Bjarki


Bjarki - 25.02.1899, Blaðsíða 3

Bjarki - 25.02.1899, Blaðsíða 3
31 urci í skammdeginu og heitir eitt þeirra *FríkÍrkjan« og er sjera Lárus Haldórsson sagður ritstjóri króans, en Davíð Östlund barn- fóstra hans í Rvík. Ekki hef jeg sjeð þetta rit eða blað, en eftir hinum síðustu greinum útgefand- ans að dæma, sem staðið hafa í Austra, þá sýnist »frí« kirkja hans hafa sömu »kyn*sjúkdómana eins og þjóðkirkjan, og meðan jeg sje nokkurt útlent tímarit, vona jeg að hafa eitthvað skárra að lesa en það. Svona legst þetta i mig. Annað tímaritið kvað heita »EÍr«. Snorri telur Eir með Asynjum. »Hún er lækn r bestur*. Annars kemur hún lítið við sögur. Bjarki hefur ekki sjeð heftið, en ritstjóri hans þekkir útgefendurna að góðu og væntir hins besta af þeim, að minsta kosti svo leingi sem Þórð- nr Thóroddsen kemur þar ekki ná- lægt. ^lógur er þriðja og síðasta ritið, það er B^naðarrit, kvað Vera, Og er vel gert af útgefand- anum að halda þessu nafni við og minna menn á, að þetta sje land- búnaðarverkfæri. Það týnast svo mörg góð orð og gömu! úr mál- *nu um þessar mundir. Fieiri ný tímarit geta sunnan- blöðin ekki um. Orður og titiar. Páll Briem amtmaður er sæmd- ur riddarakrossi Dannebrogs og Lárus Sveinbjörnsson heiðursmerki dannebrogsmanna. ÍSLENSKA. »Það eru nú 22 ár síðan að vjer fyrstur manna hjer á landi gerðumst talsmaður þessa skilnað- ar.« Jón Ól. f N. Ö. II. 13. f Sigurður Sverrisson, sýslum. í Strandasýslu, nýlega dáinn úr lúngnabólgu. Merkur maður og mjög vel látinm Póstar i Mars --» ; «- 2. Mars: Aukapóstur hjeðan að Eg- ilsstöðum, nær í aðalpóst sunnanlands. 8. — Norðanpóstur fer af stað hjeðan. 12, — Vesta,-frá útiöndum, norður um allar Hafnir til Rvíkur. 13. — Vaagen, frá úti., um Vopnafj. o. fl. hafnir til Eyafjarðar. 15. e.ða 16. Vopnafj.póstur fer af stað hjeðan. 18, — Norðanpóstur kemur; auka- póstar fara tií Mjóafjarðar, Loðm.fjarðar og Borgarfj. 21. Vaagen, frá Eyafirði, um Suð- urfirði ti! útlanda. 21. — Víkíngur,. frá útl., um Eya- fjörð til Sauðárkróks 25. — Víkíngur, frá Sauðárkrók, um Suðurfirðí til útlanda. 31- — Aukapóstur fer hjeðan að Egilsstöðum, nær í aðalpóst sunnanlands. t l’ann 3. þ. m. andaðist Ein- ar bóndi Arnason í Breiðuvík í Borgarfjarðarhreppi. Hann lætur eftir sig ekkju og 3 börn á ómaga- aldri, en lítil efni. SKRÍTLUR. Dómarinjn: Nú, svo þjer hafið þá ekki framið þetta morð, en viljið þjer þá segja mjer hvernig á því stóð, að blóðugi hmíurinn fanst hjá yður ? Jeg raka mig sjálfur, herra dómari. A: »Nú er víst byrjaður annarþátu urinn í hjónabandinu hjá mjer«. B: sHvernig þá það?« A: Jú, skal jeg segja þjer; fyrst framan af hjelt konan að jeg væri veik- ur í hvert skifti sem jeg kom kendur heim. Nú heidur hún að jeg sje kend- ur í hvert sinn sem jeg verð veikur. • þjer eruð fallegur læknir. Nú eruð þjer nýbúinn að halda tölu um það, hve hættulegur kossinn sje, og þó viljið þjer kyssa mig«. »Kæra frauken, þegar þjer eigið í hlut læt jeg aunga hættu á mig bíta«. Frú A.: Ansi var gaman á fundin- um í gær að heyra dómana um þær sem voru farnar. Frú B : Já, hefðirðu heyrt hvað þær sögðu þegar þú fórst! (útl.) Um Bened. Gröndal eru sagðar marg- ar sögur fyr og síðar og einkum frá Hafnarárum hans, og eru flestar ein- kennilegar og sumar ágætar. þetta er ein Gröndat tók sjer einhverju sínni glaðan dag. Hann ætfaði sjer að heim- sæka öll helstu veitíngahúsin þar sem landa var von og verða fullur, og til þess að hafa ferðalagið dálítið hressi- legt, leigði hann mann um daginn og reið honum milli ölbúðanna. Á einni af þessum ferðum mætti þeim lögreglu þjónn óg spurði með embættissvip hvað þetta ferðalag ætti að þýða? »Pað e'r bdra til að sýna hvaða mun- ur sje á íslenskum herra og dönskum asna«, svaraði Gröndal. í siðasta tbl. á 1. síðu er mis- prentað 1 samlagníngu á túnadagsl. 2329I/2, á að vera: 2329J/4, og í mótaksd,álkinum: 8778, á að vera: 8776. Skemtí- og fræðiblaðið „Haukur,“ útgefandi STEFÁN RUNÓLFSSON á ísafirði, (24—30 blöð um árið, auk sjerstakra auglýsíngablaða,) kostar 2 krónur. Flytur prýðisfalleg- ar, vel valdar og skemtilegar sög- ur. Nokkrir árgángar af »H a u k« verða eiri hin skemtilegasta sögu- bók sem til er á íslensku. »HAUK«*má panta hjá Sigurði Grímssyni prentara á Fjarðaröldu. * EITT A F ÍSLANDS * * elstu og bestu * * * * * f í ó 1 í n u m * * fæst keyft hjá: * Árna Jóhannssyni * * á Seyðisfirði, * 132 þá ynnilegri við þau en hún var vön. Nú kom Óli inn einmitt þegar Emma stóð við borðið og var að þvo upp nokkra bolla. Hann gekk raldciðis að henni. »Ætlarðu ekki að láta undan Emma.?« spurði hann hrissíngslega, sætlarðu ekki að láta. undan?* ,,;j •. SHÉ T Emma var að þurka einn bollann með tuskunni. »Nei,« sagði hún rólega og einarðlega. I sama bili fann hún að hann greip í axlirnar á henni eins og með járnklóm og hann bar hana öllu fremur en dró yfir gólfið og þrýsti henni upp að þiiinu svo brakaði við. »ÆtIarðu að gera það? svaraðu mjer — ætlarðu að gcra það?« sagði hann Öskrandi eins og naut. Og þarna hjelt hann henni fram undan sjer og hristi hana eins og gólfbreiðu. . "•OÍ " ‘'m '' - - »Gættu að þjer, þú drepur barnið þitt OIi?« sagði hún í hræðslu og ángistarróm. Tökin linuðust undir eins, hann slepti henni og þaut aftur út. Krakkarnir höfðu falið sig skjálfandi í skotunum. Nú fóru þau að orga öll í einu, hvert í kapp við annað,'en Emmu var ómögulegt að koma upp einu orði til að. hugga þau. Oli kom ekki heim til að borða miðdegismatinn, en hann kom fyr heim urn kvöldið en hann var vanur. »Er búið að gefa í fjósið,« spurði hann í ergiróm. »Nei,« svaraði Emma, »jeg sagði þjer það, að jeg væri ekki crðin fær til þess.« Óli svaraði ekki orði, en gekk út og 'gerði það sjálfur Þetta þegjanda þóf varði ( marga daga. Óli tók aungan lil hjálpar, en bætti nú hennar verkum á síg, ofan á sín eit,in; öl!u því sem hún hafði afsagt að fást leingur við. hann fann að þetta gat ekki gsingið leingi svona. Og það 119 urnar voru svo votar af svita, að prjönarnir, sem hún hjelt á, urðu stamir Óli sat rr.eð fæturna á ofninum, órnaði sjer og geispaði. »Heyrðu Öli, þú vcrður að taka einhvern til að hjá'pa mjer hjer eftir,« herti hún loks npp hugann til að scgja, »jeg verð cndíngaríítil með þessu iaginu.« Óli sneri höfðinu viá og glápti á hana með opnum munni, svo ðvænt kom þessi árás. »Til að hjálpa þjer1« sagði hann loks, þegar hann var bú- inn að jafna sig, »ertu vitlaus? að hjálpa þjer nú, þegar þú ert búin að eyðileggja allar eigur okkar!« »f>að er ekki satt, þú hefur vel éfni á að fá einhvern til að hjáipa mjer, ef þú að eins vilt það,« sagði kona hans, meá mestu rósemi. Oli leit við gapandi i annað sinn, eins og hann hefði sjcð opinberun — gat það verið Emma sjálf sem sagði þetta : »1 því ástandi, sem jeg er nú get jeg ekki lagt úins að mjer og þú heimtar,« sagði hún rólega, »og þó jeg gæti það, })á vildi jeg það ekld.« »Viltu það ekki?» Það var eins og orðin stæðu þvers tun i hálsinum á honum. »Nei, jeg geri jiað ekki. Okkur hefur verið ”gefið lifið til annars en að gánga okkur til húðar þegar þcís þarf ekki við og við getum nú or-ðið komist af án þess.« »Jeg held þú sjert —« »Við höfum skyldur við anda okkar eins og við líkamann,. sagði Emma enn fremur, »það er skylda okkar að njóta lífsins og fegurðarinnar í kríng um okkur, og hafa skifti af þcim.möun- u.m sem við lifum með.» <!?> ? >••

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.