Bjarki


Bjarki - 01.07.1899, Side 3

Bjarki - 01.07.1899, Side 3
103 Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr fslenskri uil, einnig sjöl, góif- og rúmteppi; því ættu aílir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal -— verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig. kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Þeir sem kynnu að óska að læra hraðvefnað: læra að vefa á vefvjclar þær, sem kallast s t i g v j c 1 a r (Trampe- maskiner) eru vinsamlega beðnir að snúa sjer sem allra fyrst skrif- lega eða munnlega til undirskrifaðs, sem fyrst um sinn verður á Seyð- isfirði. Kenslukaup er 25 — 30 kr. sem fer eftir þvf, hve margir bjóð- ast. Geti ekki orðið af kenslunni sakir þess, að of fáir æski hennar, skal það verða auglýst; en komi fleiri, en veittur vcrði aðgángur, sitja þeir fyrir, sem fyrst hafa beiðst kenslunnar. Nánari ákvarðanif um námstím- ann munu síðar birtar í þessu blaði. Seyðisfirði 30. Júní 1899. 1. K. Grude VERSLUN T. L. lmslands kaupir fyrst um sinn hvita. vor- ull af besta tæi. Helmíngur andvirðis greiðist í pcníngum; helrníngur í vörum. Lambskínn og sundmaga kaupir Magnús Einarsson. Skilvindur eru nú korrnar til St. Th Jóns sonar, þeir sem hafa pantað eiu beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Hvað er þaó, sem fer fynr björg og br otnar ekkí, fer i nærföt og þófnar ekki ? það er prjónaða nærfataefnið í verslan M. Einarssonar Sandness tóvinnuhús býður einstök og ótrúlega góð kjör á Islandí. Allir, sem ull ætla að senda utan í ár til þess að fá sjer falleg, góð og ódyr klæði, svo sem cheviot, kamgarn, dres, kjólaefni, vaðmál, ulster eða sængurteppi eða gólfteppi, og eins fínu sjölin al- kunnu ■— ættu því að senda ull sína Sandness tóvinnuhúsi. Sandness tóvinnuhús er þjóðkunnugt fyrir prýðisfagra og ágætlega vand- aða klæðagerð, og hefur feingið h e i ð ur s p en í n ga á sýníngunum 1 Björgvin og Skien. Það hefur allar nýustu tóvjelar og starfsmenn ágæt- lega æfða og vandvirka. f* *að býður ótrúléga góð kjör. Það er Ódýrast á vinnu sína allra tóvinnuhúsa í Noregi. Það ábyrgist hverjum manni að hann fái klæðin úr sinni eigin ull hversu litið sem hann sendir. Býður l’slendingum alveg sjerstök kjör, sem eingin Bnnur vérksmiðja getur boðið. Það hefur feingið sjer sjerstakar verkvjelar fyrír islenska ull sem gera klæðin miklu endíngarbetri. Vjelar annara tóvinnuhúsa slíta ullina í stindur, en þessar nýu vjelar greiða hana en slíta ekki og er auðskilinn sá mikli munur sem það gerir á klæðunum. Það afgreiðir fljótt, og tekur bestu sort af hvítri ull í vinnulaun. Sýnishorn og verðlistar eru sendir hverjum sem þess óskar. Snúið yður til mín eða umboðsmanna minna, þeir eru: Jónas Sigurðsson Húsavík. Jón Jónsson söðlasmiður á Oddeyri. Guðm. S. Th Guðmundsson k.aupm. Siglufirði. Pálmi Pjetursson Sauðárkrók Björn Arnason Þverá Skagaströnd. Jón A. Egilsen Blönduós. Magnús Finnbogason Vík. Stefán Stefánsson kaupm. Norðfirði. Scyðisfirði 1. Júlí 1899. L. J. I.r sland. út f. ár. eru beðnir að vitja þcirra hið fyrsta í bókaverslun L. ,S. Tó m- assonar á Scyðisfirði. Askrifendur að BÓKA- SAFNI ALÞÝÐU sem eru ekki búnir að fá bækur þær sem komu 178 indælt, þegar þeir sje með veiðarfæri sín og ætli til hinna dag- legu starfa sinna,- En þegar óknnnugir menn sje með, og þsir þurfi ekki neitt að fást við skinnbrók og sjóskó og færi, þá væri alt eins og — eins og........... »Eins og maður væri að lesa í Biblíukjarnannm®, sagði Páll Sveinsson. »Já, einmitt nokkuð líkt<, sagði Björn Svo stóðu þeir aftur kyrrir og þegjandi og hjeldu svo heim. Undir sandhryggnum ráku þeir augun ( liggjandi mann. »Það er Jens Níverti! sögðu allir. Þeir slógu hríng um hann og hristu hann til. Hann bærði ekki á sjer. »Er maðurinn dauður«, sagði cinn af boðsgestunum; hon- um var farið að kólna í morgunsvalanum. »Þetta svfn deyr ckki svo auðveldlega, segir Björn, og biltir honum um leið við á hliðina. Þá datt flaska út úr pej'subarmi Níverts. Björn tók upp flöskuna og brá henni upp við himininn. • Hún var tottuð og tóm, Allir ættmenn Jens, bæði nánir og fjarskyldir stóðu þarna i hríng um hann og þinguðu yfir honum. Þeir höfðu fá orð, og mintust einúngis þess, hve aumkunarvcrð Anna væri aðhfa slfkan ræfil í eftirdragi. En á hina hliðina, þá er nú fyllití annars hjá fiskurum og strandbúum hlutur, sem að — ja, sem að menn fyrirgefa að nokkru lciti, því það hefur svo m. rgt gaman meðferðis, og hverjum sönnum sjémanni þykir þó gótt að fá sjer staup. En þegar til alvörunnar kom, »þá gerði þó Jcns fuilmikið áð þessu« eins og Björn komst að orði. Og ef þessu hjeldi »7$ að honum, nasaði af vitum hans, rak svo trýnið niður í sandinn, ýlfraði dálítið, og stóð nokkra stund skamt frá Jens með allar lappir útspertar og starði á hann. En bráðum fór höfuð hans að siga mcir og meir; hann horfði á Jens hinum rauðu augum sínum, og var cins og sneðaumkunin skini út úr þeim, en jafnframt var að sjá, sem veslíngs dýrið vildi segja og það með gremju og viðbjóði: þvi- líkt bölvað fyllirí. En þegar þetta alt saman dugði ekki ncitt, þá hljóp rakk- inn í hvert sinr. þráðbeina leið tii Marteins spilara til þess að fá liðveislu. Ekki þurfti að efast um að Marteinn væri hcima. Þegar rakkinn kom til hans svona aleinn og með óró og öðagoti, þá fór Marteinn xtíð nærri um það hvert erindið var. Ilann lagði þá af stað, Ekki breytti Marteinn búnfngi með jafnaði. Hvort scnt var sumar eða vetur, glaðasólskin eða gfnandi stórveður, var hann cinlægt í sömu f.Uunum, Á höfðinu hafði hann einlaegt sama »suðvéstið«; tjöruskorpan utan á því var eingu líkari en brunahrauni, og bví i j-ykk.-ua íagi. Hann var í sótrauðn duggarapcysu, og það svo einkennilegri, að hvert þjóðgripasafn h.efði tekið við henni' tveim hcndum. Um axlabönd hans bar öllum satnan f þor-pinu, að meira hefði farið af scglgarni til við- gerðar á þérm, heldur cn al'ir þorpsbúar brúkuðu á heiiu án til allra báta sinna Rakkinn hljóp á undan og var einlægt að smá-* líta við, og gá að, hvort Martcinn kær..i á eftir. Svona búinn rgekk hann á eftir hundinum; og svo frábaerlega var Sóði gáf- aður, að aldrei catt honunt í hug að hræðast Martein í þeim búníngi. Marteinn hljóp aldréi a.f sjer tærnar Sannur heimspek-

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.