Bjarki


Bjarki - 30.12.1899, Blaðsíða 4

Bjarki - 30.12.1899, Blaðsíða 4
Lífsábyrgðarfjelagió gjJP*91- „S K AN D I a“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er j hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvorc sem hann heltíur vill kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður íjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta árslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á íslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. I. Ernst Umboðsn aður á Seyðisfirði er: kaupm. S t'. T h. J ó n s s o n. ---- í Hjaitastaðaþínghá: sjera Geir Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v ( ð s s o n. ---- - I órsh: vcrslunarsíj. Snæbjðrn Arnljótsson ----, - Flúsavík: kaupm. jón A. jakobsson. ---- - Akureyri: vcrslunarstjóri H. Gunn'augsson. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p, --- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J F í'n n b o g a s o n ---- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirrði: sjera J ó n F i n n s s o n. --- - Hóium í Ncsjum: hreppstj. þorleifur Jónss. og gefa þeir lystafendum ailar nuuðsynlegar upplýsíng r u i iífsábyrgð og afhcnda hverjum sem vill ókoypis prentaðar skýrslur og áátlanir fjelagsin P1 5' _TO c'5 S» 3 p3 O p 0* ai — i» -+> QJt LIFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »S T A R »STAR» gefur ábyrgðareigcndum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar áhyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist cða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð »STAR« p. 1 annað Efsábyrgðafjelag! er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á' Norðurlöndurn, Umboðsmaðm á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. c0 ps O" ocg TVO* ?r® C -t -1 0) sl C r+ p' 2. ’ OQ 3 Cfi <D 3 Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull einnig sjöl, gó 1 f- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: ( Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — vcrslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig- kaupm. Joha.nsen, á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagi ð »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábvrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum 0. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun j fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) I eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fj*lagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Þorsteinn Erlingsson, Rilstj.: . Porsteínn Gislason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 276 um, að þjcr fcmgjuð þegar í stað embætti i ýfirrjettinutn. í'jei hljótið að sjá það sjálfur!« Dómarinn sat um stund þegjandi og hugsaðt sig um; síð- an þreif hann hatt stnn. »Fjandinn eigi alt fumið í yður,« ■ sagði hann og var þúrtg- ur á brún. »En það er víst bcst að við fórum samt, annars hef jcg eingan írið fyrir yður. -• »það var orðið koldimmt þegar þeir, dómarinn og sktifari hans, komu í vagni sínum að húsi Icgreglustjórans, og hjá gömlum tildurhana, eins og Tschubikof, vakti þetta myrkur ýmsar hugsanir; honum var svo illa við, að ciga að fara að ó- náða fríðkvendið, Olgu Petrovnu, svona síðla dags, að hann óskaði sjer helst, að hann væri kominn heim aftur.» »Jeg hundskamrr.ast inín,« sagði Itann um leið og þeir hríngdu að dyrum. »Og hvernig eigum. við að afsaka, að við komum svona seint?« »það vcrður víst minstur vandínn. Við getum sagt, að önnur fjöðrin undir vagninum okkar hafi bilað, svo að við hefð- um verið neyddir til að ncma hjer staðar « »í forstofunni tók á móti þeim kona, hávaxín og þjetívax- in, dökk á brún og brá og með lystilega rauðar var- ir, og gaf þar að líta Olgu Pctrovnu, fallegu konuna lögreglu- stjúrans. »En hvað þið hittið vcl á; við vprum einmitt að bera á borð kvöldmatinn,« sagði hún og brosti út untíir eyru. »Mað- urinn minn er reyndar ckki hcirna, en jeg Lýst við honum á hverri s'tundu. Þið komið náttúrlega frá einhvcrri rannsókninni eins og vant er'« »Já, — og svo urður.: víð fyrir því >. happi á hei •rilcióínnt 277 að önnur vagnfjöðrin brotnaði,® sagði Tschubikof um leið og hann gekk inn í stofuna og settist niður í hægindastól. »Hvað eiga þessi umsvif að þýða?« hvíslaði Dukovskij í eyra hans « Blessaðir takið þjer stiax til óspiltra málannaU »Ojá, þetta kom nú fyrir þarna með fjöðurskömmina,« sagðt Tschubikof hálfvandræöaKgur, »og svo datt okkur þá í hug að koma hjer við um leið.« »Nei, þetta er ótæk aðferð; það dugar ekki annað en koma flatt upp á hana.« »Jæja, reynið þjer þá hvað yður verður ágeingt,« hvíslaði Tschubikof byrstur og gekk svo út að gíugganum jeg get það elcki, þjer verðið sjáifur að súpa kálið, úr því að þjer eruð bún- ir að hrækja í ausunaU »Já, úr því að við vorum að tala um vagnfjöðrina,« sagði Dukofskij og gckk fast að Olgu Petrovnu, »þá verð jeg að segja yður, heiðraða frú, að við erum hvorki komnir híngað til þcss að borða kvöldmat, cða rabba við mann yðar, heldur til þcss að leggja fyrir yður eina spurníngu: »Hvað hafið þjcr gert af Mark Ivanovitch?« »Hvað eigið þjer við? — Hvað jeg hafi gert af honum.?« sagði Olga Petrovna og kafroðnaði »Jeg . . . skil yður ekki!« — »Jeg aðspyr yður í nafni laganna: Hvar hafið þjer fólgið manninn, — við vitum það alt!« »Hver hefur sagt yður það?« spurðí fallcga konan lögreglu- stjórans og leit til jarðar, því Dukofskij horfði fast á hana. »Við biðjum yður ctnúngis að segja okkur, hvað þjcr hafið gert við Ii£.nn.« »Ln hvernig vitið þiðþeUa? - hver hefur sagt ykkur það?«

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.