Bjarki


Bjarki - 23.02.1901, Qupperneq 2

Bjarki - 23.02.1901, Qupperneq 2
26 landsjóði 2 milljónir og innlendum hluthöfum öðrum 1 milljón. Síra Arnljótur álítur ekki peníngaekluna í iandinu eins mikla og erð“ er á gert. Hann hyggur að nú sjeu í landinu meiri peníngar cn nokkurntima hafi áður verið, og þetta bygg- ir hann á því, hve mikið hafi verið lagt inn í sparisjóðina nú á síðari áium. En hvað verð- ur um peníngana eftir að þeir eru komnir inn í sparisjóðina? Þeir eru ekki geymdir þar. Menn koma þángað með pcnínga sína til þess að ávaxta þá; þeir eru lánaðir út þaðan móti tryggingum og rentum. Þótt sparisjóðirnir sýni svo eða svo mikla eign samtals, þá er sú eign ekki peníngar heldur veðbrjef, og meiri hluti penínganna, sem inn hafa verið iagðir í sparisjóðina, getur verið runninn út lír landinu. I 3. tbl. heldur síra Arnljótur góðan kapi- tula um starfsemi penínga og allt það gott sem mikil peníngavelta geti haft í för með sjer. Gæti sá kaflinn vel Iesist sem eindregin meðmæli með stórabánkastofnuninni. En það cru aðrir bánkar sem gamli maðurinn hefur í huganum. í'a.5 eru vcrslanirnar okkar með því fyrirkornulagi sem þær nú hafa. Þær eru, eftir kenníngu síra Arnljóts í Austra, bestu bánkarnir. Hann ber saman bánkastjóra og kaupmenn sem bánkhölda og segir: »Munur- inn er sá, að kaupmáðurinn gerir allt gefins . . . tekur að sjer fátæklíngana og armíngjana .... En bánkastjórinn vill aðeins eiga við fullveðja reiðurnenn og selur þeim hvern bónmiða og loforðsseðil. Bánkastjóri heimtar fulla trygg- íng, stundvfsa tkilsemi . . . . er harður í horn að taka .... Bánkastjórinn heldur helgi láns- traustsins hátt á lofti; har.n virðist vera full- kominn siðameistari þess og vandlætari.c Þetta er að samlögðu ein áköf varnarræða fyrir ástandinu sem er, fyrir skuldaversluninni, fyrir óskilseminni, fyrir öllum þeim amlóða- hætti sem skuldaversluninni hlýtur að fyigja. Og það er síst að kynja, þótt sá maður sje hlutafjelagsbánkanum andvígur sem heldur fram þeirri kenpíng, að verslanirnar okkar sjeu reyndar bestu bánkarnir. Hræðslan við hlutafjelagsbánkann á rót sína í því, að talsverður hluti at' starfsfje hans á að verða eign útlendínga. En sú hræðsla cr með öllú ástæðulaus, þegar svo er um búið, að stjórn bánkans verður aðallega í höndum innlendra manna. Hlutacign útlendínga í fyrir- tækinu er þá nánast að sko'ða sem lán. þeir hafa hagnað af að ávaxta hjer fje sitt, en vio höfum hagnað af að nota það. Okkur vantar fje; við sköpum það aldrei af eingu. Svo framarlega sem við eigum að fá meira fje til að starfa í landinu en atvinnuvegir okkar fram- leiða nú sem stendur, þá verðum við1 að fá það frá þeim sem eiga það til. Og við fá- um þao hvergi öðruvísi cn svo, að við borg- um vexti af því. Síra Arnljótur segir á einum stað : »Allt fyrir- komulag hans (hl.fjel.b.)er eintómt gróðafyrirtæki, og sem ætlað er stjórn hans, starfsmönnum og hluthöfum einumc. En öll bánkafyrirtæki cru að sjálfsögðu gróðafyrirtæki. Og auðvit- að hlýtur hlutafjclagsbánkinn að hafa launaða stjórn og starfsrnenn. Að hluthaíar græði cn tapi ekki er líka sjálfsagt, svo framarlega scm fyrírtækið er heilbrigt. Hlutafjelagsbánkinn á að vera »sínum mCnn- um« gróðafyrirtæki, bæði innlendum og út- lendum, en jafnframt allri þjóðinni framfara- fyrirtæki. Yfsrlýsíng, Þeir hafa herrarnir Skafti Jósefsson og Hans J. Ernst nú í lángan tíma verið að jarma upp á mig í Austra. Mjer að meinalausu geta þeir haldið áfram eins leingi og þeir vilja. En á meðan þeir taka sjer ekki fram og verða heiðarlegri menn en þeir eru, má einginn búast við að jeg virði þá svars. Seyðisfirði 23. febr. 1901. Kr. Kristjánsson. Siðasta bók Tolstoi’s. Titillinn á henni er: »Hvað er list?« Og dóm- ur Tolstoi’s er, að listin sje nú á tímum al- gerlega á glapstigu geingin, eða þó öllu held- ur, að hún hafi reyndar enn sem komið er aldrei fundið þann veg sem hún hefði átt að gánga. Hann kennir vísindunum um það, segir að listin hafi alltaf verið og verði alltaf háð vísindunum, þ. c. hún hafi fótfestu sína á þeim grundvelli sem þau leggja. En öll vísinda- mennska nútímans er líka, eftir Tolstoi’s skoð- un, á hinum verstu glapstigum'. Guðfræðin, heimspekin, sagan, þjóðmeganfræðin fást að- eins við að sýna og sanna að hið ríkjandi á- stand sje gott og rjett og eigi að haldast vtð líði. Reynsluvísindin, stærðfræði, stjórnuíræði, efnafræði, eðlisfræði og yfir höfuð oll náttúru- vísindi fást við efni, sem að hans dómi snerta mannlífið lítið og cru að mestu leyti velferð rrannkynsins óviðkomandi. Allt þetta eru fá- nýt viðfángsefni, fundin upp til þess að vera dægrastyttíng r,íkari stjetta mannfjelagsins. Til að forsvara þetta eru svo þessar meinraungu setníngar viðurkendar rjcttar: »vísindin fyrir visindin< og »listin fyrir listina*, þ. e. rjettur og gildi vísindanna er í því fólgið, að þau eru vísindi, listarinnar í því, að hún er list. Tol- stoi neitar gildi þessara setnínga. Sönn vís- indi segir hann sjeu fólgin í því, að vita á hvað menn eigi að trúa og á hvað menn eigi 'ekki að trúa, hvernig menn eigi að skipa fje- lagslífi sínu og hvernig menn eigi ekki að skipa því, hvernig sambandið eigi að vera milli karls og konu, hvemig eigi að uppala börn, hvernig eigi að nota jörðina án þess að gera öðrum rángt til, hvernig koma eigi fram við kynflokka hinna heimsálfanna, hvernig treyta eigi við dýrin o. s. frv. J’essi vísindi snerta beint mannlffið, cn þau eru lítils metin'af því að hin viðurkendu, en fánýtu, svokölluðu vís- indi sitja í hásætinu. »Látum oss vona«, segir Tolstoi »að augu rnanna opnist fyrir því, hve fjarstæð öllum sanni sú setníng er, að visifidin sje ti! fyrir vísindin, að menn sjái og skilji naúðsynina á því, að hin sanna þýðíng hiftua kristnu trúar- lærdóma sje viðurkennd, og að menn á grund- velli þcirra kcnnínga lcggi nýan mælikvarða á öll vísindi nútímans, sem mennirnrr eru sro hreyknir af. Látum oss vona að flett verði ofan af fánýti reynsluvísindanna, að trúfræðin, siðfræðin og þjóðskipulagsfræðin komist í önd- vegið, og að þessar vísindagreinir verði ekki, einsog nú á sjer stað, aðeins eign hinna æðri stjetta, heldur hið helsta viðfangsefni allra þeirra manna sem elska frelsið og sannleikann*. Þegar vísindin eru komin inn á þann rek- spöl, þá kemur listin á eftir. Vísindi og listir eiga að vinna að því marki að fá menr.ina til að breyta af eigin hvötum eins og þeir eiga að breyta, en ekki vegna lagaskipana, lögreglu- valds o. s. frv. Markmið hinnar kristilegu listar á að vera: bræðralag mannanna. Seyðisfirði 23. febrúar 1901. Undanfarandi viku hafa leingstum verið blíðviðri með 6—8 gr. hita um daga. í fyrri nótt og í gær var þykt loft og kom dálítið snjóföl. Að byggíng- um hefur verið starfað hjer undanfarandi viku eins. og á sumardegi væri. »Egill« fór hjeðan á sunnudagsmorgun. Með hon- um fóru hjeðan til Khafnar: Jón í Múla pöntunar- stjóri og verslunarstjórarnir Eórarinn Guðmundsson og Jóhann Vigfússon. Til Noregs fór Hinrilc Han- sen, sonur Hansens konsúls. Ennfremur fór til Khafnar Grímur Laxdal verslunarstjóri af Vopnafirði. Við stjórn »Egils« hefur nú tekið Houeland skip- stjóri, áður skipstjóri á »Vaagen«. Á laugardagskvöldið 16. þ. m. hjelt Pjetur Sig- urðsson skósm. kvöldskemtun í barnaskólahúsinu á Vestdalseyri. Mælti hannþarfram nokkur vel valiti kvæði og einstök erindi eftir sum bestu skáld lands- ins, og sýndi um íeið fram á það með fáum, velvöldum orðum, hvaða auðæfi ísland í allri sinni fátækt ætti í Ijóðum skáldanna, er Íslendíngar mættu vera hreyknir af, en sem almenníngur kynni ekki að m'eta að verðleikum. f-'að er ekki völ á mörgum hjer, sem kunna að> lesa svo upp kvæði, aó það tapi sjer ekki. Til þess þyrfti maðnr að geta sett sig með Iífi og sál inn í tilfinníngar skáldsins. kvort heldur þær eru sorglegar eða gleðilegar. Jeg álít því, að fögur og vel upp lesin kvæði sjeu þörf og góð skemtun, er þeir, sem hafa þá hæfileika, að geta gjört s-jer grein fyrir og sett sig inn í anda skáldanna, ættu að gefa almenníngi kost á að verða aðnjótandí oftar en á sjer stað. Og hvað upplestur Pjeturs Sigurðssonar sjerstaklega snertir, skal jeg taka það fram, að honum, að mínu áliti, tókst það vel, og á sumum kvæð- utrara jafnvel ágætlega, og cf hann eða einhver annar, er hefði góða hæfileika til þcss, vildi gefa kost á slíkri skemtun aftur, ættu sem fæstir að gánga fram hjá henni. - í sömu andránni sem þeir Skafti og. Ernst eru að útbýta »Dýravininum«, til uppörvunar í góðri nieð- ferð á skepnurn, riðla þeir hvor um annan og tví- menna á -ho.rjálki« sínum (Austra), sem nú er ekki annað eftir af, en hausinn og sterturinn, — mið- hlutinn er laungu sligaður og slitinn burtu. — Er það meðferð á skepnunni I Skafti situr á makkanum, styður sig við eyrun, sem eru stóty hrópar og biður menn að mirihast einfeldni sinnai',. »heyr!« En Ern.-t húkir á stertinum emjandi af öfundssýki yfir því alménna hrósi, sem jeg bar úr býtum, er jeg Ijek »Assessor Svaléc í »Æfintýn á gaunguför«. Lítið leggst nú fyrír riddarann! í endurgjaldsskyni fyrir að útbreiða lóf um mig,. vil jeg stínga upp á því, að hann sýni sig nú einu sinni sjálfur á leiksviðinu, því jeg efast ekki um að hafirl liafi líka atbragðs góða Ieikarahæfileika. Og úr því að honum er svo sjerstaklega minnistætt ...Eíintýrið á gaunguför*. vil jeg ráða honum tii að ’taka að sjer höfuðpersónuna í því stykki, »Skrifta-Hans«. Jeg er viss. um að þar gerðuð þjer

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.