væri kominn í þær ofvöxtur af hinu stjórnlausa orðagjalfri. Fyrst fletti hann hreykinn fram og aftur í blöðum sínum, drakk, ánægður með sjálfan sig, sykurvatn úr glasi og setti sig svo í stellíngarnar; því næst fór hann að rekja upp úr sjer innihaldslausa ræðu með þessum viðbjóðslega lögfræðíngaliðleik og brúkaði ósköpin öll af meiníngarlausum hugmyndum, uppskrúfuðu rósamáli og margþvættum talsháttum þar sem síst átti við. Við niðurlagið á inngángi ræðunnar var gcrður heldur góður rómur að máli hans; því alment hefur franska þjóðin og sjerstaklega hinn pólitiski hcimur, frábærlega spiltan smekk, þegar um þesskonar mælsku er að tala. Snyrti- manninum í ræðustólnum óx þannig þor; hann kom nú að merg málsins, og át í sig með stakri frekju alt sem hann hafði áður sagt í sama máli. Hann afneitaði ekki neinni af sinum skoðunum og ætlaði að standa við alt sem hann hefði gert; hann skyldi ætíð vera sannur frelsisvinur (svo barði hann sjcr á brjóst), en það sem var gott í gær, gat vcnð háskalegt í dag; það sem var sannleikur hinumegm Múndíufjalla væri ósatt hjer. Lánglundargeð Stjórnarinnar væri misbrúkað. Hann reyndi að hræða þíngheiininn með voðalegum spádómum og bjó til þær verstu grýlur. Hann fór jafnvel að verða skáldlegur og kom með líkíngar sem þegar á dögum Cicerós voru laungu úreltar, þar sem hann í sömu andránúi líkti pólitik sinni ýtnist við

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.