Bjarki


Bjarki - 30.12.1899, Blaðsíða 1

Bjarki - 30.12.1899, Blaðsíða 1
Eit.t biað á viku mifist. Árg. 3 kr. borgist fyrir r. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Augiýsíngar 8 aura línan, mikill af sláttur et oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. Seyðisfirði, Laugardaginn 30. Desember Í899 IV. ár. 52 Árið sem leið Sumir segja að við eigum aldrei að horfa til baka, aidrei að iíta um bxi, fortíðin eigi að vera gleymsk- uani vígð, framtíðin sje lííjð. En hvernig svo sem þetta á nú að vera, þá er fntt víst, að það er ekki svo. Hugsunum okkar er skift milii fortíðar og framtíðar, líf- inu milli vona og endurminninga. Við áramótin semjum við yfirlit yfir gamia árið og áætlanir fyrir nýja árið I þetta sinn skulum við líta til baka, yfir liðna árið. Það hefur ekki verið viðburða- ríkt ár hjá okkur, fá nýmæii vakin og eingin stór ábugamál til ly’kta leidd. Til iandssns mtin árið yfirleitt hafa verið meðalár. Fjárhold voru nokk’urn vegin góð síðastiiðið vor. Sumanð var ngníngasamt mjög sunnan og vestanlands og gckk því heyskapur þar stirt, en grasspretta var um alt land fremur góð, sum- staðar mcð besta móti. Heyskap- ur á norður og austurlandi góður. Helsta máliá sem landbnnaðinn sncrtir og ieitt hefur verið til lykta á árinu er stofnan alsherjar búnað- arfjelags fyrir iandið. Til sjóarins hefur árið einnig ver ið meðaiár. Afli á báta hefur ver- ið með minna móti, en á þilskip betri og fiskiverð hefur verið betra en undanfarandi Árið var þíngár, en þar var fátt afrekað. Stjórnarskrármálinu hcfur hvcrki þokað áfram nje aftur Frjetta- þráðarmálinu Htið áfram. Láng- helsta nýmælið 'sem fram hefur komið er um stofnun hlutafjelags- bánkans, en það er aðeins hug- myndin, scm fæðst hefur á þessu ári; framkværr.dirnar bíða síðari tíma. Bókmentalífið hefur verið dauft Það hefur eingin ný bók komið út á árinu, scm nokkur verulegur siæg- ur sje í nema kvæði Páls Ólals- sonar, sem fiest eru ort fyrir laungu, eingar nýar andlegar hreyf- íngar vaknað. Þetta liðna ár kveður okkur ekki setr. merkisár f sögu landsins, en óhappaár hefur það heldur ekki verið Ú r n o rð r i n u Framh. • Oftast hafa nú innlend fyrirtæki misheppnast. Hvernig fór Grá’nu- fjelagið? Plvernig geingur kaupfje- lögunum? Hvernig hafa fiskifjelögin farið? Hveroig ætli að fari þessi tóvinnufyrirtæki Aít fer það á hausinn<. Svona spyrja þeir sem efast um alt sem íslenskt er, og cingri krónu þora að sleppa úr hendi sjer, cf þeir eignast hana. Já, hvernig hefur, það farið, það hefur altaf vantað penínga, af þvf þá hefur hvcrgsð verið að fá i landinu. Svo hefur annaðhvort verið tekið það ráð, að leggja árar í bát, eða kasta sjer í faðminn á útlendum auðmönnum, sem hafa svo náð öllu á sitt vald. Öl! fyrirtæki hjer, hvort þau hafa verið styrkt af aímannafje eða ein- stökum mönnum, haía aðeins verið styrkt þannig að þau gætu byrjað cn ekki haldið áfram ef nokkuð hcfur úí af borið, Aðferðín ti! að styrkja þau hef- ur verið líkust því ef að brúa á !æk eða á, og svo væri bygður stólpi í miðju vatninu, og brúað út á hann frá öðru landinu, en eing- um dottið í hug að til þess að hægt væri að komast þvert yfir urn þyrfti líka að brúa hinn helm- ínginn. Og af hverju ? Af því fje vant- aði í Iandinu, þar var eingin pen- íngavelta. • O ekki he’d jeg! Það hefur alt farið á hausinn fyrir óstjórn og eyðslu og heimskulega byrjun, Það var eins gott að hafa það eins og það var«, segir tortryggni hópur- inn sem ekki trúir á íramtíð Iandsins. Má vera að eitthvað af þessu hafi stundum átt sjer stað, ýmis- iegt hafi farið í ólagi í stjórn fyrir- tækja og fjelaga. En þegar menn svo reka sig á, og vilja reyna að færa s’g á rjettari íeið þá þarf aldrei frernur á pcníngave'tu og lánstrausti að halda. Hcfði hjer verið öflugur bánki þegar kaupfjeiögin byrjuðu og þau heftu býrjað þannig, að taka lán í honum og kaupa eingar vörur eilendis ucma fyrit penínga, og sent sína eigirj mcnn út ti! þess, þá hefðu fjelögín nú verið sjáíf- stæðari, staðið á fslenskum fótum í stað þess að díngia í utlendri auðmanna sriöru. Hefðu þau svo sent út sínar innlendu vörur og femgið penítiga fyrir þær og lagt þá í bánkann hjer, þá hefðu þau feingið láns- traust í bánkanum eftir vörumagni sínu og eignum. Ef slæm skil hefðu orðið eitthvcrt ár, þá liefði inneign fjelagsins í bánkanum mínk- að, og umsetníng þeirra um lcið, En hagurinn af vörukaupunum hefði getað orðið hinn sami, það ' sem þau hefðu numið. Fjelögin hefðu getað keyft og sek jafn frjáls og óháð erlendis fyrir því, og jaínað sig aftur þegar betur áraði. Þá hefðu fjeiögin gctað sagí við sína erindreka: »GjÖr þú reikn- íngsskap þinnar ráðsmensku*. Og ábyrgðartilfinníng fjelags- manna hefði þá orðið skarpari, þeg- ar þeir hefðu fundið að afi fjelags- ins mínk'-tði strax í hvert sinn og óskil áttu sjer stað. Svona hefði byrjun fjelaganna átt að vcra og svona er vonandi þetta verði ef við fáum úflugan bánka. Ef við fáum frjettaþráðinn, sem talsvcrðar líkur eru til, þá mun su raunin á verða að alt okkar við- skiftalíf breytist von bráðara. Við- skiftastraumurinn verður hraðari. Þörfin á peníngum í svipinn miklu tiðari, og hagsvonin af því að hafa þá á reiðum höndum tryggari. Þá verður enn meiri þörf á bánka sem dreifi framkvæmdum sfnum um land alt og viðskifta- straumur Iiggi frá eins og lífæð um a!t landð. (Niðurl.) Annar pistillinn. Jeg las fyrsta pistilinn aftur í gærkvöld og jeg læt hann fokka á prent, jeg bæti mig ekki á honum. Pað er satt að jeg er staðráð- i: ; f að far;» ti! stúlku og gifta m.ig árið’ sem kemur. Jeg hef ekki hrapað að þessu eins og sumir. J 'g hef oft velt þessu fyrir mjcr síðan í fyrra vor að jeg varð manni samferða um nóttina hei.n úr Ijrull- aujii eins frænda tr.íns. 't’jor er nú orðið má! að fara að gifta þig líka Jón minn«, sagði maðurinn. »Og ekk’ held jeg það«, sagði jeg, »hvers vegna svo sem?« »Þú verður bráðu.n í vandræð- um með allan fjenaðinn þinn, svo þú verður að fara að taka jörð, og þá er best að vera giftur. Það fer aldrei eins vel að búa ógiftur*. Hann ýkti nú þetta með skepn- urnar mínar því hann var dálítið hýr, en hitt, um að fara að búa ógiftur var ráðdeildarlegt eins og flest annað hjá honum. Það hef jeg athugað vel með sjálfum mjer. í’að gctur að miirgu leyti vcrið hagkvæmara og skal altaf reynast vissara hvað sern út af ber. Jeg Iít nú t. d. á hann Gunnar í Seiinu Það vantar ekki að hann sje stöndugur og myndarlegur og bústýran mesti forkur, en varla er svo minst á þau að ekki sje mest talað um hvað þeim komi íila sam- an, sem varla væri nefnt eða tek- ið til cf þau væri gift. Guðmund á Litlumýri nefni jeg nú ekki, sem ekki heldst á neinum kvennmanni. En t. a. m. hann Guðbrand á Qrmsstöðum og hana Óiöfu; þatð eru ekki mörg hjón skemtilegri manneskjur og umgeingnin öil og samkomuiagið svo íðilgottt, og þó er einhver skuggi yfir heirailinu sakir barnsins bg allir segja að það væri mesta sóinaheimilið í sveitinni ef þau væri gift. Ingimundur Gísla- son nábúi hans hcfur átt tvö fram- hjá, sitt ineð hvorri, en hann siapp miklu betur, fjekk aunga aðvörun af presti og ekki talað um það nema rjett fyrsta missirið, og eing- inn skuggi nú yfir honum nje því heimili síðan hann Ijet stúlkuna og barnið fara burtu. Svona mun þetta vera víðast er jeg hræddur um og auk þess er varla haft svo mikið við þá ógiftu eins og þá giftu í veislum og so- leiðis. Það er ííka fremur hagnaður en hitt að gifta sig, því konan fær þó ekki kaup, en gerir^alvcg sama gagn og bústýra. rað má líka koma því svo fyrir að efnin aukist heldur með konunni ef farið er að mcð ráðdeild og ekki flanað að p’ftíngunni. Þó jrg hi i ni dál’tið litið f kríng um mig hjerna um sveitirnar sfðin jeg tób þctta í n ig, þá cr

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.