Bjarki


Bjarki - 08.09.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 08.09.1900, Blaðsíða 4
140 Laukur Kom nú með »Vaagen» til Stefáns i Steinholti. SELSKINN hert, vel verkuð eru Vel borguð við Wathnes verslan. Seyðisfirði 23, Júní 1900. Jóh. Yigfússon. Aldamót 9. ár 1900 1,20 Búnaðarritið I. 1 (14. ár) 0,50 Jón Arason harmsöguleikur 2,50 Hannyrðabókin 3,00 Hrói Höttur (Róbin Hood) 0,75 Ljóðmæli Guðm. Guðmundss. 2,50 Ljósmóðirin 2,00 Myndabók handa börnum 0,50 Reikníngsbók E. Briems II' ib.o,6o Uppdráttur Islands 1,00 Í’jóðvinafél.bækur 1900 2,00 Albúm, Myndabækur, Ritföng. Sundmagar vel verkaðir eru keyptir hæðstu verði við verslun A n d r. R a s- m u s s e n s Seyðisfirði, móti vör- um og peningmn. Uli og íiskur verður hvergi betur borgað í sumar í lausakaupum og í reikn- ínga en við Wathnes verslun. SUNDMAGAR lángbest borgaðir við Wathnes verslun. " Orgelharmonia hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. írá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðsvegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tóm- asson á Seyðisfirði. Saltfiskur vel verkaður er keyptur við verslun Andr, Rasmusseni Seyðisfirði móti vörum og pening um. Fiskinn má íeggja inn á Mark- hellum og við verlsunina á Fjarð- aröldu. Ö n g snemmbær óskast keyft. Ritstj. vísar á kaup- anda. í VERSLUN Andr Rasmusseris áSeyðisfirði eru til söln miklarbirgð- ir af aiskonar fallegri á 1 n a - v ö r u, Á g æ 11 íslenskt saltkjöt fæst við Wathnes verslan. Seyðistirði 23. Júfeí 1900 Jóhann Vigfússon. ------------------------------------------------------- Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER" við Stafángur í Noregí vínnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- óg rúmteppi; því ættu ailir sem ætla að senda ull tii tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af uraboðsmönnum verksmiðjunnar. UmboðGmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Ármann Bjarnarson. *» - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. A.ðalumboðsmaður Sig- kaupm. Johans©n, á Seyðisfirði. uneunjsj3A uossatqof jouj\/ :io igJgiifsg y jnguuisgoquiQ g ussouof u>jí qof ® ingauidnBq jo ig.igsigáas e .mgBuisgoquíQ c ‘uinpuqjjngjojg; 5 SiyafjegSjAqfsjii e?svppt3jq}p jo »JIVXS* •S'EJofjEgSj/.qBSjJJ gBUUB ou us ‘ujqq jijAj jigSaAqysjjj nuuiæAquBq jnjoq »íiVXS* •jnjji’sujíoq JEJge j umjjojnq os 1 ■ni 'Z •JÖ 1 *o- & , C3 S- w ~ ■uinuiigqlíB jv: juosoad 06 umpuoSioj'EgSjÁqp je&oq J;C .0 <t giA v?;æq •jofs ubjjijáj ipuEgtojnggjÁqB ocf EuigSjAqE jESjoq ■nsnEjgEqs gE uiiacj ‘jy C Jijja jEUJigáaÁqy gE e 3SOJJ umujs mnpuaSiaJEgSjAqy jnjaB ‘HYIS* »WXS* , 3 *o cö £ c *HV1S* 5b 'H v x S* aioviaíTNVŒaHAaysjHT w tvijóikurskiivinduna Alexandra getá skíftavinir mínir pantaðhjá mjer mcð bestu kjörum. Seyðisfirði 28/ Mars 1900. Sigj. Juha nsen. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. horsteínn Erlíngsson, Ritstj.: Þorsteinn Gísiason. Ábyrgðarm. Porsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. * /4 þjer fyrir að jeg skyldi hitta hann« — — Hún hjelt áfram og kom niður í árfarveginn. í‘ar var mjúkt undir fæti, en hún svo þreytt að henni fanst hun ekki komast leingra. Hún fórn- aði höndunum og. bað Mariu mey að vernda sig. Svo fjell hún í svefn við veginn, Rjett fyrir utan Malaga er dálítið fell, bert og gróðurlaust að ofan og þar upp stendur kapelia; hjá henni er stór og vold- ugur kross, en meðfram veginum upp fellið og að kapellunni eru smærri krossar reistir hver við annan. tessi staður heitir el Calvaríó. í’ar koma saman hvern lángafrjádag trúaðir menn, bæðí úr borginni og nágrenninu og jafnvel úr fjarliggjandi sveitum, til þess að leita sjer huggunar í þrautum sínum og á- vinna sjer syndafyrirgefníng með að líkja eftir gángi lausnara s(ns til Golgata. Peir gánga á hnjánum aila leið neðan afjafn- sljettu og upp að kapellunni og biðja bænir sínar við hvern kross á leiðinni. Þegar þeir koma upp að kapellunni leggur hvcr sinn skerf í guðskistuna; svo hlýða þeir messu og lesa allar bænir scm þeir kunna, upp aftur og aftur, og svo snúa þeir aftur glaðir til heimkynna sinna, hreinsaðir af allri synd Qg sorg, cf þeir á annað borð eru þá ferðafærir vegna sviða og sársauka í hnjánum, * I kondu er annað Calvaríó, eh stendur iægra en hitt og er greiðara aðgaungu. En syndirnar munu líka vera öllu meiri í Maiaga en Ronda. Þegar Carmen vaknaði næsta morgun var hún bæði vilt, þrcytt og sorgbitin. Hún bað bsnir sínar og h'elt svo áíram eftir veginum til bæjarins. Á leiðinni kom^Jiún ‘n»a ^ kapclluna og krossinn uppi á fellinu. Þetta minti hana 75 á Ronda og á gamia prestinn, sem hafði lofað öllum þeim syndaiyrirgefníngu sem í auðmýkt fylgdu dæmi frelsarans og geingju á hnjánum til Calvaríó. það giaðnaði yfir henni, hitinn varð þolanlegri, vegurinn styttri. Það vaknaði hjá henní ný von. Og rjett var það sein gamli presturinr, hafði sagt; nú hafði guðs móðir heyrt bænir hennar og ætlaði að hjáipa henni. Hún gekk með hröðum skrefum að feliinu. En ait í einu stansaði hún — það átti að vera á Föstudaginn lánga, og nú var har.n laungu liðinn -— 6, þá hafði guðs móðir ekki heyrt bænir hennar. Hún gekk hægra og hægra. — Guðs móðir gat ekki verið svo harðbrjósta; hvað gat hún, Carmen, gert að því að ekki var Fóstudagurinn lángi? Henni fanst að guðs móðir hlyti að heyra bæn sína, ef hún gæti beðið heitt og innilega, og 3vo bað hún hana að vtsa sjer veginn til Angels, Allir, seip um veginn fóru, n.ámu staðar og horfðu á eftir henni: Hver gat hún verið, þessi stúlka, klædd í silkiföt með kniplíngum og svona útlítandí: rifin og ötuð í mold og sandi? En Carmen varð ekki vör við það, þó horft væri ú eftir henni; hún hugsaði ckki um annað en að komast sem fyrst að kross- markinu uppi á fellinu. Loks komst hún að fellsrótunum. Hún stóð í þraungri, grýttri lægð; þar var hvorki blóm nje gras að sjá, ekki fugi pje fiðrildi, aít var bert og gróðurlaust og dauðaþögn og kyrð yfir öllu. Henni fanst hún vera komin út úr heiminum, hún varð brædd og ætlaði að flýtja sjer burtu. En þá varð henni litið upp og hún sá krossinn bera við loft hátt, hátt uppi á berginu einscg fcann breiddi út faðminn móti henni. í’að glaðn- í*úi aítur yfir henni; niðri var eymd og dauði, en þarna uppi

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.