Bjarki


Bjarki - 21.01.1899, Síða 4

Bjarki - 21.01.1899, Síða 4
12 ekki farið svo úr hendi, sem hann óskaði, enda hafði hann þá son sinn æfðan og kunnugan til styrkt- ar sjer og oft fíeiri menn aðra. Því póstgætsla hjer er oft mjög erfið, og eftir því firæmulega launuð. Rasmussen var nú nær hálfsjö- tugum, og munu mörgum farnir að þýngjast nokkuð vængirnir þegar þángað er komið og flestum meir en honum, og það munu allir segja að bæði við störf sín og alla um- geingni nyti hann virðíngar okkar allra og vjer munum jafnan minnast hins gamla heiðurs- mans með hlýum hug. Andreas Rasmussen var fæddur 24. Febr. 1834 í Nöbbet á Lá- landi. Kom híngað fyrst sem beyk- ir og utanbúðarmaður við Knutzons versfun 1859, °g var s'ðan láng- an aldur hjá V. T. Tostrup, eftir að hann tók við versluninni, en ijet af þeim starfa 1890, en mun hafa notið dálítiis styrks síðan frá versluninni fyrir lánga og trúa þjónustu. Itenn kvongaðist 27. Nóv. 1867, Önnu Stefánsdóttur og lifir hún mann sinn. Kjörsonur þeirra hjóna er Andr. kaupmaður Rasmussen, og mun fátíð meiri nákvæmni og ástúð mi'li foreldra og barna en þar var. Sjá'fum varð þeim hjón- um ekki barna auðið. Póstsjóri var Rasmussen 26 ár frá því 1873 að póstlögin komu. Fjehirðir bæarins var hann nú 2 Lífsábyrgð er sú besta eign, sem árin síðustu. Hann var háttprúður maður og skemtinn, frjáslyndur og vel greind- Hjálmar kom aftur að norðan þ. 19. og hafði komið á Raufar- höfn og Eyafjörð. Fór suður næsta dag á leið utan. Aðgerðir á úrum og klukkum fást mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmíða- verkstæði Friðriks Gislasonar á Seyðisfirði. Takið eftir. Jörðin Skálanes í Seyðisfirði, fæst til kaups og ábúðar í næstu íar- dögum, með tilheyrandi húsum. Talsvert af lifandi penfngi fæst einnig til kaups, ásamt bátum, veiðarfærum og fleiri áhöldum til búskapar. — Ennfremur íbúðarhús standandi í Seyðisfjarðarkaupstað, 14 ál. Iángt 10 ái. breitt með á- föstu geymsluhúsi 10 X 6 með kjallara 8x6.— Lysthafendur snúi sjer til Jóns Kristjánssonar á Skálanesi. A-U-G-L-Ý-S-í - N - G. Uppsátur fyrir 2 — 3 báta, hús- næði, fiskiskúrar og fleira, fæst til leigu á næstkomandi vori, á ein- hverjum besta stað á Austurlandi. I,ysthafendur snúi sjer tii nokkur maour á. *0 cá < h GO Q O < O w w < Q o w m (S1 w f—( H-I X vo A ctj w p VCTJ jú 4_) X £/3 Cð s p G ctJ §0 <i3 vctJ qp CT} W CTJ __ *o £ p "O G O hJD CTj VO bÆ V-i XI 'CTJ X vo CTJ G X (U G c w ctJ c 'O M CJ p- ‘g s i-i 0*0-° O P X X o G G <V :0 X o xu -CTÍ — P TJ ÍX X 'CTj -ct? .cts in ,0 3 B Ig. ?2 ’S CTJ a p X G V ro V ct3 ct3 4h 4- r- 4-. X CT3 .5 4-< 0 vo »0 - « bÆ bjo ^ 4-.J-. CT3 03 X X X g 'cd íá 5 .G O >rO 4-. hn CT3 03 L_j bx> b^ p & O o bx x £ ^G n ,<D •S X <: {/} C4 P4 < < < H H H c/} co co G X c X T G *o 4-. o £ G *o CTJ £ 4-1 CT3 G J3 co bÆ Ö QJ bO X- V- bJD X vct3 c w w. 0) « u m xo r bx *o ^ . Ih 4- W bio 0 o « ct3 —’ 4h *D . 2 tuo 5 £ H «2 VCTJ n—I xo , >> V , co 0 DC G *o <n CTj k S »0 o 20 B o Pí < to »0 n3 '3 G 3 < H tn Eingínn maður ætti að láta hjá- líða að tryggja lif sitt. 1 eir útsölumenn og kaupendur Bjarka fjær og nær sem cnn hafa ekki gert skil á andvirði blaðsins ií fyrir þennan og fyrri árgánga, eru ij hjer með beðnir að borga skuldir I sínar nú um áramótin í pen- ; (ngum til undirritaðs eða með á- vísunum. St. Th Jónssonar kaupm. í Seyðisfirði. Seyðisf. .17. Des. 1898. Arni Jóhansson. Takið eftir! Jeg undirskrifaður hef ágæta tólg til sölu í vetur við Breiðdals- verslun mína, gegn peníngaborgun út í hönd, fyrir 28 aura pundið, þegar minst 50 pund eru tekin. Lysthafendur snúi sjer til herra verfclunarstjóra Bjarna Siggeirsson- ar á Brciðdalsvík þessu viðvíiijandi. Seyðisfirði 3. Desember 1898. Sig. Johansen. Brunaábyrgðarfjelagið ^IST'ye danske B r a n d fo r s i k r- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald.. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. 104 >Nei — presturinn telur um fyrir bændunum þángað til þeir taka börnin úr skólanum. Svo hefur það farið með mín börn * Emma fór nú aftur að gráta við þessa umhugsun. »Jeg segi yður það satt«, sagði hún enn fremur, »að hjer eru stórir strákar, fæddir og uppaldir í þessu Iandi, sem skrlja ekki eítt orð í Ensku ennþá, og geta ekkert bjargað sjer þegar þeir koma til ókunnugra*. Okunnuga konan sat nokkra stund þegjandí. »Jeg þakka yður fytir það, sem þjer hafið sagt mjer«, sagði hún, »mjer hafði aldrei komið til hugar að sh'kt ástand gæti verið til, nokk- urs staðar. En svo jeg víkji aftur að yður, þá held jeg þessi kúgun sem á konunum liggur sje að nokkru leyti þeim sjálfum að kenna<. ♦ Hvernig þá?« »Af þvf þær bera það með þolínmæðí; af því þær rísa ekki upp á móti þvf«. Emma hristi höfuðið. »Þjer þekkið iítið á það, við hvað við verðum að búa. Ef við færum að reyna slíkt yrði það aðeins verra«. »Kynlegt þætti mjer það. Reynið þjer, farið þjer frá honumo »En börnin.H »Hann pfnir þó ekki börnin? gerir hann það?< »Nei, ekki öðru vísi cn að hann lætur þau vinna eíns mik- íð og hann mögulega getur«. »Vinnunni hafa þau ekki nerra gott af.« »En hverníg ætti jeg að komast burtu, jeg á aunga pen- ínga.« Okunna konan tók upp seðlaveskí sitt og fagði tíudollai'a-seðil 105 á rúmið.. »Jeg V'I ekki bjóða yður borgun fyrir gestrisni þá, sem þjer hafið sýnt mjer á þessum voðadögum; jeg veit að það yrði aðeins til að móðga yður. En ef þjer vilduð þiggja þessa hjálp einmitt til þess arna, þá gerðuð þjer mjer greiða. Það mun nægja til að komast til bróður yðar í Minneapolis. Emma beygði höfuðið niður og kysti á hönd konunni. »Ef jeg nota þá ekki skal jeg skila þeim aftur,« sagði hún hvíslandi; »því í leingstu lög bíð jeg.« í sama bili gekk einhver um í dyrunum. Emma flýtti sjer að fela seðilinn í lófa sínum; það var Oli sem inn kom. Hann virtist hafa einhverja fasta fyrirætlun, því hann gekk raldeiðis að rúminu. »Hefurðu hugsað þjer að liggja þarna allan árshrínginn kannske«, spurði hann. Ókunna konan leit upp. »Ef þjer ætlið að hafa konuna yðar íyrir vinnudýr«, sagði hún rólega, »þáverðið þjer að gæta þess, að berja hana ekki, svo hún lamist frá vinnu«. Óli leit forviða til Emmu; en hún ljet aftur augun. Svo starði hann á ókunnu konuna, en hún var öldúngis ósmeyk, það var auðsjeð. Slík orð höfðu aldrei heyrst á heimili hans. »Væri jeg í yðar sporum,« sagði konan enn fremur, »myndi jeg skammast mín eins og hundur, og falla á hnje fyr- ir konu minni og biðja hana fyrirgefníngar. Og í h e n n a r stað myndi jeg ekki verða degi leingur í yðar húsum, það geti þjer reitt yður á Það myndi eingin amerisk kona vera.« »Nei, því trúi jeg svo sem vel,« svaraði Oli, »en við er- um, guði sje lof, norsk ennþá hjerna.« »í’jer megið skammast yðar, svo stór maður og sterkur sem þjer eruð, að beita valdi við varnarlausa konu, sem auk

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.