Bjarki - 07.07.1900, Blaðsíða 2
ro 6
Sjerstaklega kom þó verðið flatt
upp á mig, og mjer þykir þjer,
hreint að segja, selja ofdýrt, herra
apótekari, jafnvel þó það sje í
lausakaupum (Haandköb). 50 kr.
ávinníngur á 12 krónum! Jeg má
til að segja yður það; það er verra
en við höfum vanist af apótekur-
um, jafnvel af verstu sendíngunum
frá Danmörku.
«
Mjer þótti, eins og jeg sagði,
sverðið prýðilega komið í höndum
yðar og jeg skrifaði ekki línurnar
í Bjarka vegna neins efa um það,
heldur af hinu, að jeg býst við
að missa bæði yður og sverðið þá
og þegar, því eins og þjer vitið
hafið þjer svo oft átt vissa von á
embætti eða einhverju öðru í Dan-
mörku, og þó þjer feingjuð ekki
Fanö í vetur, þá getið þjer feingið
það næsta eða næst næsta sem
þjer sækið um, eða þá að minsta
kosti það 33. eða 34.
Þetta vakti fyrir mjer, herra apó-
tekari, og er ástæðulaust að mis-
virða það, og því síður munuð þjer
misvirða þessar línur ef þær eru
rjett þýddar.
f>. E.
1
Útskritaðir úr búnaðarskólan-
um á Eiðum 2. Maí 1900.
Benedikt Jón Jóhannesson úr Norðm.s.
1. eink. 104 stig i bókl., I. eink. 51
st. í vrkl.
Forbergur Guðmundss. úr Suðurm.s.
I. eink. 93 st. í bkl., I. eink. 45 st. í vrkl.
Einar Guttormsson úr Norðm.sýslu
II. eink. 89 st. í bk!., I. eink. 52 st. í vkl.
Hermóður Guðnason úr Norðurm.sýslu
II. eink. 78 st. í bkl., I. eink. 46 st. í vkl.
Fundurinn á Eiðum 18. Maí 1900.
Skólapiltar i Eiðum höfðu komið sjer
saman um það arið 1892, að finnast þar
allir árið 1900, og sama hafa hinir gert
sem síðan hafa verið. Frumkvöðlar
fundarins voru því þessir piltar frá tíð
Jónasar skóiastjóra en höfðu líka boð-
ið hinum sem áður voru. Því miður
gátu margir ekki sótt fundinn sakir
anna og getur Eiðaskólinn vel unað
við þau forföll, þó það hefði auðvitað
vetið gaman að þeir hefðu getað kom-
ið ailir,
bundinn sóttui8af fyrverandi náms-
mönnum skólans af 40 sem einkanlega
voru væntanlegir, og endurskoðandi
reiknínganna Jón Bergsson á Egilsst.
°K stjórnarnefndarm. Eiríkur Einars-
son í Bót. Fundarstjóri var kosinn
skólastj. Jónas Eiríksson og skrifari
Sigurður Sigurðsson. Fundarstjóri setti
fundinn með töiu. Helstu atriði er
hann mintist á voru þessi: 1. Um til-
drög og þýðíngu fundarins. 2. Um að-
gerðir búnaðarskólans frá vorinu 188S
ti! vorsins 1900. 3. Um stjórnarnefnd
og kennara skólans. 4. Um búnaðar-
skólana, sjerstakiega skólann á Eiðum.
5. Um vísindalegan búnaðarskóla og
efnarannsóknarstofnun. 6. Um tak-
mörkun á munaðarvörukaupum. 7. Um
búnaðaríjtlög undir yfirstjórn búnaðar-
fjelags ísltnd, o. fl.
Skrifarí fundarins, Sigurður Sigurðs-
son, talaði um afurðir búpeníngs skóf-
ans frá 1894, samkvæmt reiknfngum
skólabúsins, og í sambandi þar við unt
nauðsyn á nákvæmfi og formfegri bú-
reiknmgsfærslu fyrir alla búendar.
i*á hjelt búfr. Jón Jónsson gagnorða
tölu um alþýðumentun, sjerstaklega hina
fyrstu undirstöðu nl. um fraeðslu barna
og únglínga. Talaði- hanit um gallana
á barna og únglíngafræðslu hjer á iandi,
og hvað gera mætti til bóta, að auka
kennarafræðslu, að kennarar hefðu líf-
vaenleg laun, urngángskensfa væri auk-
in í sveitunum og meira eftirlit haft
með henni. í kaupstöðum og sjópláss-
um skyldi stofna únglíngaskóla o. s,
frv. Allítarlegar umræður urðu um
málefni þetta.
Sigurður búfræðíngur Antoníusson
talaði um áhrif búnaðarskóla og búnað-
arfjelaga á búnaðarmáfefnin.
Fyrverandi námsmenn skólans, skýrðu
síðan frá störfum sínum í þarfirbúnað-
arins, í röð, eftir því sem þeir höfðu
útskrifastaf skóianum og mæltístmörg-
um vel. Gátu þeir um búnaðarfjelög,
er þeir hefðu unnið fyrir, og nauðsvn á
ýmsum framkvæmdum á vissum grein-
um jarðabóta og jarðrssktar.
Ein'kur óðalsbóndi í Bót sýndi fram
á, að búnaðarskólar og búnaðarfieiög
hefðu aukið starfsemi heimilanna í bún-
aðarframkvæmdum, en áður hefðu því
nær eingar jarðabætur verið gerðar.
í’ví næst hófust umræður um búnað-
arskólana og fleiri búnaðarmál.
í'á þakkaði Pjetur búfr. Stefánsson
skólanum fyrir gagn það, er hann hefði
haft af skóiaveru sinni, og kvað heim-
ili skólans hafa sýnt starfsemi oj
reglusemi.
Jón Jónsson talaði síðan þakkarorð
til skólastjóra og konu hans, og af-
henti þeim vandaða stundakiukku að
gjöf frá nemendum skólans, er skóla-
stjóri þakkaði.
I>á mintist Sigurður Antoníusson, fyr-
verandi kennara Einars sál. Einarsson-
ar og starfsemi hans við skóiarm.
Síðan þakkaði skóiastjóri fundar-
mönnum fyrir komuna, og alla velvild
þeirra sjer og skólanum til handa, og
óskaði öllum námsmönnum skólans
hamíngjusamrar framtíðar, að þeir mættu
verða landi sínu gagnlegir og nýtir menn.
Var þá fundi slitið.
Jónas Eiríksson, Sigurður Sigurðsson.
Seyðisfirði
Veðrið: Sd. 24. Júní -j- 12; sól
kyrt. 25. -f- 11; sót, logn. 26. -j- ir;
s. veður. 27. -f- 7, kyrt, þoka. 28. -j-
6; s. veður. 29. -j- 6; rigníng. 30. -j-
7; ofsa rigníng allan dag. 1. Júlí-j- 7;
utan vindur. 2. -j- 8; logn, sól öðru
hvoru. 3. -j- 13; sama Veður. 4, -j-
ji; sól, logn. 5. -j- 10; sama veður.
6. X 9, ÞykB logn. 9. x 7;s. veður.
Skip: 27. Júní, Argo fór út.
30. Hólar suður. Með þeim fór Pál!
Ólafsson og kona hans og dóttir til
Rvíkur.
4. Júlí. Snæfetl kom frá Einglandi;
fór aftur í gær. Með því fór Mr. R. M.
Heuctt til Einglands.
5. Vaagen fór utan.
Fiskiafli góður var fyrir nokkru á
Borgarfirði, en er nú iítill. Eins er
hjer útifyrir fjörðunum; þó hafa menn
aflað veí und3nfarandi daga hjer inni á
kríngíunr.r. Dálítill kolaafli hefur einnig
verið bjer inn við fjarðarbotninn. Fiski-
skútur »Garðars« hafa aflað vel.
Síðastl. Laugardag, áttu bæjarbúar
funcl með sjer t Bindindishúsinu á
Fjarðaröldu tll þess að kjósa nefnd til
að undirbúa hátíðarhaldið hjer á Seyð-
isfirði þ. 13. Ágúst næstkomandi. 19
manna mættu á fundinum. Kosnir voru
þessir:
Þórarinn Guðmundsson. Fr. Wathne.
Andr. Rasmussen. Sig. johansen.
H. I Ernst. Rolf Johansen.
Jóhann Vigfússon.
Brjefdúfa.
Skipstjórinn á Morning Star, Hansert,
skaut dúfu 51/0 mílu v. sv, frá Færeyj-
um nál. svokölluðum Munk, 22. Júní.
Um hægra fót dúfunnar var gúmmí
hríngur merktur F. 581, en um vinstri
fótinn hríngur. úr málmi (nýsilfri?)
merktur T 340 W i& A 98. Báðir
hríngarnir eru geymdir á skrifstofu
Bjarka. Hvorki brjef nje neitt annað
en þetta fanst á dúfunni.
Til forstöð ö-k oim spitalans
hjer á Seyðisfirði fyrst um sinn til 1.
Október, hefur verið kosin frú Jóhanna
Ketilsdóttir, þrátt fyrir meðmæli
»Austra«.
Ur ýmsum áttum.
Háttvirti herra ritstjóri!
í viðaukagrein við grcin mína til
Bjarka um fn'kirkjuna í Presthólapresta-
kalli segið þjer, að sjera Haldóri haft
verié vikið frá embætti »sakir úlfúðar«
við söfnuði sína. Hvaðan hafið þjer
það? Viljið þjer ekki gera svo vel að
segja alþýðu það, því jeg get ekki fyrir
mítt leyti trúað slíkri fjarstæðu. Hjer
er það kvisað, að sjera H. megi þakka
afsetnínguna bituryrðum sínam um suma
embættismenn vora og sitt segir hver
Virðfngarfylst.
Rift 26. Júní 1900.
Jóhann Baldvinsson,
Ath.: Bjarki taldi víst, að úlfúðin hafi
að minsta kosti verið notuð sem ástæða.
Björn Halsson á Rángá hjelt nýiega
brúðkaup sitt til Hólmfríðar Eiríks-
dóttur hreppstjóra í Bót. Hin dóttir
Eiríks er sagt að hafi opinberað trúlof-
un sína í sömu veislunni og er unn-
usti hennar Pjetur Stefánnsson fyrrcm
prests að Hjaltastað.
26. f. m. hjeldu þau brúðkaup sitt
Sigfús Magnússon á Galtastöðum ytri
í Túngu og Margrjet Björnsdóttir. f*ar
var haldin fjölmenn veisla, hátt á ann-
að hundrað mans.
Alt á þetta fólk kyn sitt meðal merk-
ustu manna á Hjeraði.
Hreppstjóri í Túngu er útnefndur
af ámtmanni Eiríkur Einarsson óðals-
bóndi í Bót.
Sýslunefndarmaður fyrir Hjaltastaða-
þínghá var kosinn Þórarinn Jónsson í
Jórvík. Margir höfðu búist við að Sig-
fús hreppstjóri Hakiórsson á Sand-
brekku yrði fyrir þeirri kosníngu, en
kenna því um, að Austri flutti rjett á
undan meðmæli með Sigfúsi.
Smávegis.
Prófessor Fiske £ Ftóreos á
Ítalíu á stærra safn af íslenskum bók*
um en nokkur annar einstakur maður.
Árið sem leið hefur hann verið að koma
skipulagi á bókasafnið og feingið til
hjálpar sjer tvo íslenska stúder.ta frá
háskólanum í Höfn, Haldór Hermans-
son frá Velli á Rángárvöllum og Bjarna
Jónsson úr Hreppunum í Árnessýslu.
Annarhvor þeirra á svo að verða bóka-
vörður hjá honum framvegis. í vor
hefur hann einnig feingið Boga Th.
Melsteð til að koma suður ti! sín
og vera við niðurskipun á bóka-
safninu.
^ggjageymsla. Danskur verk*
maður, Peter Kristensen hefur fundið
nýja aðferð til að geyma egg, sem er
mjklu betri en allar áður þektar aðferðir.
Hann hefur unnið að þessu í 12 ár
með tilraunum og loks í fyrra afhenti
hann kassa til landbúnaðarháskólans
danska sem var innsiglaður og opnað-
ur fyrst eftír 8 mánaða geymslu 5-Jan-
úar í vetur og voru þá eggin að öllu
eins og ný. Annar kassi var geymdur
í Prívatbánkanum sama tíma og fór
þar alt á sömu leið. Kristens. dýfir eggj-
unum ofan í lög, en samsetníng lagar-
ins er leyndardómur hans. Að verja
7000 egg kostar aðeins 150 aura. Svo
ódýrt er það. Uppgötvun sína hefur
hann selt enskurn eggakaupmanni- fyrir
600,000 kr.
Kristensen er óbrotinn verkmaður og;
svo fátækur að hann varð að fá eggin
að iáni handa landbúnaðarháskólanum
og hefur oft orðið að svelta til að geta
haldið áfram tilraunum sínum.
Trúboðar- Við 50 ár afmælishá-
tíá trúarboðsfjelags eins á Einglandi
sagði Salisbury lávarður alveg nýlega
blátt áfram, að utanríkisráðaneytið
bretska liti á ' trúboðana eins og fjöl-
mennan skemdalýð, sem drægi úr hin-
sm, hreinu áhrifum hins kristna trúar-
Iærdóms og segir þá blaðið sem þetta
flytur, að mjög mrkið vafamál sje að
hve miklu leyti rfkin hafi rjett til aó
siga styrjaldarhundunum á þjóðir, sem
trúboðarnir hafi æst upp með yfirgángi
sínum.
Petta hafa nu þúsundir mauna fund-
ið laungu áðúr, en það er samt gleði-
legt að stjórnir stórveldanna fara rni
að kannast við þá ábyrgð, sem hvílir á
þeim fyrir að styrkja og vernda ókristi-
legt trúboð og- ómannlegt meðal út-
lendra þjóða.
Leiðrjetting.
I>essa leiðrjettíng verð jeg að
setja við síðasta Austra:
Hvorki í vor njc áður hafa nein-
ir menn, lögfræðíngar nje aðrir,
varið mál um það, bver þeirra væri
hæíastur til að flytja mál fyrir
hæsta rjetti. Um málfærslustöð-
una við hæstarjeít keppa mesan ekki
á þann hátt og geta ekki kept. Ulf
Hansea og Dr. Ernst Mölles
reyndu báðir að fá stöðuna og
hlutu báðir. Ernst Möller fjekk
sitt leyfi 28. Mars í vetur og neyð-
ist jeg til að fáta þá Hof og stats-
kalenders grúskarana, Ernst apó-
tekara(?) og Skafta Jósepsson vera
ómerka að öllu þvaðri sínu