Bjarki


Bjarki - 08.09.1900, Blaðsíða 2

Bjarki - 08.09.1900, Blaðsíða 2
T42- cða gefið yður fram f stórpólitískr- ar deilnr. f’ó er lángt frá mjer að l'asta framgirnr yðar eða nokk- urs mans. En hóf er best í hverji- nm hlut. Og það er mjög hætt við, að þjer verðið brátt var við að áHtiðlíf) farr að rjena, ef þjer takið upp á því að hella yður út yfir málefni, sem ffestir Wjóta að sjá að ekki eru yðar raeðfasri. Og að koraa svo fram uppbíáskm af sjálfsþótta og með spekíngssvip- — það munuð þjer reyna að ekki verð- ur til annars en að gera sjálfan yður hlasgilégan, Lángi yður tit að rita í blöðin, þá skuluð þýer velja yður efni, senv er við yðar hæfi. I hreinni einlægni talað, þá hef jég ekkert álit á yður sem stórpólitík- us. Og efjeghefði nokkra laungun til þess að fara að rita um stjórn- arskrármálið, þá vildi j'eg helst roega leggja eitthvað annað tii grundvall- ar en ritsmíðar verslunarstjórans á Vopnafirði, eftir því að dæma sem komið cr. Nú getið þjer ekki leingur þykt það við mig, að jeg hafi ekki gert tilraun til þess að »skrifa á móti< yður. En ef yður líkar ekki svarið, þá skal jeg segja yður ástæðuna til þess að það hefur orðið einsog það er. Einsog þjer vitið þekkjumst við als ekkert pbrsónulega. Jeg hef aðeins einusiuni eða tvisvar sjeð yðar fiámynta, úteygða eltiskinns- andliti bregða fyrir hj<?r á Seyðis- firði og þófrti, satt að segja, ekk- ert sjerlegt tii mansins koma. En kunnugir menn yður hjer hafa lýst yður svo, að þjer væruð ekki illa greindur að náttúrufari, en Irámuna sjervitur og að þvf er þekkíngu yðar snertir, þá segja þeir að gutli dálítið á yður.. Af afspurn veit jeg líka að þjer eruð hrokagikkur með fádæma sjálfsáliti. Við þeim sjúkdómá fanst mjer rjett að gefa yður til reynsiu litla inntöku, og býst jeg þó reyndar ekki við að hún hafi varanleg á- hrif, því jeg er einginn iæknir. En velkomið er yður að leita til- mín * aunað sinn ef þjer viijið. Þorst. Gislason. ,Jór> þingmansefni í’að iKtur helst út fyrir að þeir «jeu svo- .ær4ir um þcssar mundir a,f kosoíngívcrgelsi pólitíkusarnir Vppnírrsku, a5 þeir hvorki geti Jesið rjett nje *Wið mælt mál. í »Austra* I. þ■ ru. er Jón þíng- mansefní á fcrðinni, ásamt hirossa- smala sínum, Ó. F. Ð., tíl þcss að svara greininni um þíngmaijnaefni Norð-nvlínga í 33. tbl. Bjarka þ- á. Hanu- vilT sidlja þá greiir svo;, sem því sje þar dróttað að sjer,, að hann muni gánga í tjóðurbandíi O’ F. D'. að> því er snertir skoðanir á landsmá’lum, En þetta er hreinn misskiiníngur, Jón sæll!: I þeirri grcin er ekki citt einasta orð' mis- jafnt ti-T þín. taiað.. Ummælunum þar er blátt áfram svo> varið',, að mjer var með> öllu ókunnugt um skoðanir þínar á landsmálumi og hafði jeg ekkert til að átta mig á í þeim> efnum annað' en, það,, að kunnugt var að þú hafðir Seingið Ólaff vesslunarstjóra Davíðsson til þess að smala fyrir þig hrossum handa kjósendum þinum um Vopna- fjörð, |En skoðanir þessa djúp- byggna stórpólitíkusar höfðu þá rjett áður birst í grein í »Austra«, sem áðurnefndur vitríngur hafði ritað þar »betri mönnumo til at- hugunar og umsagnari* Reyndar kom mjer aidrei til hugar að bendla þig á nokkurn hátt við misskiln- íng Oiafs og hugsunarvillur í þeirri grein, en jeg hugsaðt að hann mundi naumast hafa gerst undirtylla þín og hestadreingur við kosníngarnar, ef hann ætlaði þig ckki fylgja ein- dregið þeim flokki, stm hann láng- ar til að teljast með. Reyndar mun cinginn hægðarleikur að »reikna út* stjórnmálavisku þessa heiðurs- mans, því það er sannfrjett, að jafn- framt og hann scndi »Austra« gagn- rýni sína á Rángármiðluninni, þar sem hún er talinn »voðagripur« og að gánga landráðum næst, þá ritar hann líka sj,era Einari í Kirkjubæ, sem vitanlega er einn af forsprökk- um Rángármiðlanarinnar, og býður honum þjónustu sína sem hrossa- smali i norðursýslunni. Um ieið og hann ritar móti Rángárpólitík- inni býðst hann til að vera undir- tylla tveggja þíngmaranaefna, sem eru sinn úr hvorum flokki!: í'að er þjónustusamur andi sem þú hefur til fylgdar þjer á FossvöLl á Mánu- daginn! I öðrum umijaæhim Bjarka í þinn ga^ð, en þeirri sem standa f grein- inni 18. f. m. á jeg ekki hinn minsta þátt, hvorki þeim sem snerta vöxt þinn nje vitsmuni. Mótmæli mín gegn kosníngu þinni voru aðeins sprottin af því, að jeg taldi þig andstæðan RángármiðlunitMii í stjórn- arskrármálinu og svo stofnura hluta- fjelagsbánkans, era þessi ivö mál tel j,eg aðalvelferðarmát okkar nú sem stendur. Og bjóðir þú þig fram á Fossvöllum sem fullkominn afturhaldsmaður í þessuim tveim máium þá ætla jeg að þú mælir best á móti þjer sjálfur og að rjett- ara hefði verið af þjer að sitja heima. í>. G. *) Ó, þú stóra einfeldnii: »Vjen epl- in« sögðu hrossataðskögglarnir, ein- liverntíma, Ólafur!!. Kosnir þingmenn. Skagafjörður. Skagfirðíhgar hafa kosið Ó laf B'riem> (150» atkv.j og Stefán kennara Stefánss. (97 atkv.)> þettsa er vel kjörið, því Öiáfur Bfiem> hefur reynst hygginn og góðtir þíngmaður* Við, sem þekkjum Stefán, höfum og lfeingi Ó9kað> að' hann, atgerfi hans og áhngf mætti koma víðar að gagni en> híngað tiíi hefur verið og hefur það þó víða búið vel í haginn fyrir okkur alla. í’að mun sannast að Skagfirðíngar hafi hjer stigið hygginda og happa- spor og valið hjer vel í skarð góð* mans, Jöns Jakobssoaar, sem ekkii gaf kost á sjer nú, en> vafaiöust ætti að vera á þíngi ef þar eiga> annars að vera> góðir dreksgir og rjettsýnir. I s a f j ö r ð u r. í>ar erukosnir þeir Skúli Tbor- odds. (169 atkv.) og HannesHaf- stein sýsIum. (140 atkv.j í>að er Isfirðíngum happ að þeir kusu Skúla, því það hefði seint gleymst efþeir hefðu hrunffið honum Þeir sendu leingi Jón Sigurðsson á þíng og var það lítill vandi að velja þann mann sem h/ert kjcaidæmi a land- inn öfundaði þá af. Þar gátu þá biindir menn kosið hjálparlaust. Því miður sýnist sjónin ekki full- skírð enn að minsta kosti ekki á öðru auganu og gæti það þó ver- ið af því, að töluverðan skugga hafi borið á hina þrjá sem þeir áttu að horfa á tii hamíngju sjer. Þorvald þekkja menn lítið nema að afspurn og er ókunnugum möunum að minsta kosti best að taia sem fæst um hann. Þar sem Hannes sýslumaður er segja vitrir menn að Landshöfðíngi hafi feiugið eitt at- kvæði víst, og er það þá kostur að vita hvar hans er að leita. Aft- ur missir stjórnarbótin roikið þar sem húa missir sjera Sigurð' Stef- ánsson, cn að öðra leyti er rajpg óvíst hve margir æskja sjer að eiga sálusamfjelag við manninn. Sagí þeir sem fjellu hefði ura E20.< atkv. Vesturskaftfellíngas hafa endurkosið Guðl. sýsluman>n. Althingsvalgene. I Biadet »Bjarki« af 25. August find- es et Angreb paa AJtieselskabet Or- um & Wulffs Handel hersteds af en saadan Natur, at jeg som dets Befuld- mægtigede föler mig nödsagst til,at op- iyse, at Ö. & W. hverken- tænker ellex nogea sinde has tænkt paa islandsk Politik, endsige at pröve paa aá öde- lægge Landets Bank eller Forfatnmgs- forbedring. Det er mig bekjendt at Stedets Faetor, Hr. O. F. Davidss-en hylder den modsatte Anskuelse i Peli- tik end> »Bjarki« repræseBtejser, ogdet er mig yderligere bekjendt at Hr. Da- vídsson paa Vaigmödct her de» 26. August offentlig udtalte denna sin Án-- skuelse, og saavidt jeg forstod vare alla tiistedéværende Væligere af hans- Mening. At Ö. & W. respecterer sine Undérordnedes Anskueiser og Mening er naturligt, (men hvad der er mere unaturligt er at et Blad som »Bjarki« vil söge at nedsætte et respectabelt Firma i Folks Omdömme blot fordi' Dets Factor er af anden Tænkemaade end »Bjarki« og dets Tilhængere, og paadutte at der ðves Valgtryk. Naar Deres Artikel- indeholder en saadan Hadskfied. som »-Faarcne med Ö. & W* einokunar Mærke er nu- alligevel til al Lykka ved at svinde ind> fier i> Nord- mulasyssel* o. s. v. da kan jeg glæde dem med Hr. Redáktör at ©. <g W For,- retning med sine 105 Aar paa Bagen ftar altírig bibmstret bedre end. nu, et Tegu. paa, at deres saakaldte einok- unar Maerke maa væra godt at arbeide med. p. t. Vopnafjord dén 31. August 19001 Vilh. Bache. * * Bjarki veitir fúslega viðtöku þessum' andmælum, og það því fremur sem. honum hefur aldrei komið til hugar að> versiunarfjelagið Ö. og W. í heild sinni, eða sem fjelag, ætti eða ætlaði að eiga neinn þátt í íslenskri pólitík, og því trúir Bjarki fyllilega og honum er það auk þess að nokkru leyti kunnugt, að fulltrúi fjelagsins herra Vilh. Bache sje að öllu hlutlaus í pólitíkurherförum Vopnafjarðarverslunarinnar. Hitt er föst sannfæríng mín, og flein manna, að herra Ó. F. Davíðsson myndi' tæplega hossa sjer svo hátt á ágæti sínu og alþýðuhylli(l) sinni ef hann hefði ekki stöðu sína og Ö. og W. til! að hiaða undir sig með. Hjer er versl- un Ö. og W. aðalatriðið. Hvort fígúr- an á toppinum heitir Ólafur, Páll eða. Pjetur skiftir litlu og því fann jeg aungva. ástæðu til að telja hana með, sem sjer- stakan hlut. Hitt get jeg vel skilið að »einokun- armerki Örum og Wuiffs hjer í Norð- urmúlasýslu«, sje eftilvill fremur skuld' þess sem markar heldur en hins sem eignarheimildina fær. Mjer er hvorkii verr nje betur við Vopnafjarð'arverslun- ina en aðrar verslanir hjer,. en óska. aðeins að blómgun hennar og þeirra- hyggisf sem mest á frjálsum og mann- úðlegBni viðskiftum, en> sje> herra. fje- 'lagsfulltrúa Vilh Bache aiókunnugt um> haftakippur og einokunarmark versl- unarstjórans á Vopnafirði þá>skal Bjarki> fúslega fr-æða hann um hvernig þau eru. og- hverir þau bera nú, og mun hann. þá sjá að mörkin eru ekki þeim mun. minni særíngarmörk. sem þau eru. ýngri . en einokunarmörk átjándu aldarinnar. &. E. Seyðisfirðii Veð'rlag vik una -f- 11; skin og- skúrir til skifta. Mdi -j- 12; vindur sv. S>d. -f- 5;, kafdá na. Mid. 8;. regn. morg., niða þoka kv Fid.. -f 8; logn. Föd. -j- 11;, logn, bjart. Ld. -j- 10;. þykt, molla. Fiskwr tregur og illar gæftir, nema. fyrir gufuskipin, þau. afla vel. Tíð' á Hjerað.i og heyafli í góðu lagi. Fiestir hafa hirt eftir hendinni og hey víðast or.ðin með meira. móti. og mj®g góð-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.