Bjarki


Bjarki - 21.01.1899, Síða 1

Bjarki - 21.01.1899, Síða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). IV. ár. 3 Illgjarnar árásir á ísland. II. Sfðari greinin í blaðinu »Köben- havn* kom daginn eftir, 29. Nóv. og er svo: íslendíngar afklæddir. II. Alþíngi Íslendínga hefur samþykt botnvörpulögin og þau eru afarhörð. En þó ótrúlegt sje, þá nota íslend- íngar þessi lög sem þeir hafa samþykt sjálfir, til óvildaræsínga við Breta móti Dönum, þó ríkisþíngið danska hafi aungvan þátt átt í lögun- um. fJegar Heimdallur tekur breskt vörpuskip samkvæmt þessum lögum sem Ísiendíngar hafa sjálfir búið til, þá æsa þessir sömu Íslendíngar hatur með þeim gegn Dönum. Þetta má sjá meðal annars af blöðunum ensku, einkum í Grimsby, sem full eru af skrifuðum*) ummælum um Danmörku út úr þessu. Og hjer kemur það atriði, sem er einkum eftirtekta vert fyrir hina dönsku landbúnaðarstjett. K! 1 miklu útgerð- arfjelög í Grimsby og Hull, þar sem fiskimenn eiga heimili þúsundum sam- an, ha(a híngað til keyft til skipa sinna danskt smjer, ket, flesk og egg. En nú er það talið alveg vist að ekki fá af þéssum fiskifjelögum sje náiega hætt að kaupa danskar vörur, af gremju út úr ástandinu við ísland, og hlýtur hinn danski landbúnaður þar ekki lítið tjón, sem þó verður að Iíkindum enn- þá meira með tímanum. Það er því kominn tími til, að n'kis- þíngið danska gæti nokkru betur að ástandinu á íslandi en verið hefur, og hafi sjerstaklega auga á því, að stjórn- arskrárbreytíng á íslandi, sem kynni að verða, búi svo um hnútana við ís- iendínga, að þeir megni ekkí að koma Danmörku í skærur við önnur ríki því þeir munu nota tækifærið ef þeir geta. Þá ætti og ríkisþíngið að athuga vel fjárveitínguna til varðskipsins. Sjó- foríngjarnir dönsku eiga maklegan heið- ur skilið fyrir að hafa gert skyldu sína í slíkri hörmúngastöðu, en svo mikils ættum vjer að meta heiður þjóðar vorrar, að vjer styðjum ekki að því, að þjóðmerki vort sje gabbað af ís- lendíngum. Sjóforíngjar vorir þekkja alt þetta niður í botn, og vilji-þeir tala, geta þeir sannað sögu vora. En þegar ráðaneytið þolir þetta. geta verið erfiðleikar á því fyrir for- íngjana að tala. Alþvða Dana og blöð hennar hafa að jafnaði tekið svari Íslendínga. þetta er óskiljanlegt þeim rnönnum, scm kunn- ugir eru ástandinu. Því þeir sem mcstu ráða á íslandi, og gánga berast á móti ráðaneytinu, eru alt aðrif en alþýðu menn. *) I'etta er setníngar- og hugsunar- snild blaðsins óbreytt. Þ. E. BJA Á íslandi sitja að völdum embættis- menn, stórbændur og kaupmenn. Valda- flokkurinn hefur æsíngarnar móti Dön- um til þess, að leiða athyglina frá hörmúngarástandinu innan lands. Fjár- hagnaði landsins er fórnað til þess að :. ala ótrúlegan her af embættismönnum. Sá sem kann að efa þetta getur litið í Hirðar- og ríkisárbókina og fjárlög íslands. En Noregur er þó staðurinn, sem all- ar æsíngarnar í raun og veru eru runnar frá Og það er nálega ótrú- legt, hvað gert að æsíngum frá Noregi, Og svo virðist sem sjálf norska stjórnin leiki dálítið tveim skjöldum við æsíngar þessar. í sumar hcfur Norðmaður einn, Tryggvi Andersen að nafni, ferðast um Færeyar og túlkað mál Noregs og hvervetna komið fram sem sendisveinn hinnar norsku stjórnar. í veislu á Færeyum talaði hann og tæmdi bikar sínn fyrir því, að Færeyar sam- einuðust Noregi aftur sem fyrst, og einn lögþíngismaður Færeyínga varð til að taka undir þessa skáltölu. Hinn sami Norðmaður er nú á íslandi í vetur til að halda áfram æs- íngum sínum. Þetta stefnir alt að einu marki og það dugar ekki, eins og híngað til hef- ur verið gert, að Iáta sem við sjáum það ekki. Danmörku er það lítill hag- ur að komast í rjár við önnur ríki, af því við höfum ekki hug til að taka í taumana í tíma. Það er nauðsyn danskri alþýðu að átta sig á því, um hvað hjer er að tefía og hvað hjer er í hættu. Að skapa oss óvild á Bretlandi, aðeins Íslendíngum til ánægju, er meira en meðalheimska. I.oks bætir Köbenhavn þvf við 1. Des. að greinir blaðsins um Is- land hafi vakið mikla eftirtekt á þínginu danska. Og það sje víst, að um þetta vcrði grafið í fjármála- nefndinni, þegar farið verði að ræða um varðskipið við Island. Þá fái og hermálaráðgj. færi á, að sanna alt það sem blaðið hefur sagt og væri ótrúlegt hann gæti það ekki, þar sem hver yfirmaður, sem farið hefur á varðskipinu til / T Islands, viti þetta. Pá gefist og kostur á að spyrja ráðgjafann að því, hví hann hafi ekki fyrri tekið í taumana, heldur látið Islcndínga smána þjóðmerkið danska og spilla markaði danskrar vöru á Einglandi og að Norðmönnujn sje leyft að hafa í frammi opinberar æsíngar í lönd- u.m Dana til að slíta þau frá Dan- m".rku. Greinarstúfurinn endar svo : »Annars getum vjer í dag bætt því við upplýsíngar vorar, að það eru ekki Bretar einir, heldur líka norsk skip, sem reka fiskiveiðar við RKI ísland í lögleysu. Hvalfángarar norskir og fiskiskip reka veiðar f landhelgi við Island. Og íslensk yfirvöld hylma yfir þessum aðförum. Það er því mjög tími til kominn að þetta ástaud verði rakið til róta.« Svar Dr. Valtýs. Lað stendur á fremstu síðu í kvöldblaði Berlíngatíðinda í Khöfn 2. Des., og er svo: »Islendíngar afklæddir.* Eftir Valtý Guðmundsson alþm. I blaðiou Köbenhavn hafa staðið tvær greinir 28. og 29. Nóv. með þeirri fyrirsögn, sem hjer er höfð. Þar eru gerðar árásir á íslensk yfirvöld, islensk blöð, og aila hina íslensku þjóð, sem sro eru ákafar, að jeg álít ófært að leyfa þcim að standa ómótmæltum. Því þó athugull Icsari mur.i sjá, hve ó- líklegar flestar þessar sakargiftir eru, þá cr þó ekki með ollu ó- hugsandi að stöku lesendum geti orðið að leggja trúnað á þær, einkum af því að höfundur greinanna reynir að láta alt líta svo út, sem foríngjarnir dönsku af varðskipinu við ísland sje hcimildarmcnn hans. Hver maður getur nú sjeð af sjálfs síns viti, aðslíkt nær aungriátt, ncma því að eins að frásögn foríngjanna sje þá færð ákaflega úr lagi, og henni með því ódreingilega misbeitt. í þessum greinum er borið á Islendínga að þeir sje í bandalagi við breska botnvcrjn'nga og fái hlut í afla þeirra, fyrir að vera á njósn og vara þá við varðskipinu Heimdalli og »hjererekki að ræða um einn mann eða tvo; nálega allur landslýður á hlut í þessu« segir blaðið. Enn fremur er þar fullyrt að foríngja Heimdals hafi lánast í fyrra að fá lögvilniað þessu, en að sökudólgurinn hafi þó verið sýknaður. Og svo bætir blaðið þessu við : Þegar svo Hcim- dalli lánast einstöku sinnum að Ieika á báða, Bretana og lslend- íngana og gn'pa einstöku botnverp- íng, þrátt fyrir þessa örðugleika, þá dynur hræsislegasta spott á I-Ieimdalli og stjórninni dönsku frá í'slensku blöðunum, og þetta nota þau til að æsa meir og meir óvild- ina til Danmerkur«. Allar þcssar sakargiftir hafa við Auglýsíngar 8 aura línan: mikill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október 1899. þann eina sannleika að styðjast, að fáe inir sjðmenn (einkum við Faxa- flóa) hafa átt skifti við enska botn- verpínga og keyft af þeftn þorsk, *sem þeir hefðu annars kastað í hafið, og þægt þeim fyrir einhverju af vínfaungum og tóbaki. Því neit- ar auðvitað einginn að þetta hátta- lag er mjög óheppilegt og ætti ekki að ciga sjer stað. En þess ber um leið að gæta, að hjer eiga aðeins einstakir menn hlut í, sem bera vafalaust ekki skyn á það sjálfir, hve óheppilegt þetta er, og finst það, að því er virðist, óhæfi- legar aðfarir, að öllum þeim fiski skuli vera fleygt í sjóinn, í stað þcss að nota hann tii þess að ljetta með honum neyð fá- tækra sjómanna, þegar botnverp- íngarnir gjöreyða aðalatvinnu þeirra hvort sem er. Þótt lítt mentað sjófólk hugsi á þessa leið, þá er valt að kasta á það þúngum steini fyrir þær sakir, því slíkt gæti að orðið hvar sem vera skal, um allan heim. En þegar gefið er í skyn, að blöð og yfirvöld á Islandi mæli með þessari aðfsrð, þá er það þveröfugt við sannleikann í þessu máli. Isler.sk blöð hafa hvað eftir annað flutt greinir, sem v/ta þessa aðferð með mjög hörðum orðum og vara stránglega við þessari verslun við botnverpfnga; og sömu- leiðis hefur amtmaður sett bann fyrir það, í.ð ísler.skir sjómcnn hafi nokkur mök við botnverpínga og hefur hann boðið sýslumönnum öll- um aó hafa auga á að þessu banni sje hlýtt. Þetta bann hefur þó ekki orðið svo notadrjugt sem skyldi, og mun ugglaust því um að kenna, að 8 menn, sem sektað- ir voru við hjeraðsdóm fyrir að hafa brotið bannið, voru sýknaðir við yfirdóminn, að því er sýnist, sakir formgalla á málinu. Amt- maður hefur þó ckki gefist upp við það, heldur sent út bann á ný; og oftir yfirlýsfngu hans í blöðunum hygst hann nú hafa gert það svo úr garði, að .yfirdómurinn geti ekki sýknað fyrir brot gegn því; og skyldi það samt veröa, móti von hans, atlar hann að láta málið fara fyrir hæsta rjett. Af þcssu má sjá, að þvf er svo fjarri, að verslun fslenskra sjótnanna við botnverpínga sjc mæld bót af Seyðisfirði, Laugardaginn 21. Janúar

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.