Bjarki


Bjarki - 20.04.1899, Blaðsíða 1

Bjarki - 20.04.1899, Blaðsíða 1
Eitt b!að á viliu minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir x. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist Fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af- sláttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. IV. ár. 15 Seyðisfirði, Fímtudaginn 20. Apríl 1899 Póstar. ---* :«---- 2 3- Víkíngur frá útl., um suður- firði, norður um^allar hafnir til Sauðá kr. 24- Aukapóstur hjeðan ,að Eg- ilsstöðum, nær í sunnanpóst. 27: Víkíugur frá Sauðárkrók og Eyafirði, suður um^firði og utan. 29. — Norðanpóstur leggur af stað. 4- Maí. Hólár, frá Eyafirði suður um til Rvíkur. 7- ■— Vopnaf,arðarpóstur leggur af stað. 8. -- Egil, frá útl. um suðurfirði d. j'orður um hafnir til Eya- fjarðar. s. Aðalpóstar koma að sunnarl og norðan. s. d. Aukapóstdr Ieggja ' af stað tfi Mjóafj., Loðmfj', og Borg- arfjarðar. Snjótitlingarnir biðja nú aba góáa xx.enn að h.álpa sjer. Maður horfðu þjer nær — Tggur i götunní steinnh Eftir Cuðmund Hannesson Isekni Nauðsynjamál og framtíðar- horfur. í’að er almenn yfirsjón að leita lángt yfir skamt og oss Islend- íngum hættir til þess eigi síður cn oðrum. A þessu kalda landi voru eigum vjer allajafna í vók að verj- ast jafnvcl hvað hin einföldustu lítsskilyrði snertit, cn í stað þess að raðast beiníinrs á hin daglegu nauðsyhjamál vor og leitast við að ráða fratn úr þeinr með alvöru og þrautseigju, vefjum vjer þau innan í illskiijanlegar pólitiskar reifar og atlum alt síðan vel ráðast, ef þetta eða hitt pappírsfyrirkomulag á stjórnmálum, samgaungum og því h'ku, feingi framgáng. Að minsta kosti virðist mjer ^etta þannig og jcg álít það illa farið. ^ hverju þíngi er hinn mesti fjuldi mála ræddur-og mikið talað; þó er þar að miklu kiti geingið fiam hjá ymsum hinum þýðíngar- mestu lífsnauðsynjurn vorum og þýðíngarmestu málum. Hvað hihar líkamlegu nauðsynjar vorar snertir þá er naumlega um þær að villast. í’ær eru þcssar gernlu: húsnæði, föt og fæði landsins barna. f’cer eru hvorki valtýska eða bcndiska cða yfir hiifuð nein »iska« — Ef þess er spurt, hversu ástatt sje með húsakynni fot og fæði þjóðar vorrar, þá cr fljótt frá þeirri sögu sagt: Húsakynnin eru skræl- íngjum einum samboðin, matarhæfið- ilt og ófuilkomið, fótin í flesta staði óhentug og lítt við iandsins hæfi, þó undantekníngar finnist í þessu sem öðru. Þetta verður að breytast; ekki cingaur.gu til þcss að rcka skrælíngjabraginn af höndum oss, og geta litið djarfmannlega framan í nágrannaþjóðirnar, heldur t:l þess blátt áfram að geta lifað. Lífið er að bréytast. Samgaung- ur og- skipaferðir aukast ár frá ári og mcð þeim flyst flcirá en vörur. Sjúkdómar og drepsóttir fylgjast með og borga eingan fárscðil. Tæríngin er lángmerkilegasti túr- istinn á landi.'.u núna og þegar stjórnmálin og pappírinn cru komin í hið eina sáluhjálplega horf þykir nijer ekki ólíklegt að fullur helm- íngur allra landsmanna sje orðinn sýktur af henni. Kyns-sjúkdcmarnir cru að gægj- ast U])p. Einn þeirra er orðinn innlendur — hinir koma á eftir. — llóstandi náfölar tæríngar-beina- grindur, hálsdigur kirtlaveik börn með endalausum útbrotum og augnasjúkdómum, börn ’rneð bakið keingbogið af tæríng í hryggnum. í’ctta sjest nú dags daglega — hvað mun síðar. — I’á bætast við andvanafædd börn í heilum hópuni, börn sem fæðast með einn arf og hann armlegan — kynsjúkdóm; full- orðnir menn með máttlausa báða fætur — — — — f’ctta eru ekki framtíðarhorfurn- ar heldur framtíðar-vissan — e f ekki c r aðgert. — Þannig verður hann, lýðurinn sem veltist innan um moldargrenin og timburhjallana hjer á landi, cftir nokkra mansaldra, fátækur, horað- ur, iánlaus — — — Ef ekki er í taurr.ana tekið. Taumarnir eru ekki fjölgun lækna. og tæplega byggíng sjúkrahúsa hcldur betri húsakynni, föt og fæði þjóðarinnar, samfara talsverðri auk- inni þekkíng hjá öllum þorra manna. Islensk og erlend bændabýli. Aldrei hef jc-g betur sjcð hve húsakynnum vorum er ábctavgnt en þegar jeg hcf komið frá út- löndum til Islands. Það er annar svipur á bænda- býlunum fyrir handan hafið • en hreysunum hjer, lfka stór munur á útlendum bæ þó smár sje og timb- urskrínum kaupstaðanna hjer, sem kallaðar eru hús. Fyrir handan hafið var bær við bæ með litlum sp'il á milli, en landið alt umhverfis ræktað. Flest allir bæirnir eru rúmgóðir og reisu- legir, einloftaðir með háreistu hálmþaki, allir gerðir úr steini og endast öldum saman. Vfðast var að vísu lagið fornt, hátt mosavax- ið hálmþak, lágir veggir, lágur grunnur undir húsinu og sneri drifthvít framhliðin að alfaravegin- um, en margir ba'janna vo’ru þó .mcð nýrra lagi úr rauðum vönd- uðurn múrsteini, ein eða tvíloftaðir nrcð dökkgráu helluþaki og ýrr.su skrauti utan og innan. f’eir bera vmsir Ijós merki þess að Iærðir húsasmiðir haía lagt ráðin á. Vegg- irnir eru holir til blýinda og til þess að varna raka, grunnurinn trygður á ýmsan hátt, loft og gólf hlý lítt hljóðbær, vatni veitt í píp- um þángað sem þörf gerist o. s. frv. en allur frágángur utan húss og innan hinn smekklegasti sum- staðar hreinasta snild. Umhverfis bæina eru víða rækt- uð skrautblóm, skrautrunnar og á- vaxtatrje, sumstaðar vcfjast vafn- íngsjurtir upp eftir veggjum og dyrastöfum og klæða þannig kald- an steininn mcð grænu, lifandi skrauti. Ekki sjaldan bríngar sig dálítill grænn skógarkragi utan um bæinn og hlífir fyrir næðíngaátt- inni svo bæiinn liggur í hlýu skjóli og blasir við suðrinu. I’annig. er þetta fyrir handan hafið. Hvernig er umhverfis hjá okkur? Fram á hlaðið slúta tvö eða þrjú Ijeleg skinin þil, cn annars eru bæjarveggirnir lausir og ljelegir moldarvcggir, scm vatnið leysir og vindurinn blæs leirinn úr. Einginn sjcrstakur grunnur er undir húsun- um heldur liggja torfveggir og þil niðri í rökum jarðveginum auk þess sem meiri hluti húsanna er jarðgrafinn. Pökin gætu vcrið falleg cf þau væru græn, cn oft- ast eru þau brunnin og blásin, svo bærinn líkist tilsýndar hólum eða holtabarði sem er að blása upp. Inn í bæinn liggja laung og þraung moldargaung, oftast nærfelt koldiuim með fleiri eða færri skít- ugum skrapandi skelliburðum. Far- ir þú inn þá mundu að beygja þig því annars er hætt við að þú rekir þig illa á, og þyki þjer gaungin Iaung þá mundu eítir að um þau á vesalíngs bóndakonan að snúast fram og aftnr allan daginn frá morgni til kvölds. Líttu á! þarna til bliðar úr gaungunum geingur eldhúsið með pottum á hlóðum cða í hófbandi, og þar stendur konan við mat sinn í öllum reyknum sót- ug og óhrein. l að er til lítils að kenna henni hreinlætið, því það þrífst ekki í svona eldhúsi og tímann hefur hún lítinn í öllu ann- ríkiuu og bæarsnúníngunum. Korr.du inn í baðstofuna. Hún er grafin í jcrð upp undir brckkunni og út um gluggr.na sjcr lítið scm ckki neitt. Loftið sero lcitar inn í hana er rejkjarloftið íraman úr bænum þó strompurinn á þakinu leiði nokkuð buttu af óhrcina loftinu. I fremsta stafgólfinu eru stundum hafðar kindur á veturna. í’ar c-r alt óþiljað og moldargólf, enda hángir skúmið niður úr lángbönd- urn og árefti. I þessu jarðgrafna baðstofukríli lifir fólkið mcstan hluta æfinnar. A veturna er hjer skuggsýnt þcg- ar snjórinn hleðst í gluggakistui n- ar og loftið er ekki scrn best, því hreina loftið er kalt, en hitinn cigi afiögu og þvf sjvaraður. Ilíngað koma oft votir mcnn og snjóugir, því annarsstaðar er eigi rum til þess að .skífta fctum og leggur af þeim vætu-útilykt, cn pollarn’r af óhreinu snjóvatni standa á gólfinu. Hjer sofa allir — tveir í hverju rúminu — og aldrei er opnaður Oft liggja hjer dauðvcikir mcnn — oft tærfngarsjúklíngar og rnenn mcð aðra næma sjúkdóma. Fyrir framan bæjardyrnar tckur við forarhlað sem ýpisu er helt á, cn víða er fyrir framan það sorp- haugur fullur af cllum óþvcrra. — Salerni er ekki ncitt. Leingri lýsíng er óþörf. Allir kannast við þetta, þó margir hafi svo þessum vesaldóm vanist að góður þyki að síðustu. Útlendur málsháttur segir, að líf manna fari eftir húsakynnunum. I

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.