Bjarki


Bjarki - 09.04.1901, Side 4

Bjarki - 09.04.1901, Side 4
52 banna slíkar stofnanir, hvert innan .sinna endi- marki. En þessi nýi bánki á að vera(á skipi sem liggja skal utan landhelgi og er talað um að Ieggja því útundan baðstaðnum Brighton sunnanvið Lundúnaborg. Tekjur af Parísarsýníngunni eru 82^/2 mill- jón króna, en útgjöldin urðu 84 milljónir. Frakkar hafa þá tapað I lj2 milljón á sýníng- unni, en aftur er þess að gæta, að einstakir menn í París hafa án efa grætt á hcnni stórfje. Hinn alkunni uppfundníngamaður Tesla hugs- ar sjer nú að komast í frjettaskeytasamband við jarðstörnuna Mars. Hann hefur hafst við hátt uppi í fjöllum f Kolorado til þess að gera tilraunir með loftfrjettaskoyti. Einn dag sá hann merki á verkfærum sínum, sem hann gat ekki þýtt á annan hátt, en scm skeyti frá Mars. Hann er nú farinn að láta smíða enn stærri og kraftmeiri verkfæri en hann hefur haft, í þeirri von að sjer muni takast að á- varpa Marsbúa. En fáir munu samt trúaðir á það enn sem komið er, að honum takist þetta. • Victoria Bretardrottníng átti jarðeignir sem árlega gáfu af sjer 360,000 kr. Þar að auki átti hún mikið af húsum og grunnum í Þýska- landi og Ameríku. Gull- og silfur-smíði átti hún fyrir 9 milljónir kr. Laun hennar af rík- inu sem drottníngar voru 7,360,000 kr. árl. Þar að aulci fjekk hún tekjur af ríkiseignum í her- togadæminu Lancaster, um 900,000 kr. árl. Eftir mann sinn erfði hún 10 millj. kr. og eftir einn af ættíngjum sínum, sem dó um miðja síðastl. öld, erfði hún J/2 millj. pd. sterl. Öllum þeim kunníngjum og vinum, sem hafa sýnt okkur svo mikia hlutteknírigu í harmi okkar, voltum við hjermeð okkar innilegasta þakklæti. Seyoisfirði 29. mars. 1901. Cecilie Johansen, Sig. Johansen. Kartöflur fást hjá I. M. PIANSEN. í v e r s 1 u n ANDR. RASMUSSENS á Seyðisfirði er nýkomið mikið af allskonar ullarfötum handa körlum, konum og börnum: Bómullartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. Ennfrcmur: Hattar. Húfur handa fuliorðnum og börnum. Hálsklútar. Vasaklútar. Axlabönd. Brjóst- hlífar. Hálsklútar allskonar. Sjalklútar og Sjöl mjög falleg. kessar vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29. márs 1901. ANDR. RASMUSSEN. Alla þá heiðruðu skiftavini sem skulda mjer, bið jeg vinsamlegast að borga mjer skil- víslega nú í sumarkauptíðinnL Sevðisfirði 29. mars 1901. ANDR. RASMUSSEN. Ull ba:ði hvít og mislit vcrður keyft í sum- ar með hæðstu verði við verslun A n d r. R a s m u s s e n s p e n f n g u m. Seyðisfirði, móti vörum og Kaupbætir, Spánskar næíur, sögurnar sem verið hafa neðanmáls f Bjarka leingi undanfarandi, eru nú á enda. Þeir útsölumenn og einstakir kaupendur sem rjett ciga til að fá þær í kaup- bæti geta nú feingið þær sendar undir eins og þeir hafa sent borgun fyrir yfirstandandi árgáng blaðsins. Snjó eftir A. Kjelland, ásamt fleiri sögum,, alls um 200 sfður, geta menn fcingið í kaup- bæti, í stað hinnar bókarinnar, ef menn óska þess heldur. í v e r s i u n Andr. Rasmussens á Seyðisfirði verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín- tegundir: Gamle Carlsberg Lageröl 0,15 aur. pr. J/2 fl. Gamle Carlsbeig Aliance 0,20 — — » — Ny Carlsberg Lageröl 0,15 — — » — Tuborg Pilsner 0,20 — — » — Porter 0,25 — — » — Kroneöl 0,20 — — » — Limmonade 0,16 — — » — Sódavatn 0,13 » — Brennivín 0,85 — — pott Cognac 8° 1,20 — — - Rom 120 1,30 — — - Spiritus 160 1,70 - — - Messuvín 0,80 — — — Cognac á fiöskum 2,25. 2,50 pr. V: fl. Whisky á do 2,00 — » — Genever á do 2,30 _ » — Wermouth do 3,25 — » — Akvavit do 1,20 — » — Banko do 1,85. 2,00 — » — Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,25. 2,50— » — do (hvítt) do 2,40 — » — Sherry do 2,00. 2,30. 2,40 — » — Madeira X 3,oo — » — Marsala 3,oo — < — Hocbeimer 3,25 — » — Rauðavín 1,50. 1,75. 2,00— » — Fjallajurtabitter 1,25 Chinabitter L5° og Likör 2,25. Ef keyft er fyrir 20 kr. í einu cða þar yfir er gefin io°/0 afsláttur. Allar pantanir frá fjarliggjandi stöðum verða afgreiddar fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmussen. Eir 3. — 4. h. þ. á. og Eimreiðin VII. ár i.h. eru komnar í bóka- verslun L. S. Tórnassonar. AGÆTUR saltaður m ö r fæst við versl- an A n d r. R a s m u s s e n s, á 25 a. pd. KVITTANIR. í byrjun hvers mánaðar standa undir Jiessari fyrirsögn nöfn þeirra manna sem 'borgað hafa yfirstandandi árg. »Bjarka«, þau eint., eitt eða fleiri, sem þeir hafa selt til þess dags, þeg- ar kvittunin er gefin út. (-)-) rnerkir ofborgað, (h-) mérkir vangoldið: Sigurður Hjörleifsson læknir (-|- 1 kr.) I’að auglýsist h.jer með að jeg frá I. jan- úar þ. árs að telja hef selt mínum trúa og áreiðanlega samverkarnanni um mörg ár, herra Þórarni Guðmundssyni, vcrslun mína á Seyðis- firði — að vínsölunni undantekinni — ásamt öllum húsum, áhöldum, vöruleyfum og úti- standandi skuldum. Vínsölunni heldur hann áfram yfirstandandi ár fyrir mig og svo hefur hann og tekið að sjer að greiða inneignir þeirra manna, sem til góða eiga við verslunina. Jafnframt því að þakka skiftavinum mfnum góð viðskifti, leyfi jeg mjer að mæla sem best með eftirmanni mínum við þá. Kaupmannahöfn 2. mars 1901. V. T. Thostrup. Eins og sjá má á framanskráðri auglýsíngn hef jeg nú keypt verslun þá, scm jeg hef veitt forstöðu í 19 ár, og leyfi jeg mjer að láta í ljósi þá ósk og von, að viðskiftamenn versl- unarinnar sýni henni sömu velvild eftir sem áður; sjálfur mun jeg gera mjer allt far um að verðskulda traust og hylli viðskiftamanna minna. Versluninni verður haldið áfram undir nafn- inu V. T. Thostrups Efterfölger. Seyðisfirði 18. mars 1901. þórarinn Guðmundsson. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku á 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i Seyðisfirði. „Eidingí£ mönnum á landinu. blað höfuðstaðarins.fæst pant- 9 að hjá öllum póstafgreiðslu- Ársfj. kostar 75 aura. Brunaábyrgðarfjeiagið »Nye danske Brandforsikrings S e 1 s k a b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. íl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna- ábyrgðarskjöi (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjcr til umboösmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Orgelharrnonia hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. frá hinni víðfrægu verksmiðju Östiind & Aímquist í Svíþjóð, er hlotið hefur j æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðs- j vegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri j útvcgar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Ðuglegur og reglusamur vinnu- m a ð u r óskast. Gott kaup. Ritstj. vfsar á. R i t s t j ó r i: Þorsteínn Gíslason. Preritsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.