Bjarki


Bjarki - 02.06.1900, Blaðsíða 3

Bjarki - 02.06.1900, Blaðsíða 3
«7 Olafur Haldórsson forseti skýrði frá ástandi fjelagsins og fyrirætlun- um. Fjárhagur deildarinnar er í ágætu lagi, en meðlimir fjelagsins orðnir nokkuð fáir. Þetta ár gefur deildin ót Forn- aldarsögu cftir Hallgri'm Melsted með myndum og framh. af landa- fræðissögu Þorvaldar. Forseti kvað svo hafa verið til- ætlast að íslandssaga Boga Th. J. Melsteds hefði byrjað að koma út á þessu ári, en af því að ekkert var komið enn af handritstægi frá Boga, þá tók deildin fornaldarsöguna nú þegar. Umræður á fundinum urðu að- eins um tilboð frá Hannesi Þor- steinssyni ritstjóra um útgáfu á ritgj. um »ættartölur og slegti* eftir Jón Iærða. Fann einn stúdent það að útgáfu þessarar ritgjörðar að Bókmentafjelaginu væri meiri nauð- sýn að gefa út menningarit og fræðibækur hins nýa tíma en þenn- an ættartölufróðleik frá 17. öld, bæði vegna fjelagsins sjálfs og þjóðarinnar. Þó ýmsum þætti þetta ekki mælt heimskulega hjá mannin- um, þá var útgáfa ritgjörðarinnar þó samþykt, meðfram af því, að hún kvað vera örstutt og mátulega laung með registrinu til að enda bindi. Stjórn var endurkosin. Þófaravjel. Ný þófaravjel (Vralk) er til sölu. Vjelin er af þeim síðast uppfundnu og allra fullkomnustu. Borgun tek- in hjá góðum verslunum kríngum land allt t. d. Pöntunarfj. Zöllner & Vidalfns, Gránufj., Örum et Wulff m. fl. Seyðisfirði 1. Júní 1900. Guðmundur Hávarðsson. Fermingar- og lukkuóskakort fást fallegust og ódýrust hjá: Guðrúnu Gisladóttur, Fjarðaröldu. »Nye danske Bra 11 dfo r s ikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað IS64 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- HUSNÆÐI, þægilegt fyrir litla familíu er til leigu. Ritstj. vísar á. Björn Pálsson gullsmiður er nú fluttur frá Nesi í Loðmundarfirði að Vakur- stöðum í Vopnafirði. Ljósmyndir tek jeg nú hjereftir í sumar á hverj- um degi frá kl. 11—4. Ey. Jönsson. vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (jjremie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Sálmabókin innb. . . . 2,00 7,00 Eimreiðin VI. 1. og 2. hefti 2,00 Sunnanfari VIII. i.2.tbl. árg. 2,50 Eir 2. ár 1. hefti. Verð árg. 1,50 Örfá eint. af Eir 1. árg. fást enn. Pappír og Öll ritfaung. Plarmo- nikur, Fiolín- og Guitarstreingir. Nótnapappír. Fermíngarkort o. m. fl. best og ódýrast f bókaverslan L. S. Tómassonar. SANDNESS ULLARVERKSMIÐJA. Nú með »Vaagen kom mikið af nýjum sýnishornum. Komið og skoðið þau áður en þið farið með ull ykkar til annara verksmiðja. .Seyðisfirði 15. Maí 1900. L. J. I m s 1 a n d. Mjólkurskilvindan „Alexandra“ er ómissandi á hverju búi. 50 skilvindur stórar ogsmá- ar komu með Vestu. Þeir, sem þcgar hafa pantað skilvindur hjá mjer eru því beðnirað vitja þeirra, og hinum, sem æ 11 a að kaupa, er best að koma sem fyrst. St. Th. Jónsson, Seyðisfirði. Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEAAG FABRIKKER“ við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma hcnni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: f Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig. kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið 36 íngahúsinu þekti nokkuð til mansins, sem myrtur hafði verið og einginn gat borið, að hann hcfði nokkru sinni stígið fæti sfnum þar inn. Don Antoníó og heimafólk hans hafði nokkr- vim sinnum verið fyrir rjettinum, en það gat eingar upplýsíngar gefið. Don Antoníó hafði sagt, að það mundi ekki vera hægt að banna sjer að loka gluggum sínum á kvöldin og dómarinn gat ekki mótmælt því. Ef það hefði verið útlendíngur sem farist hefði, þá hcfðu vafalaust komið laung brjef um íráfall hans frá Malaga, Cadiz eða Madrid, eða frá aðsetursstað umboðsmans eða sendiherra þeirrar þjóðar sem rr.aðurinn var frá, hvar í landi sem hann hefði verið, og þá hefði ekki annað liðist, en að haldið hefði verið fram nákvæmum ransóknum f málinu, þótt þær auðvitað hefðu verið þýðingarlausar. En hjer var að líkindum ekki um annað að gera en óþektan, innlendan vörubjóð og þar ofan í kaupið gyðíngsræfil, eftir útlitinu að dæma Og lögreglan gat þá ekki verið að gera sjer óþarfa ómak útúr öðru eins. Mann- inum var veitt sæmileg útför og þarmeð þvoði rjettvísin hend- ur sínar. Um þetta voru næturverðirnir að tala á Nýjubrú um nótt- ina þegar don Antoníó horfði á þá. Þ cir vissu að mikið hafði verið talað um þetta atvik í þá daga, en einginn vissi neinn botn í þvf máli, nema ef vera skyldi dórnarinn. Maðurinn var grafinn, en umtalið hafði ekki verið grafið með honum. Einum datt þetta í hug, öðrum. hitt, og einhvernveginn gekk það svo,, að gruninum var helst beint að don Antoníó. En hann var launhygginn maður og náði smátt og smátt í þá sem mest mös- uðu, skaut að þeim einu vi'nglasi, eða gerði þeim einhvern smá- greiða; þcir urðu kunuíngjar hans og þvaðrið dó út smátt og smátt. 33 V3r berfætt og með bert brjóstið. Henni hafði aldrei dottið í hug, að hún þyrfti að fyrirverða sig fyrir það fyr en nú. Ilún blóðroðnaði, sló handleggjunum yfir brjóstið, stökk á fætur, hljóp inn í húsið og skelti hurðinni aftur á eftir sjer. »Senorita!«* kallaðJ hann á eftir henni og málrómurinn var svo þýður að hún hefði getað kysst hann fyrir —»Senorita!« kallaðihann aftur og málrómurinn var miklu viðkvæmari en áður. Hún þagði litla stund — cn því átti hún að vera vond við hann? Hún lauk hurðinni lítið eitt upp og hvíslaði út: »Senor!« Hann gekk inn og dyrnar luktust eftir honum. Ef Carmen hefði ekki grátið eins ákaft og hún gerði Páls- messukvöidið, sem áður er á minst, og ekki rifið kjólinn sinn í reiðikastinu, þá hefði ftún ekki heldur feingið svo ákafa ástn'ðu eins og hún hafði marga daga á eftir til að vcrða rík einsog Antoníó frændi hennar; henni hefði þá ef ti! vill dottið í hug,, að ekki er alt feingið með auðnum, og í. staðinn fyrir umhugs- unina um silkikjóla og guliskraut hefði þún að líkindum gjört sig ánægða með að lifa í draumi um laglegan bóndakofa þar í dalnum, garð með tómötum, víni, órangtrjám og olíuviði. En þau befðu orðið að eiga hann bæði — verst að hann gæti ekki verið í einkennisbúníngnum, hvítum buxum og með þríhyrntan hatt á höfðinu. Og þó var mi reyndar hægt að halda buxun- um hans hvítum með því að þvo. þær nógu oft í ánni. Að líkindum hefði hún hugsað eitthvað þessu líkt, ef hún hefði ekki komist í jafn.ikafa geðshræríng og áður er frá sagt Pálsmcssu- kvöldið þegar hún sá hermanninn sinn í fyrsta skfftí. *) Svo eru heldri konur ávarpaðar á Spáni, en karlmehnirnir: sehor.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.