Bjarki


Bjarki - 23.07.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 23.07.1900, Blaðsíða 4
1l6 Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari og faliegri dúka úr íslenskri ul en nokkrar aðrar verksmiðjur f Norvegi. AALGAARDS uHarverksmiðjur feingu hsssttt veriiaun (guUmedalfn) á sýningunnt í Bjorgvia í Noregt 189S (.linar verksmíðjumar aðeins silfunnedaliu). NORÐMENN sjálfir ájíta þvi Aelgaards ullarverksmíðjur standa láng fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ÍSLANDI eru Aalgaards ullai vtrksúnojur orðnar Iáng-útbreiddastar AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa síðastliðið ár látið byggja sjerstakt vefnaðarhús fyrir fslenska ull og afgreiða því hjer eftir alla vefnaðarvoru íángtum tijótara en nokkrar aðraf verksmiðjur hafa gjört htngað til. VERÐLISTAR sendast ókeypis. SYNISHORN af vefnarvörunum er hægt að skoða hja umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: herra á Borðeyri á Sauðárkrók - Akureyri — - þótshöfn — - Vopnafirði' — * Eskifirði — - Fáskrúðsfirði — - Djúpavogi — - Hornafirði — - Rcykjhvík — Nýir umboðsmenn verslunarœaður Qu5m. Theódérsson. verslunarmaður Pjetur Pjeturssön, versiunarmaður M. B. B 1 ö n d a I, verslunarmaður Jón Jónsson, skraddari Jakob Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndari Á s g r. V i g f ú s 3 o n, Búðum, versiunarmaður P á 11 H. Gís lason, hreppstjóri Þ o r 1. Jánsson, Hólum. kaupmaður B. S. í’órarinsson. á Qarliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jó nsson. Aialumboðsmaður Aalgaards-uliarvcrksmiðju. Kaupendur Bjarka eru vin- samlegast beðnir að greiða and- virði hans nú á kauptíðinni allir tem því geía mögulegavið komið. Borgunina má skrifa inn í hverja þá verslun sem innskrift vill taka. Eigandi: Preritfjel. Austfirðínga. Þorsfceinn Eriingsson, Ritstj.: Þorstoinn Císlason. Ábyrgðarm. jþorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER" við Stafángur i Noregi virmur besta, faiíegasta, og ódýrasta fatáefnið, sem hægt er. s.ð fá úr fslenskri ul!, einnig sjöl, géíf- og rómteppi; þvf asttu al'jr sern ætla að senda ull tii tóskapar að koina henni sem allra fyjrsti td emhvers af uinboðsm.önaum verksjniðjuanar. Unakoðsmennicnir eru { Reykjavfk• berra bókhaídari Oiafur Runólfssp.n. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri, - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarci Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig'. kaupm. JoS'ta.nsen, á Seyðisfirði. Br u na áby rgð arfj g ! ag: ð »Nye danske Bra udforsikr- ings Se'skabe Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefbnd 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjnld. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Ull og fiskur verður hvergi betur borgaður í sumar í lausakaupum og í reikn- fnga en við Walhnes verslun. SUNDMAGAR- lángbest borgaðir við Wathnes verslun. SELSKINN hert, vel verkuð eru vel bófguð við Wathnes verslan'. Seyðisfirði 23. Júní 190ö. Jóh. Vigfússon. Mjóíkurskiívindan „Alexandra<É er ómissandi á hverju búi. 50 skilvindur stórar ogsmá- ar komu með Vestu. f'eir, sem þcgar hafa pantað skilvindur hjá mjer eru þvf beðnir aðvitja þeirra, og hinum, sem æ 11 a að kaupa, cr best að koma sem fyrst. St Th Jónsson, Seyðisfirði. So Don José spurði, hvort mikið væri dansað f Ronda. Carm- en játaði þvf, þar væri töluvert dansað, einsog alstaðar annars- staðar f heiminum. þá sagði don José, að hjer f Malaga gaeti hún grætt á þvf að dansa. I’að þótti Carmen merkíiegt — að græða á því að dansa, sern menn annars gerðu sjer tii skemt- unar, fá penínga fyrir að ieika sjer, það var ekki ónýtt. En f Malaga voru líka alltr ríkir. Don José sagði að hún gæíi feingið að dansa f uppljóm- uðum sal, þar sem margt af ffúasta fólkinu { Maiaga sæti óg hörfði á, klappaði og hrópaði »bravó« ; hann sagðist einmitt ætla að fara að opna einn af þessum fínu sölum og þar ætti að dansa og sýngja. Svo spurði hann svona blátt áfram, hvað hún segði um að koma þar inn og dansa líka, hún dansaói svo vel og það væri synd að lofa ekki gestunum að sjá hana dansa. Carmen spurði, hvort hún mundi fá nokkuð fyrir það. »Já«, svaraði don José, það skyldi ekki vanta »Hvað mikið?*, spurði Carmen; henni datt strax i hug, að þá þyrfti hún ekki iramar að vcra upp á frænda 3inn kominn, og penfngana skykli Angel fá Leikhússtjórinn leit á hana, dró annað augað i pung, rjál- aði við úrfesttDa sína, hugsaði sig dálítið um og sagði svo: »Ja, hvað segið þjer um fimrn peseta* hvert kvöld og svo búið þjer hjá mjer ókeypis?» »Fimm pesetaU kaliaði Carmen upp og klappaði saman hðndunum; hún hafði aldrei átt svo mikla penfnga í einu. »Ja, fjóra<, sagði leikhússtjórinn, »fjóra getum við að minsta komið okkur saman um; fjórir pesetar, það er líka gott kaup«. Fjórir pesetar á kvöld; hugsaði Carmen, það dregur sig 1 pes. — 100 centimar =-= 72 aurar. \ \ saman. Ef hun endaði nú með því að verða enn ríkari en don Antonfó, og þyrfti svo ckki að hafa annað fyrir þvf, en að dansa ! En alt í einu þagnaði hún; gat ekla Angei misiíkað þetta? — Leikbússtjórinn sá að það kom hik á hana og misskildi það. »Nú, jæja, látum þá vera sagði hann. »Já, en hvað astii að Angel segr; haidið þjer ekki að hon- um kunni að mislíka —« »Nei, öðru nær, fimm pesetar um kvöldið, áð litlum tfma liðnum'brúðkaup — mislík.a, hvernig þá; nei, honum hlýtur að þykja vænt um, — annars getum við beðið þángað til hann kemur f kvöld og svo tölum við við hann — jeg er vinur hans, eins- og þjer vitið«. Carmen beið til kvölds, en ekki kom Angei. Hún grjet, en don José reyndi að hugga haua. Seinast fann hatin það ráð upp að segja henní að það væri komið brjef frá Angeí, hann segði þar, að hann heíði verið sendur íil Madrid og gæti ekki komið aft.ur heim til Ronda fyr en eftir átta daga. Carmen leit á ieikhússtjórann einsog hún tryði honum ekki, en þá drö hann brjef upp úr vasa sfnum og sýndi henni. Hún reif bað af honum og kyssti það, þetta hafði Abgeí skrifaö — hann var þá svona lærður, gat skrjfað svona vel — en hvað hún var heimsk að kunna ekki eð ksa! Svo spurði hún hve inikla pen- ínga húr. gæti feingíð, ef fcún dansaði á hvérju kvöidi þángað til Angel kæmi — í átta kvöid í roð. Ðon José brosti og sagði að það yrðu að mínsta kosti fjörtíu pesetar. Fjörutfu pesetar! Angel gat munað um þá. En hún ætlaði ekki að geyma þá alla, heldur kaupa gjafir handa honum fyrir sumt af þeim. Hún hafði sjeð svo ótal margt í

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.