Bjarki


Bjarki - 25.02.1899, Blaðsíða 4

Bjarki - 25.02.1899, Blaðsíða 4
S2 Lífsábyrgðarfjelagió í Stokkhólmi, stofnað 1855. lnnátœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta Iifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjaid; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir Iífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja lif sitt i fjelaginu, fá uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn Iíftryggði fær upp- bótina borgaða 5ttt bvert ár, eða hvert ár, hvoi c sem hann heldur viíl kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lifsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er ' hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið.gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á Islandi er, Iyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. 1. Ernst. Umboðsmaður á Seytðisfirði er: kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ---- í Hjaltastaðaþinghá: sjera Geir Sæmundsson. ----• á Vopnafirði: verslunarstjóri O. Davíðsson. ---- - Þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. ---- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ---- - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. ------ - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. ---- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J, Finnbogason. ---- . Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirrði: sjera Jón Finnsson. - Hóium í Nesjum: hreppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þcir lystafendum allar nuuðsynlegar upplýsíngar um iífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins Sandness tóvinnuhús á Sandnesi. A 11 i r, sem ætla sjer í ár að senda ull utan til v'nnu, og vilja fá vel unnar voðir og fallegar, ættu að senda ullina til Sandness tó- vinnuhúss. Skjót afgreiðsla, ,góð og áreiðanleg viðskifti. Ekkert tóvinnuhús annað býður svo ágæt kjör. I vinnulaun fyrir þá ull, sem send verður í ár, tek jeg móti ágætri vorull hvitri við því hæsta verði sem mjer er unt. Umboðsmenn mínir eru: Herra H i n r i k D a h 1 Þórshöfn. JónasSigurðsson Húsavík. . JónJónsson Oddeyri. . [ Pálmi Pjetursson Sauðárkrók. jl .. Björn Arnason Þverá pr. Skagaströnd. .1 Stefán Stefánsson Norðfirði. Seyðisfirði I. Febr. 1899. L. J. Irrsland. Aðalumboðsmaður. tn »STAR» Ö= p 3 p 3 »STAR« °*g*»STAR« 5"1 »STAR« k8í . frc? 3 LIFSABYRGÐARFJELAGIÐ »STAR. gefur ábyrgðareigendum sínum kost á atð hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. borgar ábyrgðareígendum 90 prósent af ágóðanum. borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búíerlum í aðrar heimsálfur. 53 p »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. S.r+ >STAR« er útbreiddasta lífsábyrgoafjefag á Norðurlöndum, ^ _. Umboðsmaðui á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. tn cr 3 T Otg 7T O* 7?CD C t Cfí 3 c' P CT £ ® cft “S p &). 0 " ÓQ' P CÐ 0 3 Aðgerðír á úrum og klukkum fást mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á úrsmíða- verkstæði Friðriks Gislasonar á Seyðisfirði. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 120 OIÍ 'sneríst í hrfng á stólnum. »SkyIdu — anda — feg urð — ertu — ertu orðin brjáluð kona?« »jeg heí verið nógu leingi vinnustelpa hjá þjer,«' sagðí Emma djarfiega, »nú ætla jeg ekkí að vera það Jeingur. A morgun verður þú að íá þjer einhvern sem geti tekið við fjós- inu og skolað gólfin og hjálpað mjer við fataþvottinn.* Óli hafði stokkið fram á gólfið og gekk þar fram og aftur. Nasaumbúníngurinn titraði, og það var auðsjeð að blóð- ið sauð í honum Loks nam hann staðar framms fyrir Emmu. Hún þorði ekki að líta upp, en hjelt af öllu afli um prjónana; henni fanst eins og augnaráð hans stíngi sig. Nautið stóð hams- faust og tilbúið að hlaupa í. »Jettu þessí orð í þig aítur, eða jeg mola í þjer hvert hein, það veit guð almáttugur,* sagði Óli í öskurróm og skelti hnefanum í borðið, svo lá við að lamp- inn færi um koll. Emma rjetti sig þá snögt upp og leit á hann. Hún var náföl, en augu hennar tindruðu, hvössog stór. »Þú getur lamið mig til dauða, strax í stað,« sagði hún stilfilega, »en þú rekur mig eklci hjeðan af feti framar en jeg vil sjálf, og farðu svo til prestsins á morgun og segðu honum hve vel þú hefur haidið loforð þín.« Óli þaut að bekknum, fór í úlpuna, fleygði á sig húfunni og rauk út. En þegar hann var vel á burt, varð Emma að styðja síg við borðbrúnina og gekk skjögrandi fram til þess að ná sjer í vatn. Hún hafði borið hærra hlut um stund — en hvar skyldi þetta lenda? Hún þorði ekki að bíða þesa að hann kæmi inn aftur. Hún flýtti sjer í rúmið og breiddi sæng- ina upp yfir höfuð. Að stundu liðinni koro Óli ínn- aftur með húfuna bretta niður yfir augu Hann sagði ekki orð, en andlitið var þrútið 121 sem íyr. Hafði hann farið út til að sækja skammbyssu sina ? Hún dró höfuðið ennþá leingra niður utidir sængina, en ljet þó vera op, sem hún gat sjeð út um alt hvað hann hafðist að. Hann gekk ekki að börnunum, eins og hann var vanur að gera áður en hann færi að hátta; hann fór strax að afklæða sig. Svo slökti hann á lampanum og steig upp í rúmið til hennar. Emma nötraði í rúminu. En hann bærði ekkert á sjer, sneri sjer til veggjar og lá kyrr, og Emma fór að draga andann Ijettara. Þá snýr hann sjer alt í einu við og spyrnir við henni svo hún valt fram úr rúminu á gólfið, en ekkert orð sagði hann. Emmá reis á fætur, þegar hún var búin að átta sig. Hún stóð berfætt á gólfinu röku og köldu og skalf af kulda. »Er það meiníng þín að jeg eigi að liggja á gólfinu hjerna í nótt?« spurði hún hógværlega. »þú getur legið hvar þú vilt fyrir mjer, en upp í rúmið kemurðu ekki,« svaraði Oli. Emma tíndi saman brekán, breiddi þau á eínn af bekkjun- um og vaiði þeim utan um sig svo vel sem hún gat, bjó til böggul úr skóm barnanna og hafði það fyrir höfðalag og reyndi svo til að sofna, en það var ómögulegt. Hugsanirnar ruddust inn á bana, og hræðslan við það, að Óli myndi standa upp og myrða hana var alt of mikil til þess, að hún gæti hugsað til að sofna. Hún fór á fætur strax í dögnn að hita á katl- inum og tók til morgunverðinn. Óli settist upp og klæddi sig án þess að segja eitt orð. Hann sat stundarkorn með kaffi- bollann fullan fyrir framan sig án þess að bragða á honum. Svo fór hann út. Það leyndi sjer ekki, að hann bjó yfir ein- hverju, en hún gat aungan grun rent í, l.vað það rnyndi vera. Svo klæddi hún börnin jafnóðum og þau vöknnðu og var enn-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.