Bjarki


Bjarki - 16.04.1901, Page 1

Bjarki - 16.04.1901, Page 1
Eitt b!að á viku. Verð árg. 3 kr. 'borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir r. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. VI. ár. 14 . Seyðisfirði, þriðjudaginn 16. april 1901 • Landið helga« i Kina. Það var ekki fyr en á síðari hluta næstlið- \ innar aldar að útlendar þjóðir feingu aðgáng að hinu svokallaða »hei!aga landic í Kína. Ensk- ur trúboði, Wiljamson, var fyrsti útlendíngur- inn sem leit gröf Konfuste, hins mikla læri- meistara Kínverja. Hún er í hjeraðinu Shant- ung og krTngum hana er hið »heilaga land«. Þar er fjallið helga, Tai-Shan, og við rætur þess er borgin helga, Tai-ngan-fu. Þángað hafa Kínverskir píl&grímar geingið í 4S00 ár. Marga af helgidómum Kínverja, sem geymdir eru á þessu svæði, hefur einginu útlendíngur sjeð enn þann dag í dag Þýskur ferðamað- ur, Hasse-Wartegg, hefur þó með leyfi Kín- verja ferðast um hið »helga land« og lýst því sem þar bar fyrir augu hans. Hann lætur ekkert vel yfir að ferðast þar um; vcgir eru þar nær eingir og gestgjafahús eingin. Ferðamennirnir verða að gista f kof- um þeim sem fyrir verða í hvert sinn þegar nóttin skellur yfir, og allt sem þeir þurfa á ferðinni vefða þeir að flytja með sjer. Hjer- aðið Shantung er helmíngi minna en Norveg- ur, en íbúar eru þar 30 milljónir. I’að er sagt að þetta sje fátækast hjeraðið í öllu Kfnaveldi. Þurkar valda þar oft uppskerubresti og stundum flóir Hoang-ho-fljótið yfir bakkana og veldur stórsköðum. Annars er jarðvegur- inn mjög frjósamur Og íbúar hjeraðsins iðnir og sparsamir. Þar eiu kolanámar og járn- námar miklir, en lítt notaðir enn. Fyrrum var útlendíngum nættulegt að ferðast þat um, en eftir að þjóðverjar feingu yfirráð yfir höfn- inni Kiau-sjau er það orðið hættulaust. Höfuðstaður hjeraðsins heitir Tei-nau. Þar sitja 17 mandarínar og mynda landsráðið eða landstjórnina. I Suður frá höfuðborginni ligg- ur Tai-ngan-fu, boigin helga. Hennar er get- ið í Kínverskum sagnaritum 2254 árum f. Kr. og er hún því elsta borg í heimi, cr sögur fara af. Það ár er þcss gctið, að keisarinn Shun kom til borgarinnar til þess að taka móti hollustueiði af íbúunum. Þá gekk hann upp á fjallið Tai-shan og helgaði það guðum him- insins og jarðarinnar og síðan hefur það ver- ið heilagt í augum Kínvcrja. Annars er borg- in fátækleg, göturrar þraungar og skitnar. Þjóðvegurinn til Pekíng liggur um höfuðgötur bæjarins. Ibúarnir eru fastheldnir við forna siði, svo að trúboðar vesturlandaþjóða hafa þar tekið upp siði Ktnverja og búnfng og gánga í víðum bómullarkápum, á fíltskóm og með hárpísk f hnakkanurn. Nær bclmíngurinn af Tai-rgau-fu lítur út eins og stór tijágarður; þar vaxa cedrusviðir, furur og cyprustrje hvað innan um annað. Sum af þessum trjám hafa lifað svo þúsundum ára skiftir og baldið vörð um Taishan-musterið, sem stcndur mitt í þess- um hluta borgarinnar. Þa4 cr umgirt háum múrveggjum með hvítum marmaraturnurr. Við hliðin inn til musterisins er reistur fjöldi af sölubúðum, veitíngahúsum, tedrykkjuhúsum og leikhúsum. Hver keisari heimsækir þetta musteri einusinni á æfi sinni. Mikið er hjer af fornum listaverkum, úthöggnir steinbogar með hálfmáðu myndaietri, stórar bronsekrukkur o. s. frv. Kríngum þann stað sem helgiat- höfnin fer fram á er skrautlegt gerði úr hvít- um marmara. Þar inni fyrir stendur Tai-san- musterið. Það er snjóhvítt til að sjá og er ein hin merkilegasta byggíng í Kína, 30 mctr-a á Ieingd. Tólf dyr eru á framhliðinni og of- an við þær tekur við tvölalt þak og stendur hvert um sig I5 fet fram af veggjunum; á báðum þökunum eru hornin brett upp á við og skreytt stórgerðum postulínsmyndum. Þök- in eru úr gulum, gljáandi tígulsteini og gafl- arnir eru skreyttir með gulum drekamyndum. A miðri framhliðinni hángir stór tafla mcð gylltu Ietri á ljósbláum grunni. Einginn gluggi er á musterinu Og birtan kemur aðeins inn utn dyrnar. Inni situr gríðarstórt líkneski í hásæti. Það er líkneski Shuns keisara, sem ríkti yfir Kína fyrir meir en 4000 árutn síðan. Líkneskið er úr trje en gyllt og er smfðað fyrir 1000 árum. Nokkru neðar situr annað líkneski, af konu; það er móðir keisarans. A borði, sem hjá Ifkneskjunum stendur, er mikið af bronsc- og silfur-kerum frá tíma Shuns keisara. A veggjunum hánga skrautlcg mál- verk og sýna iör keisarans upp á fjallið Tai- shan. Það er 1540 metra á hæð. Þar er fjöldi af nmstcrum og minnismerkjum. Efst uppi er fagurt musteri og vígt »hinni heilögu sofandi móður.« Inni í því hvflir brúða með iokuð augu á silkisæng. Hún er í vcnjulegri kvenumannsstærð og presturinn, sem sýndi Þjóðverjanum inn í musterið, benti honum hvað eftir annað, að hafa ekki hátt, svo að hún vaknaði ekki. Enn heilagri staður en þetta er þó grafreit- ur Konfutse. Hann er fjórðúng mílu í suður frá Ivíu-fu-borg, skammt frá fæðíngarstað spek- íngsins, í yndisfögru hjeraði. Þjóðverjinn seg- ist aldrei hafa sjeð jafnfagurt mustcri og* þar er rcist. Frá bænurn ligyja trjágaung út þángað, höggvin gegnum þjettan Cedrusviðar- skóg og eru úthöggnir marmarabogar byggðir frá einum trjástofninum til annars. Þetta er helgasti staður í Kína. Landið er flatt og frjósamt og skammt frá grafreifnum rennur lygn á, Sze-shui. Það cr Jórdan Ktnverja. Allir ættmenn Konfutse eru grafnir í þessum grafrcit og má geta nærri að þar eru nú orð- ið margar grafir. 1 Kíu-fu aðcins eru nú 1S000 manna, sem taldir eru í ætt við hann. I.eiði Konfutss er 15 metra hár jarðhóll og vftt svæði autt umhverfis og beinvaxin Cyprus- trje allt í kríng. Framanvið hauginn er tafla, sem á er letrað: *Iíinn helgasti aiira manna, hinn fáfleygi heimspekíngur, hinn mildi meist ari, hinn mikli vitríngur Kúng« (þ. e. Kon- futse). Þessi haugur er reistur fyrir 2600 ár- um og kenníngar þessa manns hafa um láng- an aldur verið lögmál þriðja hluta alls mann- kyns á jörðunni. En hann er ekki dýrkaður sem guð, heldur sem hinn mesti, vitrasti og besti maður sem uppi hafi verið. Inni fyrir girðíngunni eru tveir aðrir haugar. Þar hvílir sonur Konfutse og sonarsonur. Þjóðverjinn segir að embættismenn Kínverja, mandarínarnir, hafi aistaðar tekið hið besta á móti sjer á þessari ferð um helgistöðvar þeirra. Nýtt heimsmál. Eftir því sem samgaungur aukast og af- skifti einnar þjóðar af annari fara vaxandi finna menn meira og meira til þess, hve mikil óþægindi það hefur í för með sjer að hver þjóðin skuli ekki skilja aðra, ao allir skuli ekki tala og skrifa eitt og hið sama mál. Fyrrum var latínan alþjóða ritmál um alla norðurálfu. Kosturinn við hana sem alheims- mál var fyrst og fremst sá, að hún var dautt mál og því stóðu allar þjóðir því sem næst jafnt að vtgi til þess að tileinka sjer kunnáttu í henni. Þar að auki er latínsn mjög þrosk- að Og fullkomið mál, af því að hún hefur verið bókmái menntaðrar þjóðar itra margar aldir. En ókosturinn var sá, að lattnan er mjög þúnglært mál; það kostaði menn lángan undirbúníng að geta orðið rithöfundar og sva skiidi allur aimenníngur ekki heldur það sem ritað var. A öldinni sem leið kom upp fjöldi smámála, sem lítt eða ekki voru áður kunn öðrum en þeim þjóðfiokkum sem töluðu þau, og svo vildu menn gera öll þessi mál og mál- ískur að bókmentamáium. Þjóðernisdýrkunin bljes að kolunum. Hver smáþjóð vildi um- fram alit eiga sjerstakt mál út af fyrir sig, jafnvel einstakir landshiutar töldu sjer til gildis að hafa málísku frábrugðna öðrum. Norð- menn eru gott dæmi upp á þetta. Enn i dag cr þar fjöldi manna, sem vill fyrir hvern mun útrýma því máli sem nýrri bókmenntir Norð- manna eru skrifaðar á, og setja í staðinn ó- ræktaðar og ófuilkomnar sveita- og útkjálkar málískur. Leingra getur sjerviskan qg eitp- trjáníngsskapurinn naumast geingið, En cins og áður er sagt, finna menn ný betur og betur, — allir þeir sem óheillaðir líta á þetta, — að .öll smáþjóðarpálin Qg málísk.- urnar geta ekki átt lánga framtíð fyrir hönd- um- Og .Ttenn finna þörfina á því að eitt mál fái sem mest yfirhöndina, verði alheimsmál. Um þetta var grein í Kríngsjá í vetur, -eftir þýskan prófcssor, H. Diels. Hann íelur heimsmáiia nú scm stendur þrjú:

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.